Þjóðviljinn - 09.04.1960, Side 5

Þjóðviljinn - 09.04.1960, Side 5
Laugardagur 9. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Hvað myndirðu gera ef fjórar jíníi?. væra cftir af lífi þínu? „Hvað mynduð' þér gsra, ef þér ættuð aðeins eftir að lifa í fjórar mínútur?" Þessa spumingu lagði kvöldblað- ið „Star“ fyrir lesendur sína, og benti um leið á þá staðreynd, að radarkeríi loftvarnanna gæti tilkynnt með ijögurra mínútna fyrirvara, ef eldflaug meö kjarnorku- f prengju stefndi á London. Hin myrta, gleðikona Kosemarie Nkribitt, og Heinz Pohlmann, sem ákærður er um morðíð. Frægt morðmál er nu aftur komið á dagskrá í Vestur-Þýzkalandi Prægt morðmál er nú aftur komið á dagskrá í Vestur- Þýzkalandi. Það er morðið á þekktustu og auðugustu gleðikonu Þýzkalands, — Rosemarie Nitbritt, sem gekk undir nafninu „Ljósliærða Rosie“ eða „Stúlkan í rauða sportbílnum“. Heinz Pohlmann, 38 ára gamall verzlunar- maður hefur nú verið ákærður fyrir að hafa myrt Rose- xnarie og rænt frá henni 18000 mörkum í októbermánuöi 1957. Segja má að í þessari frægu | skiptavini úr hópi- auðugra gleði'kónu hafi l'íkamnazt hið verzlunarmanna. Daginn sem svokallaða ,,þýzka efnahagsund- ur.“ Líf hennar endurspeglar ástandið í efnahagslífi Vestur- Þýzkalands. Hún fæddist 1933 utan hjúskapar og ólst upp hjá vandalausum við mikla fá- tækt. Þegar hún óx úr grasi þótti hún hin föngulegasta mær, en hún hafði aðeins eitt áhugamál, — að njóta lífsins, hvað sem það kostaði. 16 ára að aldri hélt hún til Prankfurt, sem var miðstöð hins ævintýralega fjármálalífs í Vestur-Þýzkalandi eftir stríð- ið, en í efnahagsundrinu var ■ekki allt sem fegurst á bak við tjöldin. Bandarískir dollara- kóngar og þýzkir svartamark- aðsbraskarar urðu fyrstu við- skiptavinir Rosemarie þar til bún lenti í höndum lögreglunn- ar. 1952 var hún send á vinnu- heimili fyrir vandræðastúlkur. Þegar hún varð 21 árs varð hún aftur frjáls ferða sinna. Þá gerðist hún harstúlka i Frankfurt, og náði miklum vin- sældum sem slík. Hún mat karlmennina eftir fjárreiðum þeirra, klæðnaði þeirra og bílum þeirra, Þróunin varð sú að hún krafðist stöðugt auðugri við- Skiptavina, stöðngt glæsilegri klæðnsða oer stöðugt veglegri bifreiða. Og auðmennirnir keuptust við að yfirbióða hvern annan til að ná hylli hennar. BankaínnistæSa og lúxusbíil Þegar Rosemarie var myrt 1957 var verzlun hennar í slik- um blóma, að hún átti 100 000 marka innistæðu í banka (tæþa milljón ísl. króna) og auk þess lúxusbifreið, sem var a.m.k. 20 þús. marka virði, Bílinn not- aði hún til að krækja í við- hún var myrt, var hún rænd 18000 mörkum. Dauði stúlkunnar í rauða lúxusbílnum olli miklum tauga- æsingi og 'írafári meðal auð- manna, kaupmanna, háttsettra stjórnmálamanna og annarra, sem átt höfðu viðskipti við hana. 1 fórum hennar fannst nefnilega. dagbó'k, þar sem liún hafði skráð viðskipti sín sam- vizkusamlega. Þetta þótti glæpalögreglunni þægileg handbók. Eftir að opinberlega vitnaðist um ti-lvist dagbókar- innar áttu margir ríkismenn í Frankfurt erfitt um svefn. Sumir fengu taugaáfall þegar glæpalögreglumenn birtust á heimilum þeirra og kröfðu þá sagna um viðs'kiptln, sem bók- in vitnaði um. Ævin skráð og kvikmynduð Þegar hefur verið skráð bók um ævi Rosemarie Nitbritt, og tvær kvikmyndir hafa verið gerðar um líf hennar. Bókin heitir „Rosemarie ' — Ijúfasta barn þýzka undursins“. og sú kvikmyndin sem kunnari er heitir „Stúlkan Rosemarie“. Höfundur bókarinnar og einnig kvikmyndasögunnar er rithöf- undurinn og blaðamaðurinn Erich Kuby í Frankfurt. Kuby notar sögu gleði'konunnar til skarprar ádeilu á fjármála- spillinguna og alit hið rotna í vesturþýzka þjóðfélaginu, og sýnir fram á, hvernig l'íf henn- ar endurspeglar hið svokallaða „þýzka efnahagsundur." Málaferlin hefjast Heinz Pohlmann var hand- tekinn í febrúar 1958, en látinn laus eftir 11 mánaða fangelsis- vist, vegna skorts á sönnunum. Nú hefur ríkissaksóknarinn í Frankfurt, Heinz Wolf, látið til skarar skríða í málinu og er Pohlmann ákærður fyrir morð- ið. Wolf er einn af þekktustu lögfræðingum Vestur-Þýzka-. lands. Hann hefur unnið sér mikinn orðstír fyrir að Ijóstra upp um glæpafélagsskapinn „Rauðu liöndina“, sem framið hefur morð á mörgum, þeim er standa með frelsisbaráttu Serkja í Als'ír. Böndin hafa mjög borizt að Pohlmann eftir síðustu máls- rannsóknir. Hann situr nú reyndar í fangelsi fyrir þjófn- að, rán og svik. urnar með konu minni og börn- um“. Bjartsýnismaðurinn: ,,Ég myndi reyna áð lifa þetta af“. Bö'sýnismaðurinn: ,.Ég myndi segja: „Það er g tt. Það er bezt að gera út af við þenn- an skítuga heim““. Blaðinu bárust mörg svör við spurningunni, og voru þau frá fólki með ólíkasta skap- lyndi: Skapstillingarmaðurinn svar- aði: „Ég myndi í rólegheitum ljúka við að ráða krossgátuna í „Star“. Dýravinurinn: „Ég myndi ganga með hundana mína enn einu sinni út í garðinn“. Hinn .kristni maður: „Ég myndi krjúpa á kné og segja: „Faðir fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þe'r gera““. Hinn þjóðholli konungssinni: „Ég myndi snarast inn á næsta veitingastað, drekka eitt glas af Wirsky og syngja „God save the Queen““. Fjölskyldumaðurinn: „Eg ekki í eldsneyti eldflaugarinnar, myndi flýta mér heim til þess j þann'g að hún komst a’drei á að geta lifað síðustu mínút-1 loft. ið f rá kafbáfi Bandarílcjamenn gerðu fyrir nokkrum dögum tilraun t'l að skjóta Polaris-eldflaug frá kaf- báti neðansjávar. Tilraun'n misheppnaðist. Eldflauginni var skotið með þrýstilofti unp úr sjónum, en þá tendraðist Þýzku heraaðarsinnarnir rísa ætíð upp aftur eftir ósigrana Brezka stjórnin var vöruð við endurlíígun þýzku hernaðarsteínunnar 1920 Þegar 15 mánuð’um eftir lok fyrri heimsstyrjalclarinnar gáfu brezkir stjórnarfulltrúar í Berlín stjórn sinni viö- vörun vegna jpeirrar hættu sem fólst í endurvakningu þýzku hernaöarstefnunnar og nýjum umsvifum þýzku hernaöarsinnanna, Þeir bentu á þá hættu, aö einræöis- stjórn væri í uppsiglingu í Þýzkalandi. Þessar upplýsingar er að finna 'í 9. bindi ritsafnsins Eandaríski herinn hefur látið smiða þennan nýstárlega vagn sem svífur á þrýstiloí'ti 15—30 sm yfir láð og legi og getur far- ið með, um 50 km hraða á klukkustund. Gerðar verða tilraunir með vagninn yfir isnum á norðurheimsskautinu í siunar. „Skjöl brezku utanríkismál- anna“, sem kom út í London fyrir nokkrum dögúm. í þessu síðasta bindi er fjallað um ut- anríkismálin árið 1920, 'Brezki sendiherrann í Berlín, Kilmarnock lávarður, segir í skýrslu til brezka utanríkis- ráðuneytisins og í skýrslu til Curzon þáverandi utanrdkisráð- herra, að afturhaldsöflin i Þýzkalandi séu að vísu bjarg- arlaus, en afturhaldsmenuirnir telji sig þó eiga eftir að láta, til sín taka. Þeir bíði aðeins eftir tækifæri, og væru alveg reiðubúnir að hjálpa æstustu öfgamönnum til að skapa glundroða með hryðiuverkum og glæpum, ef það aðeins gæti hjálpað þeim til að ná valda- takmarki s'ínu. Þáverandi foringi brezka berforingjaráðsins, Wi'son. va-- aði brezku stjórnina einnÍT við þetta sama ár. eftir að hann hafði heimsótt Þýzkalaud. Þióð- verjar væru reiðubúnir að trn á eitthvað ofurmannlent skimð- goð og dýrka hernaðarstefnuna. S'iríð^glæpamenn Kilmarnock sendiherra sagði að ástandið hefði versnað við það að Hindenburg hafi verið á lista vesturveldanna yfir stríðsglæpamenn, Þjóðverjar hefðu almennt miklar mætur á Hindenburg og væru æfir vegna þess að hann hefði ver'.ð ákærður fyrir stríðsglæpi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.