Þjóðviljinn - 09.04.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 09.04.1960, Side 6
6) -— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. apríl 1960 snsHŒíí^íRslnfi^TOSSffisKSiSfiiiSn Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistáflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnaron. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavöröustíg 19. — Simi 17-500 (5 línur). - Áskriftarverö kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. T/anadamenn hafa nú -svikið í landhelgismál- kE inu, gengið í lið með andstæðingum ofckar Sog beita sér fyris því að hugtakið „sögulegur réttur'* verði viðurkennt. Þetta eru mjög -alvar- leg tíðind-i fyrir ísland; ýmsir valdamenn hér háfa á undanförnum árum reynt að tengja ís- land sem fastast við Kanada í landhelgismálinu H5f; og einblínt á „kanadísku tillöguna" sem einu Hd lausnina. Hér 1 blaðinu hefur verið varað við Sx: þessari oftrú á heilindum Kanadamanna, þegar Bandaríkin og Bretland ættu í hlut, og það hef- ur nú sannazt að þau varnaðarorð átt-u fyllsta rétt á sér. tUi U"nn alvarlegri eru þó viðbrögð íslenzkra stjórn- arvalda við þessum svikum Kanadamanna. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra skýrði frá því í útvarpinu í fyrrakvöld að hann hefði í hyggju að flytja breytingartillögu við tillögu Bandaríkjanna og Kanada, þess efnis að ákvæðin um „sögulegan rétt“ skuli þó ekki ná til íslands. Hvað felst í slíkri breytingartillögu? Hún er yfirlýsing um það að ef Islendingar sleppi aðeins sjálfir láti þeir sér í léttu rúmi liggja þótt takmarkaður sé réttur og níðzt á hags- munum annarra þjóða. Hún er einnig yfirlýs- ing um það að uið getum unað því að okkur sé skömmtuð sérstaða INNAN 12 mílnanna, en hingað til hafa íslendingar alltaf haldið því fram að þeir eigi einmitt rétt á sérstöðu UTAN 12 mílnanna. tut u» 4-n sj»: i*.tí %n m - H!: líií il ;as n\i its Tit; % iT 17'ið íslendingar höfum háð harða baráttu í * landhelgismálinu og ýmsir þættir þeirrar sóknar haf-a orðið okkur til mikils sóma á al- þjóðavettvangi. Það hefur verið litið á okkur sem forusturíiki í baráttu fyrir miklu alþjóðlegu réttlætismáli. En við skulum einnig minnast þess að því aðeins höfum við getað barizt og unnið mikilvæga sigra að við höfum notið til- styrks og verndar annarra ríkja, sem höfðu hlið- stæðra hagsmuna að gæta, sósíalistísku ríkjanna, ýmissa ríkja í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku, og við höfum haft stuðning af almenningsáliti sem taldi okkur hafa heiður af einarðri og rétt- látri baráttu. Það eru þessar aðstæður sem hafa gert ofckur kleift -að berjast við sjálft Atlanz- hafsbandal-agið, við ríki eins og Bandaríkin og Bretland, og sigra í þeirri viðureign. 'Ijað væri ömurlegur kafli í þessari -baráttu, efv F flutt yrði tillaga eins og sú sem utanríkis- ráðherra hefur boðað. Með henni værum við að j bjóða ósæmilegan og niðurlægjandi kaupskap. j Við værum fyrir okfcar leyti að láta fala hags- j muni þeirra þjóða, sem alltaf hafa stutt okkur j og styrkt, íyrir sérsamning um rétt o'kkar á því i svæði sem við höfum þegar í verki tryggt okkur i full yfirráð yfir. Við værum í senn að skerða j framtíðarhagsmuni okkar og flekka sóma okkar. J Það kunna að vera til menn sem telja sóma okk- * -ar lítils virði í samanburði við vináttu og fjár- | magn voldugra ríkj-a, en Iþó er það svo að það er 5 heiður obkar einn -sem sker úr um það hvort \ við getum lifað sem sjálfstæð þjóð. Vonandi ; verður breytingartillaga utanrí'kisráðherr-a aldrei : flutt, þannig að það verði sómi hans einn sem • bíður hnekki; þar er ekki frítt að velkja. — m. IID Tvo tlaga í röð hafa sveXir lögreglu og lierliðs farið um Afríkumannabœinn Nyanga nærri Höfðaborg í skjóli brynvagna, brc'ti/f inn í hús fólksins, tekið það út á göturnar o,g mis- þyrnnt því með kylfubarsmlíð og svipuhöggum. Þessar aðfarir eru refsing Suður-Afríkustjórn- ar við -íbúa Nyanga, vegna þess að þeir hafa staðið fremstir í flokki í baráttu Afríkiunanna gegn undirokuninni. Þegar leið'íogar samtaka Afríkumanna vorn liandteknir hundruðum sant- an, fóru bæjarbúa,- Nyanga fylktu liði itin I Höfðaborg eins og myndin sýnir og báru fratn tnótmæli. Síðan héldu þeir uppi allsherjarve rkfalli gegn banni stjórnarvaldanna, sem lagt liafa fimm ára fan.gelsisvist við þi'fttöku í vinnustöðvun. y^llt síðan 1948, þegar Þjóð- ernissinnaflokkurinn komst til valda í Suður-Afríku undir forustu séra Daníels Malans, hefur sá fáliðaði hópur hvítra Suður-Afr'íkubúa sem barizt hefur heils hugar gegn kyn- þátta'kúgun valdhafanna var- að við því að framkvæmd apartlieid, aðskilnaður kyn- þáttanna og alger undirokun þeldökkra manna, myndi fyrr eða síðar kalla kynþáttastríð yfir landið. Nú hefur sá suá- dómur rætzt. Prá því 21. marz, þegar lögreglan í -Sharpeville nálægt Jóhannes- arborg skaut á áttunda tug vopnlausra Afríkumanna til -bana, hefur ekki linnt ofbeld- isverkum og blóðsúthellingum, Enginn hvítur maður -hefur enn fallið, en Afríkumenn hafa verið drepnir, ,limlestir með kylfuhöggum, særðir svipu- sárum og fengið að kenna á tönnum lögregluhunda, svo að sverting.iabæirnir hafa viða vérið einn blóðvöllur. Hver sem iíklegur hefur þótt til að beita sér gegn stefnu stjórn- arinnar, hvítir menn jafnt og svartir, hefur verið hnepptur í fangelsi. l/'erwoerd forsætisráðherra og samstarfsmenn hans láta sér fátt um það finnast sem gerzt hefur. Þeir ha-fa lengi gengið með Biblíuna í annarri hendi og böðulssvip- una í hinni. Jafnframt guð- fræðilegri réttlætingu á kyn- -þáttakúguninni sem hinni einu guði þóknanlegu skipun á sambúð kynþáttanna, hafa þeir búið sig rækilega undir að kæfa í blóði uppreisnina sem óhjákvæmilega hlaut að brjótast út í þrælaríki þeirra. Árásimar á svertingjabæina, þar sem lögregla og herlið vaða um, taka hús á fólki og berja hvem sem fyrir verður með kylfum og þungum sjam- bok-svipum, og grípa til byss- unnar ef -einhver reynir að bera hönd fyrir höfuð sér, / eru gerðar samkvæmt vand- lega gerðri áætlun. í orði kveðnu hefur kynþáttaaðskiln- aðurinn, apartheid, átt að gefa hverjum kynþætti um sig tækifæri til að þróast á sinn -hátt út af fyrir sig. Pram- kvæmd raunverulegs aðskiln- aðar, skipting landsins milli kynþátta, myndi kippa fótun- um undan atvinnulífi Suður- Afríku, sem byggist á því að hinn hvíti fimmtungur lands- manna hirðir arðinn af vinnu þeirra f.jögurra fimmtu sem hafa dekkri hörundslit. Fyrir nokktum dögum var E ég sem oftar að vinna eitt- E. hvað við þjóðsögur Jóns — Árnasonar, nýju útgáfuna. = Þar er í fimmta bindi sagan = af Sölva bragaref (316-18. = bls.), en hana hefur Jón Sig- E urðsson í Steinum undir E Eyjafjöllum skrásett. Sögu- E hetjan Sölvi var bragðarefur = hinn mesti og komst allsstað- E ar áfram með brögðum sín. = um. Meðal annars segir sag- = an frá því að hann átti að = halda vakt á skipi, en um = nóttina fa.nn ekipstjórinn = hann sofandi upp með mastr- E inu.„ Sölvi sagðist hafa verið E svo svangur og hefði hann E örmagnazt. Skipherrann lét E það svo vera og færði honum E að borða og bað hann vaka E -dyggilegar næst. Næst er hann að er staðfastur ás-etningur stjórnenda Suður-Afríku að Afríkumenn í landinu skuli vera -þrælar og annað ekki. Þess vegna hafa Afríkumenn verið sviptir þeim takmark- aða kosningarétti sem þeir höfðu, þess vegna hafa þeir verið fiuttir nauðungarflutn- ingum hópum saman frá heim- kynnum sínum innan um Evr- óoumenn í borgum landsins til afskekktari staða, þess vegna -hefur þeim verið meinaður að- gangur að háskólum og lokað einkaskólum kirkjudeilda og annarra aðila, þar sem Afr- ’íkumenn gátu fengið alhliða menntun Slík stefna er ekki skyldi halda vakt finnur hann Sölva enn sofandi upp með mastrinu. Ber hann þá í skæni fyrir sig það hann sé evo illa klæddur og nötri hann því af kulda". Þetta orðalag, bera í skæni fyrir sig = afsaka sig með ein- hverju, þekki ég ekki annars staðar að, en tengsl kunna að vera miili þessarar nótkunar orðsins og þjóðtrúarinnar um það að skæni (líknarbe’gur eða önnur slík himna) sé hin ákjósanlegasta vörn gegn loftöndum, sbr. sögumar um sagnaranda sem reyndu . að fara cfan í mann, en vöru veic’iiir í líknarbelg. — Þetta orð er að sjálfsöðu dregið af orðinu skán, er merkir himna eða húð, sbr. gólfskán, mjólk- urskán o.fl... _m i J; 111111111 m 11111111111 ]] 1111111111 ii 1111111111111111 j 111111111111 m m i 11111111111! 1111 m > 111111111 99. þáttur. 9. apríl 1960. ÍSLENZK TUNGA Riístjóri: Árni Böðvarsson. OrSabelgur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.