Þjóðviljinn - 09.04.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 09.04.1960, Síða 11
Laugardagur 9. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin Fluqferðir □ I daff pr laugardagurínn 9. aprir — !1Ö0. dag-iir ársins — Procopius — 25. vika vetrar — Tungl í hásuðri kl. 23.01 — Árdegisháfla-ði kl. 3.50 — Síð- degisháflæði kl. 16.08. Næturvarzla er í Reykjavíkurapó- teki 2. til 8. apríl. tTVARPH) t DAG: 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardags'ögin. 17.00 Bridgeþátt- ur. 17.20 Skákþáttur. 18.00 Tóm- stundaþ; ttur. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Ólokna bréfið eftir Valeri Osipovi; X. (Pétur Sumar- liðp.son, kennari þýðir og les). 18.55 Frægir söngvarar: Melchior syngur lög eftir Wennerberg, Verdi og Wagner. 20.30 Leikrit: Hinn ómótstæðilegi Leopold eftir Jean Sarment í þýðingu Helga J. Halldórssonar cand. mag. — Leikstjóri: Ba'dvin Halldórsson. 22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrár- lok. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sérs. Óskar J. Þor'áksson. Messa kþ 5. Séra Jóhann Hannesson prédikar, séra Magnús Runójfsson þjón- ar fyrir altari. Barnasamkoma í Tjarnarb’ói kl. 11. Séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall. . Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Ba.rnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Láugarneskirkja. Messa á pálmasunnudag kl. 2. (tekið á móti gjöfum til kristniboðs). Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Pélagsheimili Kópavogs á pálmasunnudag. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. I.angholtsprestakall. • Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Ni'e’sson. A ð ventkirk jan. Július Guðmundsson, skólastjóri, flytur 10. erindi sitt um boðskap Opinberunarbókarinnar sunnud. 10. april kl. 5 síðd. og talar þá um framhaldslífið. Einsöngur. — A'.lir velkomnir. Barnasamkonia í Guðspekifclags- húsinu, Ingólfsstræti 22 kl. 2 á morgun (Pálmasrinnudag). Sögð verður sa.ga, sungið og 10 ára börn sýna leikþátt „Árstíðirnar“, sýnd verður kvikmynd. Aðgangur krónur 3. Öllum heimill aðgang- ur. Kirkja Óliáða safnaðarins. Permingarméssa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Langholtshúar Athugið að hirn árlegi bazar kvenfélagsins verður í maí. Styðj- ið gott málefni. — Nefndin. Hekla fer frá Akur- eyri í da.g á vostur- leið. Herðubreið er á Austfj. á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa ái leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rvík- ur í kvöld frá Bergen. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyju'm kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Bald- ur fór frá Rvík í gær til Grund- arfjarðar. Hafskip. Laxá er í Gautaborg. ^^^^5331611 fór 7. þ. m. frl < Sas van Gent til Akureyrar. Arn- arfell fór 7. þ. m. frá Keflavik til Rotter- dam. Jökulfell vænt- anlegt til Rvíkur á morgun. Dís- arfell væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Lit’afell er i ■ olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er i Þorlákshöfn. Hamrafell fer í dag frá Hafnarfirði til Batúm. Gullfaxi fer til Osló- ar, K-hafnar og Ham- borgar kl. 10 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkrjr kl. 16.40 á morgun.Innanlandsflug: X da.g er áætlað að fljúga til Akureyrar, B önduóss, Egilsstaða, Xsafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna.eyja. Edda er væntanleg klukkan 19 frá Ham- borg, Kaupmannah., Gauta.borg. Fer til N. Y. klukkan 20.30. Sterlingspund 1. 106.93 Banda ríkjadokar 1 38.10 Kanadadollar 1' 39.86 Dönsk króna 100 552.85 Norsk króna 100 534.60 Sænsk króna 100. 736.60 Finnsk mörk 100 11.93 N. franskur franki 100 776.30 Belgískur franki 100 76.40 Svissneskur franki_ 100 878.00 Gyllini 100 1.006,95 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.38 Auíturr. scillingar 100 146.55 GENGISSKRÁNING (sölugengi) Minningars.jafaltort Kvennasambandtins i V-Húna- vatnssýslu, til styrktar dvalar- heimiii fyrir aldrað fólk í sýsl- unni, fást á þessum stöðum í Reykjavík: TT'r". ólöfu Guðmunds- dóttur, Ff'tesundi 57; Salóme Jóhannesdpttur. Bröttugötu 3B; Guðrúnu Benediktsdóttur, Mennta skólanum (húsverði) og Marinó Helgasyni, Ver/,1. Brvnju. Minn ingarspjöl d Bliúdra- vinafclag lslands lást á þess- um stiiðum: Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, Silki- búðinni,* Laufásvegi 1, Ramma- gerðinni, Hiafnarstræti 17, Verzl Víði, Laugavegi 166, Garðs Apó- teki, Hólmgarði 34. Prentvilla varð í greininni „Reykjavík og börnin“ í fimm’.u- dagsblaðinu. Seinustu 'setningani- ar fyrir greinarskilin i fremra dálkinum á bls. 7 áttu' að hljóða svo: „Skólanefnd viðkomandi hrepps hefði átt að sýna þá sjálfsögðu mannúð, að útiloka ekki þessi börn frá samgangi við' jafna’.dra sína með tylliástæðu,' sem ekki hefur stoð í lögum. Þetta er nú búið tað færa i eðli- legt horf og börnin komin í skól- ann". Æ. F. R. Fjörtefli. Á sunnudaginn kemup teflir Benóný Benónýsson fjöl- tefli í fé'agsheimili ÆFR og hefst kl. 3. Takið með ykkur töfl; öll- um heimill aðgangur. Sk'ðaskálinn. Munið, páskavikuná í skíðaskála ÆFR -=- Frekari upplýsingar í skrifstofunni, sími 17513. Skálastjórn. Byggingahappdrætti ÆF. Þeir, sem ekki hafa tekið miðá til sölu eru beðnir um að taka þá strax. Herðið söluna Og gerið skil sem fyrst. 3poii6 y*ur Waup á iniUi mttrgf a veríiíHia'- 0ORUOOUW »,! , -Áústka'gtíaeyi. * Trúlofanir Gíftingar Afmœli SIÐAN LÁ IltiN STEINDAUÐ 48. dagur. ýfirhöfn gestsins. sagði ungfrú Cakebreade. — Viljið þér te- bolla? Komið inn í setustofuna. Þessi mynd er gjöf frá henn- ar hávelborinheitum. Myndin þarna í silíurrammanum er af hennar hávelborinheitum. Hún skipti við' okkur um árabii. Dagstofan var full af ma- honíhúsgögnum og leðurklædd- um hægindastóium og pálmum og burknum í blómapottum. Myndimar voru ieiðinlegar eft- irmyndir 'af ættarmáiverkum frá nítjándu öld. Eini hluturinn sem Urry féll í geð, var renglu- legur, hamraður silfurvasi, sem innihélt nokkur þurrkuð blóm. Meðan ungfrú Cakebread und- irbjó teboðið, iyfti fulltrúinn vasanum og horfði á þykka borðteppið sem hann staðið á. Vasinn hafði aðeins sett dauít merki í tauið, en léttur mynda- rammi hinum megin á þvi, hafði markað djúpt far í tepp- ið. — Ég fæ mér aiitaf tebolla þegar ég kem heim, sagði ung- írú Cakebread. Fulltrúinn tæmdi bollann sinn í skynd- ingu og reis á fætur. — Ég verð að biðja yður að afsaka, en ég er mjög tima- bundinn. Má ég líta sem snöggvast inn i herbergi ung- irú Emil.v Cakebread? Það voru engin skilaboð írá henni? Eng- in bréf? — Ekki neitt. Ég skii svo sem hvernig í öilu liggur. Henni hefur verið rutt úr vegi vegna peninganna. — Á hún peninga? — Ekki eyri. En það dytti engum ránmorðingja í hug. Allt sem hún á er saumakassi úr perlumóður, sem lafði Sweet- water gaf henni fyrir mörgum árum vegna þess að hún að- stoðaði hana í gestaboði, þegar engin leið var að fá fagiærða frammistöðustúiku. Það var á stríðsárunum, sk'iljið þér. Ég varð einu sinni fyrir þvi að ungþjónn gerðist sjóliði og end- aði sem flotaforingi. Haiin lét sér sæma að biðja okkur að útvega sér kokk! Jæja, hér er herbergið hennar Emily. Herbergið hennar Emily var lítið og skuggsýnt. Veggfóðrið var skoigrænt og ijótt og hús- gögnin samanstóðu af fata- skáp, drágkistu, snyrtiborði og servanti. Gólfdúkurinn var grænn, gólfteppið brúnt. Og það brakaði í rúminu. Það brakaði óhugnanlega í rúminu og Emily settist upp í því og rak upp öskur. XVII — Manciple, sagði Blow, þeg- ar þeir hittust næsta morgun. —Fi^nst þér að við eigum að duibúa okkur? Fólkið í Angel- ico stræti hlýtur að vera íarið að þekkja okkur. —Það er ekkert vit í að nota gerviskegg og sólgleraugu, Blow. Þú verður alltaf sjálf- um þér líkur. Ef einhver spyr. þá segjumst við bara hafa týnt einhverju, begar við komum þangað síðast og séum að leita að því núna. Það er öilum frjálst að ganga götuna. Hún er opinber. Auk þess gerist sjálfsagt ekkert, kæri vinur. Fólk í Angelieo stræti er ailt- of niðursokkið í sín eigin málJ efni til að taka eftir okkur. Gömlu mennirnir tveir voru nú aiveg hættir að látast gera eitthvað. Á skrifborði Manciple iá' hálfunnin ritgerð um gjald- miðil á dögum Knúts mikla, og rykféll í næði. Hann var bú- inn að steingleyma henni, enda þótt hann ætti eftir hálf- an mánuð að iesa hana fyrir mikiff' iærdómsfélag og félágs- mennirnir væru margir hverj- ir mjög eftirvæntingarfullir. Og doktorinn hafði svo aiger- lega lagt safnrit Samúels Butl- ers á hilluna, ,að hann hafði dögum saman ekki skýrt svo mikið sem hálfa línu úr Hudi- bras. Þeir stóðu í gánginum hjá Blow með hattaná á höfðinu, albúnir að ná í morgunlestina, þegar doktorinn rauk aiít i einu frarn- að dyrunum. — Ekki hringja, sagði hann. Ekki berja. Ég er búinn að sjá yður! Og svo opnaði hann fyrir ungfrú Emily Cakebread. — Góðan daginn. ungfrú Emily. Þér komið snemma. Á fætur með sólinni —* það var og. Chaucer vissi sínu viti. — Ef koma yðar stendur í sam- bandi 'við viðskipti okkar, þá verð ég að biðia yður að skrifa mér; því að allt þess háttar hef ég í sérstakri spjaldskrá. Ef samið er munnlega, þá gleymi ég því. —- Þetta er ekki í sambandi við reikninginn. Ég skrifa yð- ur ailtaf á r.itvél, en það er systir mín sem sendir yður rukkunarbréf. í rauninni er ég ekki að heimsækja yður, heid- ur prófessor Manciple, ef mér ieyfist að ónáða. Ég gerði ráð fýrir að hann væri hé,r,, þegar ég fann hann ekki heima. — Já, já. það var og. Fyrst þér ætlið ekki að tala um reikninginn, þá getið þér kom- ið innfyrir og fengið bolla af kakói. Þeir íramreiða vist ekki kakó í lestunum. Hann gekk lram í eldhúsið; honum gramd- ist dálítið að verða að haetta við smáfyririestur um kakó —- thcobram cacao — hefði verið eftirlætisdrykkur Montezuma keisara. Én Manciple tók ung- l'rú Emily með sér inn i skrif- stofuna og lokaði dyrunum. — Gideon! hrópaði hún og fieygði sér samstundis i fang' hans. — Svstir mín er búin að reka mig að héiman. Hún út- skúfar mér! Ég er búin að missa atvinnuna. Hún viii ekki einu sinni gefa mér meðmæli. Og hún er búin að senda far- angurinn minn niður á Wilber- force bindindishótelið í íerða- tösku. Prófessor Manciple iosaði sig rólega en ákveðinn úr faðm- lögum hennar og kom henni fyrir í stól. Sófinn var mýkri — en hann kaus heldur að hún sæti i marrandi Windsor- stólnum. Hann stóð sjálíur upp á endann og á milli þeirra var skrif.bo-*!A Hann hafði vonað og vænzt að atburðirnir í Ang- eU"o r.træ.ti yrðu aldrei rifjað- ir unp'. En svo kom hún hingað oe kallaði hann Gideon og and- aði l'raman í hann. Hann setti upp embættisleg- an svin — revndi að likja eftir Urrv þegar hann var kominn á einhveria slóð -— og sagði: — Jæia. Þér eruð víst í dálitlu unpnámi. Reynið að vera ró- ieg. Og segið mér svo hvað 0 .3 i.l ii. /í h

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.