Þjóðviljinn - 17.05.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1960, Síða 1
Krúsfjoff leggur fil að honum sé fresfaS þangaS fil að meiri likur verSi á árangri í gærkvöld var ekki annað sýnna en aö fundur æöstu manna stórveldanna i Par- ís væri, þegar á fyrsta degi, farinn út um þúfur. Krústjoff lýsti yfir þeirri skoö- un sovétstjórnarinnar aö tilgangslaust væri aö hefja samningaviöræöur meöan Bandaríkjastjórn héldi fast viö þá yfirlýstu stefnu sína aö brjóta alþjóðalög og skeröa fullveldi Sovétríkjanna meö ögrandi njósnaflugi. Lagöi hann því til að fund- inum yröi frestaö í sex-átta mánuði. Fyrsta fundinum lauk án þess aö nýr fundur væri boöaöur og seint í gærkvöld var óvíst hvort annar fundur yröi haldinn. Leiðtogar stórveldanna fjög- Krústjoff urra, Krústjoff, Eisenliower,! hafði haidið. Macmillan og de Gaulle, komu! forsætisráðherra þær hlýju viðtökur sem þeir j væru vanir að veita góðum ræddi fyrst um gestum cg því legði hann til að saman á fyrsta fund sinn í El- ( bandarísku njósnaflugvélina fyrirhugaðri heimsókn hans ysée-höliinni í París í gærmorg- un, klukkustund síðar en til Krústjoff sem skotin var niður yfir Sov- yrði ein-irg frestað. 1 j étríkjunum i. maí og þær yfir-j Eisenho\yer forseti hefði stoð. Fundrnn sem haldinn var lýsingar sem Bandaríkjastjórn sagt að hann myndi ekki geta hefur gefið af því tilefni. Hún' setið fupd æðstu manna ef sov- ;g utanríkisráðherrar þeirra og hefði viðurkennt að hún bæri ábyrgð á slíkum brotum gegn alþjóðalögum og fullveldi Sov- étríkjanna og jafnframt lýst yfir að njósnafluginu yrði hald- ið áfram. Meðan Bandaríkja- stjórn liti þannig á málin væru samningaviðræður við hana til- gangslausar, og um leið greini- legt að hún hefði vísvitandi komið í veg fyrir að fundur æðstu manna bæri árangur. aðrir ráðgjafar, eða alls 24 menn, og stóð furdurinn í rúm- ar.þrjár klukkustundir. Saniningaviðræður tilgangs- iausar að svo stöddu Að fundinum loknum birti éinn af starfsmönnum sovézku sendinefrcdarinnar um 3.000 blaðamönnum ræðu þá sem „Frelsið“ komið til þriðju umræðu Frumvarpið um innflutningg- og gjaldeyrismál var tekið til 3. umræðu með afbrigðum nýjum fundi efri deildar í gær, en er í'ram kom breytingartil- við þessum kröfum sovétstjórn- iaga irá viðskiptamálaráðherra . arinnari sagði Krústjoff, myndi hann reiðubúinn til að gera það sem í hans valdi stæði til að fundurinn bæri góðan árangur. Að öðrum kosti myndi heppi- legast að fresta fundinum í sex-átta mánuði í þeirri von að þá væru betri horfur á að ein- hver árangur yrði af honum. Afturkallar heiinboð Krústjoff sagði að íbúar Sovétríkjanna gætu ekki nú sem etendur veitt Eisenhower Frestun í sex-átta mánuði Sovétstjórnin gerði þá kröfu að Bandaríkjastjórn lýsti yfir því að hún harmaði njósnaflug- ið, skuldbyndi sig til að hætta því og refsaði þeim sem bæru a ábyrgðina á því. Ef Bandarikjastjórn yrði étstjórnin héldi fast við kröfur sínar um friðarsamninga við bæði þýzku ríkin og tillögur sínar t'l lausnar Berlínarmál- inu. Hvernig ætti ég þá að geta setið á slíkum fundi, með- an Bandaríkin ógna beinlínis öryggi Sovétrikjanna með ögr- unaraðgerðum sínum, sagði Krústjoff. Eisenhower svarar. Blaðafulltrúi Eisenhowers forseta birti svar hans. Eisen- Framhald á 2. siðu. | Lancispror mörgum skólum, m.a. sitja 5 unglingarnir yfir landsprófsverkefnum sínum þessa dag- E ana. í gær glímdu landsprófsneméndur 'ld. við stærð- =j fræði ólesna, m.a. stúlkan sem séstó hér á myndinni. E _ — Nánar er frá prófinu sagt á 3. síðu. (Ljósm. 5 = Þjóðv. A.K.). = 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 mi 111111111 Opinberir starfsmenn fái óskuðu þingmenn stjórnarand- stöðunnar eftir að málið yrði ekki afgreitt á þeim l'undi og varð t’orseti (Sigurður Ó. Ólal's- son) við þeim tilmælum og írestaði umræðunni. 130 gœðingar Það var fríð f'ylking sein i’eið inn á skeiðvöll Fáks í fyrradag, þegar firma- keppni félagsins hófst. — Hundrað og þrjátiu gæðing- ar og knapar sýndu sig og dómnefnd valdi úr |>á fremstu. Fleiri myndir og frásögn af keppninni eru á 4. síðu. — (Ljósm. Þjóð- vil.jinn A. K.). Jón Pálmas. kallar verkföll uppreisn gegn atvinnurekendum og ríkisvaldinu! Talaði Jón siff Það er fyllsta réttlætismál og réttiætiskrafa aö opin- endum! berir starfsmenn fái verkfallsrétt til jafns viö aöra laun- \ „dauðan“ tii þess að koma sem þega sagöi Eövarö Sigurösson er hann flutti framsögu-,bezt a framfæri þessum skoð- ræöu sína fyrir frumvarpinu um afnám þvingunarlag- unum- anna frá 1915, sem banna opinberum starísmönnum aö gera verkfall. Frumv. sem er flutt. af Eð-1 varpinu, kallaði það fjarstæðu varð ásamt Hannibal Valdi- og vildi fella það frá 2. um- marssyni og Geir Gunnarssyni | ræðu! Var það Jón Pálmason, var til 1. umræðu á fundi og hélt hann fram þeirri skoð- neðri deildar Alþingis í gær og urðu um það snarpar um- ræður þegar við þá umræðu. Urðu þær vegna þess að einn li\\ — Víkingur 4:0 Reykjavíkurmótinu 1 knatt- spyrnu var haldið át'ram í gær- kvöld. Þá vann KR Víking með þingmanna Sjálfstæðisflokks- væru „Viðreisnin“ mæðir á op- inberum starfsmönivum. I framsöguræðu sinni lagði Eðvarð áherzlu á að þvingun- arlögin frá 1915 hefðu verið sett löngu áður en verkalýðs- un að verkfall opinberra starfs J hreyfingin fékk með harðri manna væri „uppreisn gegn baráttu verkfallsrétt viður- ríkinu sem þeir ættu að vernda* og meira að segja verkföll verkamanna 4 mörkum gegn engu. | ins geystist mjög móti frum- ,,uppreisn“ gegn atvinnurek- kenndan. Opinberir starfsmenn hefðu aldrei samþykkt þann ó- rétt, heldur mótmælt honum livað eftir annað nú síðast á þingi B.S.R.B. í desember sl. Mótmælasamþykktirnar hefðu verið gerðar áður en efnahagslög núverandi ríkis- stjórnar sviptu oninbera starfsmenn eins og aðra laun- þega vfsitöluúppbótinni. Væri þó þeim mun verr farið með opinbera starfsmenn með þeirri ráðstöfun en aðra, að þeim væri bannað að brevta kjörum sínum með því að beita vcrk- fallsvopninu. Hingað til hefði kaup opinberra starfsmanna nokkuð fylgt á eft.ir þegar verkalýðslireyfingin hefði knú- Framhald á ,J. s:ðu. yiLJINN k fimmiu $íSu sr sagt frá r n ífo r Þriðjudagur 17. maí 1960 — 25. árgangur’— 111. tölublað

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.