Þjóðviljinn - 17.05.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1960, Blaðsíða 3
 Þriðjudagur 17. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 „Ég gat ekkert, ekki einu sinni fyrsta tlæmið“. „Ég hef alltaf vitað að ég væri vitlaus — en ekki svona vit- laús“. „Það á að hanna þennan fjanda“. „Guð minn, ég er sko fallin“. „Svaka- lega var þetta þungt.“ Eitthvað á þessa leið mæltu nemenidurnir sem ur gangi undir landspróf. 65—74% nemenda hafa náð framhaldseinkunn á undanförnum árum og allur þörri nemenda hefur staðizt prófið. Landsprófið í ár hófst s.l. föstudag og því lýkur 31. mai. Þetta er tiltölulega lang þyngsta próf, sem lagt E B B B ess komu í gær út úr prófi í Gagnfræðaskólanum í Von- arstræti. Þetta voru lands- prófsnemendur og þeir voru að koma úr prófi í ólesinni stærðfræði, sem flestum mun þykja þyngsta prófið. 204 nemendur í Gagn- f: æðaskólanum við Vonar- stræti ganga í ár undir landspróf. Á öllu landinu er áætlað að 650—680 nemend- er fýrir nemendur a.m.k. þar til stúdentsprófum lýk- ur. Það eru eflaust margir, sem hafa gaman af að f| spreyta sig á stærðfræði- prófinu, sem landsprófsnem- endurnir þurftu að glíma vi𠧧 í gær. Á morgun munum || við birta svör við dæmun- um. Hér kemur svo prófið: Piltarnir glímdu við stærðfræðij) raiÁirnar (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Miðskólapróf (landspróf) vorið 1960. ÓLESIN STÆRÐFKÆÐI. Itlánudag 16. maí kl- 9—13. 3. a Hvaða tala er það, sem bæta þarf við teljara og nefnara brotanna 17/19 og 23/26. til þess að brotin verði jafnstór? 1829,00 meira en hann hafði fyrir hann geíið. Hve mörg kg var vöruslattinn? Daði selur vörurnar fyrir kr. 6016.50, og græðir ó því 23 7/31%. Hve mikið gai' Daði fvrir vöru- slattann? Hve mikið gáfu þeir Ari og Bessi fyrir vöruna, og hve mörg % var. tap þeirra og' gróði hvors um sig? (Einn aukastafur). n + 1 b. (- -) : (- margir sekkir seldir af blöndunni og keyptir voru af öllum tegundunum. Helmingurinn af kornblöndunni er nú seldur fyrir verð, sem er 8% hærra á hverjum sekk en meðalverð allra sekkjanna var í innkaupi. Hinn helmingurinn er aftur á móti seldur fj'rir verð á hverjum sekk, sem er 4% lægra en meðalverðið. Með því móti g'ræddi verzlunin kr. 2984,10 á korn- sölunni. Hve hátt var innkaupsverð alls korns- ins? n + 1 Matvöruverzlun keypti 262 V> kg af tómötum, og gaf kr. 7,60 fyrir hvert kg. Nokkrum kg. varð að fleygja í ruslatunnuna vegna skemmda. 4/9 af ó- skemmdu tómötunum seldi hann á kr. 15,40 hvert kg, afganginn á kr. 19,60 hvert kg. Með þessu móti varð 100% gróði á tómatasölunni. I-Ive mörg- um kg var fleygt? 5. 2Ca^3)NC2a^f)(a+6)T(a-6?h+(a+.») cC /O m 2. a Cl ¥ 3. Hæð pýramída er 186 cm, grunnflöturinn ferning- ur með 85 cm hiið. Pýramídinn er úr tré. Eðiis- þyngd 0,7: Holrúm er upp í pýramídann að neð- an, svo að hann vegur aðeins 263,669 kg. Hve margir rúmsentimetrar er holrúmið? Sé holrúmið sívalningur, sem gengur 28 cm upp í pýramídann, hvert er þá þvermál holrúmsins? 4. Ari kaupir vöruslatta og selur Bessa hann fyrir 16 aurum minna hvert kg en það kostaði í innkaupi. Bessi selur Daða aftur vöruslattann fyrir 23 1/3 hærra verð hvert kg en Ari gaf lyrir það í inn- kaupi. Bessi fékk þannig fyrir vöruslattann kr. 6. Alli og Bubbi óku fró Reykjavík til Hveragerðis á skellinöðrum. Bubbi lagði af stað 8 mínútum á eftir Alla, sem þá var kominn 1/18 af leiðinni. Þeg- ar búnir voru 7/9 hlutar leiðarinnar ók Bubbi framhjá Alla. Báðir héldu áfram með óbreyttum hraða á leiðarenda. Hve mörgum mínútum kom Bubbi á undan Alla til Hveragerðis? Hve lengi voru þeir á leiðinni hvor um sig? 7. Kornvöruverzlun fékk 1715 sekki af ómöluðu korni. Voru það þrjár tegundir, sem við skulum neína: Tegund A, tegund B og tegund C. a Af tegund C voru helmingi fleiri sekkir en af tegund B, en helmingi færri sekkir af tegund C en af tegund A. Hve margir sekkir voru af hverri tegund? b Korninu var öllu blandað saman, og jafn- Ilve hátt var innkaupsverð hvers sekkjar af hverri tegund fyrir sig, ef hlutfallið milli hvers sekkjar af tegund A og tegund B var 13:12, og hlutfallið milii hvers sekkjar af teg- und B og tegund C var 24:23? (A : B = 13 : 12; B : C = 24 : 23). ATHS.: Gangi stirðlega að finna fast form fyrir uppsetn- ingu á 6. dæmi. er nauðsynlegt, að nemandinn geri grein fyrir, hvernig hann hugsar sér, að svarið megi finnast. Sjái hann svarið í huganum, ber að setja það á blaðið. Fyrir eintómt svar má gefa hálfa einkunn, ef örug'g't er talið, að svarið sé ekki að- fengið. iiiiiiDBiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiiimiiiiii a vegum Á vegum sjóvinnunefndar I Skólaskipið AUÐUR er um Æskulýðsráðs Rvíkur verður ] margt talið heppilegt til veiði- ferða fyrir drengi. Það er ný- í vor gerður út skólabáturinn AUÐUR RE 100, legt og traust og búið öllum he’ztu veiði- og öryggistækjum. Á skipinu verður sjö manna áhöfn, sem auk skipsstjórnar, hefur það meginhlutverk að kenna drengjunum fiskaðgerð og önnur sjóvinnubrögð. Skip- stjóri verður Tómas Sæmunds- son, en aðalleiðbeinandi drengj- anna Hörður Þorsteinsson sem veitt hefur sjóvinnunámskeið- unuih forstöðu. Bæjarútgerð Reykjavíkur mun kaupa aflann og hefur hún stutt starfsemi þessa á ýmsan hátt. Fyrst í stað mun skipið fara í fimm einstakar veiðiferðir, þar sem unglingum og ful'orðn- um verður gefinn kostui; á þvi, að fara hér út á flóann til handfæraveiða. Mun báturinn leggja til færi. Þetta hefur ver- ið gert tvö undanfarin vor og verið mjög vinsælt meðal ung- linga og kennara. ' • ' ■ Æ 1 • • Til fyrirmyndar fyrrlnótt f siuc.c;i IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Yfir íslandi og hafinu = suðaustur var í gærkvöld = hæð, en grunnar lægðir = suður- og' suðvestur í hafi. = Veðurhorfur í dag: Hæg = breytileg átt, léttskýjað = með köflum, hiti 12—15 = stig. IIIIIIIIIIII llll II ll III llll II lll IIIIII ll IIIIII llll í fyrrinótt voru framin inn- brot á tveirn stöðum hér í bæn- um og er talið. að sami maður hafi verið að verki á báðum stöðunum. Annað innbrotið var í Kleppsspítalann. Þar var farið inn um glugga og inn í kjall- araherbergi. bar sem tvah’ starfs- stúlkur sváfu, en ekki urðu þær varar við íerðir þjófsins. Þ.ióf- urinn hirti þarna veski stúlkn- anna með um 500 kr. : pening- um og álíka í sparimerkjum. . Hitt innbrotið var að Austur- brún 2. Þar stal þjófurinn um 700 kr. í peningum og' auk þess miklu af fatnaði ungverskrar konu, er þar býr, m.a. pels og kjólum. íbúarnir voru þar einn- ig í fasta svefni er þjófurinn var á íerðinni. Ríkisstjórnin hefur tapað máli fyrir kaupfélaginu á Hellu; Ingólfur Jónsson ráð- herra og kaupielagsstjóri hef- ur verið dæmdur til að greiða sjálfum sér á kostnað almenn- ing's 750.000 kr.. dómendurnir hafa fengið 57.000 kr., sæki- andi 40.000 kr. og verjandi ef- laust annað eins; samtals 887.000 kr. — allt úr ríkis- sjóði. Maður skyldi ætla að ríkisstjórnin teldi slik mála- lok ekkert sérstakt fagnaðar- efni, en svo undarlega bregður við að aðalmálgagn stjórnar- innar. Morgunblaðið, skrifar urp það greinar dag eftir dag hvað þetta sé ánægjulegur dómur, sannkölluð fyrirmynd, svona eig'i dómar að vera. Sérstaklega telur blaðið það gleðiríkt hvað málið hafi geng'ið fljótt, hv.ersu stuttan tíma það hafi tekið að fé- fletta ríkissjóð á þennan hátt; gerðardómur hafi komizt að niðurstöðu á rúmum tveimur mánuðum en venjuleg með- ferð fyrir dómstólunum hefði eflaust tekið meira en tvö ár og rikissjóður hefði orðið að sitja uppi með fé sitt allan þann tíma. Engu að siður sé þetta sérstaklega öruggur dómur, í gerðardóminum átti semsé sæti það sem blaðið kallar ..meirihluti Hæstarétt- ar'* — þeir félagarnir Þórður og Gizur og Jónatan. En hvers vegna á Ingólfur Jónsson einn að njóta þvílíkr- ar fyrirgreiðslu. þótt honum haíi eflaust bráðlegið á 750 þús. kr? Hvað erum við yfir- leitt að burðast við að halda uppi margbrotnu og flóknu og seinvirku og rándýru réttar- keríi, fyrst ..meirihluti Hæsta- réttar“ gerir alveg sama gagn á miklu styttri tima og fyrir mjög hófsamleg'a borgun. Er ekki einsætt að við leggjum niður alla dómstóla og lög- fræðinga, sem virðast hafa það eitt hlutverk að tefja mál og gera þau dýrari, en látum okkur eftirleiðis nægja Þórð og Gizur og Jónatan? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.