Þjóðviljinn - 17.05.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 17.05.1960, Side 12
 Smóðviliihn Þriðjudagur 17. maí 1960 — 25. árgangur — 111. tölublað j Forseti íslands, Ás.geir Ásgeirsson, syndir 200 metrana. Norrœna sundkeppnin hafin Norræna sundkeppnin hófst sl. sunnudag í um 70 •sundlaugum víðsvegar um , allt land. I Reykjavík hófst keppn- in kl. 9 í Sundlaugunum með því að frú Auður Auð- uns, borgarstjóri, flutti á- varp og mælti m.a. á þessa leið: „Sundíþrótt er ekki ný með Islendingum. Á dögum hins forna íslenzka lýðveld- is stóð hún með miklum blóma, um það vitna forn- bókmenntir okkar, og jafn- framt um það, að 'íslenzkar konur lögðu þá stund á sundíþrótt. Einhver hugstæð- asta frásögn fornsagnanna er af því, er Helga jarls- dóttir bjargaði á sundi sonum sínum, barnungum, úr Geirshólma til lands und- an eftirför óvina, sem vildu þá feiga. Keir fyrs'iu hafa lokið sundinu og kasta mæðinni. Frá vinstri: Ásgeij- forseti, Geir borgarstjóri og Erlingur Pálsson. — (Ljósmyndir: Þjóðv. A.K.). Á síðustu tímum hefur ■= sundíþróttin aftur hafizt til E vegs hér á landi og á það E að sjálfsögðu í því drýgst- E an þátt, að sundnám er orð- E in skyldunámsgrein í skól- E um landsins, enda okkur ís- E lendingum þess meiri þörf E en velflestum þjóðum öðrum, — svo mjög sem við byggjum — afkomu okkar á sjósókn.“ = Fyrstu þátttakéndurnir E stungu sér síðan til sunds = og opnuðu keppnina. Þeir 5 voru forseti íslands, Ásgeir 5 Ásgeirsson, Geir Hallgríms- = son, borgarstjóri, Benedikt f G. Waage. forseti I.S.I., = Erlingur Pálsson formaður E Sundsambands Islands og f Bragi Kristjánsson, formað- E ur Olympíunefndar. E I Sundhöll Reykjavíkur E hófst sundkeppnin með því E að landsnefndin og fram- E kvæmdánefndin 'í íteykjá- 2 vík syntu 200 metrana. E Meðal hinna fyrstu, sem E syntu 200 metrana var Þor- E steinn Kjarval, 82 ára gam- E all, en hann var elzti þátt- E takandinn í Norrænu sund- E keppninni 1957. Á sunnu E dag syntu alls 206 manns E 200 metrana í Sundhöllinni. = í síðustu viku ltomu til framkvænida hækkanir á far- gjöldum með bifreiðum á ölluin sérleyfisleiðum á Iandinu og einnig hækkaði þá hópferða- taxti. Samkvæmt upplýsingum verðlagsstjóra er fargjalda- hækkunin að meðaltali uin 25% að meðtöldum söluskatt- inum en er þó lítið eitt breyti- leg eftir leiðum, þar sem látið er standa á heilum krónum við útreikning hennar. I gær fékk Þjóðviljinn hækk- ánirnar á nokkrum leiðtnn hjá Uinferðamálaskrifstofunni og eru þær birtar hér. I fyrra : dálki er gamla verðið en nýja verðið í þeim sfðari: Rvík — Keflavík kr. 20 kr. 25 t Rvík — Grindavík kr. 26 kr. 30 Rvík — Selíoss kr. 29 kr. 35 Rvílt - Akureyri kr. 220 kr. 270 F.í. í Heiðmörk Fyrsta gróðursetningarferðin ’í Heiðmörk á vegum Ferðafé- lags Islands verður fariu í kvöld kl. 8. Lagt v-erður af stað frá Austurvelli og eru ferðirnar fríar Endurskoðun ii i innar er ihi „viðreisnar- ifín Stjórnarírumvarp um breytingu á efnahags- lögunum frá febrúar 1960! í gær kom til 1. umr. á Alþingi frumvarp ríkisstjórn- arinnar um breytingu á lögunum frá 20. febrúar 1960, um efnahagsmál, um lækkun útflutningsskattsins úf 5% í 2 Vá %. 1111111111! 111111 i 111111 i 11111111111111111! 11111111111111111111111111111 11! 1111111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111111111 Silungsveiðar hafnar, lax byrjaður aS ganga og veiðihorfur eru nokkuð góðar Sökum þess hve veðrið hefur verið með eindæmum gott und- anfarið er fiskur farinn að veið- ast töluvert í vötnum og stanga- veiðimenn þegar komnir á stúf- ana. Þjóðviljinn átti í gær tal við Þór Guðjónssön, veiðimála- stjóra, og sagði hann að veiði í vötnum væri heimil irá 1. febrúar að telja, og þá byrjuðu bændur og aðrir að leggja net, en aðalveiðitíminn fari i hönd nú. En sökum þess hve tíðin ;sl aðsékn að sýningu Ferrós Aðsókn að sýningu Ferrós í Listamannaskálanum var mjög mikil um helgina og sáu sýn- inguna um 1200 manns. Strax f.vrsta daginn, laugardag, seld- 66 myndir og í gær voru 77 myndir seldar. Sýningin er op- in frá kl. 13.00 tú kl. 22.00 dag hvern. hefur verið góð undanfarið, hef- ur lifnað ýfir vatnafiskinum og hefðu þegar borizt fregnir um sæmilega veiði í vötnum. Veiðimálaskrifstofan héfur undanfar;rl unnið að því að Inerkja lax og silung í ám og vötnum hér i nágrenninu. 1. maí veiddist silungur í Meðal- fellsvatni, sem var merktur fyr- ir fimm árum síðan, og var hann 47 om á lengd. Hann hafði ekki lengzt meira en 4 cm á þeim tíma. Viku siðar veiddist annar, sem var merktur fyrir 3 árurn. Ilann hafði dafnað bet- ur, lengzt um 7 cm. Það er ó- venjulegt að veiða silung, sem hefur lifað 5 ár í vatni, sem mikið er veitt í, eins og Meðal- fellsvatni. í Þingvallavatni voru merkt- ar nokkur þúsund murtur, en lítið hefur komið fram af þeim. Lax er begar farinn að ganga í Úlíarsá og Elliðaárnar. Aðal- göngutími laxins er frá miðjum mai til miðs júní. í Úlfarsá hef- ur þegar náðst í lax til merk- inga og var hitinn í ánni í gær um 13 stig, sem er mjög ó- venjulegt á þessum tíma árs. Laxamerkingar hóíust í Úlfarsá árið 1947 ög eru laxarnir yfir- leitt merktir þegar þeir ganga í sjó. Vænlegasta aðferðin við merkingar hefur reynzt sú að klippa af ugga. í ljós hefur komið. að sjóbirtingur. sem er merktur í Úlfarsá, leitar þang- að yfirleitt aftur. Sumir fara í Elliðaárnar, aðrir í árnar í kring. Einn sjóbirtingur, sem merktur var í Úlfarsá, veiddist í Andakílsá. Sjóbirtingurinn og sjóbleikjan virðast ekki fara langt frá æsku- stöðvum, þegar bau ganga í sjó. Afur á móti er lítið vitað um ferðir laxins. Laxveiðar hefjast almennt urn næstu mánaðamót. Veiðimála- stjóri sagði að vel lifi út með veiði í ár hvað snertir. meðal- stærð laxa, en ómögulegl er að segja um hve mikið gengur "af nýjum laxi. Hætta er á að ár verði ekki vatns^.iklar, nema rigningar verði 1 meira en meðallagi. Ólafur Thórs flutti örstutta framsögu og var nú heldur bljúg- ur. Ríkisst.jórnin hefði talið sjálf- sagt að verða við „óskum" sem fram komu Um lækkun skatts- ins í samningum sölusamtaka og útvegsmanna um fiskverðið. Samtök þessara aðila ættu sjálf að greiða gjaldið og væri ekki nema rétt að lofa þeim að gera það á helmingi lengri tíma en lögfest hefði verið. Einar Olgeirsson lýsti ánægju sinní yfir því að þingmönnum gæfist þegar á bessu þingi tæki- færi til að endur.skoða efnahags- kerfi ríkistjórnarinnar, og yrði reynt í meðferð málsins að benda henni á ýmislegt fleira. sem rétt væri að laga strax. Fyrst forsætisráðherra hefði þótt sjálfsagt að útvegsmenn mættu greiða útúubitngsikatt á J neiroíh gi lengri tíma en ákveðið hefði verið með lögum. væri þess fastlega að vænta að sama gilti um þá sem nú eiga örðugt að inna aðrar greiðslur af hendi. Samkvæmt þessu mundi ríkis- stjórnin tafarlaust leyfa t.d. að húsnæðislán væru greidd á helmingi lengri tíma en nú væri lögfest. einungis ef hlutaðeig- endur óskuðu þess. Taldi Einar það þarft verk sem ríkisstjórnin léti nú fela Þeir fvrstu mættu . 5 í gærmorgun í gærdag hófst sala að- göngumiða að . sýningunum á listahátíð Þjóðleikhússins i næsta mánuði. Var geysilöng biðrtið við miðasöluna, er hún var opnuö kl. 1.15 og munu þeir scm fremstir voru í bið- röðinni hafa tekið sér stöðu viö leikhúsið kl. 5 í gær- morgun! fjárhagsnefnd, að endurskoða efnahagslöggjöfina. og bó hún ætlaði að byrja á að leiðrétta Htið gæti það orðið meira i með- íörum þingsins. Þórarinn Þórarinsson talaði einnig, og taldi betta tiltæki ríkisstjórnarinnar augljóst merki þess að efnahagskerfi hennar væri gengið úr skorðum þegar á fyrstu mánuðunum. Málinu var vísað til 2. um- ræðu og fjárhagsnefndar. Ferhyrnt bæjar- hverfi skipulagt Á fundi bæjarráðs Reykja- vikur sl. föstudag var lögð' fram og samþykkt tillaga sam- vinnunefndar um skipulagsmál' um skipulag á reitnum: Hverf- isgata — Laugavegur — Klapp- arstígur — Vatnsstígur. c\ Kvsnfélag sósíalista Kvenfélag sósíalihta lieldur félagsfund í kvöld 17. mai klukkan 8.30 í Tjarnar- götu 20. Fundarefni: 1. Félagsinál. 2. Eðvarð S’gurðsson ræðir efnahagsað- gerðir ríkisstjóriiar- innai-. 3. Kaffi. 4. Kvikmyndásýning. — Seinni hhiti sovézku kvikmyndarhinar „Köllun“. Konur! Fjölmennið á þenn- an síðasta fund \ctrarstarfs- ins! — Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.