Þjóðviljinn - 19.05.1960, Blaðsíða 1
VIUINN
íslendingum nég
bocið
Sjá opnuna
Fimmtudagnr 19. maí 1960 — 25. árgangur — 113. tölublað
Öbreytt stefna
„Stefna Sovétríkjanna er frið'samleg sambúð, viðræð-
ur um deilumál og samningar sem allir aðilar geta sætt
sig við,“ sagði Krústjoff forsætisráðherra við 2000 frétta-
menn í París í gær.
„Þetta hefur verið stefna frammi með því að senda njósna-
sovétstjórnarinnar og verður það i flugvélina U-2 innyfir Sovétrík-
einr.ig framvegis", sagði hann. ; in.
„Von okkar er að önnur ríki
vinni einnig að þessu marki“.
A jafnréttisgrundvelli
Menn verða að gera sér ljóst
að sovétstjórnin fer ekki bónar-
veg að neinum, sagði Krústjoff.
Engin von er um árangur af
fundum æðstu manna nema~þeir
séu haldnir á jafnréttisgrund-
velli. Sovétstjórnin mun undir
engum kringumstæðum sætta ^
sig við ofbeldisverk og ögranir aflýst. Hann kvaðst með engu
eins og Bandar.kin höfðu í Framhald ó 10. síðu
Fundur Krústjoffs með frétta-
mönnum var haldinn í stærsta
sal Chaillothallar. Talið er að
aldrei hafi verið' haldinn eins
í'jölmennur blaðamannafundur.
Verður tortímt
Krústjoff las í upphafi yfir-
lýsingu, bar sem hann gerði
grein fyrir afstöðu sinni í við-
ræðunum sem fóru fram í París
áður en fundi æðstu manna var
Togarinn Maí siglir inn á höfnina í Hafnarfirði í gær.
(Ljósm. Þjóðviljinn A.K.) —
hinn nýi
Hafnarf jarðar kom III ianásíns í §æ
Laust eftir kl. 6 síödegis í gær lagöist hinn nýi tog-
ari Bæjarútgeröar Hafnarfjaröar, Maí, að bryggju í
Hafnarfiröi og var honum fagnaö af miklum mannfjölda.
Afarmikill manníjöldi hafði
safnazt saman á bryggjuna, þeg-
ar Maí lagðist upp að. Á meðan
o hækkun á vísitöluvörum
Visiföluhœkkumn nú þegar orSin fvöfalf
meiri en hagfrœSingarnir spáSu!
1. maí síðástliðinn reyndust vörur þær sem eru í grund- stjórnarinnar höfðu spáð; út-
velli vísitölunnar hafa hækkaó um 8% aö jafnaöi síöan
gengislækkunin kom til framkvæmda.
Hin opinbera vísitala er samt
ekki reiknuð nema 105 stig, að
því er segir í tilk.ynningu frá
hagstofunni sem Þjóðviljanum
barst í gær. Ástæðan er sú að
kauplagsnefnd lækkar vísitöl-
una um nær 3 stig vegna nýrra
tekna sem hún telur að vísi-
tölufjölskylda fái af fjölskyldu
bótum. Þessar nýju fjölskyldu-
bætur eru hins vegar ekki
komnar til framkvæmda ennþá
og verða ekki greiddar fyrr en
í júní eða júlí, en það er reikn-
að með þeim nú þegar til þess
að íela verðhækkanirnar.
4.000 kr. á ári
Samkvæmt lögum er bannað
að greiða launþegum bætur
vegna dýrtiðarinnar. Ef vísi-
töluuppbætur væru gre'ddar,
•eins og ákvæði eru um í ö’lum
kjarasanriingum, æíti D?gs-
brúnarmtðúr nú að fá kr. 22 32
um íímRnn, m’ðið v'ð vísitöi-
una 1C3 en kr. 21.70 miðað
við v'íifö’una 105. Það icaup
;sem nú er groitt er hinsvegar
aðeins kr. 20.67. Kaupránið nú
þegar jafngildir um 4.000 kr.
á ári hjá Dagsbrúnarverka-
manni, ef eingöngu er miðað
við fyrri ákvæði um vísitölu.
Ekkert stenzt hjá hag-
íræðingum
Dýrtíðin hefur vaxið miklu
örar en hagfræðingar ríkis-
reikningarnir um það efni
standast ekki frekar en aðrar.
Eins og áður er sagt er hin
opinbera vísitala nú talin vera
105 stig. í hinni hvítu bók rík-
isstjórnarinnar, ,,Viðreisn“, seg-
ir svo á bls. 20. að vísitalan
muni aðeins komast upp i tæp
103 stig, þegar búið sé að
draga frá fjölskyldubætur og
niðurgreiðslur. I stað tæpra
Framhald á 10. siðu
skipið sigldi inn á höinina lék
Lúðrasveit Hafnarijarðar undir
stjórn Alberts Klan nokkur lög.
Eftir að skipið var lagzt að
bryggjunni flutti Adóli Björns-
son, formaður útgerðarráðs,
ræðu. Rakti hann í stórum drátt-
um sögu Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar, en hún keypti fyrsta
togara sinn, Maí, íyrir 29 árum.
Skipstjóri á honum var Bene-
dikt Ögmundsson. en hann er
einnig skipstjóri á nýja Maí og
hefur allan t'mann verið með
togara Bæjarútgerðarinnar. Stef-
án Gunnlaugsson, bæjarsjóri, hélt
einnig ræðu við komu skipsins
og þakkaði Bæjarútgerðinni fyr-
ir þann þátt, sem hún hefði átt
í því að efla atvinnulíf Hafn-
arfjarðar, bauð togarann vel-
kominn og óskaði skipi og skips-
höfn giftu og farsældar. Á milli
ræðnanna söng karlakórinn
Þrestir undir stjórn Jóns Ás-
geirssonar en að lokum lék
lúðrasveitin þjóðsönginn.
Að móttökuathöíninni lokinni
var almenningi boðið að skoða
togarann. sem er hið glæsileg-
asta skip. Var einkum margt af
Framhald á 5. síðu
2 kr. hœkkun
á bíómiðum
„Viðreisnin'1 er í fullum
gangi. 1 fyrradag hækkuðu
bíómiðar í verði um tvær kr.
Er við hringdum ,í Gamla
bíó í gær fengum yið nýja
verðið á 9 sýningú: Stúka
21 kr., pallsæti 18, kr., betri
sæti 16 kr. og almenn sæti
14 krónur. Barnamiðar hafa
ekki hækkað ennþá.
1 Laugarássbíói, sem byrjar
starfsemi sína í dag, verður
verð miðanna almennt 35
kr. Nokkrir miðar eru seldir
á 20, 25 og 50 krónur. I
Laugarássbíói verða ekki
neinar sérstakar barna-
myr.dir fyrst um sinn og því
sama verð fyrir fullorðna
sem börn.
Atvinnurekendur fcxgna viðreisninni og
krefjast þess að kaupxð verði bundið
Nýafstaöinn aöalfundur
Vinnuveitendasambands ís-
lands lvsti ánægju sinni yf-
ir efnahag'sráöstöfúnum rík-
isstjórnarinnar og kraföist
þess jafnframl aö kaupgjald
yröi bundiö eins cg þaö er
nú.
Samþykkt atvinnurekenda er
á þessa leið:
„Aðalfundur Vi.inuveitenda-
sambands íslands^ haldinn i
Kaupþingssalnum í Reykjavík,
12.—14. maí 1960, metur mik-
ils viðleitni ríkisstjórnarinnar
um aukið athafna- og við-
skiptafrelsi og telur, að efna-
hrgsráðstafanir liennar, verði
þeim ekki spillt, eða þær
evð'lagðar af óábyrgum öflum,
geti í framtíðinni orðið undir-
staða sjálfstæðs og heilbrigðs
efnahagslífs þjóðarinnar.
Fundinum er ljóst, að eitt
megin skilyrðið fyrir því er, að
almennt kaupgjald í landinu
verði óbreytt fyrst um si.nn.
þung ábyrgð hvílir því á herð-
um vinnuveitenda og launþega
á að halda þannig á máium
þessum, að þjóðin geti k'vmizt
yfir erfiðleikana. Sknrnr
fundurinn á alla vinnuveitc d-
ur í landinu að gera sitt ý'r-
asta til að svo megi verða,
enda þótt efnahagsráðstafan-
irnar komi hart niður á öllum
atvinnurekstri um stundarsak-
ir.“
Fundurinn samþykkti marg-
ar aðrar ályktanir, meðal ann-
>ars áskorun á ríkisstjórnina að
láta endurskoða vinnulöggjöf-
ina. Einnig lýstu atvinnurek-
endur yfir ánægju sinni yfir
breytingunum á tekjuskatts-
lögunum í sérstakri ályktun.
Stóri skiladagmi-m morgun.
hjá öllum deildum Komið og gerið skxl.
Fylkingarinnar er á Dregið eítir 15 daga.