Þjóðviljinn - 19.05.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
jiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillliliiliiilliiiliiiiiiiiiiiiiiiiililliiiiiiiiiiiililiiiliiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiuiiiil
| Hœgrikratar í minni hluta í |
| íinnska alþýðusambandinu I
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimni
Hægrikratar urðu undir í atkvæöagreiöslu í miðstjórn
finnska alþyðusambandsins aöfaranótt sunnudagsins, og
er óttazt aö leiötogar þeirra láti verða af þeirri hótun
sinni aö kljúfa sambandið.
Sósíaldemókratar hafa haft þýðusambandið. Sú tillaga var
meirihluta í miðstjórn sam-: samþiykkt með 48 atkvæðum
bandsins en um nokkurt skeið vmstrikrata og lýðræðisbanda-
hefur sá meirihluti verið tæp-
ur. Vinstri andstaðan í sósíal-
demókrataflokknum hefur einn-
ig látið til sin taka í verka-
lýðshreyfingunni og fulltrúar
hennar í miðstjórn sambands-
ins hafa tekið upp samvinnu
við lýðræðisbardalag kommún-
ista og sósíalista. Hægrikratar
hafa þannig komizt í minni-
hluta.
lagsins gegn 43 atkvæðum
hægrikrata.
Víst var talið þegar síðast
fréttist að hægrikratar myndu
gera alvöru úr hótun sinni,
Heinonen myndi segja af sér
forsæti alþýðusambandsins og
gangast fyrir stofnun nýs sam-
bands þeirra verkalýðsfélaga
einna sem hægrikratar hafa
tögl og hagldir í.
Búist var við því að Vihtori
Rantanen myndi taka við sem
forseti alþýðusambandsins.
OmB
Hótuðu klofningi
Á laugardag var svo boð-
Lcgreglan í Jóhannesarborg
lumdtók á laugardaginn meira
en 20 börn, livít og þeldökk.
að til fundar í miðstjórninni. Börnin höfðu safnast saman
Hægrikratar höfðu gert þá:fyrir framan ráðhús borgar-
kröfu að þrjú verkalýðssam-1 innar tii að krcfjast þess að
bönc1 sem þeir ráða yfir yrðu j l'oreldrar þcirra, sem settir
tekin inn í alþýðusambandið,; hafa verið j fangelsi, væru látn-
sambönd blaðamanna, bifreiða- ir lausir.
virkja, bókagerðarmanna og
rafvirkja, en útiloka sambönd
í sömu starfsgreinum sem
vinstrikratar ráða.
Leiðtogi hægrikrata, Heinon-
en, forseti sambandsins, sagði
fyrir fundinn að ef tillaga
þeirra yrði ekki samþykkt
myndu hann og hans menn
segja af sér og kljúfa alþýðu-
sambandið. Með þessari hótun
hugðist hann vinna fylgi eða
a.m.k. hjásetu einhverra
vinstrikrata.
Urðu undir.
Rantanen, leiðtogi vinstri-
krata og varaforseti sambands-
ins, lagði hins vegar til að öll
samböndin skyl.du tekin í al-
Börnin sem voru á ýmsum
aldri, það elzta 17 ára, afhentu
borgarstjóranum Alex Gorshell
bænarbréf þar sem þau fóru
fram á að hann gerði sitt til
að foreldrum þeirra yrði sleppt
úr fangelsi. „Við getum ekki
komizt af án þeirra", sögðu
börnin í bréfinu og bættu við
að þau yngstu gætu ekki skilið
hvað crðið hefði af pabba
þeirra og mömmu.
Börnin báru spjöld sem á var
letrað „Við viljum fá foreldra
okkar aftur“ og „Hvers vegna
hafið þið lokað pabba og
mömmu inni?.
Lögreglan kom á vettvang,
handtók börnin og ók þeim
burt í lögreglubílnum.
Foreldrar þeirra hafa hafið
hungurverkfall í fangelsinu.
Utsvör Köpavogskaupstað-
ar áætluð 10,5 niilljönir
TJtsvör eru áætluð 10,5 i gerðar, 300 þús. til leikvalla,
milljónir, fasteigna- og lóða- skrúðgarða og leikskýla, 150
gjöld 1,3 millj., framlag úr; þús. til íþróttaskýlis, 100 þús.
Jöfnunarsjóði 1.7 millj. og i til götuljósa og 50 þús. til!
ýmsar tekjur 100 þús. kr. j heilsuverndarstöðvar og er það
Til verklegra framkvæmda stofnkostnaður.
Ritgerðasam-
keppni N.Y.
H. Tribime
Dagblaðið New York Herald
Tribune mun á næsta ári eins
og að undanförnu bjóða fram-
haldsskólanemendum frá ýms-
um löndum, einum frá hverju
landi, í þriggja mánaða kynnis-
för til Bandaríkjanna, og greið-
ir blaðið fargjöld og kostnað
við dvölina vestra (janúar —
marz 1961).
Þátttakendur verða valdir
með hliðsjón af ritgerðasam-
keppni, og er ritgerðarefnið á
íslandi að þessu sinni: „Gildi
persónulegra kynna fyrir sam-
búð þjóðanna“. Lengd ritgerð-
arinnar skal vera 4—5 vélrit-
aðar síður.
Þátttaka í samkeppninni er
heimil öllum framhaldsskóla-
nemendum, sem verða 16 ára
fyrir 1. janúar 1961, en ekki
19 ára fyrir 30. júní það ár,
eru íslenzkir ríkisborgarar og
hafa góða kunnáttu í ensku.
Ritgerðirnar, sem eiga að vera
á ensku, skulu hafa borizt
menntamálaráðuneytinu fyrir
15. september n.k.
Fjolmargir þatttakendur í þrettandu alþjoðlegu kvikmynda-
liátíðinni í Cannes, þ.á.in. kunnir kvikmyndaleikarar, sóttu
veizlu, sem franski ljósmyiularinn Louis Dalmas liélt þar á
dögunum. Þegar leið á veizluna mátti sjá ýmsa veizlugestina
komna ofan í sundlaug, misjafnlega mikið klædda. Þessi mynd
var tekin i veizlu Dalmas ljósmyndara í þann inund, er ein af
konum þeim sem til fagnaðarins kom var dregin upp úr sund-
lauginni klæðlítið — eða klæðlaus.
Mildar óeirðir urðu fyrir \ heyrslurnar voru haldnar. Um
helgina í San Francisco í
Bandaríkjunum, þegar mann-
fjöldi safnaðist saman íil að
mótmæla yfirheyrslum sem
„óameríska nefnd“ fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings hélt í
borginni.
Þær hófust á föstudags-
kvöLdið og héldu áfram á laug-
ardag.
Mikill fjöldi manna safnaðist
saman fyrir framan ráðhús
borgarinnar þar sem yfir
eru ætlaðar rúmar 7 milljónir i
Framlag til lýðtrygginga er
rúmar. 970'
króna, þar af 3 milljónir til j áætlað 2>2 minj. __________ ...
skolabygginga 1 millj. til á- þúg m menntamála> 650 þús, I
haldakaupa 650 þus til vega-! ^ framfærslum41a> 600 þús. til
gerðar, 500 þus til holræsa- , . , ,. , . *.
* cnn j r • *, .. ! hreinlætis- og heilbrigðismala,
gerðar, 500 þus. til jarðhita- i
rannsókna og borana í landi;380 ***• tU menningar- og
bæjarins, 400 þús. til félags- íþróttamála o.fl., 200 þús. til
heimilis, 400 þús. til hafnar-i löggæzlu.
Maí kemor ti! Ilafnarfjarðar
Framhald af 1. síðu.
ungum Hafnfirðingum, sem
þyrptist um borð, og eiga vafa-
laust einhverjir þeirra eftir að
sigla með togaranum þótt síðar
verði. Klukkan 9 átti togarinn
Svö að fara í siglingu út á fló-
ann með þá sem vildu.
Maí er eins og áður hefur
verið sagt frá hér í blaðinu smið-
aður í Vestur-Þýzkalandi. Var
1 fj’rir helgina og fór þá reynzlu-
ferð og reyndist í alla staði
prýðilega. Gekk skipið röskar 16
mílur í reynsluferðinni. Talið er
að togarinn verði um það bil
einum sólarhring skemur að sigla
á Nýfundnalandsmið heldur en
eldri togarar okkar. Maí lagði af
stað til íslands á laugardaginn
og gekk ferðin ágætlega. ,Á
þriðju síðu blaðsins í dag er
5.000 manns voru saman kom-
in þarna, um helmingur þeirra
stúdentar sem létu í ljós andúð
sína á „óamerísku nefndinni“
og vinnubrögðum hennar með
því að hrópa nazistakveðjuna
„sieg heil“ cg syngja ættjarð-
arsöngva. Eftir yfirheyrslurn-
ar á laugardaginn taldi lög-
reglan ekki annað óhætt en að
lauma formanni nefndarinnar.
Edwin Willis, út úr húsinu um
bakdyr.
Lögreglu tókst loks að dreifa
mannfjöldanum með bareflum
og vatnsslöngum og særðust
15 menn il!a í þeim átökum,
en 67 voru handteknir. Einn
hinna handteknu var nítján
jára gömul stúlka, Evelin Ein-
stein, frænka hins mikla vís-
indamanns, Aiberts Einstein.
Einn af þeim sem tóku þátt
í mótmælafundinum var nóbels-
verðlaunahafinn, dr. Linus
Pauling, prófessor við tæknihá-
skóla Kaiiforníu.
„Óameríska nefndin" hefur
undanfarið rannsakað „komm-
únistíska starfsemi“ í Norður-
Kaliforníu.
hann afhentur Bæjarútgerðinni lýsing á togaranum.
O 1 ^ ^ 17 'I Sukarno, forseti Indónesíu, er
ðUKarnO 1 ivunu fyrsti þjóðhöfðinginn, sem
kemur í opinbera lieimsókn til Kúbu. Á my’ndinni sést Sukarno
(í miðið) ásamt forseta Kúbu, Osvaldo Dorticos, og Fidel
Castro, forsætisráðherra.
Trúiofunarhringir, Stein
hringir, Hálsmen, 14 of
18 kt. gull.