Þjóðviljinn - 20.05.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Braskfrelsið hefst 1. júm
En einokun útflutningsins helzt — og ísl. sjómenn eru
bundir við helmingi lægra fiskverð en norskir sjómenn
,,Frelsið“ í viðskiptamálum, (nema að svo miklu leyti sem
TÍkisstjórnin ákveður!) á að koma til framkvæmda 1. júní n.
k., að þv'í er Gylfi Þ. Gíslason viöskiptamálaráðherra lýsti yf-
:ir á Alþingi í gær.
Samt lá svo mikið á að afgreiða málið úr nieðri deild í gær,
við eina umræðu, að þingmönnum var neitað um frest til að
■athuga breytingu efri deildar og nýja skriflega breytingartil-
'lögu frá ríkisstjórninni!
Gylfi gerði þá grein fyrir mestu yfirburði í framleiðslu,
breytingunni sem ríkisstjórnin j spurði Einar og minnti á að ís-
lét gera í efri deild, að þegar lenzkir sjómenn draga á land
nánar var að gáð hafi ekki
verið talið víst að íslenzk skó-
gerð gæti staðið sig í sam-
keppni við erlenda án þess að
fá sérstaka aðstoð, og var
breytingin um heimild til rik-
isstjórnarinnar að lækkn tolla
k efnivörum til skógerðar.
tífaldan afla á við þá sem
næstir koma, Norðmenn, miðað
við fjölda sjómanna.
En Norðmenn g’reiða. sjó-
mönnum tvöfalt vérð fyrir
fiskinn á við það sem íslenzk-
ar vinnslustöðvar greiða. En
ríkisstjórnin hefði ákveðið,
iþrátt fyrir allt ,,frelsis“-talið
'k Róng stefna. _ |að righalda útflutningi Is-
Einar Olgeirsson lagði á- lendinga í einokunarböndum.
lierzlu á að einmitt sú grund- Þar mætti ekki keppa. Sjó-
vallarstefna. r.íkisstjórnarinnar menn fengju ekki að reyna að
væri röng, að ætla.að neyða 'ís- selja fisk sinn við betra verði
lenzkan iðnað, iðnað sem 170 e:n söluhringa'rnir. Jafnframt
þúsund manna þjóð væri að væri fiskverðið til sjómanna
reyna að. koma.sér upp, til að lögbundið þriðjungur til helm-
keppa. við hinn háþróaða iðnað ingur af því sem norskir stétt-
stórvelda eins. og Bretlands, —-----------------------------------
Vestur-Þýzkalands, Frakk-
lands, Bandaríkjanna.
Taldi Einar eðlilegt að ís-
lenzkur iðnaðar gæti ekki enn
keppt við fullkomnustu fram-
leiðslu iðnaðarvara í heiminum,
enda hefði íslenzkum iðnaði
hingað til að verulegu leyti
verið ætlað það hlutverk fyrst
og fremst, að veita íslenzku
fólki atvinnu.
arbræður þeirra fengju. Væri
ekki þarna vettvangur fyrir
„frelsið." Væri ekki reynandi
að aflétta einokun þar sem
liún er rekin með þessu móti
á sviði sem íslendingar ættu
langhelzt að vera samkeppnis-
hæfir á, vegna hinna gífulegu
afkasta íslenzkra sjómanna?
Mikið liggur á!
Lagði Einar til að frumvarp-
Framhald á 11. síðu
Alvörukrónan —
Leikfélag Kópavogs sýnir reví-
una ,,AIvörukrónuna“ eftir Tú-
kall í kvöld kl. 8 í Kópavogsbíói. Verður þetta síðasta sýn-
ingin á þessu vori. — Myndin er af einu atriði revíunnar;
Ma.gnús Kristinsson, sem leikur eitf af aðalhlutverkunum, er
lengst til hægri á myndinni.
Hundruð norrænna lögfræð-
inga á þingi í Eeykjcnfík í sumar
Gert er ráð fyrir að erlendir þátttakendur í norræna j fiytja fyririestur um efni úr
logfræðingamótinu, sem haldið verður hér í Reykjavík
í ágústmánuði n.k., verði á fimmta hundrað talsins.
Þetta er 22. þing' norænna lög'-
fræðinga og' hefur. stjórn íslands-
deildar norræna lögfræðinga-
sambandsins boðið lögi'ræðing-
um frá Norðurlöndum að sækja
Þar ættum við að geta
keppt.
Hvemig stöndum við að vigi
í samkeppni á þeim sviðum
þar sem • Islendingar hafa
Eldur í togara
1 gærkvöldi kviknaði í neta-
geymslu um borð í togaranum
Fylki og var slökkviliðið kvatt
á vettvang. Skemmdir urðu
litlar
Schumanns minnzt á síðustu
sinfóníutónleilíum á vorinu
Hinn 8. júni eru liðin 150 ár
frá fæðingu þýzka tónskáldsins
Roberts Sóhumanns, og verður
þess minnzt með því, að flutt
verður eftir hann sinfónía nr.
4 í d-moll á tónleikum Siníon-
íuhljómsveitar íslands í Þjóð-
leikhúsinu í kvöld. Tónleikamir
hefjast kl. 8.30, og eru siðustu
tónleikar hljómsveitarinnar hér
í Reykjavík á þessu vori. Stjórn-
andi er dr. Václav Smetácek frá
Prag og einleikari Björn Ólaís-
son fiðluleikari.
Roþert Schumann (1810—1856)
var eitt merkasta tónskáld sem
uppi var á fyrra helmingi 19.
Nýstórleg keppni í sfanga-
veiði við Vestmannaeyiar
Fyrsta sjóstangaveiöimótiö, sem haldiö er hér á landi,
hefst í Vestmannaeyjum í dag.
Þátttakendur 'i mótinu eru haldið á sjó kl. 9 árdegis og
nm 60 t&lsins frá 5 löndum: veitt til 5 síðdegis, einnig á
íslandi, Bandaríkjunum, Bret- morgun og sunnudaginn, en á
landi, Belgiu og Frakklandi. mánudaginn lýkur mótinu.
Tíu Vestmannaeyjabátar eru Fljúga þátttakendur þá til
notaðir við veiðarnar og eru Reykjavíkur árla dags, en um
6 þáttttakendur á hverjum kvöldið verða verðiaun af-
báti. j hent í Silfurtunglinu. Verðlaun
Erlendu þátttakendurnir í verða bæði veitt einstaklingum
stangaveiðimótinu komu flest- og 4ra manna sveitum frá
ir hingað til lands í vikubyrj- ( hverri einstakri þjóð. Eru
un crg flugu til Vestmannaeyja ' verðlaunin fyrir mestan afla þá
í fynadag. Kl. 9 í gærmorgun þrjá daga sem mótið stendur
var síðan lagt í veiðiferð ut- yfir, þyngsta fiskinh sem veið-
an keppni og komið aftur að ist, mestan dagsafla, þyngsta
landi -0111 nón. Mesti afli á þorskinn, ýsuna o.s.frv. Þá
stöng var 28 fiskar. 'Hafði verða þeirri konu, sem
fiskazt þorskur, keila, ýsa, þyngsta fiskinn dregur, veitt
karfi og ufsi. Fiskimennirnir sérstök verðlaun.
létu vel yfir sér. Var mikill j Félag sjóstangaveiðimanna
f jöldi- Vestmannaeyinga saman hér á landi stendur fyrir móti |
kominn að sjá þá leggja frá þessu, ásamt Flugfélagi Is-1
landi og koma að. I dag verður lands.
samdi hann nær eingöngu píanó-
verk og ruddi þar nýjar þraut-
ir, svo að sambærilegt er við
Chopin og Liszt.
Eftir að hann kvæntist Clöru
Wieck, sem hann hafði lengi
unnað, samdi hann á einu ári
nær háíft annað hundrað söng-
laga, og eru rhörg þeirra meðal
fegurstu og ás'tsæiustu tónsmiða.
sem um getur. Sem sönglaga-
höí'undur stendur hann við hlið
Sc-huberts.
Síðar sneri hann sér að hinum
stærri tónlistarformum: sinfón-
íum, kammertonlist og kórverk-
um. Þótt þessi verk séu yfirleitt
aldar. A fyrstu árum sinum ekki talin jafn heilsteypt og hin
smærri, varð hann þó einnig þar
brautryðjandi nýmæla, sem hafa
markað spor í tónbókmenntum
síðari tíma.
Önnur viðfangsefni á þessum
tónleikum eru forleikur að óper-
unni „Iphigenia in Aulis“ eft/
Giuck og fiðlukonsert í D-dúr
eftir Beethoven, eitt hið merk-
asta og fegursta verk sinnar
tegundar, sem samið hefur verið.
þingið. Höfðu fyrir skö'mmu um
250 erlendir lögíræðingar boðað
komu sína. Munu margir þeirra
koma ásamt mökum sínum, svo
að erlendir þátttakendur verða
samtals rúmlega 400 að tölu.
Lögfræðingaþingið verður sett
í Þjóðieikhúsinu árdegis 11. ág-
úst, eh því lýkur 13. ágúst. Auk
félagsmálefna verða tii umræðu
ýmis lögfræðileg efni: Friðhelgi
éinkaiífs, endurskoðun norrænu
kaupalaganna, réttaröryggi í
skattamálum. ásetningur og lög-
villa í refsirétti, umbætur á sviði
skaðabótaréttar o.l'l. Meðal
framsögumanna verða Bo Palm-
gren prófessor írá Finnlandi.
Vinding Kruse prófessor frá
Danmörku, Áke Malmström
próíessor frá Svíþjóð. Johannes
Andenæs próíessor frá Noregi.
Ur hópi íslendinga verða fram-
sögumenn Gunnar Thoroddsen
fjármálaráðherra og Benedikt
Sigurjónsson hrl., en auk þeirra
mun Ólafur Lárusson prófessor
réttarsögu ísiands. Þinglausnir
fara fram í hátiðasal Háskólans
en kveðjuhóf að Hótel Borg og
í Sjálfstæðishúsinu.
Ekki er kunnugt um þátttöku
islenzkra lögfræðinga í þinginu,
þar eð frestur til að tilkynna
þátttöku er til loka þessa mán-
aðar. í framkvæmdastjórn ís-
landsdeildar norræna lögíræð-
ingasambandsins eru Árni
Tryg'gvason hæstaréttardómari
og prófessorarnir Theódór B.
Líndal og Ólai'ur Jóhannesson.
Orðsending frá Sósíalista-
iílagi Reykjavíkur:
Með því að koma í skrif-
, stofu félagsins og greiða
flokksgjöldin, sparast fé-
laginu bæði fé og tími.
Félagar, hafið samband við
skrifstofuna í Tjarnargötu
20 —- opið frá klukkan 10—-
12 og 5—7 alla virka daga,
á laugardögum frá klukkan
10—12. Sími 17510.
Robert Schumann
P /
bra
Keppi-
keflið
Á þriðjudaginn var ræddi
Morgunblaðið nokkuð um
landhelgismáiið og komst m.a.
svo að orði um aðgerðir Norð-
manna á þvi sviði: „Af um-
mælum Halvard Lange má
hins vegar ráða að Norðmenn
byggjast fara nokkru varleg-
ar í útíærsluna en við íslend-
ingar gerðum á sínum tíma.
Rætt hefur verið um, áð hin
nýja landhelgi þeirra tæki
giidi um næstu áramót, þó
þannig að þær þjóðir, sem
fiskað haía á þessum slóðum
fái að stúndá fiskveiðar þar
nokkur næstu árin. Með þess-
tim hætti þykjast Norðmenn
hafa tryggt sér að lenda ekki
í svipuðum árekstrum við
Breta og við íslendingar haust-
ið 1958 .. En þegar Norðmenn
treystast ekki tii að taka sér
12 mílna fiskveiðilandhelgi án
þess að lýsa þvt yfir, að þeir
séu jafnframt fúsir til samn-
inga um frávik frá reglunni,
þá má einnig 'vera ljóst, að
við ísiendingar þurfum að
halda skynsamlega á málum
okkar og forðast óþarfa
áreitni.“
Það leynir sér ekki hvernig
Sjálfstæðisflokkurinn hefði
viljað halda á landhelgismál-
inu 1958 og hvað hann langar
enn til að gera. Ástæðan kom
glöggt fram þegar Ólafur
Thors iét hrópa ferfalt húrra
fyrir Bjarna Benediktssyni á
Varðarfundi á dögunum með
þessum ummælum um
frammistöðu Bjarna á Genf-
arráðstefnunni: „Ég er hrærð-
ur og af hjarta þakklátur
Bjarna. Bjarni er dæmigerður
maður sem er vestrænn í
hugsunarhætti — en það er
einmitt það sem við Sjálf-
stæðismenn keppum að“. Af-
staða Sjálístæðisflokksins í
landhelgismálinu mótast ein-
mitt af því að hann vill ekki
vera íslenzkur, heldur „vest-
rænn“. -— Austri.