Þjóðviljinn - 20.05.1960, Page 7

Þjóðviljinn - 20.05.1960, Page 7
Föstudagiir 20. maí '1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Ráðstefna ASÍ Kiaraskerðinrrin mun meiri en spáð var. Framhald af 1. siðu. orðið á annað hundráð. Að sjálfsögðu getur þessi ráð- stefna ekki tekið neinar bind- andi ákvarðanir fyrir einstök verklýðsfélög; en á henni munu fulltrúar verklýðsfélag- anna ráðgast hverir við aðra, samræma sjónarmið sín og aðgerðir. í pökkunai-sainuni standa stúlkur við langar borðaraðir c g koma fiskflökunum í umbúðir Beinamjölsver'ísmiðjan — Hún getur framleitt 100 tonn af mjöli á sólarhring. ur; setur svo mikið bákn í gang til þéss. að geta annað toþpnum, en sum árin koma svo engir toppar, og þessar dýru vélar eru ekki fullnýtt- ar nema lítinh hluta úr árinu. — Hvert er útflutningsverð- mætið sém Vinnslustöðin fram- leiðlr á ári? — Útílutningsverðmæti fyr- irtækisins á s.l, ári var 40—50 miiij. kr. — fvrir utan fiskimjöl og liíur. ■ — 'Hver er hiutur Vest- mannaeyinga í útflutningi ailra landsmáhna? : Veétmannaeyingar fram- ■ leiða úm-'20%. af öllum saltfisk- útfiutnirighum og munu hafa -komtót 'upþ 'í allt að 18% af öllum fiskútflutningnum sé síld- in ekki talin með. Svo leiðir Sighvatur okkur gegnum þetta mikla þákn, þar sem fiskur á öllum vinnsiustig- um er stöðugt á ferðalagi með iæriböndum, þar sem vélar sníða sjálfkrafa hausana af þorskunum og flá síðan fiskinn af beinunum : einu vetfangi. Pökkunarsalurinn er mjög hreinlegur, auðséð að þar er verið að framleiða mat, en ekki bara verið aS' drasla ein- hverju af. í byggingunni er kaffisaiur fyrir heimafólk, sem heíur mcð sér kaffi. Hann er ekki sam- bærilegur við sams konar sal hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, enda mun þar vera bezti slík- ur salur á landinu. — Aðkomufólkið fer í mötu- neyti upp við Strandveg, segir Sighvatur, en okkur þykir það of langt íyrir það að fara og ætlum að fcyggja hæð ofan á aðra álmuna og hafa þar mötu- neyti fyrir starísfólkið. Og svo sýnir hann mér þann geysilega flöt þar sem byggja á eina hæð enn. Ekki skyldi mig undra það þótt þar komi áður langt líður salir sem boð- legir væru í hvaða hóteli sem væri. Að lokum förum við upp á efstu hæð norðurálmunnar og komum þar inn í 60 m langan .og 3ja m breiðan gang með hurðum til begg'ja hliða. Þetta minnir einna helzt á hótel, og það hreint ekki litið, Þarna á hæíinni eru 30 fjögurra manna herbergi. Herbergin eru um 3x6 m að stærð, skrautlaus, nema það sem hver hengir á vegginn yfir rúmi sínu af eig- in gripum. Sumir fóðra vegg--s>. ina með fegurðardisum, aðrir hafa hann auðan. Fiögur rúm eru í hverju herbergi og skáp- ar fyrir vinnuföt og betri föt. Fjögur steypiböð erú á hæð- inni. — TJmsjónarmaður sér um að halda öllu hreinu og í röð og reglu. Hvergi á landinu mun betur búið að vermönnum en hér. — SegSu mér, Sighvatur, er- uð þið ekki alltaf í vandræðum með vatn hér í Vestmannaeyj- um — Jú, það er nofaður sjór til uppþvotta í fiskvinnslustöðvun- um. En það ,er slcemt.að þurfa að nota sjó á vélarnar. Þess vegna var-í íyrrahaust gerður skurður upp með fjallinu' og — Eins og fram kemur í á- skörununum til miðst jórnar- innar er nú mjög tekið að brvddp á því að verkafólk teiji sér ekki vært lensur undir st.órskotahríð dvrtíðarinnar, I þótt vitað sé að stórfelldar og j kannskj stórfelldustu verð- j hækkanirnar eru enn fram- iupdan. Kjaraskerðingin er ,'þegar orðin miklu meiri en I ríkisstjórnin og sérfræðin.gar hennar höfðu reiknað út fyrir- fram. Þá h.efur verkafólk veitt því athygli að ríkisstjórnin b.efur þegar gert fjölmargár ráðstafanir til að lappa upp I á kerfi sitt og breytir lögum ,svo - til daglega í því skyni, , þannig að augljóst er að kerfið er að molna inaanfrá. Nokkur j verkalýðsfélcg haf-a þegar gert ráðstafanir til þess að rétta hlut sin.n að nokkru; þannig hefur hluti langferða- bílstjóra fengið talsverða kauphækkun, farmenn hafa fengið 19% hækkun, fiskverð til sjómanna á togurum hefur verið hækkað, flugvirkjar, a flugmenn og flugfreyjur eiga klst.. en það mun hafa verið nú j samningum. En á ráð- mælt eftir nokkra vætutíð. í stefnunni j lok næstu viku brunni í skurðinum er dælustöð yergUr rætt hvernig verklýðs- er dælir upp í tankinn, en það- hreyfingin 1 heild eigi að haga an á vatnið að haía nægan huráttu sinni þannig að hún halla niður til fiskvinnslu- beri sem beztan og skjótastan stöðvanna, en þetta vatn á að árangur nota á þeim. ------------------—— — Fáið þið nægilega mikið vatn nema leiða það ofan af landi? — Nei, en við erum of fá í Eyjum enn til að standa undir kostnaðinum af slíku fyrir- tæki. Það hefur verið athug- að og myndi leiðslan verða úr plaströrum. Leiðin hefur ver-; ið athuguð og fundizt leirbotn alla leið. Leiðsla í sjó myndi verða 14 km beina leið, en hún yrði tekin austan við Helgafell og á leirbotni alla leið, og það er töluvert lengri vegalengd, — Þetta verður framkvæmt ein- hverntíma. J. B. byggður 450 tonna tankur. Vatn reyndist vera 26—27 tonn Fædd 9. marz 1881 — dáin 11. maí 1960 1 dag verður jarðsett Ingi- björg Sveinbjarnardóttir frá Vogalæk í Álftaneshreppi á Mýrum. Hún var búsett hér 'í Reykja\dk um 60 ára skeið, kona Ólafs Sigurðssonar sjó- manns. Þau hjón áttu sex börn og 'eru fimm þeirra á lífi. Blaðinu hafa borizt þessi eftirmæli um hina látnu. Hné að kveldi hrund, móð hugsterk og vingóð. EHibjört og ungfróð —• Gleði og ;sorgsjóð sú skildi eftir, fljóð. Ern sinni ástþjóð. Frændmörg og vinvönd veikum rétti þolhönd hrösulum á lieimsströnd — Illa sett unglönd inn tók í vébönd sterk eins og stál þönd. , - Siðveik, og smn blind, syrgir þig mannkind, þróttuga þjóðlind. Klíf þú nú Kriststind krafti hans þig bind gjöfula Guðs mynd. G. H. E. ÓRVELDI I FISKFRAMLEIÐSLU LANDSMANNA >4 *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.