Þjóðviljinn - 20.05.1960, Qupperneq 8
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 20. maí 1960
€>
WÖDLEIKHÚSID
Stjörnubíó
■ I- )}. Jtf%. ‘3' K.
Urðarkettir flotans
(Hellcats of the Navy)
SINPÓNÍUIILJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Tónleikar í kvöld. kl. 20,.'i0.
ÁST OG STJÓRNMÁL
Sýning laugardag kl. 20.
Næst síöasta sinn.
KMtDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15.
Faar sýningar eftir.
HJÓNASPIL
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Listakátíð Þjóðleik-
hússins 4.—17. júní
Óperur, — leikrit — ballett.
Uppselt á 2 fyrstu sýningar á
RIGOLETTO.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
1315 til 20.
Sími 1 - 1200.
Geisispennandi og viðburðarík
ný amerísk mynd, Arthur Franz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síml 50 -184.
Eins og fellibylur
Mjög vel leikin mynd. Sagan
kom í Familie Journal.
Lilli Palmer,
Ivan Desny.
Sýnd klukkan 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Herdeild hinna
gleymdu
með Gínu Lollobrigidu.
Ævintýri Tarzans
Ný amerísk litmynd
Gordon Scott — Sara Shane
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Biinmuð innan 16 ára.
Inpolibio
Sími 1-11-82.
Og guð skapaði
konuna
Heimsfræg og mjög djörf, ný
frönsk stórmynd í litum og
■Cir.emaScope. — Danskur texti.
Brigitte Bardot
Curd Jiirgens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Böitnuð börnum.
Kópavogsbíó
Sími 19 - 1 - 85.
ENGIN BÍÓSÝNING.
Sýnd klukkan 7.
(iAMLA a
Sími 1 - 14 - 75.
Áfram hjúkrunar-
kona
(Carry On Nurse)
Brezk gamanmynd — ennþá
skemmtilegri en „Áfram lið-
þjálfi — sömu leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 16 - 4 - 44.
Lífsblekking
(Imitation of Life)
Sý'nd kl. 7 og 9,15.
Skrímslið í Svarta
lóni
Spennandi ævintýramynd,
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd klukkan 5.
Leiksýtiing kl. 8.30.
Hafearfjarðarbíó
Sími 50 - 249.
21. vika-
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og við-
burðarík litmynd er gerist í
Danmörku og Afríku. í mynd-
inni konaa fram hinir frægu
,JFour Jacks“.
Sýnd k'l. 6.30 og 9.
Nýja bíó
Sírai 1 -15 - 44.
Greifinn af
Luxemburg
Bráðskemmtileg þýzk gaman-
mynd, með músik eftir Franz
Lehar.
Renate Holm,
Gerhard Riedmann.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 Qg 9.
Mír
Þingholtsstræti 27.
T séikash
Kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri sögu Gorkis um hafnar-
þjófinn.
Nýjar fréttamyndir.
Sýndar kl. 9 fyrir félagsmenn
og gesti þeirra.
Sími 2-33-33.
^ Æk
póhsccJlí
Austurbæjarbíó
Sími 11 - 384.
Nathálie hæfir í márk
Sérstakléga spennandi og
skemmtileg, ný, frönsk saka-
mála- og gamanmynd.
—- Danskur texti.
Martine Carol,
Michel Piccoli.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag
Kópavogs
Gamansöngleikurinn
Alvörukrónan
anno 1960
eftir TÚKALL
Leikstjóri Jónas Jónasson.
Sýning í kvöld kl. 8.30 í
Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Sími 19 - 185.
Síðasta sýning í Kópavogs-
bíói á þessu vori.
SJÁLFSTÆDISHÚSID
EÍTT LAUT
revía
í tveimur „geimum4*
18. sýning í kvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasala frá kl.
2.30. — Sími 1 - 23 - 39,
Pantanir sækist fyrir ki
4. — Húsið opnað kl. 8.
Dansað til kl. 1.
SJÁLFST/CDÍSHÚSIÐ
SKIPAÚTGCRÐ
BIKISINS
M.s. Baldur fer til Sands,
Hvammsfjarðar- og Gilsfjarð-
arhafna á þriðjudag. Vörumót-
taka á mánudag.
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar.
BiLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
Hlægilega
lágt verð
Örfá eintök fást ennþá af
ljóðabókinni „iBrosað í
kampinn“ fyrir hlægilega
lágt verð í
Bókabúð
Máls og menningar,
Skólavörðustíg 21
LAUGARASSBÍ6
Fullkomnasta tækni kvilþnyndanna í fyrsta sinni
á íslandi.
—cvd
11 ff 5
starring
lealuring RAY WALSTON • JUANITA HALL
Produced by Directed by É
A MACNA Production
Screenplay by
PAULOSBORN
Released by 2q» centu iy-fox
STEREOPHONIC SOUND • In the Wonder of High-Fidelity
S I G
6UD0Y ADLER • iÖSHUA LOGAN
Hið nýbyggða Laugarássbíó hefur sýningu á
stórmyndinni
„South Paciféc"
sem tekin er og sýnd með fullkomnustu kvikmynda-
tækni nútímans
T0DD — A 0 .
Kvikmyndahúsgestir gleyma því að um kvikmynd sé
að ræða og finnst sem þeir standi augliti til aug-
litis við atburðina.
Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 2 í Laug-
arássbíói og klukkan 2 til 5 í DAS, Vesturveri.
Ekki tekið á móti pöntunum í s'íma fyrstu
sýningardagana.
Sýning hefst klukkan 8.20
Chevroie! iei Air '55
4 dyra fólksbifreið er til sölu.
Bifreiðin verður til sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkur-
hæjar, Skúlatúni 1 í dag — föstudaginn 20. maí.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 4 í dag í skrifstofu
vora, Traðarkotssundi 6 og verða þau þá opnuð að
bjóðendum viðstöddum.
INNKAl PASTOFN l N REYKJAVÍKUKBÆJAR
BíIasaUo
Klapparstíg 37
annast kaup og sölu bifreiða.
Mesta úrvalið
Hagkvæmustu greiðsluskilmálarnir
Öruggasta þjónustan
Bílflsalnn
K 1 ap p ars t í g 37
Sími 39032
Nauðungantppboð
sem auglýst var í 14., 17., og 18. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960 á hluta í ‘húseigninni nr. 50 við
Álfheima, hér í bænum, 4 herbergja íbúð á 2. hæð
til hægri, eign Samvinnufélags rafvirkja, fer fram
eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 24. maí 1960, Ekl. 2.30 síðdegis.
BORGARFÖGETINN í REYKJAVÍK