Þjóðviljinn - 20.05.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.05.1960, Blaðsíða 9
Föstud&gur 20. maí 1960 — ÞJÖÐVILJINN ~ (9 ttd* 8 illlSli s CVI É 3B Tilkvnning * | um loðahreinsun í Iíópavogi Samkvæmt 2. kafla heilbrlgðissamþykktar fyrir Kópavogskaupstað er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Ritstjóri: Frímann Helgason „Drengur” sigrar Ray Norton Það þótti miklum tiðindum sæta, á móti sem haldið var í Fresno í Kaliforniu um helgina, að ungur hlaupari vann hinn heimsfræga spretthlaupara Ray Norton í 100 jarda hlaupi. Þrjá- tíu sinnum í röð hefur hann sigrað á þessari vegalengd. Þessi ungi maður heitir Doug Smith og er frá Occidental-skól- «num. Tími Smith var 9,4 sek., en bezti tími hans áður var 9,6. Hann tók þátt í móti um fyrri helgi og hljóp þá 100 metra á 10,3 sek. Norton hafði sama tíma í því hlaupi, og gefur það nokk- uð til kynna að þarna er geysi- 3egt efni á ferðinni. Munur á spretthlaupurum er ekki mikill þarna vestra, því að þriðji maðurinn á 100 jördunum var á 9,5 sek. og fjórði á sama tíma. f viðureign hinna „þriggja stóru“ kúluvarþara — sem raun- ar eru orðnir fjórir, — kom það 'á óvart að sá sem hingað til hef- ur staðið svolítið að baki hinum vann, og vakti það mikla at- hygli, en það var Dave Davis. Hann varpaði kúlunni 18,79 m, en Dallas Long náði ,,aðeins“ 18,77 m. Bill Nieder hafði verið skráður til keppninnar lika en hann hætti við keppnina vegna vöðvaslits. í öðrum greinum náðist góður árangur og má þar nefna há- stökkið. þar sem Charlie Dumas OB og IÍB efst í dönsku knatt- spyrnukeppninni Um síðustu helgi fóru þessir leikir fram í dönsku knatt- spyrnukeppninni, fyrstu deild: K.B. — O.B. 1:1, Vejle — Frem 1:1, B-93 — Esbjerg 1:1, Skogs- hoved — A.B. 3:0. K.B. og O.B. eru efst með 12 stig hvort, næst koma: Esbjerg 11, B-1909 10, AGF og Fredriks- havn 9, B-1909, Vejle, B-1913 og Frem, öll með 8 stig. Skogs- hoved 6 og A.B. neðst með 3 stig. Fluminese vann Norrköbing 4:0 Hið kunna knattspyrnulið frá Brasilíu, Fluminese, sem verið heíur í keppniferðalagi um Evrópu, þar á meðal í Bret- landi, keppti nýlega við Norköp- ing í Svíþjóð og vann með 4:0. Nörrköping var á keppniferða- lagi í Brasilíu 1950 og þá skyldu liðin þannig að Svíarnir töpuðu með aðeins 1 gegn 0. Voru Svíarnir að vona að þeir mundu nú geta hefnt fyrir það tap, en Brasilíumennirnir voru miklu betri og úrslitin 4:0 eru talin vera góð mynd af leikn- um. í hálfleik stóðu leikar 2:0. vann, stökk 2.12 m., og var vel yfir. Mundu ekki margir undr- ast þó að hann og John Tomas Ray Norton berðust um gullið í Róm í þess- ari grein. Stangarstökkið vann hinn ungi stangarstökkvari J. D. Martin á 4,65 m, og langstökkið vann Darre Horn. Hann stökk 7,76 m. 400 m grindahlaupið vann Dick Howard á 57,7 sek. „Drengurinn11 Gary Stenlund kastaði spjótinu 79,36 metra, en aðeins Bill Allen á betra kast Framhald á 10. síðu. M. Bignal 6,27 m í langstökki Hin kunna íþróttakona Mary Bignal setti um síðustu helgi samveldismet í langstökki á móti sem haldið var í London, og varð árangur hennar 6,27. Er það aðeins 9 sm styttra en heims- met pólsku stúlkunnar Elisbieta Krzesinska. Mary sagðist aldrei hafa hitt • plankann vel í keppninni, en ef það tækist ætti hún að geta stokkið 6,40 m. Eigendur og umráðamenn lóða eru hérmeð áminntir um að flytja burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þv’í fyrir 15. júní næstkomandi. Hreinsun verður þá að öðrum kosti framkvæmd á ■ kostnað lóðareiganda. Rusl, sem hreinsað verður af lóðum, má láta í gamlar malargryfjur við HraðfrystihúsiS við Fífu- hvammsveg, en annarsstaðar ekki. Kópavogi, 16. maí 1960. ‘ " Heilbrigðisnefnd Kópavogs Yoshikuni lida heldur sýningu á málverkum hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. — Málverkin verða þar til sölu. Tilhoð óskast ^ ! jeppabifreiðir, pick up og vörubifreiðir, landbún- aðartraktora og gaffallyftur, er verða til sýnis í dag kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu \ vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLTOSEIGNA Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar vörur frá Sovétríkjunum: ¥ MAS0NITE þilplötur 1 TRÉTEX ¥ BAÐKER Stanley MaÞthews Mattbcws: Ég of gamall, en sontir- inn of imgnr Stanley Matthews á son sem er í þann veginn að verða einn af beztu tennismönnum Bretlands. Þó var það svo að Stanley „junior“ var neitað um að taka þátt í brezku innanhúss-meist- arakeppninni, af því að hann var aðeins 14 ára. Þegar pabb- inn fékk að vita þetta andvarp- aði hann og sagði: „Hvernig vilja menn eiginlega hafa þetta? Stanley fær ekki að vera með vegna þess að hann er of ung- ur. Mig vilja þeir helzt burt vegna þess að ég er of gamall! Athygllsyerðar tölur í fyrra heimsóttu 6 millj- ónir manna stærsta íþrótta- mannvirki Sovétríkjanna, — Lenín-leikvanginn í Moskvu, og 1,5 milljón íþróttamanna þjálfuðu eða tóku þar þátt í keppni í hinum ýmsu íþróttagrein- um. Leikvangurinn stendur opinn öllum sem óska að leika skák, borðtennis. körfuknattleik, blak eða eitthvað annað. Árangurinn- er sá að suma daga koma tugir þúsunda og stundum hundruð þúsunda sem iðka íþróttir á leikvanginum. Auk þess hafa um 12 þús. manna verið með í 500 hópum sem iðka hressing- aríþróttir. Lenín-leikvangurinn er einn af mörgum þúsunda leikvanga í Sovétríkjunum. Aðeins úti á landsbyggð- inni hafa á síðustu árum verið teknir í notkun 350 leikvangar, 15.000 knatt- spyrnuvellir, 70,000 blak- vellir og körfuknattleiks- vellir. Gert er ráð fyrir að í ár muni um 6,5 millj. manna vera starfandi í íþróttum. vg«F HJÓLBARÐA o% SLÖNGUR á flestar tegundir bifreiða og landbúnaðarvéla RAFMAGNSPERUR ,,Oreol“ 1000 tíma perur „Krypton" gasfylltar perur. Eyða minna rafmagni en vanalegar perur og endast lengur. Kaupendur að ofangreindum vörum hafi samband við okkur sem fyrst, , Mars Trading Company h.f. Klapparstíg 20, sími 1-73-73.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.