Þjóðviljinn - 20.05.1960, Page 10

Þjóðviljinn - 20.05.1960, Page 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 20. maí 1960 ' íþróttir Framhald af 9. síðu. Eisenhower haínaði Framhald af 5. síðu.’: í Bandaríkjunum í ár,79,52 m. Því má bseta hér við að Parry O'Brien keppti iíka í kúiuvarpi á öðru móti í Bándaríkjunum um síðustu helgi, og virðist hann ekki haía verið sérlega vel fyr- irkailaður. Árangur hans varð 17.98 m, sem hann var engan veginn ánægður með. Eining fyrir ölln Framhald af 4. síðu. skiptir öllu máli. Ef allt verkafólk hvar sem það vinn- ur, á sjó eða landi, stendur einhuga að þeim kröfum sem fram verða bornar, þá er sigurinn vís, þá verður alþýðuheimilunum forðað frá fátæktinni sem nú er verið að innleiða, og með slíkri algjörri samstöðu verð- ur líka forðað verkföllum. Gleymum því aldrei, tökum hönd í hönd, hvað sem öllu öðru liður. En hvað sem í skerst þegar tími átakanna kemur þá er ríkisstjórnin og hennar nán- ailan. Skipunin var gefin „nokkrum klukkutímum áður en fundur æðstu manna hófst“, segir bandaríska landvarna- ráðuneytið. Hún var líka í fyllsta máta óheppilegur for- leikur að ráðstefnunni. Vera má að einhverjír af bandamönnum Sovétríkjanna hafi lagt fast að Krústjoff að láta engan bilbug á sér finna, cg öfl innan Sovétríkjanna sem líta áf mikilli tortryggni á stefnu bættrar sambúðar kunna að hafa lagzt á sömu.sveif. En það virðist að minnsta kosti eins líklegt að ofstopamönnum í Washington hafi á einhvern hátt tekizt að koma þumalr- skrúfum á Eisenhower“. Syndið 200 metrana í sundfötum frá: ustu í allri ábyrgð. Tryggvi Emilsson. HELLAS Tílkynmng m I fjölskyldubætur I Frá 1. april 1960 breyttist réttur til fjölskyldubóta I vegna barna innan 16 ára aldurs þannig, að nú eiga 1 og 2 barna fjölskyldur bótarétt, en áður f voru fjölskyldubætur aðeins greiddar, ef 3 börn eða fleiri voru á fullu framfæri fjölskyldunnar. Eftir breytinguna eru ákvæði almannatrygginga- t laganna um fjölskyldubætur sem hér segir: „Fjölskyldubætur skulu greiddar foreldrum með hverju barni. þar með talin stjúpbörn og kjörbörn, sem eru á fullu framfæri foreldranna. Við ákvörðun fjölskyldubóta skulu ekki talin með f þau börn í fjölskyldunni, sem eiga framfærslu- f skyldan föður utan hennar. ! Greiða má fósturforeldrum fjölskyldubætur með fósturbarni, ef fullvíst er, að ibarnið sé á fram- færi þeirra samkvæmt skattframtali undanfarin þrjú ár, enda ekki verið talið jafnframt á framfæri annars. Stytta má tímabil þetta, ef sérstakar ástæð- ur eru fyrir hendi, svo sem ef barn er tekið í fóstur á fyrsta aldursári. Árlegar fjölskyldubætur með hverju barni skulu vera eins á 1. og 2. verðlagssvæði kr. 2.600.00“. Fjölskyldubætur þeirra sem áttu rétt til, og mutu fjölskyldubóta fyrir lagabreytinguna, hafa nú ver- ið hækkaðar samkvæmt hinum nýju ákvæðum frá 1. apríl s.l. og nú eru einnig greiddar fjölskyldu- i’ bætur með 1 og 2 barni fjölskyldunnar. Bætur 1 og 2 barna fjölskyldna þarf að sækja um í Reykjavík til Lífeyrisdeildar Tryggingastofnun- ar rikisins, Laugavegi 114, en annarsstaðar til sýslumanna og bæjarfógeta, en þeir eru umboðs- menn stofnunarinnar. Umsóknareyðublöð fást á sömu stöðum. Fæðingar- vottorð barna samkvæmt kirkjubókum á að fylgja umsókn. Athygli er vakin á að bætur 1 og 2 barna fjöl- skyldna verða aðeins greiddar fjórum sinnum á ári, og verður síðar auglýst hvenær greiðslur hefjast. Reykjavík, 20. maí 1960. Tryggingastofmm ríkisins Ijétti sninarkjóllinn til vinstri er frá tízkuhúsi í Frag:. Hann er úr hómuUarefni með á- þrykktu mynztri, en kjóllinn til liægri, sem frekar er ætlað- ur tU notkunar á baðströnd- inni, var sýndur ú I.eipzig- vörusýningunni fyrir nokkru. Suinártizka f'A-Evrópu llllilllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIlllllIIIIIIIIIIHIIItllllllllllllllllllllllllllllllllllllillll Njósnaflug kært Framhald af"l. síöu Krústjoff myndi undirrita sér- stakan friðarsamning við Aust-1 ur-Þýzkaland í þessari ferð er talinn mjög ósennilegur. Hann fer heim tij Moskvu á morgun. Eisenhower fór einnig í gær frá París. Lagði hann fyrst leið sína til Lissabon, höfuð- borgar Portúgals, og var þar mjög vel fagnað. Hann ræddi við Salazar einræðisherra í gær, Tékkóslóvakía Framhald af 1. síðu. Við eina umræðu frumvarps- ins um innflutnings- og gjald- eyrismál minnti Einar á að við fyrri umræður málsins hefði hann upplýst að niðursuðuverk- smiðja í Reykjavík lægi með fram'eiðs'u óselda að verðmæti tvær mil’jónir. Síðan hafi þetta ltomið fram, að Tékkóslóvakar séu reiðubúnir að kaupa þetta mikið af islenzkri niðursuðu- framleiðslu á síðari hluta árs- ins, en það gæti þýtt markað fyrir allt að 30 milljónir króna verðmæti á næsta ári. Að sjálfsögðu væru þau v:ð- skipti þó háð því að íslending- ar keyptu vörur frá Tékkóslóv- akíu fyrir álíka mikla upphæð, en áhrifin af ,,fre’si“ ríkis- stjórnarinnar gæti tefit þvi í hættu. ís'end'ngum er mikil nauð- syn að vinna slíka markaði og þe:r geta haft stórkostlegt gildi fyrir þróun fiskiðnaðarins á ís- landi. Við eigum að vernda þessa markaði með því að stjórna innflutningnum, sagði Einar að lokum. | en heldur áfram heimleiðis til Washington í dag. Búizt er við að hann haldi bráðlega út- varps- og sjónvarpsræðu um Parísarfundinn. Hammarskjöld, framkvæmda-: stjóri SÞ, hélt fund með blaða- mönnum í New York í gær. Hann varaði við þeirri hættu að stríð skylli á fyrir mistök. Sú hætta væri alltaf meiri þeg- ar erjur væru með þjóðum og það væri hlutverk Sameinuðu þjóðanna að setja niður deilur. Hann kvaðst vona að áfram yrði haldið samningaum'eitun- um um afvopnun og bann við stöðvun tilrauna með kjarna- vopn. Bandaríkjastjórn hefur svar- að orðsendingu r.orsku stjórn- j arinnar þar sem hún mótmæ’ti < því að Bandaríkin nctuðu flug- ve’li í Noregi til njósnafiugs inu fuhvisisar Bardarikjastjórn norsku stjórnina rð hún muni ekki framar látn n jósnaflugvél- ar sínar koma við í Noregi. Byggingarlóðir Framh af 12. síðu lega lóðaúthluun á svæðinu Miklabraut - Kringlumýrárbraut - Háaleitisbraut. Samkvæmt þess- um upplýsingum eiga lóðir undir 118 íbúðir að verða tilbúnar til úthlutunar 15. júní og mánuði síðar lóðir undir 76 íbúðir. Enn fleiri lóðir vrðu til síðar á árinu. Borgarstjóri gat þess einnig að nokkrar lóðir undir fjölbýlis- hús væru tilbúnar og hefðu ver- ið það um skeið, en enginn sótt um bær. Eru það lóðir undir 2 fjöibýlishús í Laugarási með samtals 138 íbúðum, lóð undir 8 hæð;, blokk við Ljósheima og 12 hæía hús við Sólheima. Að umræðu lokinni var tillaga borgarstjóra um að vísa tillögu Guðmundar J. Guðmundssonar ti! bæíarráðs samþykkt með 10 atkyæðum íulltrúa íhaldsins gegn 3. Sinfón'uhljómsveit Islands: sAgikar í Þjóðleikhúsinu í kvöld, 20. maí, klukkan 20.30. Stjórnandi: dr. Vaclav Smetácek, Einleikari: Björn Ólafsson. Efnisskrá: Gluck: Forleikur að óperuani „Iphigenia in Aúslis“. Beethoven: Fiðlukonserf í D-dúr op. 61. Schumann: Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.