Þjóðviljinn - 20.05.1960, Page 11
Föstudagui 20. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið S FlugferSir
□ 1 daff er föstudagurinii 20. maí
— Basilla — Tungl í hásúðri
ki. 8.40 — Árdegisháflæði kl.
1.24 — Síðdegisháflæði lclukk-
a.n 13-56.
Næturvarzla er £ Keykjavíkur-
apóteki. — S'mi 1-77-60.
v/y
Ctvarpið
1
DAG:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar Islands í Þjóðleikhúsinu. —
Stjórnandi. D. Václav Smetácék.
Einleikari á fiðlu: Björn Ólafs-
son. a) Forleikur að óperunni
„Iphigenie in Aulis‘‘ eftir Gluck.
b) Fiðlukonsert í D-dúr op. 61
eftir Beethoven. 21.30 Útvarpssag-
an: AJexis Sorbas. 22.10 Garðyrkju
þáttur: Sveinn Indriðason talar
um meðferð grænmetis og afskor-
inna blóma. 22.25 í léttum tón:
Hljómsveit Kurts Edelhagens
leikur.: 23.00 DagskiVirlok.
titvarpið á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga. 14.C0
Laugardagslögin. 19.00 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga. 20.30
Leikrit: „Marzbúinn", eftir Frið-
jón Stefánsson. Leikstjóri: Gísli
Halldórsson. 21.10 Tónleikar:
Ljuba : Welitsch syngur óperettu-
lög eftir Lehár og Mil'.öcker. 21.30
Upplestur: „Biskupinn af Vallado-
lid“, gamansaga eftir Hjört Hall-
dórsson (Flosi Ölafsson leikari).
22.10 Dans'ög. 24.00 Dagskrárlok.
, p J Dettifoss fór frá R-
3p] y vík á hádegi i gær
\ til Húsavíkur, Akur-
eyrai', , Siglufjarðar,
Sauðárkróks, Skagastrandar, ísa-
fjarðar, Flateyrar. Patreksfjarðar,
Faxafióahafna og Rvíkur. Fjall-
foss fór ftlV Huli 18. þm- til R-
víkur. Goðafoss fór frá Gauta-
borg 16. þm. til Ventspiís, Riga,
Rostock og Gdynia. Gullfoss kom
til Rvíkur i gærmorgun frá Leith
og K-höfn. Lagarfoss fór frá R-
Vik 17. þm. til N.Y. Reykjafoss
fór frá Seyðisfirði í fyrrinótt til
Álaborgar. Gautaborgar, Odense
og Árhds. Selfoss kom til Ham-
borgar í gær; fer þaðan til R-
vikur. Tröllafoss fór frá N. Y.
12. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór
frá Hamina 16. þm. til Dalvikur.
Drangajökull fór frá
Keflavík í fyrrakvöld
á leið til Grimsby og
Hull. Langjökull fór
frá Ventspils í fyrrakvöld á leið
hingað til lanrs. Vatnajökull fór
frá Rvik i fyrrakvöld á leið til
Leningrad.
^^^^83^4611 er í Gevlé.
Arnarfell átti að fara
í gær frá Riga til
Ventspils. Jökulfell er
á Akranesi. Dásarfell átti að fara
í gær frá Rotterdam til Austfj.
Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfn-
um. Helgafell er væntanlegt í nótt
til Rvíkur. Hamrafell fór 13. þm.
frá Rvík til Batúm-
Mál verkas ýnin g.
Munið málverkasýningu Yoshik-
uni Iida hj'J Ferðaskrifstofu ríkis-
ins.
Hekla er i Reykja-
vík. Esja fer frá R-
vík á morgun austur
um land lí hringferð.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gær vestur um land i hringferð.
Skjaldbreið fer frá Reykjavák
kl. 17 í dag til Breiðafjarðar- og
Vestfjarða. Þyrill er í Reykjavík.
Herjólfur fer frá Reykjavik kl.
21 í kvöld til Vestmannaeyja.
Rvíkur kl.
Leifur Eiríksson er
væntanlegur klukkan
6.45 frá N. Y. Fer
til Glasgow og Lon-
don lcl. 8.15. Edda er væntanleg
kl. 19 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló. Fer til N.Y. klukk-
an 20.30.
Gullfa.xi fer til Glas-
gow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 t dag.
Væntanlegur aftur til
22.30 í kvöld. Hrím-
faxi fer til Oslóar, K-hafnar og
Hamborgar kl. 10 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar tvær ferð-
ir, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Húsavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs, Vestmannaeyja tvær ferðir
og Þingeyrar. Á morgun er áætl-
að að f'júga til Akureyrar tvær
ferðir, Egilsstaða, Húsav kur, Isa-
fjarðar. Sauðárkrólcs, Skógasands
og Vestmannaeyja tvær ferðir.
Happdrætti ÆF
ÆFR-félagar gerið skil í dag í
Tjarnargötu 20, símar 17-513 og
24-651.
ÆFK. — Skiladagvfr í happdrætt-
inu ðr í dag. Gerið skil fyrir
seldum miðum. Skilastaður fyrir
Kópavog er í Tjarnargötu 20.
Hafnarijörður. Munjð skiladaginn
í dag. Tekið á móti greiðslu fyr-
ir selda miða i kvöld kl.
20.30 til 23.00 í Strandgötu 41,
bakdyramegin.
Akranes. Skiladagur i happdrætt-
inu er i dagi Komið og gerið
skil fyrir seida mið.a hjá Ás-
gerði Gísladóttur, Skagabraut 5.
Giftingar
Braskfrelsið
Framhald af 3. síðu.
inu yrði vísað á ný til fjár-
hagsnefndar, m.a. til þess að
athuga hvort ekki væri rétt
að losa á einokunarböndum
útflutningsins
Voru nokkrar vöflur á for-
seta (Jóhanni Hafstein) vegna
þeirrar tillögu, en hún var að
lokum borin upp og felld af
stjórnarliðinu og einnig hafnað
þeim tilmælum Einars- að fresta
umræðunni tij morguns, svo
fjárhagsnefnd gæti athugað
frumvaroið og breytingar á
því á fundi sínum síðdegis i
gær. _ ■■_______
Var frumvarntð afgreitt úr
neðri deild með 22 atkv. gegn
11 og fer aftur til efri deildar
vegna þess að samþykkt var
ný breytingartillaga frá Gylfa,
þess efnis að rýmka heimild-
ina um eftirgjöf aðflutnings-
gjalda á bílum til fatlaðra,
þannig að þau næðu til 150 bíla
1960 og 1961 (hvort árið) i
stað 50 nú. Tillaga frá Ein-
ari Olgeirssyni að hækka töl-
una í 250 var felld með 19
atkv. gegn 9.
Kvenféla£ Bústaðasóknar:
Bazar félagsins verður i Háagerð-
isskóla á morgun klukkan 2 e.h.
GENGISSKRANING
(sölugengi)
Sterlingspund 1 106 88
Bandaríkjadollar 1 38.10
JKanadadollar 1 38.90
Dönsk króna 100 551 33
Norsk króna 100 533.90
Sænsk króna 100 736.70
Finnskt mark 100 11.90
N. franskur franki 100 777.40
Belgískur franki 100 76.42
Svissneskur franki 100 «81.50
Gyllini 100 1.010.30
Tékknesk króna 100 528.45
Vestur-þýzkt mark 100 913.65
Líra 1000 61.38
Austurr. schillingur 100 146.40
Þeseti 100 63.50
Frá Mæðrastyrksnefnd:
Mæðradagrurinn er á sunnudag-
inn. — Kaupið mæðrablómið. ,
Félag Eskfirðinga og Reyðf'irð-
inga fer gróðursetningarferð I
Heiðmörlc laugardaginn 21. mal
kl. 2 e.h. Upplýsingar í sima
10872.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sínii 1-23-08.
Aðalsafnið, Þinglioltsstrætl 29A:
Úliánsdeild: Opið alla virkai
daga klukkan 14—22, nem*
laugiardaga kl. 13—16.
Lestrarsalur fyrir fullorðnaíl
Opið alla virka daga kl.10—13
og 13—22, nema laugardaga kl.
Afmœli
TIIEODORE STRAUSS:
Tungllð kemur upp
10. D A G U R .
um uppi. Nú Var öðru máli að
gegna. Hann hélt hann hefði
gengið frá einhverju fyrir fullt
og allt úti við Bræðratjörn. Nú
var hann smám saman að átta
sig á þVí, áð það var aðeins
upphafið og hann var liræddur
við endalokin. Það var ekki
víst, að hann hlægi síðastur.
Hann hélt að állur bærinn
svæfi, en svo komst hann að
raun um að svp var ekki Hann
gekk eftir Aðalstræti, einu göt-
unni þar sem logaði á götuljós-
unum alianóttina^Hann þurfti
að komast yfir í hinn hluta
bæjarins, þar sem Jessie
l'rænka átti heima, og hann
var einmitt að ganga fram hjá
Borgarbankanum, þegar hann
sá mann ganga yíir götuna und-
ir yzta Ijóskerinu og koma í
áttina til hans. Það var svo
undarlegt að mætast svona,
koma gangandi hvor á móti
öðrum, aleinir í götunni. Næst-
um óafvitandi hægði Danni á
sér. Hann hefði helzt viljað
fela sig i húsasundi, þar til
hinn maðurinn var kominn
framhjá, en hann var hræddur
um að hann. yæri þegar búinn
að koma auga á hann. Svo
sá hann að maðurinn var svo-
iítið haltur.
Það var Billi Seripture. Billi
átti það til að birtast á öllum
tímum, hvar sem var — aðeins
vegna þess að hann hafði ekk-
ert annað að taka sér fyrir
hendur. Þótt Danni hefði átt
heima í Brádford i mörg ár,
vissi hann ekki ennþá hver
annaðist Billa og sá honum
fyrir fæði. En Billi. hafði tekið
þátt í þvottabjarnaveiðum með
Danna og Mósa undanfarin
fimm ár. Hann lét sig aldrei
vanta. Og alltaf var hann með
einhvern gljáandi hlut í hend-
' inni, sem hann sneri og velti.
Billi var hrifinn af öilu sem
glóði. Það var hans skemmt-
un.
Þegar Danni kom nær. sá
hann að einnig. núna-hélt Billi
á einhverju gljáandi í hendinni
og sem snöggvast hvari hann
til baka inn á snyrtiherbergið
hjá Roy, þegar Billi horfði yf-
ir öxlina á honum og sjálfur
hélt hann á keðjuslitrinu í
hendinni. En það var ekki hníf-
urinn sem Billi hélt a; það var
spegilbrot. Hann virtist vera að
velta einhverju fyrir sér, og'
... '■!' i ■ , j' ... •"
Danni var farinn að halda að
hann ætlaði að ganga framhjá
honum. En þegar hann var
kominn á móts við hann, leit
hann allt í einu upp og brosti
til Danna. Ilann gekk yfir
gangstéttina og kinkaði kolli
með ánægjusvip. Svo benti
hann :upp í tunglið og lyfti
höfðinu eins og hundur sem
er að gelta.
Danni klappaði honum á
handlegginn og kinkaði kolli.
—Já, já, Billi, sagði hann.
— Við förum að veiða þvotta-
birni einhverja nóttina áður en
langt um líður. Þú kemur með
okkur.
Danni gekk aftur aí stað, áð-
ur en Billi gat taíið hann frek-
ar. Daufdumbi pilturinn stóð
kyrr á gangstéttinni og horfði
á eftir honunt. Eítir nokkra
stund sneri Danni sér við. Billi
stóð enn og horfði á eftir hon-
um. Þá var það sem Danni
óskaði þess að hann vissi meira
um það, sem var að gerast
i huganum á Billa.
Loksins var hann al'tur kom-
inn inn í dimmu göturnar. Þar
leið honum betur. Hann vissi
ekki hvers vegna. Ef til vill
var það1 vindurinn sem hvein í
trjákrónunum eins og heima
í Chinamook Dal, bar sem
amman átti heima. Þegar hann
hlustaði á þytinn í trjánum,
varð hann gripinn sömu kennd
og þegar hann kom fyrst til
Bradford. Hann fann til hung-
urs eða einhvers.Rem hann yissi
ekki hvað var; kannski var það
eins konar löngun heim í dal-
inn, að heyra ípildan þytinn í
vindinum eins og fossanið í
fjarska. Þar var loftið líka kalt.
Á morgnana leið þokuslæða eft-
ir Dalbotninum yfir Chinamook
vikina, og svo flýðu skuggarnir
upp fjallshlðina og urðu minni
og minni því hærra sem sólin
komst á loft og loks náði sólin
að skína framan í mann og
manni var í senn heitt og kalt.
Hann var fámennur daiurinn.
Stundum gátu liðið þrír fjórir
dagar án þess að nokkur mað-
ur sæist. Fólkið talaði fátt, cins
og það væri þeirrar skoðunar,
að bezt væri að seg.ia ekki allt
sem það hugsaði. Umtal gerir
allt flóknara, var amman vön
að ségja. Eti þótt daiurinn væri
svona fámennur. hafði Danni
aidrei verið reglulega einmana
þar. Það varð hann ekki fyrr
en hann kom til bæjarins, sem
var fullur af íólki. Heima í
Chinamook var allt sem hann
hafði vanizt — Svartafjall. sem
hann hafði séð á hverjum
niorgni síðan hann mundi eftir
sér. Hljóð sem hann hafði
heyrt. eins og til dæmis grái
íkorninn sem rótaði í blöðun-
um í ieit að könglum. Og ilm-
urinn. Eins og' rakur viður væri
að brenna snemma morguns.
Fyrst eítir að hann kom til
Bradford, var hann vanur að
liggja vakandi milii hvítstro.k-
inna rekkjuvoðanna í húsinu
hjá Jessie frænku og öll hljóð-
in og ilmtmrjn £omu ?til. .hans;
aftur og' hann sagði við . sjálf-
an sig. að einhvern tíma mýridi
hann snúa aftur.
Það sagði hann líka, við
sjálfan sig" núna. Ef þetta ve.rð-
ur of slæmt, hugsáði Hahn, íer
ég til baka. Ég fer heim, og'
allt verður eins einfalt og það
var áður. Þá ráfa ég ekki um
og velti fyrir mér hvað dauf-
dumbur maður hugsar. Ég verð
ekki hræddur við sofandi baí
né sé sýnir þar sem ekkert er
að sjá. Þá geng ég ekki- og
segi við sjálfan mig að fólkið
fyrir innan dimma gluggana-
sé önnum kafið við að veltá
fyrir sér hver hafi myrt Jerry
Sykes og svo sjái það mig' ráía
aleinan um göturnar að nætur-
lagi. Er fólkið ekki soíandi?'
Ef fólkið vissi, að ég hel'ði drep-
ið Jsrrv Sykes, svæfi *það þá
ekki líka? Eða hvað?
Svo beygði hann upp að húsS
Jessie írænku og sá að allt
húsið var uppljómað.
Þá er það búið, sagði hann
við sjálfan sig. Þeir eru búnir
að finna Jerry. Þeir eru búnir
að finna hnifinn. Þeir eru búnir
að segja Jessie frænku það, og
nú sitja þeir inni í stofu og:
bíða éftir mér. Sem snöggvast
flugu honum í hug ótal aísak-
anir; Ég á ekki hnífinn eða é@:
hlýt að hafa tapað honum i;
gönguferð, eða ég lánaði ein-
hverjum hann. eða ég sá liki(S>
og þorði ekki að segja neinuny
frá því, af ótta við að einhvert
héldi að ég hefði drepið hannj.
En um leið vissi hann. að hanrn
var í gildru, hafði enga fram—
bærilega skýringu, að allt lál
. í augum uppi. Hann gat ekk-
ert sagt nema þetta: Jó, ég
drap Jerry Sykes í gærkvöldsl.
)n.,við Bræðratjörn. Ég barði hann
. með steini. Ég iðrast þess ekkh
Ég vildi óska að ég gæti iðr-
azt þess.
Hann gekk eftir túninu. upp
að húsinu og upp tröppurnasi