Þjóðviljinn - 20.05.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.05.1960, Qupperneq 12
 Föstudagur 20. ma'í 1960 — 25. árgangur — 114. tölublað Sálfræðingur ráðinn forstöðu- maður geðverndardeildar barna Ný deild, geðverndardeild barna, mun væntanlega taka til starfa við heilsuverndarstöð Reykjavíkur næsta haust. Mál þetta var á dagskrá veita hinni nýju deild forstöðu. stjórnar heilsuverndarstöðvarinn-) Á fundi bæjarráðs Reykjavíkur Á miðri myndinni sést á brúnina á járnþilinu stantla upp úr gömlu trébryggjunni. Á bak við þilið verður fyllt upp að Fiskiðjuverinu — (Ljósm. Þjóðv. A.K.j Unnið er nú að smíði nýrrar togarabryggju í Hafnarfirði Miklar hafnarframkvæmdir standa nú yfir 1 Hafnar firði á vegum Hafnarsjóðs Hafnarfjarðar. Er veriö að'garðínum um 4 5 metra x ___p ,,• - , j, , . , . . í Garðurinn er nú aðcins 5 metr- vmna að uppfylhngu a milli hafskipabryggjanna fynr , framan Fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar og niðursetningu ai d 16' °° 01 1V’ m3°ö járnþils fyrir framan hana. bryggja og rúmgott athafna- svæði upp af henni. Bæjarstjórinn sagði einnig, að næsta verkefni í hafnar- framkvæmdum í Hafnarfirði væri að breikka efrihluta og aðkeyrsluna að syðri hafnar- Stefán Gunnlaugsson bæj- arstjóri skýrði fréttamönnum svo frá í fyrradag, að undir- búningur undir þessar fram- kvæmdir hefðu hafizt í fyrra, en vinna við járnþilið hófst 1. apríl sl. undir stjórn Daníels Gestssonar, verkfræðings Vita- og hafnarmálastjórnarinnar. Járnþilið verður 173 metra langt og uppfyllingin á bakvið það er áætluð vera um 433 þús. m. Botn er þarna heldur slæmur og djúpt ofan á fast, því að ofan á liggur lag af ísaidarleir og er leðjan 10 til 20 metrar á dýpt. Járnþilið sjálft er 16,5 m hátt og geng- ur um 8 metra niður í leðj- una, Dýpi við bryggjuna, þegar hún er fullgerð verður bryggja verður fullgerð, á að ar í síðustu viku og var þá sain- þykkt að leggja til við bæjarvíir- völdin að Sigurjón Björnsson sálí'ræðingur yrði ráðinn til að Útihátíðahöldin við Áusturvöll Bæjaryfirvöldin háfa heimilað að útihátíðahöld sjómannadags- ins í ár fari fram við Austur- völl. Sjómannadagurinn er að venju fyrsti sunnudagur í júní. þröngt og óhægt um aðkeyrslu I og athafnar á honum. Verður væntanlega hafizt handa um rífa gömlu bryggjuna, sem er Þær framkvæmdir, þegar smíoi framan við nýju uppfyllinguna. j nýJu togarabryggjunnar er lok- Á þarna að verða togara-! ið. i oyggingu Bæjarstjórn hefur samþykkí að taka tiiboði Byggingarfélags- ins Brúar h.f. um byggingu ann- ars áfanga Hamrahlíðarskóla. sl. þriðjudag var þessi tillaga stjórnar heilsuverndarstöðvar- innar um ráðningu Sigurjóns samþykkt og sú ákvörðun ráðs- ins staðfest á bæjarstjórnarfundi í gær. Sigurjón Björnsson á að baki margra ára nám í sálfræði og skyldum greinum erlendis. Mun hann í vor og sumar undirbúa opnun geðverndardeildar barna, væntanlega á komandi hausti. Dráttur á úthlutun þeirra og aíhendingu mikill kostnaðarauki A fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur 1 gær vísuðu full- trúar meirihlutans til bæjarráðs tillögu Guðmundar J. 5 5- 6,5 metrar. Á bak við þii- 1 Guðmundssonar, bæjarfulltrúa Alþýðubandalagsins, urn k , verður fyrst fy ít upp me ag .hraQ'ag sjjUjj svo sem kostur er úthlutun og afhend- irtgu þeirra íbúðabyggingalóða, sem í undirbúningi eru í Kringlumýri eöa noröanverðu Háaleitishverfi. vikri og síðan hrauni og verð- ur efnið sótt í vikurhóla í Vatnsskarði suður undir Krísu- vík og í Kapelluhraun. Ráð- gert er, að vinnu við þilið sjálft muni Ijúka um miðjan júní og verður þá hafizt handa um uppfyllinguna. Á verkinu öllu að vera lokið um áramót. Áætlað kostnaðarverð við þessar framkvæmdir allar er 9,5 millj., þar af mun þilið kosta 4,5 millj. Þegar þessi Samningar um út- flutning á vikri til Þýzkalands Undanfarið hafa Þjóðverjar sýnt mikinn áhuga á því að fá aðstöðu í Hafnarfirði til þess að flytja þaðan út vikur til Þýzkalands. Á þriðjudag- inn.koma fulltrúar frá þeim að- ilum í Þýzkalandi, sem að þess- um vikurútfiutningi standa, til Hafnarfjarðar til þess að ræða við bæjaryfirvöldin um að fá að stöðu í höfninni fyrir útskipun vikursins 081 ganga frá samn- ingum um það atriði. Vikurinn munu Þjóðverjarn- ir kaupa af Þorvaldi Guð- mundssyni veitingamanni og verður hann tekinn í vikurhól- um, sem hann á fyrir ofan Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, Tillaga Guðmundar J.' Guð- mundssonar var svohljóðandi: „ Bæjarstjórnin telur, að vegna hinnar brýnu þarfar á sem mest- um íbúðabyggingum í bænum. sé það óviðunandi, að skortur á lóðum af bæjarins hendi sé lát- inn standa í vegi fyrir byggingu þeirra íbúða. sem fyrirhugaðar eru af hálfu byggingarsamtaka og' einstaklinga til eigin afnota. Lýsir bæjarstjórn því yfir, að hún leggur áherzlu á að greiða á allan hátt fyrir iithlutun og afhendingu lóða til slíkra aðila. Bæjarstjórnin telur því óhjá- kvæmilcgt, að gerðar verði ráð- stafanir til að lokið verði eigi síðan cn 1. júní n.k. úthlutun og afhendingu þcirra íbúðabygg- ingarlóða sem í undirbúningi eru í norðanverðu Háaleitishverfi og felur horgarstjóra og bæjar- ráði framkvæmdir í því efni“. til afhendingar fyrr en liðið væri á sumarið. Sá háttur á úthlutun lóða sem viðgengizt hefði, þ.e, að úthluta ióðunum undir vet- ur en ekki snemma vors. væri í alla staði mjög óheppilegur og hefði í för með sér mikinn kostn- aðarauka fyrir húsbyggjendur. Guðmundur J. Guðmundsson benti einnig á það sjónarmið, að mikilsvert væri vegna at- ig mætti e.t.v. koma í veg i'yrir stórfelldan samdrátt í byggingar- iðnaðinum. AuCur Auðuns borgarstjóri fé- lagsniála svaraði Guðmundi og flutti skýrslu frá skriistofu bæjarverkfræðings um væntan- Framhald á 10. síðu. Kjörinn sátta- nefndarmaðnr Á fundi bæjarstjórnar Rvík- ur í gær var Magnús Sigurðs- son skólastjóri kosinn sátta- nefndarmaður í stað Sigurðar Á. Björnssonar frá Veðramóti, vinnuástandsins að unnt yrði að | sem beiðzt hefur undan því að steypa húsin upp í sumar; þann- gegna starfinu lengur. Hörður Agústsson, listmál- ari, hefur um þessar mundir, svo sem áður liefur verið skýrt frá í fréttum, sýningu á all- mörgum teikningum í sýningar- sal Ásmundar Sveinssonar við Frey.jugötu. Teikningar þessar eru ailar gerðar fyrir áratug eða svo, meðan listamaðurinn dvaldist erlendis. Þetta eru svartkrítar- myndir, stúdíur og andlits- myndir, aliar til sölu. Sýningu Harðar lýkur á sunnudagskvöldið kl. 10. 1 dag og á morgun verður sýningin opin kl. 5—10 síðdegis og á sunnudaginn kl. 2—10 en er þá lokið sem fyrr segir. Andlitsmynd, ein af teikning- unum á sýningu Harðar. (Ljósm. Þjóðv, A.K.). Kom 80 þús. dollurum undcsn frá New York til Sviss 1959 Enn eru ekki öll kurl komin rannsókn olíumálsins hófst, en ekki geta sagt meira um mál- til grafar í olíumálinu og er hún byrjaði í árslok 1958, ið á þessu stigi, en sagði, að allta.f eitthvað nýtt að koma Haukur Hvannberg hefur farið væri nú að sjá fyrir í ljós. Samkvæmt upplýsingum þegar viðurkennt að hafa flutt endann á rannsók.iinni. Málið Guðmundar Ingva Sigurðsson- rösklega 60 þúsund dollara yf- hefði verið mjög erfitt við- ar, fulltrúa sakadómara, sem ir í Union Bank af Switzterland fangs, því að rætur þess væru hefur málið til rannsóknar,' og 'fór sú upphæð í gegnum allar fyrir vestan. Aðspurður, í framsoguræðu sinni bénti þefiir nú te'kizt að rekja það, verðbréfafirmað Butler. Herr- hvernig rannsókn málsins hefði Guðmundur á að skrifstofa bæj-jað j ársbyrjun 1959 hefur'þá- ick & Marshall í Nevv York. .verið hagað í Bandaríkjunum, arverkfræðings hefði á sínum .verandi framkvæmdastjóri Þessu til viðbótar þykir sann- sagði hann aðeins, að rann- tima látið í'rá sér fara tilkynn- Olíufélagsins h.f og Hi is ís- að, að hann hafi einnig flutt sóknardómararnir hefðu við Óheppilegur háttur á lóðáútlilutuninni ingu um að úthlutun byggingar- lóða í Háaleitishverfi ætti að hei'jast nú í vor. Nú væri hins- vegar sýnt að a.m.k. stór hluti þessara ióða yrði ekki tilbúinn lenzka steinoliufélags, Haukur 20 þús. dollara yfir í sviss- hana notið Hvannberg, flutt 60—80 þús- j neska banka eftir öðrum leiþum rannsóknardeildar góðrar aðstoðar flughers und dollara innstæðu frá j og hefur Haukur ekki borið á Bandarikjanna, en ein deild Bandaríkjunum ■ yfir í banka í móti því. hennar er starfandi hér á Sviss. Þetta gerðist eftir að Guðmundur Ingvi kvaðst, Keflavíkurflugvelli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.