Þjóðviljinn - 21.05.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. maí 1960
Þórður
sjóari
Flugmaðurinn, náði sambandi við Kastari og til-
kynnti honum að hann sæi tólf báta með vopnuðum
stríðsmönnum innanborðs. Þórður notaði sór rétta
augna.blikið. Hann tók byssu úr tösku sinni og rétti
Janíu. „Notaðu hana, ef í nauðirnar rekur“, hvíslaði
hann. Þvínæst renndi hann sér varlega af stólnum,
stökk síðan áfram og tók flugmanninn heljartaki.
Síðan kippti, hann honum úr flugmannssætinu. Allt
varð þetta að gerast í flughasti — flugvélin stefndi
beint niður og jörðin var óhugnanlega nærri.
ggingavörur hf
Laugavegi 178. — Sími 3-56-97
eign bæjarsjóðs Reykjavíkur er til sölu. Tilboð ósk-
ast sent skrifstofu minni í Skúlatúni 2 fyrir kl. 10
föstudaginn 27. iþ.m. Nánari upplýsingar eru gefnar
í skrifstofunni daglega frá kl. 11—12 fram að þeim
tíma.
Bæjarverkíræðingur.
REiKNiNGUR
H.í Eimskipaíélags íslands fyrir árið 1959
liggur frammi á skrifstofu félagsins til sýn-
is fyrir hluthafa, frá og með deginum í
dag að telja.
Reykjavík, 20. maí 1960.
STIÓRNSN.
Ræða Krústjoffs
„Framhald af 1. síðu. ..
friðarsamninga við Austur-
Þýzkaland, en hann og hinir
austurþýzku leiðtogar hefðu
verið á einu máli um það að
friðaröflin í heiminum myndu
bera sigur úr býtum að lokum
og væri því rétt að forðast
allt það sem komið gæti í veg
fyrir fund æðstu manna eftir
6—8 mánuði. Nú væri viturleg-
ast að bíða og reyna síðan að
leysa þýzka vandamálið með
samningum allra stórveldanna
fjögurra.
Krúst.joff ítrekaði enn að
Bandaríkin ættu sök á því að
Parísarfundurinn fór út um
þúfur. Bandarjska utanríkis-
ráðuneytið og herforingjarnir 'í
Washington hefðu gert allt til
þess að svo færi. Hann sagði
að Eisenhower myndi ekki geta
tekið þátt í fundi sem haldinn
yrði eftir 6—8 mánuði, en
sovétstjórnin hefði ekki liaft
það í huga þegar hún stakk
upp á þeim fresti, enda vissi
hún ekkert um hvaða maður
tæki við af Eisenhower eða
hverja stefnu hann myndi hafa.
Því réðu Bandaríkjamenn einir.
Reynist hins vegar útilokað að
komast að samkomulagi við
næsta forseta Bandaríkjanna,
mýndi reýrit að semja við þánn
óar næsta. Hins vegar væri
ekki hægt að skjóta lausn
þýzka vandamálsins á frest
I endalaust.
| Sovétstjórnin myndi ekki gera
neitt það sem líklegt væri til
að magna deilur í beiminum.
Hún héldi fast. við þá stefnu
að -allar þióðir, hvert sem
stjórnarfar þeirra væri, ættu
að búa saman í friði.
Opsajjim í dag
Um þessar mundir eru sýnd f jögur leikrit í Þjóðleikhúsinu og j
verður að hætta sýningum á þeim í næstu viku vegna undir- j
húnings að „Listahátíðinni“. — Gamanleikurinn „Ást og stjórn- I
mái“ verður því sýndur í næst síðasta sinn í kvöld. Myndin er
af Jólianni Pálssyni í lilutverki sínu.
Braskfrelsið
Húsasmiður
óskast að Bifröst í 'Borg-
arfirði_ Upplýsingar í
kvöld, á Tunguvegi 19, hjá
Benedikt Einarssyni.
Olíosala
Sjálívirkar
RAFMA6NS-
VATNSDÆLUR
Mjög hentugar fyrir
sveitaheimili.
Verð kr 4774.00.
= HEÐÍNN S
Vélaverzlun
Seljavegi 2, simi 2 42 60
Últíma '■■'}£|
F'ramhaid af 1. siðu
það. og þrátt fyrir margítrekað-
ar málaieitanir um það náðist
aldrei samkomulag um flutnings
þess. Þegar stjórnin var farin
frá flutti Lúðvík það sem þing-
mannsfrumvarp á þinginu í
fyrra, en það varð ekki útrætt
þá, og er flutt enn í sama formi.
í frumvarpinu er gert ráð
fyrir að stofnuð verði OHúverzl-
un ríkisins, er annist öll inn-
kaup og flutninga til landsins á
öllum olfuvörum, til brennslu og
smurnings. Verzlunin sjái um
fiutning varanna í birgðastöðv-
ar á innflutingshöfnunum og leit-
ast við að fjölga þeim til þess
að auðvelda dreiiingu. Gert er
ráð fyrir að hún taki núverandi
birgðastöðvar á leigu af núver-
andi eigendum eða byggi nýjar
þar sem þörf er. Þótt ekki sé
beint gert ráð f.vrir að olíuverzl-
unin hafi smásöluverzlun og
dreifingu með höndum, þá yrði
henni heimilt að selja beint op-
inberum aðilum og öðrum sem
kaupa mikið magn í einu. Olíu-
samlög mundu án efa kaupa
beint frá ríkisverzluninni. en
viðskiptasamningar þeirra við
oliufélögin féllu niður er lögin
tækju gildi.
Framsöguræða Ásmundar mun
birt í heild hér í blaðinu á næst-
unni og þvi ekki frekar rakin
að sinni. Málinu var vísað til 2.
umræðu og fjárhagsnefndar með
samhljóða atkvæðum.
Framhaid af 1. síðu.
ur ge.rt ráðstafanir, sem ekki
einung'is hækkuðu verð bíla
meira en eftirgjöfinni næmi.
heldur og stórlega reksturs-
kostnað þeirra. Bitnaði þetta
ekki sizt á öryrkjum og fötluðu
fólki, og yrði frekari aðstoð að
koma til ef margt þessa fólks
ætti að eiga þess nokkurn kost
að komast yfir þíl.
Las Björn tillögu um slíka að-
stoð e.r landsþing Sjálfsbjargar-
íélaganna hafði gert, en kvaðst
ekki mundi fiyja um þetta breyt-
ingartillögu við þetta frumvarp,
því stjórnarliðið gæti fellt hana
með þeim rökstuðningi að málið
lenti þá í sameinað þing og
kæmist ekki i'ram.
Var frumvarpið samþykkt með
12 atkv. gegn 4 og aígreitt sem
lög frá Alþingi.
Karlmannafatnaður
allskonar
Urvalið mest
Verðið bezt
KiörgarfSur
Laugavegi 59
Rósir
afskornar.
(gróðrarstöðin við
Miklatorg).
SÍMAR 1-97-75 og 22-822.
láiN- m
MiíLNINGARVÖRU-
V E RIL U N
a3 Laugavegi 178
Munum kappkosta að hafa á boðstólum
BYGGIN6AVÖRUR
BUKKSMI'ÐAVÖBUR
VERKFÆRI
RAFKNÚIN
K A M D V E R K F Æ R I
IALNIN6ARVÖRUR
í fjölbreyttu úrvali og á hagstæðu verði.