Þjóðviljinn - 21.05.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.05.1960, Blaðsíða 7
6) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. maí 1960 Laugardagur 21. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN (7 1« *« M Hn •« Tntmtmiurnm^ T.ez w LJINN Út.Kefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — RitsUó»-ar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Big- urður Guðmundsson. — Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmiðJa ÞJóðviljans. ZZl Alvarlegasta villan ¥>ær eru orðnar æði margar breytingarnar sem r r'kisstiórnin hefur gert á kerfi sínu þann stutta tíma sem það hefur verið í framkvæmd. Fyrst varð hún að raska undirstöðunni með því að auka skattheimtuna á þessu ári um rúmar 100 mdljónir króna, vegna þess að hagfræðing- arnir höfðu týnt þeirri upphæð í áætlunum sín- um og gátu ekki fundið hana aftur. Sú breyting raskaði öllum útreikningum hagfræðinganna um hækku.n vöruverðs og vísitölu og önnur undir- stöðuatriði í kerfinu- Samt hafa þeir útreikning- ar ekki verið endurskoðaðir svo vitað sé, þann- ig að jafnvel sérfræðingar ríkisstjórnarinnar eru nú uppgefnir á bví að reyna að gera sér hug- mynd um afleiðingar gerða sinna. TVTæst gerðist það að ríkisstjórnin hljóp til og ■^bjargaði útvegsmönnum og fiskvinnslustöðv- um, sem rifust ofsalega um fiskverð dg gátu ekki komizt að neinni niðurstöðu. Lagði ríkisstjórn- in fram 60 milljónir króna úr Útflutningssjóði til þess að sætta deiluaðila, en sú lausn jafngilti því að tekið væri upp nýtt uppbótakerfi. Með því var sjálfur burðarás viðreisnarinnar molað- ur sundur, sjálf „hugsunin“ bak við kerfið var endanlega gufað upp. /Ag nú er svo komið að varla líður sá dagur að ríkisstjórnin þurfi ekki að lappa eitthvað upp á kerfi sitt. Efnahagsmálafi'umvörp henn- ar þjóta á milli deilda alþingis, og við hverja umræðu er sett ný bót á hið gatslitna fat. Einn daginn uppgötvar ríkisstjórnin að hún sé að eyðileggja alla skóiðju á íslandi og gerir ráð- stafanir til að bjarga henni. Næsta dag vitrast stjórninni að skynsamlegt muni að heimila sölu á fleiri tollfrjálsum bílum. Og þannig koll af kolli. Ringulreiðin kemur einnig fram í því að útsvarsfrumvarpið virðist nú vera sofnað svefn- inum langa og svo er að sjá sem bankamála- frumvarpjð grilli alls ekki dagsins Ijós á þessu þingi. P'n í allri þessari ringulreið er eitt sem á að standa fast; hversu mjög sem ráðherrarnir hamast við að breyta kerfi sínu sverja þeir allir á hlaupunum að kaupið skuli þó að minnsta kosti alls ekki hækka. Afstaða þeirra er því þessi: Ef ríkissjóð vantar fé er sjálfsagt að bæta úr því; ef útvegsmenn eru í vanda er einsætt að bjarga þeim; ef fiskvinnslustöðvar heimta meiri styrki verða þær auðvitað að fá þá; ef skóframleiðendur eru að fara á hausinn ber að aðstoða þá — það má aðeins ekki bæta úr fjárþörf alþýðuheimilanna, þau skulu bera bóta- laust jafnt hið rangláta kerfi sem allar skyssur hagfræðinganna. Það má vel vera að ráðherrarn- ir ímyndi sér í óðagotinu að þeim sé stætt á þessari afstöðu. Það er sannarlega ekki fyrsta villa þeirra í sambandi við kerfið, en það er sú alvarlegasta og afdrifaríkasta. — m. Ki «3* aa ;uk LÚÐVíK JÖSEPSSON skrifar um landhelgismáiiS; reytingartillaga íslands var u ó hœttulegu samningama Morgunblaðið liefur það eftir Ölafi Thors, að hann hafi sagt á Alþingi: „að hann hefði ekkert umboð frá neinum í þessu þjcðfélagi til þess að afsala fslandi 12 mílna fiskveiðiiandhelgi, af því að einhver önnur þjóð allur veiddur utan 12 míina markanna. 12 mílna belti er á mæli- kvarða vélknúinna fiskiskipa tiltölulega þröngt svæði. * Hve lítið þetta svæði er af fiskimiðunum við landið má sjá af því, að vélbátaflotinn fengi ekki 12 mílna óskoraða sem stundar veiðar með línu landhelgi“. yeiðir aðallega á svæðinu frá Ekkert slíkt lá fyrir, þegar 20—50 mhur frá landi og rík’sstjórnin ákvað að flytja togararnir veiða oftast 50— breytingartillöguna við bræð- 180 mílur frá landi. ingstillögu Bahdaríkjanna og ‘Ástæðan til þess að við Kanada. Enginn ætlaðist til tókum okkur ekki stærri fisk- þess, að Island afsalaði sér veiðilandhelgi 1958, en 12 12 mílna landhe’gi sinni, mílur, var einvörðungu sú, að nema þeir einir sem Ólafur vildi styðja. Þessi ummæli Ól- afs Thors eru því algjörlega út í hött og sýna það eitt, að hann hefur verið í algjör- um vandræðum að afsaka þá stefnu, sem stjórn hans tók með flutningi breytingartil- lögunnar. Flutningur breytingartillög- unnar var yfirlýsing um það, að ísland væri reiðu- búið að samþykli.ja minna, 12 mílna reglan liafði þá unnið sér mikið alþjóðlegt fylgi. Þá höfðu 25 ríki tek- ið sér 12 mílna fiskveiðiland- helgi. Við gerðum okkur auðvitað Ijóst, að næsti áfangi Islend- inga í landhe'gismálinu, er að ná fram sérstöðunni fyrir ut- an 12 mílurnar þ.ea.s. að fá viðurkennda lögsögu Islands yfir fiskimiðunum fyrir utan 12, hlaut að koma síðar. en 12 mílur. SEM AL- menna reglu um stærð Breytingartillagan fiskveiðilandhelgi, og að aíslátt það biði upi> á samninga við andstæðingana. Með breytingai'illögunni boðaði Island AFSLÁTT í Iandhelgismálinu og' vék frá þeirri stefnu, sem mörkuð hafði verið og haldið fram til þessa. 12 mílna reglan Landhelgisráðstefnurnar, er haldnar hafa verið í Genf 1958 og 1960 — höfðu það báðar, sem aðalverkefni að setja reglur um almenna víð- fútu landhelgi og fiskveiði- landhelgi, þ.e.a.s. reglu sem gilda átti fyrir allar þjóðir- Afstaða íslands á ráðstefn- unni 1958 var sú að styðja 12 mílur, sem almenna reglu, Þó að svo ólíklega hefði farið, að breytingartillaga Ts- lands hefði verið samþykkt af fjandmönnum 12 mílna reglunnar, til þess að kaupa með þvi atkvæði Islands, þá hefði slíkt engu bjargað fyr- ir okkur, heldur þvert á móti hefði það bundið hend- ur okkar næstu 10 árin. Þá hefði Island með at- kvæði sínu stutt að því að ákveða að hin almenna regla um víðáttu fiskveiðilandhelgi sltyldi vera minni en 12 míl- ur þ.e.a.s- 12 mílur með 10 ára sögulegum rétti. Þá hefði sérstaða Islands miðazt við það að fá að hafa 12 mílur óskertar, eða sérstaðan var orðin innan 12 mílna og all- en taka þó skýrt fram, vegna ir möguleikar til þess að fá þess hve Island væri háð fiskveiðum, þá þyrfti það að njóta sérstöðu utan 12 mílna. Þetta var afstaða Islands og henni má ekki gleyma. Og þetta er afstaða Islend- inga enn þann dag í dag og frá þeirri afstöðu má ekki víkja. Öllum þeim Islendingum, sem eitthvað þekkja til fisk- veiðanna á Tslandsm:ðum, er ljóst, að 12 mílna beltið, sem fiskveiðilandhelgi, er fjarri því að ful'nægja þörfum okk- viðurkenndan rt'it okkar tíl sérstöðu utan 12 mílna voru útilokaðir næstu 10 árin að miim:*:a kosti. Þannig hefði bezta hugs- anlega útkoman af flutn- ingi breytíngartillögunnar orðið beinn afslá'* ur fyrir okkur, ,orðið skerðing á þeirri stöðu sem við höfð- um tekið okkur í landhelg- ismálinu. En það var ekki aðeins þessi afsláttur, sem var fyrir- hugaður af ríkisstjórninni í ar varðandi fiskveiðarnar við landhelgismálinu með breyt- ísland. Mikill meirihluti þess ingartillögunni. Ríkisstjómin fiskafla, sem bátaflotinn veið- ir með línu, er veiddur fyrir utan 12 mílna beltið. Og netasvæðið færist sífellt utar og utar. Afli togaranna og togbátaxma, sem veiddur er vissi vel, að breytingartillag- an mundi ekki \ erðá sam- þykkt. Flutningur breytingartillög- unnar var frá hennar hendi tiltjoð-til andstæðinganna, til- anna um að semja við Island- Þessir samningar höfðu farið fram í London og þeir áttu að halda áfram i Genf, Brezk blöð lýstu þessu yfir livað eftir annað og John Hare fiskinálaráðherra Breta lýsti því yfir á ráðstefnunni, að hann hefði boðið íslend- íullu gildi ingum upp á sérsamninga e'ns og Dönum. Og aðalfull- an KÖnnun um undanlátssemi ríkisstjórnarinnar og bein til- raun hennar til þess að talia opinberlega upp sanminga. um eftirgjöf af Islands hálfu. 12 mílna reglan í En breytingartillagan var felld og síðan var bræðingun- inn felldur. Þar með hafði 12 mí« a reglan staðið af sér áhláúpið. Islani þurfti engu að „af- saja“ sér eins og Ólafur Thors talaði um. Nú hefur það 12 mílna fiskveiðiland- helgi óskerta eins og 30 aðr- ar þjóðir. Nú iiöfiim við fullt svig- rúm til þess að berjast fyrir sér 1 öðu Islands utan 12 mílna. Sú harátta verður að hefj- ast því orðið er aðkallandi, að settar verði reglur um fisk- veiðarnar utan tólf mílna markanna. Öllum má vera ljóst, að mörg hundruð tog- trúi Bandaríkjanna, Mr. Dean, arar og hundruð netabáta lýsti yfir ánægju sinni dag- geta eliki verið á sama veiði- inn áður en að atkvæða- svæðinu á sama tíma, án þess greiðsla fór fram á ráðstefn- að stórkostleg tjón hljótist af. unni, ,,að samningum Tslend- Beri menn svo saman, þá að- inga og Breta miðaði vel á- stöðu Islands, sem það hefur fram“. nú, eftir að breytingartillagan Þannig var breytingartillag- varð að engu, og hina sem Lúðvík Jósepsson crð'ð hefði ef við hefðum verið bunduir í tíu ár og ekki getað barizt fyr:r neinni sér- stöðu utan 12 mílna. Samningamakkið í gangi En það er eins og ég hef bent á áður í skrifum mínum um landhelgismálið. Núver- andi ríkisstjóm á erfitt um v'k í landhelgismálinu. Annars vegar er hún dauð- hrædd við kröfur Islendinga í málinu og vi'l gjarnan geta staðið með þeim. En hins veg- ar er hún svo skjálfardi af hræðslu við andstæðinga okk- ar * landhe'gismálinu, Breta og Bandaríkjamenn. Það er af þessum. ástæðum, sem hún lyppast niður annað slagið og sér þá enga aðra leið, en samn'nga við and- stæðingana og beinan og óbeinan afslátt af hálfu ís- lepdinga. Samningamakkið á Genfar- 'go ráðstefnunni fór út um þúf- ur. En hættan af samninga- makkinu er ekki liðin hjá, E þó að staða Islands í dag sé E svo góð sem verða má. Enn heldur makkið áfram. E Þeim sem brotið hafa íslenzk = lög á annað ár 'og hótað að = BÖkkva varðskipum okkar, = eru gefnar upp allar sakir, E áu þess að í staðinn komi 5 nokkur viðurkenning á fislc- E veiðilandhelgi okkar. Brezka ríkisstjómin hefur E að vísu lofað að halda her- = sltipum sínum fyrir utan tólf = mílurnar fyrst um s:nn. = En hvers kcnar samningar E eru þetta? Og nú tilkynna E brezkir togaraeigendur, að E þeir muni halda skipum sín- um utan tólf mílna næstu 3 mánuði, á meðan reynt sé að semja við íslendinga. Og John Hare fiskmálaráð- herra Breta segir í brezka þinginu, að Bretar ræði nú við Bandaríkin og Kanada um leiðir í iandhelgismálinu og segir að samkomulag eins og bræðingsti'lagan frá Genf muiuli auðvelda- .samninga ís- lands og Bretlands. Ríkisstjcrn Islands' sténdur í miðju samningamakkinu og það verða Islendingar að hafa í huga, að slikt makk er ptórhættuleg^ vegna þess hve rílrsstjórnin er veik fyr- ir andstæðingum okkar í málinu- Okkar ógæfa er sú, að rík- i'-'fjórn landsins metur meir áróðu rfglamur Bandaríkja- manna og Breta um „vesfc- ræna samvinnu“, „samstöðu 1 ýðræðisríkjanna' ‘ ng „varnar- <"u; *' ök vestrænna þjóða“, en liagsmuni Islands í landhelg- ismálinu. Reynslan hefur sýnt okkur, að núverandi ríkisstjórnar- f'okkum er ekki hægt að treysta fyrir landhelgismál- inu og alls ekki til þess að standá af séfc ásokn og þrýst- 'ijyl'i f.£- ðsvAs r ing andstæðinga olckar í því máli. En staða þjóðarinnar í dag í landhelgismálinu er sterk. Við höl'mn 12 mílna óskoraða fiskveiðilandhelgi eins og 36 aðrar þjóðir. 12 mílna reglán hlýtur æ meiri ríðurkenningu. And ' æðlngar 12 mílna regl- uiinar liafa viðurkenht opin- berlega, að þeirra staða sé vonlaus með öllu, nál þeir e'.íki einhverskonar samning- um. Brai' in til baráttu fyrir rétti okkar i ' an 12 mílna rírðist greiðfær, ef rétt er haldið á málinu og réttur okkaT ekki samiiin af okkur í baktjaldamakki. Það veltur því á miklu fyr- ir okkur að þegar í stað verði allt samningsmakk ríkis- stjórnarinnar við Breta og Bandaríkjamenn um landhelg- ismálið stöðvað. V'ð megum ekki spilla íokkar sterku að- stöðu. Hotelstaður Framhald af 12. síðu. spítalanum kynni að verða bú- in vegna nálægðar liótelsins; þegar hann mælti með stað- setningu þess þarna í Alda- mótágörðunum. Álf'reð Gíslason kvaðst hafa heyrt að tveim af nefndar- mönnum í samvinmmefndinni. liúsameistara ríkisins og skipu- lagsstjóra bæjarins, hafi verið falið að teikna fyrirhugað hótel. Væri þetta rétt yrði að telja injög vítavert að þeir skyidu beita. sér fyrir því að hótelið yrði staðsett á framan- greindum stað og taka síðan í aukavinnu að sér að teikna það. Kvaðst Alfreð að lokum vænta þess að afstaða bæjar- sticrnarinnar til þessa máls yrði endurskoðuð. þanaig' að sjónarmið bæjarfélagsins sem hei'dar yrði láTið ráða en ekki tillitið til hagnaðar einhvers einstaklings. l'miiiiiiimiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiimiiiiimimimmiiiiiiiiiuiiiiiiimmiiiiiiimiiiiiiiiui£!iiiiiiimmmiiuuiiBiimiti!iiiii 1 Lengsta skip í heimi Hleypt hefur verið af stokkunum í St. Nazaire í Frakk- iandi Atlanzhafsfari sem frú de Gaulle skýrði „Franee. = Þetta er 55.000 lesta skip, hið þriðja stærsta í heimi og lengst þeirra allra, 545 metrar = milli stafna. Það á að flytja 2000 farþega í ferð fram og aftiir yfir liafið með 31 hnúts E hraða. „France“ verður ekki fullgert fyrr en 1962, og þá er búizt við að byggingarkostn- E aðurinn verði kominn upp j 3000 milljónir króna. miuiuiuuiiiiiiiiiiiuiuiuuuuuummuimuuiU!UMumumummumuuuuiiUiuuumuiiiiimiuiummuuuuummimmuumuimimimimiiiiiiiiuiiiiiuiiiuimi^i!iuuiiimiiuiuiuiuimiuiuuuiuuiiuummmuuiiiuiiuuuiumuum 104. þáttur 21. maí 1960. við ísland, er svo að segja boð til Breta og Bandaríkj- ISLENZK TUNGA Ritstjóri: Árni Böðvarsson. Heimur ' í þetta sinn skulum við framvegiS'. Sjálfsagt mætti lita rækilega á eitt orð og fylla nokkur tölublöð af Þjóð- athuga ýmsar merkingar yilianum með efni um þetta jjess. Mcrg orð hafa þó fleiri eina sagnorð og ýmsu í sam- og fjölbreyttari merkingar en bandi við það. Hins vegar það, svo að skrifa mætti um tekur nafnorðið heimur aðeins þau langtum lengra mál. Til yf;r tæplega hálfan dálk í gamans má í því sambándi oróf’bókinni. og má þó ýmis- Seta þess að í orðabók Sig- lesrf um það segja. fúsar Blöndals, sem er 1052 í fvrsta lagi merkir orðið blaðsíður samtals, taka þau jörðina alla, jarðríki, jörð rúmlega 150 orð er ná yfir mannanna, sem andstæðu við halfan dalk eða meira sam- himiriinn ov í sambandi við tals einn fimmta hluta allrar það má setja orðasambönd bókarinnar, en í henni eru eins og heimsins ósköp = meira en 100 þús. uppsláttar- mikið magn, reiðinnar býsn. orð. Af einstökum orðum nær í öðru lagi merkir heimur sögnin að taka yfir langmest, alheiminn, himin og jörð. en eða rúmlega. átta dálka, þ.e. ekki eru mörg dæmi um það. fullar f jórar blaðsíður. Þá eru að sjálfsögðu meðtalin ýmiss Þríðju merkinguna má telja konar orðasambönd með þess- vcröld eða annar tilt.ekinn ari sögn sem aðalorði, t.d. hluti af alheiminum, það er taka á einhverju, taka við s dvalarstaður manna — eða einhverju, taka um einhvern, annarra vera sbr. orð eins og taka, til við eitthvað, og svo mannheimur, sem notað er andstæðrar merkingar við t.d. legt hlutskipti. Þá kemur til þá átt við almenningsálitið. álfheima og jötunheima. Til orðtak eins og eiga ekki við Svo segir gamalt fólk stund- þessarar merkingar er eðlileg- mikinn heim að skilja = hafa um „heimur versnandi fer“. ast að telja orðasambönd eins frá litlu að hverfa í þessu lífi, Sá málsháttur er raunar ekki og byggðir heimar, annar þ.e. frá litlu hlutskipti eða lé- ungur, því að Hallgrímur Pét- heimur = annað líf, lífið eft- legu. Sama er um málsháttinn ursson skýtur honum í eitt ir dauðann; einnig vita hvorki „það er heimur að liggja hjá versið ’í Passíusálmunum (11. í þennan heim né annan; sýna tveimur“, en hann tilgreinir vers í 15. sálmi): hirtingar einhverjum í tvo heimana Jón Rúgmann í handriti sem hjálpa ekki, / heimur versn- (þ.e. láta hann siá snöggvast hann er talinn hafa lokið andi fer. yfir í annan heim). spjalla um 1666. Sama notkun er í ★ um aJL heima og aeima; og sambandinu að vera (mikið Sjötta merkingin og hin enn má færa undir bessa eða lítið) upp á heiminn en síðasta eftir þessari skiptingu merkinau orðasambandið eða það táknar nánast léttúð eða er = heimsálfa, hluti heims- talsháfctinn ,.hað skiptir í tvo að láta undan löngunum sín- ins. „Vesturheimur er her- helzt á að draga markalínur milli þeirra. Til dæmis væri ekkert á móti því að hafa saman fyrstu og þriðju merk- inguna hér að ofan og kalla þá merkingarnar aðeins fimm. Slíkt og þvílíkt er alltaf matsatriði. Þá skulum við að lokum v'íkia nokkrum orðum að samheitum orðsins he'mur, en flest hin algensrustu beirra hafa þegar verið talin hér að ofan. Til skýringar skal þess getið að samheiti er annað heima við eða eftir eitthvað. nm (nautnasýki er of sterkt legt Irnd, / herrar góðir“ var orð með sömu merkingu Fiórða merkingin verður be]7.t útskýrð sem tilveran á jörðinni. iarðvistin e.þ.h. Mað- i*r er í heiminn borinn eða kemur í heimmn. begar hann orð). Svo verður auðvitað að einhvern tíma sungið. Nú er telja heimsins börn með und- m.jög horfið úr tízku að ta'a ir þessum lið. Loks er hér um Vesturheim, heldur tala að minnast á málshátfcinn fiestir um Ameríku. Austur- „Það er mikið mein að hafa heimur var fyrrum notað um langan heim“, en hann er Asíu, en einnig var hún köll- fæðist. ort um, andlát hans er prentaður í sjöunda árgangi uð Austurálfa. Suðurheimur sagt að hann fari af heimi. Fiölnis. 1844. 102. bls„ þar nefndist stundum suðurhluti Að s-i'úfsögðii er hessi merk- sem tilgreindir eru nokkrir jarðarinnar, einnig heimsálf- ing nóskvld bitmi fyrstu. er málshættir í handriti frá 16. an kring um suðurska.utið, orðtök etnR ov utan við heim- öld. Sennilega merkir heimur sem nú er kölluð Antarktíka. inn = nt.an v'ð sig,- rænu'aus, hér = ómegð, að minnsta Suðurálfa var hins vegar iafnvrí afskekktur (um s*rð) kosti eitthvað sem þyngir notað um Afríku. —Eftir að Ameríka fannst, var hún oft kölluð Nýi heimurinn, en Ev- rópa Gamli heimurinn. Hér hefur ýmisl'egt verið rakið um eitt einstakt orð í niísmunnndi merkingum sem eru hó engan veginn nægi'ega mann niður bókstaf'egrar merkingar til ★ be«s að bau verði ta'in með Fimmta ínerkingin »!• mann- beirri merkinigu er hér var fólkið, fólkíð á jörð'e-ii, og tilgreind í nnnhafi. Margoft sama notkun er einnig í sam- verður heimur 1 bessa.ri merk- setningunni þinghéimur = ingu helzt, útskvrt með orðinu fundarmenn, þátttakendur þó eru hver annarri meira og hlutsk'nti,' jafnvel eignir, því þings. „Svona leggur heimur- minna skýldar, snmar svo ná- að með því er átt við Verald- inn það út“ er oft sagt og er Skyldar að vafamál er livar Mörg orð eru samheiti aðeins í ékveðnum merkingum. Samheiti fyrstu merkingar- innar eru t.d. jörð, jarðríki, annqrrar alheimur, og himin- geímur eðq geimur, hinnar hriftiu veröld, heimsbvggð. bi"nqr fíóT-ðu iarðvist, tilvera, lifenda líf, hlutskinti, eignir. auður, veraldrrauður hinnar fimmtu mannkvn jarðarbúar. menn, og hinnar sjöttu álfa, heimsálfa. — Hér eru ótaldar kenningar og skáldleg heiti um 1-im'minn eða mismunandi merkingr”- bess- orðs en eink- um er fiöibrev+nin mikil um snmhe'H í. mer-kingunni menn (öid. drótt. fóik, gumnar, og’ svo framvegis). Fleiri mætiii trúlega telja en nú skal stað- ar numið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.