Þjóðviljinn - 21.05.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 21.05.1960, Page 3
Laugardagur 21. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 i m 1111111111 m it 11 i 111111111111111111 m 111111111111 i 11111 m 111 m 1111 m 11111 u 11 m 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m 111111111111 m i i 11111111111111111 m 1111 m i ti 11 i 11 i 111111111 m 11111:111 m m i i 111111111 n 11 Ungar blómarósir í garðyrkjustöðinni í Keykjalilíð, sem E í tilefni þess, að á morgun ~ er mæðradagurinn, þá buðu E garðyrkjubændur í Mosfells- E sveit fréttamönnum í stutta E heimsókn í gróðurhúsin í Mos- E . fellssdalnum. E Það hefur verið venja und- E anfarin ár. að blómaverzlanir E haía varið hluta af ágóða sín- E um þennan dag til Mæðra- — styrksnefndar, en því fé hef- E ur m.a. verið varið til bygg- E ingar orlofsheimilis fyrir E þreyttar og barnmargar mæð- E ur. Þetta heimili er einmitt S staðsett í námunda við gróð- E urhúsin í Mosfellsdalnum og E heitir Hlaðgerðarkot, E Á þessum tíma er mikið úr- E val faliegra blóma á markaðn- Jóel Kr. Jóelsson, forstiiðu- maður garðyrkjustöðvarinnar að Reykjahlíð, skoðar Gladí- ólur, sem heita annars því skemmtilega nafni Jómfrúr- liljur. Blómin, viðreisnin og mœðra dagurinn um og ber einna mest á;, lev- koj, 'gem á' íslenzku nefnist ilmskúfur, ljónsmunna, rós- um - og- hellikum. Ýmsar blómatagundir aðrar eru, eða verða brátt -á markaðnum. Frétt^menn ræddu á víð og dreif við garðyrkjubændurna, m.a. um söluhorfur og áhrif efnahagsráðstafananna. Að sjálfsögðu mun tilkostnaður allur stórhækka, en garð- yrkjubændur treysta sér ekki til að hækka verð blómanna. enda þótt þeir séu ekki bundnir verðlagsákvæðum. Þeir sjá fram á að þeir geta ekki ráðizt í írekari gróður- húsabyggingar eins og stend- ur, því sala blóma hefur dreg- izt saman, vegna minnkandi kaupgetu almennings. Garðyrkjubændur vona þó að sala kunni að aukast síðar meir — t.d, er hugsanlegt að þegar venjulegir gjafahlutir hafi stórhækkað í verði þá muni fólk kaupa meira af blómum til gjafa. Garðyrkjubændurnir bentu á að blómaverð hefur verið nær óbreytt siðustu 6—7 ár. en á móti hafa þeir orðið að gjörnýta gróðurhúsin til að fá eðlilegan hagnað. T.d. sáu fréttamenn beð, þar sem plantað er chrysanthemum. sem venjulega er ekki á markaðnum fyrr en á haustin. Það blóm blómstrar nú í júlí vegna þess að breiddur er yfir það sva.rtur dúkur til þess að .Jengja nóttina“. Það veldur gaðyrkjubænd- um nokkrum heilabrotum, að möguleiki er á að flytja út blóm í stórum stíl. Þorsteinn Sigurðsson, sölustjóri, sagði að hann hei'ði fengið tilboð frá Bandaríkjunum um kaup á nellikum yfir sumartímann. Fýrirtæki þar vestra vildi kaupa 30 þús. neliikur í hverri viku og borga 10 sent fyrir stykkið, en ókleiít er, eins og er eign Reykjavíkurbæjar. málum er nú háttað, að sinna svo stórri pöntun. Blóm eru tiltölulega ódýr hér, að áliti garðyrkjubænd- anna, en þeim íinnst almenn- ingur ekki gera nóg að því að kaupa blóm dags daglega. í blómaverzlunum verða t.d. til sölu blómvendir. . sem kosta um 28 kr. í smásölu. Á morgun er mæðradagur- inn og þá er sjáifsagt að allir þeir. sem ráð hafa á og vilja gleflia sina nánustu kaupi blóm. Blómaverzlanir eru opnar á rnorgun, sunnudag, frá kl. 10,—2. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÞiiiiiiiiiiu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiii' m111iiiiiiiiitiiiiiiiiiim11111111111miiniiiiiiii111iiiiiiiiiiiiiiiiiii111m Hafsteinn Ausfmann opnar málverkasýningu í dag í dag kl. 4 opnar Hafsteinn Austmann málverkasýn- ingu í bogasal Þjóöminiasafnsins og veröuj- hún opin til 30. maí. Þetta er þriðja sjálfstæða sýn- ingin, sem Hafsteinn heíur efnt til. Fyrstu sýninguna hélt hann 1956 og aðra 1.953, en auk þess hei'ur hann einnig sýnt á sam- sýningum bæði hér heima og erlendis. Yfir íslandi er lægð á hægri hreyfingu suðaustur. Ilæð yfir Grænlandi. Veð- urhori'ur: Allhvass norðan og skýjað með köílum. Sýningin i bogasalnum verður opnuð l'yrir gesti kl. 4 en kl. 6 fyrir almenning. Verður hún op- in daglega kl. 2—10 e.h. 21.—30. mai. Á sýningunni eru 38 vatns- litamyndir, allt aquarellmyndir. og eru þær málaðar á síðustu tveim árum. Segist Hafsteinn einvörðungu hafa málað vatns-! litamyndir þennan tima. ■— Hvenær byrjaðir þú að. mála, Hafsteinn? ;—; Ég bvriaði mjög ungur. F.y.r- ir alvöru þegar ég var 15 ára. Ég byrjaði að læra í skóla Fé- lags íslenzkra fr'stundamálara og var svo í Handíðaskólanum. — Svo hefurðu farið út. — Ég fór út 1954 og var eitt ár í París. — Hvernig Hkaði þér dvölin þar? — Mér líkaði andskoti vel og heí áhuga fyrir að skreppa þangað al'tur nokkra mánuði. Það verður ’þó ekki næstu tvö árin, því að ég ætla að íara að , byggja i Kópavogi. — Þú þvggir þá vinnustofu þar líka. — ,Ja, ég ætla að bygg.ja rúm- góða vinnustol'u, þar sem ég get bæði fengizt við vatnslitamyndir og olíumálverk. — Hvenær sýndirðu fyrst myndir á málverkasýningu? — Það hefur verið 1951. Frí- stundamálarar á Norðurlöndum héldu þá sýningu í Listamanna- skálanum. Næst sýndi ég svo i Freyjugötunni, þegar Gunnnr Sig'urðsson var með sýningarsal- inn hans Ásmundar. — Vinnurðu eingöngu við að rnála? — Nei, ég hef unnið ýmsa vinnu með. í vetur hef ég kennt teikningu við Austurbæjarskól- ann. Á sumrin geri ég hins veg- ar ekki annað en mála. Ég er svo heppinn að hafa aðgang að sumarbústað við Elliðavatn og hef verið þar undanfarin tvö sumur. Pantið fcrmingarmyntlirnar tímanlcga. Laugavegi 2. Sími ll-93(;. Heimasími 34-890. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIII illl Ekki ItlllllMlllllllMMIIIIIIMMIIIIIIMMIIIMIIIIIIJIIIIIIIMIIMMMIIIIIIIimilMMMI fremur en hundi Hið skæra gáfnaljós Morg- unblaðsins, Þorsteinn Thor- arensen, heí'ur strangar á- hyggjur. Hann segist óttast það stórlega að Krústjoíf, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, „sé ekki alveg heilbrigð- ur“, Öll íramkoma hans, orð og æði í París hafi verið „svo hræðilega ruddaleg. . . að menn eíast um að nokkur maður með fullu ráði hefði hegðað sér þannig“. Þessar vísdómslegu áhyggjur sínar, sem vel sæma málgagni for- sætisráðherrans á Islandi, rök- styður Þorsteinn á þennan hátt: ,,Eins og áður segir ótt- ast rnenn að hinn rússneski einræðisherra sé orðinn hættulegur umhverfi sínu. Framkoma hans i fundarsal, þar sem hann heilsar ekki einu sinni Eisenhower forseta, fíemur en hann væri hundur og krefst þess í hatri og heift að Eisenhower beygi sig í dui'tið f.v.rir sér, gæti bent til þess". Það er þannig þykkjan fyrir hönd Eisenhowers for- seta sem veldur uppnámi Þor- steins, heimurinn hlýtur að íarast ef menn vilja ekki „einu sinni“ taka í höndina á honum. Hins vegar er óljóst hvers vegna honum dettur í hug hundur í því sambandi. Ekki þarf að efa að hefði Bandaríkjastjórn sent hund til Parísar í stað Eisenhowers, á svipaðan hátt og Georg lið- þjálfi gætir nú hagsmuna Bandaríkjastjórnar á íslandi, þá hefði Krústjoff að minnsta kosti sveiað honum. Þá spyr Þorsteinn af vizku sinni og kurteisi hvort Krúst- joff sé orðinn eins og Hitler. Plvernig væri að fá Birgi Kjaran t.il að svara þei.rri spurningu? Næsti gerðardómuv Ingólfur Jónsson. hluthafi í Áburðarverksmiðjunni, birtir grein í Morgunblaðinu í gær þar sem hann heldur þvi fram að hluthafarnir ,,eigi“ tvo fimmtu hluta verksmiðjunnar. Hluthafarnir lögðu á sinum tíma fram fjórar milljónir króna. Nú mun verðmæti Áburðarverksmiðjunnar vera áætlað um 320 milljónir kr.. þannig að samkvæmt kenn- ingu Morgunblaðsins haía einkahluthai'arnir sjálfkrafa orðið eigendur að 124 milljón- um til viðbótar þeim fjórum sem lagðar voru fram í upp- hafi. Stofnfé þeirra hefur því 32-faldazt. Þetta er einhver ábatasamasta fjárfesting sem sögur iara af, þannig að kaup- hallarbrask Vilhjálms Þórs í Wall Street og fjárfesting í Svisslandi verður hégóminn einber í samanburði við þaö. Þrátt fyrir staðhæfingar Morgunblaðsins hefur eignar- rétturinn yfir Áburðarverk- smiðjunni allt til þessa verið óútkljáð deilumál. Nú hafa stjórnarflokkarnir hins vegar vísað deilumálinu til ríkis- stjórnarinnar til endanlegrar ákvörðunar. Ingólfur hluthafi leggur það auðvitað undir gerðardóm. og ekki þarf að efa að skjótur og ódýr úr- skurður muni fást hjá þeim Þórði, Gizuri og Jónatan. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.