Þjóðviljinn - 29.05.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.05.1960, Síða 1
HAFNFIRÐIN G A «j Hafníirðingar sem fengið hafa senda happdrættismiða Æsku- lýðsfylkingarinnar eru minnt- ir á skiladaginn á morgun, 30. maí. Tekið verð á móti greiðslum að Strandgötu 41, bakdyramegin, kl. 8.30—10 síðdegis. I-, y Segjum skiiið við stríðsbandalagið ,,Burt með her aí íslenzkri grund. Afmáum þá svívirðu, sem herstöðvar í landi okkar eru. Segjum skilið við stríðsbandalagið, sem okkur hefur brugð- izt, hvenær sem á reyndi, og aldrei getur orðið okkur annað en til álitshnekkis og auðmýkingar. Lýsum á ný yfir ævarandi hlutleysi íslands og reis- um á þeim grunni farsæla, sjálfstæða og drengilega utanríkismálastefnu." Þannig lauk Alfreð Gíslason alþingismaður máli s'ínu, er hann mælti fyrir þingsályktun- artillögu þeirri, er þingmenn Alþýðubandalagsins flytja um úrsögn íslands úr Atlanzhafs- bandalaginu og að bandarska hernum verði vísað úr landi, en eins og frá var skýrt í blaðinu í gær kom tillagan til umræðu í sameinðu þingi síðdegis á fcstudaginn. Um- ræðunni var þá frestað að lok- inni framsöguræðu Alfreðs. í upphafi máls síns sagði Alfreð, að hlutdeild Islands í hernaðarbandalagi hefði frá öndverðu sætt harðri gagnrýni, enda hefði þjóðin aldrei átt neitt erindi þangað. Vopnlaus þjóð getur ekki stundað hern- að og því ber henni að standa utan hernaðarsamtaka, sagði Alfreð. Þjóðinni var nauðugri viljugri skipað í raðir hernað- arþjóða. I Atlanzhafsbandalag- inu er liún ekki annað en vilja- laust verkfæri og má ekki vera neitt annað. Alfreð benti síðan á, að í sáttmála Atlanzhafsbandalags- ins væru aðildarríkin skuld- I bundin til að leysa öll deilu- : mál á friðsamlegan hátt og beita ekki valdi i millir'íkjavið- skiptum og að þar væri árás á eitt ríkið talin árás á öll. Síðan rakti hann efndirnar. Með árásinni á Egypta hefðu 'Bretar og Frakkar rofið samn- ; inginn á freklegasta hátt. Með i löndunarbanninu á , fisk 1952 hefðu Bretar reynt að svelta Islendinga til hlýðni. Með herskipaárás inn í íslenzka landhelgi 1958 hefðu þeir þó framið enn stærra brot á sátt- málanum. Með þessum aðgerð- um hefðu Bretar fótumtroðið mikilvægustu ákvæði sáttmál- ans og gert hann að marklausu papnírsplaggi. Gegn slíku ger- ræði ættu ísiendingar aðeins eitt svar: að bandaleginu. Alfreð benti ekkert aðildarríkið hefði rétt okkur hjálparhönd er Bretar gerðu árásina á okkur og þar með hefðu þau öil brotið sátt- málann. Síðan rakti hann af- skipti Bandaríkjamanna sér- staklega. Þeir hefðu haft hér setulið, sem sagt hefði verið að ætti að vernda okkur fyrir árás. Þeir hefðu þó ekki hreyft Framhald á 10. siðu. segja Slg ur einnig á, að Við Kleppsveg er að rísa stórhýsi Kassagerð- arinnar. Það verður ekki hátt í lofti, aðeins ein há liæð með sniði nokkurra risbyggðra skála, en .grunnflötur hússins verð- armál aðalbyggingar um 4300 fermetrar. Á mynd- 4nni sjást uppistöður, þverbitar og langbitar úr steinsteypu, en járnldætt timburþak verður slegið yfir. Steinbitarnir, sem sjást á myndinni, eru framleiddir í verksmiðju Byggingariðjunnar li.f. við Ártúnshöfða og nær 12 metra langir. Frá verk- smiðju þessari var skýrt í fréttum nýlega. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) E ur þeim mun stærri, flat- .... .............................. Timburverð stórhækkar Hœtt viS að hœkka&ur hyggingarkostn- aSur valdi stöSvun i byggingariSnaSi luiiiiimmmmiiimiiiimmiiimmiiH ára Það er næst síðasti dag- EI urinn í skólanumr Iíenn- E ararnir vilja að börnin E geymi góðir minningar ~ um þá og leyfa þeim að ~ i leika sér. Þessar frísklcgu 5 sfú'.kur eru í Áusturbæj- = arskólanum, sem nú á 39 = ára afmæ'.i — Sjá grein E c.g myndir s 6. og 7. síðu. = imimmimmimmmmmii'iimmmi Timbur stórhækkar enn í veröi þegar ný sending kem- ur á markaðinn nú í vikunni. Undanfarið hefur mótatimbur ve'rið óíaanlegt, en nýr farmur kom í síð-ustu viku. Erlend og' innlend Þetta timbur verður mun dýr- ara en það sem síðast íékkst. og var þó verðið á því 40% hærra en var fyrir gengislækkun. Ilækk- unin á nýju sendingunni staí'ar bæði af verðhækkun erlendis og því að söluskatturinn nýi og hækkuð farmgjöld koma á timbrið. Verðútreikningi á timbr- inu var ekki lokið í gær, en nýja verðið kemur einhvern næstu daga. Miðistciðvarefni hækkar 50—60% Þessi nýja verðhækkuri á timbri hækkar enn byggingar- kostnað, sem hefur rokið upp I jafnt og þétt síðan gfnahagsráð- stafanir ríkistjórnarinnar komu til framkvæmda. Sement hefur hækkað yfir 50% og aðrar bygg- ingarvörur jafnmikið eða meira. Ilækkunin á miðstöðvarofnum nemur 50%, elmement sem kost- aði fyrir gengislækkun kr. 52.28 kostar nú 79,20. Pípur hafa hækkað um 65%, til dæmis kost- ar metrinn af tommu pípum úr svörtu iárni nú kr. 27.30 en kost- aði fyrir gengislækkun 17.10. Miðstöðvarofnar sem fengust á Framhald á 10 siðn í dcxg Um khikkan hilf þrjú síð- degis í gær r 1 i IlamiibRl VahYmiárf: oii, forseii Albýð'a- rombands íf'ands, rif taí'nu ]• ’ Hsm • til, cr 'bof.tð r.f rain- bandinu lil að ræða vithorfin í bjaramáium verkalýðsins. Vöra v.'ð r ' ”okhur ' • rúnr verkálýð; rr rf ’ndiiu, senda fuV.trúl mættir ■ '-’<v full- iélKga Víð iveg- co r.'.'t til að á rá5 defnuna — einn frá liverju félagi — beí'ðu 100 sambandsfélög. Atik félagsfulltrúanna ! ..Ja mið.Vjórnarmenn Alþýð’.is?. m- bands Islaiuls ráírtefmrvr Gert er ráð fyrir i i' ráð- stefnu ASl ljúki síðdcgis í dag eða kvöld. Fundir eru Jialdnir í Iðnó. . Vegna þess. að sunnudags- b!r.ð t. er búið til prentunisr tiðdegis á laugardögum er e'.gi ui’. • að skýra nánar f: .v ráðstefnunni fyrr en í næ..,.v blaði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.