Þjóðviljinn - 29.05.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.05.1960, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. maí 1960 Suunnudagur 29. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Útgefandi: Samelningarflokkur albýðu — Sósíalistaflokkurinn. — RitstJA^ar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Big- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Bíml 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmiðJa Þjóðviljans. Til fyrirmyndar? Ijegar viðreisnin var tekin í gildi hér á landi r lögðu sérfræðingarnir mikla áherzlu á þat að þeir væru ekki að halda út í neina óvissu. Að ferðir þær sem hér væri verið að taka upp hefðu verið þrautreyndar annarsstaðar og gefið mjög góða raun; við þyrftum aðeins að feta í fótspor- in. Sérstaklega nefndi Morgunblaðið þrjú lönd sem væru tii sannrar fyrirmyndar á þessu sviði, Frakland, Spán og Tyrkland. Þ,ar hefði efnahag- urinn verið í miklu öngþveiti, verðbólga og hvers kyns uppbætur, en nú væri búið að tryggja gildi gjaldmiðilsins með nýju efnahagskerfi og óhjákvæmilegum samdrætti. Cérstaklega þótti Tyrkland mikil og góð fyrir- ^ mynd. Þar var viðreisnin einmitt framkvæmd mjög á sömu lund og hér; hverskonar sérfræð- ingar, erlendir sem innlendir, óðu uppi í land- inu og lögðu á hin flóknustu ráð, en fjármála- stofnanir Atlanzhafsbandalagsins létu í té stórar fjárfúlgur til þess að koma hinu nýja kerfi á laggirnar. Eftir viðreisnina þótti Tyrkland sann- kallað fyrirmyndarríki á vestræna vísu og var til þess vitnað víðar en hér að aðrir mættu að ósekju feta í fótsporin. Það dálæti var sérstak- lega auglýst í vor þegar Atlanzhafsbandalagið ákvað að halda ráðherrafund sinn einmitt í Tyrk- landi, og eflaust hefur tveimur ráðherrum verið stefnt þangað frá íslandi til þess meðal annars að þeir gætu í verki kynnzt dásemdum kerfisins nýja. Þeir höfðu þar náin og ánægjuleg kynni af Menderes og öðrum viðreisnarhetjum Tyrk- lands; hinsvegar þótti af einhverjum ástæðum tryggara að loka þjóðina inni meðan hinir er- lendu ráðherrar dvöldust í landinu. P’n hversu langt eiga Islendingar að ganga á ■"^iþeirri braut að fylgja fordæmi Tyrkja? Gildir sú kenning Morgunblaðsins enn eftir að búið er að gera forseta landsins að tukthúslimi? Er fram- ferði þessara bandamanna okkar enn til fyrir- myndar eftir að búið er að 'hneppa alla ráðherra landsins í fangelsi og tilkynna að þeir ..v.epði dregnir fyrir lög og dóm á morgun og kannski skotnir eða hengdir hinn daginn? Hversu langt eigum við að elta leiðtoga okkar og lærifeður í viðreisninni? t’f slíkar og þvílíkar spurningar raska nú hugar- ró íslenzkra valdamanna, geta beir huggað sig við þáð að þrátt fyrir allt hafa íslendingar verið tregir til að taka upp þá lífshætti sem Banda- rikin boða öðrum þjóðum. Hér hefur t.d. ekki verið stofnaður her á borð við 'þann sem nú hef- ur tefcið völdin í Tyrklandi, þrátt fyrir ílanganir Bjarna Benediktssonar. Hér'þykir það ekki heldur hlýða að framkvæma stjórnarskipti með valda- ráni, íangelsunum og aftökum, eins og reglan er í flestum þeim löndum í Asíu, Evrópu og Suður- ■ Ameríku, þar sem áhrif Bandaríkjanna eru mest. ' Ráðherarnir íslenzku munu því sem betur fer i A ( ekki þurfa að óttast að þeir þurfi að feta hinar : ömurlegu brautir vina sinna og bandamanna í : Tyrklandi. Um hitt geta þeir verið fullvissir að j það verður bundinn endir á viðreisnina á íslandi ■ ekki síður en í Tyrklandi; með þeim aðferðum j sem íslendingum henta. — m. £34 xra fS 31. maí n.k. te! > Austur- bæ.Ja r>'kólin.n eiga 30 ára af- niæli. fcágih serstök liátíða- liöld eiga, s;ér söiíí í tilefnl af- ] mælisins, en . Þjóðviljanum J.ótti viðeigandi aí ininiia: > þessara tímanióta með birt- ingu my »,Ja úr SAÓlalJinu og eiga stu >: v'ðtal við skóla- stjórann, Arnfinn Jónsson. Préttamaður hitti á Arn- finn á skrifstofu skólans, þar sem hann var önnum kaf'nn að blaða í ýmsum plöggum, svara í sima og taka á móti mæðrum, sem voru að spyrja um einkunnir barna sinna. Þrátt fyrir miklar annir, gaf Arnfinnur sér tíma til að ar| svara nokkrum spurningum. gu — Hver er þróunarsaga ”5 skólans, ef svo má að crði ea komast ? CS — Skólinn var í fyrstu ætl- aður fyrir 600 börn og þá Arnfinnur Jónsson, skóía: >'. jóri nóg til að vega upp á móti fólksfjölguninni. Kennaraskól- inn hefur gert:auknar kröfur til nemenda sipna á uaclah- förnum árum — að tiih'utah kennaranna sjálfra, eh laun kennara hafa ekki lfækkað að eama skapi. Kennarar munu hafa rúmlega 5 þús. króna mánaðarlaun, en til hVðvjón- ar má geta þess, að hér var í heimsókn austurþýzk kennslukona, sem hafð; rúm 900 mörk í laun á mánuði, eða sem svarar 8-—9 þús. kr. á mánuði. Ég hef sem skóla- stjóri 65ó0 kr- í laun á mán- uði, en hef fengið uppbót síð- ustu árin, vegna þess að skól- inn hefur verið tvi- og þrí- settur. Aukavinna er svo borguð sér. Kennarar munu víst yfirleitt vera óánægðir með kjör sín. — Hvað er að segja um N sextugur Það er ekki alltaf gleði og gaman. Mér hefur alltaf liðið vel með bömum reiknað með að hann væri einsettur, en strax á öðru starfsári fjölgaði börnunum upp í 1200 og flest voru þau 1S74 á árunum 1939 •— 40. Gekk þá svo langt, að fjórset- ið var i stofunum- Við nýju fræðslulögin breyttist þetta til batnaðar, en samt var fjöldi barna eftir breytinguna mestur 1711. Síðustu árin hefur börnunum farið fækk- andi og er það að þakka þeim nýju skólum, sem voru byggðir. 1954 var t.d. byggð- ur skóli í Hlíðunum, eins- konar útibú Austurbæjarskól- ans, fyrir börn á aldrinum 7—8 ára. Hverfaskipunin hef- ur nú breytzt mikið, t.d. voru hverfaskilin milli Miðbæjar- skólans og skólans okkar komin að Frakkastíg og þótti slæmt. Var þá verið að Jeit- ast við að fækka hér en fjölga í Miðbæjarskólanum. Eins og nú horfir, þá mun. fækka hér áfram; unga fólkið flytur í nýju hverfin. T.d- voru 1320 börn skráð í skól- ann í haust, þar af voru 100 börn úr Blesugróf. —Hvernig er með kennar- ana, er skortur á þeim? Eru Austurbæjar- skólinn 30 ára þeir ánægðír með kjör sín? —5 Það vaútar kéhnara með réttindi. Kennaraskólinn út- skrifar milli 20—30 kennara á ári og það er ekki nærri Kílubolti, slábolti, eða hvað Jiað er nú kallað, er alltaf jafn vinsæll leikur. •— (Ljósm. Þjóðv. S.J.). börnin, eru þau öðruvísi í hugsunarhætti cg hegðun i dag en t.d. fyrir stríð? — Það hefur orðið ákaf- lega mikil breyting síðan á krepputímanum; framkoma og hegðun barnanna hefur breytzt. Börnin eru frjálsari í allri framkomu og velsæld- arlegri. Það var áberandi áð- ur, að í skólanum var alltaf einn vandræðabekkur, sem kennararnir gáfust upp á hver af öðrum, en á þessu hefur ekki borið í mörg ár — það eru alltaf misduglegir bekkir, en vandræðabörn eru varla lengur til. Kennararnir og börnin umgangast hvort ann- að sem góðir kunningjar og ég hef ekki nema gott eitt að segja um börnin og þekki ekki til þeirra vandamáía, sem ég drap á. Þegar börnin fara í framhaldsskóla mæta þeim erfiðleikar; liópurinn tvístr- ast, þau fá nýja kennara, eignast nýja félaga og veldur þetta losi fyrst, en síðan lag- ast það aftur. — Eru börnin í dag dug- legri við nám? — Það er ekki gott að segja neitt ákveðið um það; þau eru að minnsta kosti ekki óduglegri. Skólinn hefur þiyngzt að sumu leyti og það var rokið í að stytta kennslu- tíma barnanna, sagt að þau nytu sín ekki vegna náms- leiða, en það er að mínu áliti tilbúningur, sem ekki á við nein rök að styðjast. Það er að sumu leyti ó- heppilegt, að öll börn skuli læra það sama og ekki sé tekið tillit til hvert áhugi þeirra beinist. Höfuðnáms- greinar barnaskóia eru ís- lenzka og reikningur, en það virðast ýmsir halda, t.d. for- eldrar, að lesgreinarnar séu höfuðnámsgreinar vegna þess að svo mikil áherzla er lögð á próf í þeim. Það er verið að þvinga börnin til að læra svo og svo mikið, þió þau hafi hvorki þroska né getu til að læra þessar námsgreinar. Það er farið illa með tímann, bæði bamanna og kennaranna. Að mínu áliti ætti að leggja nið- ur próf í lesgreinunum og 3 skólasystur í 12 ára bekk gera námið óbundnara og frjálsara fyrir börnin og kennarana. — Er lögð jafnmik'l rækt við íslenzkunámið nú? -— Já, það hefur verið gert mikið átak í ís’enzkukennsl- unni, sérstaklega skr'flegri ís- lenzku. Fyrir nokkrum árum var flámæli og h’jóðvilla al- gengt fyrirbæri, en er nú hrein undantekning í stílum eða stafsetningarverkefnum. Sumir álitu að þetta átak hafi verið gert á kóstnað rit- leikni og hafi það átt við rök að styðjast, þá ætti það ekki að vera lengur fyrir hendi. Flámæli og hljóðvillur eru nú að heita má alveg úr sög- unni- — I sambandi við ies- greinarnar, heldur Arnfinnur fram, má segia að við séum stirðir i vöfum og það sé þægilegt fyrir okkur að fara sömu slóð'na ár frá ári. En við höfum nú tekið aftur upp vinnubókarstarfsemi, sem féll að mestu niður í striðinu og á árunum þar á eftir, og hef- u r í vetur verið mikið um vinnubókakennslu. Börnin kunna mjög að meta þessa kennslu og sækjast eftir þvi að gera vinnubækur sínar, jafnt á skólatíma sem í frí- tima sínum. Þau fá sjálf að velja sér efni og leita sér upplýsinga viða og er mesta furða hvað þeim tekst að afla sér fróðleiks, því hér er lítið um handbækur. Þessi kenuslu- máti er mun líflegri en bók- leg kennsla, sem er fólgin í því að setja fyrir og spyrja síðan útúr. Það er að vísu ágætt hvort með öðru. , — Segðu mér Arnfinnur, finnst þér að þú sért á réttri hiLlu í skólastjórastarfinu ? Arnf'nnur brosir, hugsar sig um dálitla stund og seg- ir: Ekki get ég sagt það. Það hvarflaði aldrei að mér að gerast kennari. Veturinn eft- ir að ég tók stúdentspróf inn- r'taðist ég í læknadeild há- skólans því mig langaði að nema læknisfræði. En pening- ana skorti og næsta vetu1' réðist ég sem sýsluskrifari á Eskifirði. Þá var það að kennari veikt'st og ég tók að mér að kenna í stað hars — fyrir enga borgun — og mér líkaði afarvel við börnin. Ég hélt síðan til Þýzkalands og nam þar pedagógíu (kennslu- fræði). Ég var síðan 16 Jir, skólastjcri á Eskifirði. ■ var kennari við Austurbæjar- skólann frá 1939 og skóla- stjóri frá 1946. — Það má segja, að það séu börnin sem gera það að verkum að ég er ánægður í starfi mínu. Mér hefur aiitaf liðið vei með hörnum. S.J. Við fáuni ekki að vera með — við horíum þá bara á. í vetur varð færeyska skáld- id William Heinesen sextugt. Þá flutti Karsten Hoydal er- indi þai sem hér birtist í fær- eyska útvarpið. Þjóðviljinn birt- ir erindið á frummálinu, til þess að lofa Iescndum sem það vilja að spreyta sig á að lesa þá tungu sem skyldust er ís- lenzku. Þeir sem ekki hafa áður lesið færeysku munu fljóít komast að raun um að ekki þarf mikil heilabrot til að hafa not af efninu, þótt rithátturinn virðist oft framandlegur. Þrjár skáldsagur Heinesens, Nóatún, Itetillinn, Slagur vind- hörpunnar og smásögurnar í töfrabirtu hafa komið út á ís- Ienzku. William Heinesen var blað- ungur, tá ið hann fór at skriva. Longu í 1921 gav hann út fyrsta yrkingasavnið: Arktiske Elegi- er. Síðan eru komin fleiri yrk- ingaspvn afturat: Höbjergning ved Havet í 1924, Sange mod Várdybet í 1927, Stjernene vágner í 1930 og Den dunkle Sol í 1936. Flestar yrkingar í teimum 4 fyrstu spvninum eru kenslubornar náttúruyrkingar, yrktar á slíkan hátt, at tær við myndum úr náttúrunni skapa hugmyndir av mannalívi og marmakorum: Av ljósi og myrkri, fpðing og menning, blóman, fplnan og deyða, pll- um hesum gátufpru íyrirbrigd- um, sum mannahugur um allar ævir hevur tikist við og fer at takast við. Seinasta yrkinga- savnið ber stórliga boð um, at William longu í 1936 grunaði og óttaðist tað ræðuliga, sum tá var í umbúna, og sum í 1939 fak allan heimin út í bardaga og oyðing. Fullur av ótta royn- ir hann að menna seg og eggjar til at verja mannasálina, tá ið myrkrið fer at herja á, (yrk- ingin: Dagen er omspændt af Morke). Meðan William í yrkingunum er strangur og álvarsamur: teitið er sum strokið burtur av honum, er hann í prosabókum oíta skemtingarsamur. Hann er illur og hvassur við hvprt; eitt nú í bókini Den sorte Gryde. Kortini er tað so, at yvir flestu fólki í skaldspgunum leggur hann ham av teiti, sum ger tey beldur grýlukend og látur- verd. Men tað er éin fjáigur látur, sum berst tær í huga. William vísir okkum livið sum ein Ipgnan sjónleik, har fjöldir av fólki •— miðskeiðis miilum dreym og beiskan verulei-ka — stríðast og strembast fyri áhugamálum sínum — í gleði eins og í sorg — uttan nakran- tíð at koma reiðiliga á mál. Væl veit eg lesarar. sum fílast á, at William avskeplar fólk í bókunum og gevur teimu pðr- vísi lag og lyndi, enn tey fólk hava, tú og eg hava uppfatað og halda okkum kenna. Men William er skald burtur av við viðum hugsveimi. Hann íírir ikki fyri, at taka brpgd írá íleiri iivandi fóikum og seta saman til eitt heilt nýtt fólk, sum kanska ongantíð hevur verið til. men sum kortini í huganum á nomum lesara er ivaleyst so livandi sum nakað fólk, hann kendi írammanund- an. j Ein hin vakrasta og mest hugtakandi bókin, William hev- ur skrivað, er eítir m’num tykki: Moder Syvstjerne. Hon liggur á hvarvinum millum skaldspgu og yrking. Ein smá- drongur er hpvuðsfólkið. Tá ið tú lesur um henda drong og tann heim, sum tekur seg upp í huganum á hanum. tey fyrstu barnaárini, er tað eins og yrk- ingar hiá Williami kasta glæmu yvir alla spguna so at bæði yrkingar og prosabpkur Willi- ams koma klárari fram í huga tínum. Nógvir lokir úr yrking- um og skaldspgum Williams renna saman í Moder Syv- stjerne. . . Fyrst í bókini verður sagt irá einum barni, sum verður borið i heim. Tað er leysinga- barn, eftir vanligari hugsan komið á ól0gligan hátt. Men sama stóra undur er tað kort- ini. Hesin livandi skapningurin við ellum limum sinum: eyg- um, oyrum og ollum sonsum, grætur í . fyrstuni, eins og strembar ímóti at iata seg loysa úr tí d0kka heimi, haðan hann er komin, og sum engin veit frá af siga. Ikki fyrr enn barnið verður lagt at brósti og sleppuY at súgva í seg mjólk- ina við 0llum jarðarinnar dýru soltum, tagnar tað. Tá er alt gott. Tað noyðist at ganga lífs- leiðina, hóast tað í fyrstuni er um at kódna í umsorgan og fjálgum móðirkærleika. Mamman doyr tíðliga frá dreinginum, og hann veksur upp hjá abbanum Jákup Sif, har gamla Trina hevur hann í varveitslu. Henda Trina og gentan Rita, sum seinri verður svok, hava saman við báta- smiðinum Ekkehart stóra ávirk- an á dreingin sálarliga. Ekke- hart er ein sera skilagóður og kensluríkur maður, og skemt- ingarsamur er hann. Hann hevur dreingin við sær út í hagan sumardagar at reika, og saniáVi Við'hhnufn 'læt-ir dfötig- urin landið að kenna og fær alsk til t.að. Men hesin viðkvæmi drong- urin fær ikki alt til gávuðs. Hann mennist eisini í stóran mun fy.ri seg sjálvan. Og burt- ur úr 0llum tí, hann sær og sansar. skapar hann sær ein trpllskan heim, har ijós og skuggi, einglar og devlar, himin og helviti eru verunligar og veldugar kreftir. Allar hesar kreítir hava sjálvandi ein farra í sær av teimum íólkum, sum eru uttan um dreingin, men heimurin allur og náttúran seta sín sterka dám á allar mynd- ir, sum skapast í huga hans- ara. Eitt brot í bókina rópar hovudurin: Æa. Hetta frum- Ijóði, eitt tað fyrsta, sum bprn siga, ger so nógv um seg í dreingjahuganum. Drongurin nýtir tað sum navn til ein lítl- an trýhyrntan skugga, sum ein lítil náttlampa setur inn á brostið í kamarinum har hann svevur. Oftast situr skugg- in stillur og er bara til, hevur hvprki andjit ella limir; men hann hevur eina sál, og hon er góð. Tuja er barnaorðið fyri Trinu. Tuja bindir ongantíð frið. Ilon hevur munn, surrl bragdlig ljóð koma úr. Tey; gera ilt viðhvort, og viðhvortí eru eyguni á Tuju Ogilig ati hyggja inn i. Av og á kemur Tuja og tek- ur lampuna, og tá kemur skuggin í dýrastu neyð, breið- ir óförar veingir út, flaksar utt- an ljóð hiaar og hagar í kamar- inum, er á gólvinum og undir loitinum og á 0llum bróstinurrt og vil so treyðugt iara. Men skuggin má fylgja ljósinum. Men tá ið Æa situr still uppi yvir lampuni, ein lítil, vesæli®- ur, einsamallur skuggi, er.sy|cf í honum. Drongurin er so gdö- ur við hann. . . Og einaferð fer hann að ásanna tað, sum aitíð hevur borist honum fyri: Sál- in í Æa er ein afturgeislan av módirinnar sól, sum undir er íarin. Júst i hesum dreymkendai brotinum trívur William djúpti niðir í yrkingarnar og eins og greinir bæði tær og sín egna vpkstur til skald. Við einUm inniligum tóna, beint millum vuku og blund fabulerar hann yvir sama evni sum í yrking- ini: Den lille sövnige Lampe. í náttlampuljósinum fatar hann ein boðskap frá heimseldinuni, tí eldi sum bragdar í pllum iut- um, eisini í teimum myrku og k0ldu. . . í F0royum var lítið nomið Að náttúru- og kensluyrking og við skaldsuguskriving, tá ið William kom til. Hann man. hava kent tað, eins og stóð hann á berum. Vit skilja nú. at hjá honum hevur verið umráð- andi fyrst at skapa sær ein heim, eitt univers, og tað royndi hann at gera í yrking. Seinri yrkti hann við skald- spgunum fólk inn í hetta uni- versið. Ein s0ga frá upphavi tíðar- innar er undirtittulin á Moder Syvstjerne. Hann, sum í hesi bók hevur iisið, hvussu Willi- am avmyndar norðlvsið eitt kvpld, tá ið smádrongurinn og leiksystur hansara Rita eru útí og skreiða, gloymir tað ongan- tíð. Ikki minni fast í huganum situr hansara avmyndan av ein- ari hvalspýggju. Við fáum orð- um bevjar hann hetta lága og lítið virda skepilsi upp til ein vakran og týðingarmiklan skapning: Eitt sjeystjprnuijós frá upphavi tlðarinnar, Handan allrar iýsingar av fólki í Williams skaldsögum finna vit altíð tat fproysku nátt- úruna sum eitt vakurt og liv- andi undirspæl. ■Ekkehart, gamli vinmaðurin hjá dreinginum, gongur burtur uppi undir íslandi. Havið tek- ur hann. Veldigar aldur lyíta hann burtur úr tiðini og yvir í ævinleikan. Men í dreingja- huganum er hann stpðugt liv- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.