Þjóðviljinn - 29.05.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.05.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN —* Sunnudagur 29. maí 1960 Heinesen Frainhald aí 7. síðu. andi. Fkkehart ér komln inn' í tann ævinleikan, sum tíl er' í menniskjans fjálga minni og takksama huga. Soleiðis tek- ur hovundurin til. Hetta brotið úr Moder S.yv- stjerne, sum eg havi nýtt her iíj) við fáum orðum at lýsa Williams skaldskap, gevur ikki nakra heilskapaða mynd. Tað er so stutt. og helst er tað eisini nóg so álvarsamt. Tí sum nevnt, er William eisini skemmtingarsamur, í hvssu er í seinastu skaldsogunum. Gleðir og sorgir, skemt og álvara skifta eins og dagur og nátt. Men William hevur lyndi til að gera dagar longur enn nætur. Sjálvur er hann so mik- ið ljósur av lyndi, at hann ikki '•'íær seg at lata tað gangast íólki heilt illa. Tá ið ringast stendur til, letur hann vind- hprpumakaran og spælimannin, sum býr i hvorjari mannsál, sieppa upp í leikin. Sjálvur stílurin — l'rásoguháttur og Rætt um sálina Framhald af 3. síðu. hún þá í öpum Koehlers eða hundum Pavloíís? — Það má segja að þar sé um að ræða sál á vissu stigi. Yngra íólkið í salnum var nú íarið að flissa, svo að Jóhann hætti að munnhöggvast við Ólaf úr efsta þrepi stigans hægra megin við sviðið og sté í ræðu- stólinn. Sagði hann margt um sálina, líkamann og andann, og þótti lítils vert um þá fræðslu sem fáanleg væri hjá Ólafi um þessi efni. Auðvitað þurfti Ólafur sál- fræðingur að svara fyrir sig. Hann kvaðst ekki víkja frá því að munur á sál manna og dýra Væri stigmunur en ekki eðlis- munur. Hvað er til dæmis um örvita, idiot, mann með greindarvísi- tölu fyrir neðan 35? Ég er ekki viss um að sálín í honum sé æðri en í góðum. íslenzkum fjárhundi, sagði Ólafur. Ekki var Jóhann á því að viðurkenna þetta sjónarmið. Hann kvaðst vilja benda Ól- afi á, að þrátt fyrir andlegt ástand örvitans hlyti hann aðra meðferð en hundurinn. Nú var orðið framorðið, og fundarstjóri var hálfnaður að slíta fundi þegar enn einn ræðumaður gaf sig fram. Þar var kominn séra Leó Júlíusson. Hann kvaðst ekki hafa getað setið þegjandi þegar lærður sálfræðingur, sem hann sagðist ekki vita nafn á en kallaði jafn- an gleraugnamann í ræðu sinni, kæmi og héldi því fram að maðurinn væri dýr sem gengi á tveim fótum. Með því væri kippt grundvellinum undan sjálfu lýðræðinu. Slíkt væri skaðvænlegasti áróður sem hugsazt gæti. Þannig lauk fundi Heímdall-. ar um skipulagt almenningsá- iit. Sjálfstæðismennirnir, sem voru í miklum meirihluta með- al áheyrenda, hristu höfuðið hver framan i annan þegar þeir gengu út i svalt næturloftið. Kauður. sextugur r Burt með herinn ai Islandi orðalag —‘ . er . eisini ofta skemtilegur. Men eirigin eig- ur at misskilja William sum beran skemtara. Álvara býr mangastaðni undir. Fyrsta skaldsogan: Blæsende Gry, sum kom í 1935, er 'ein heldur drúgv soga og leysari í uppbyggingu enn tær seinru, men hon hevur nógvar góðar lýsingar af fólkum og sera vakrar náttúrulýsingar. Noatun, sum kom í 1938, er spgan um nqkur fólk, íð seta seg niður á einum afplássi og royna að gera sær livi- ligt haró Henda bókin pian vera hin mest verunleikatrúgva, William hevur skrivað, nærkast í evni og uppbygging sosialu skaldsqgunum, sum vóru so tættar í árunum 1930 til 1940. Beint eftir seinasta stríðs- lok kom Den sorte Gryde. Han er um tíðina undir seinasta heimsbardaga, og her er Willi- am hvassur. hevur lyndi til at revsa. Tað er í hesi bók, hann sigur frá átrúnaðarligum sansa- loysi, sum endar við at vilja negla íólk á krossin. Síðan eru komnar bqkurnar De fortabte Spillemænd og Moder Syvstjerne. Við hesum bókum hevur William sum sqguskald fingið sítt heilt per- sónliga andlit. Her trívast vónir og mistreysti, kloddar og skreyt tætt tilsamans. Nógv merin- iskju koma lesaranum á mp'ti, eru eins og dust og fræ, sum íýkur fyri vindi. Seinasta bókin er spgusavnið Det fortryllede Lys. Hóast William hevur skriv- að allar bpkur sínar í donskum máli, er hann helst tann hqv- undurin, sum við yrkingum og skaldsqgum hefur givið tær mest fjplbroyttu lýsingarnar av menniskjum og náttúru í Fqr- oyum. Og víða rqkkur hann. Evnið til bqkurnar er tikið úr einum lítlum samfelagi — einum pinkulítlum parti av stóru verð —, men lyndi í menniskjum, sum lýst eru, teirra lív og levnaður, eru einki qðrvisi enn úti í stóra heimi. í fleiri skaldsogum hjá Williami sær hin stóri heimur- in seg eins og í spegli. Karsten Hoydal 'Framhald af l. síðu. hönd eða fót til þess að vernda okkur fyrir ofbeldi Breta, þvert á móti hefðu þeir stutt þá með öllum ráðum gegn okk- ur, samanber nú síðast á Genfarráðstefnuna. Þessu næst rakti Alfreð sögu bandaríska hernámsins hér á landi allt frá því er ís- lenzka ríkisstjórnin var neydd til þess 1941 að biðja um her- yernd Bandaríkjanna. Afleið- ingin af hernáminu er sú, sagði Alfreð, „að Island er orðið var- anleg herstöð, ein af tuguin eða hundruðum annarra í varnar- o.g sóknarkerfi Banda- ríkianna. Þessi 19 ár \ sögu þ.jóðarinnar tákna tímabil mik- illar niðurlæsringar hennar. Is- land er orðið lenpríki fram- andi stórveldis og lierstöð þess. Þetta er sannleikurinn ógrímu- klæddur.“ Bandarísk stjórnarvöld hafa gætt vel hagsmuna sinna hér á landi og fyrirstaða Islend- inga reynzt veik og undanláts- semi mikil, sagði Alfreð. Með Keflavíkursamningnum 1946 tryggðu Bandaríkjamenn sér herstöðvar í landinu og skertu þar með fullveldi okkar. 1949 Var ísland rekið í Atlanzhafs- bandalagið og gert samábyrgt gerðum stórveldanna sem í því eru, jafnt í stríði sem friði. Og 1951 var svo ,,varnar“-samn- ingurinn svonefndi gerður. Þar með var markinu náð og ísland orðinn hlekkur í herstöðva- kerfi Bandaríkjanna og eitt af útvirkjum þess. Þessu næst veik Alfreð máli sínu að afsökunum íslenzkra Jf..: ráðamanna fyrir undanlátssem- inni við Bandaríkin: Hlutdeild- in í stríðssamtökunum og her- stöðvarnar áttu að tryggja ör- yggi Islands, sögðu þeir. Benti hann m.a. á, að álit bandarískra herforingja væri þvert á móti, að útvirki eins og Island yrðu fyrsta skot- markiðt ef til styrjaldar kæmi. Síðan við gengum í Atlanz- hafsbandalagið hefur hern- aðartæknin hins vegar breytzt svo mjög, að vörn gegn árás er ekki lengur talin hugsanleg. Eina svarið er að gjalda líku líkt og svara vetnissprengju- árás í sömu mynt. Þannig eru aðalrökin fyrir herstöðvum á Islandi orðin haldlaus. Siðan ákvæðiiiú tim ævar- andi lilutléysi íslands vár varpað fyrir borð, liefur utan- ríkisstefna okkar svifið í lausu lofti, sagði Alfreð. í stað þess kom ekkert, er fullvalda smá- þjóð væri stætt á, — engin hugsjón, enginn þ.ióðarmetnað- ur, ekkert markinið. I rauninni hefur ekki verið um íslenzka stefnu að ræða í utanríkismál- um okkar heldur bandariska. Bandaríkjast.jórn hefur í reynd verið Ieyft að ákveða liana og móta. Þess vegna báðum við Bandaríkin um hervernd 1941, undirrituðuin Keflavíkursamn- inginn 1946, .gengum í Atlanz- hafsbandalagið 1949 og leyfð- um herstöðvar 1951. Island á að lýss yfir ævar- andi hlutleysi á ný og b.yggja síðan stefnu sina i utanríkis- málum á þeim grunni, sagði Alfreð. Vitnaði hann í um- mæli forustumanna Svía og Finna og dæmi Irlands til þess að hrekja þá fullyrðingu, að hlutleysi væri orðið úrelt og sýna hvernig smáþjóð getur á- unnið sér virðingu á alþjóða- vettvangi fyrir sjálfstæða og einarða stefnu í utanríkismál- um. Hlutlaust ísland á veglegu hlutverki að gegna, sagði hann. Þar ber því að stuðla að sátt- um og friði. frelsi þjóða og iafnrétti. Ofbeldi og kúgun eiga fulltrúar Islands að for- 16. fulltrúaþing SÍB háð í júní í næsta mánuði verður sext- ánda fulltrúaþing Sambands ís- Ienzkra barnaskólakennara háð hér í Reykjavík. Þingið verður sett árdegis föstudaginn 10. jún’í og slitið þann 12. Verður þingið haldið í Melaskólanum. Við setningu fuíltrúaþingsins mun A. Let- hovaara prófessor frá Finn- ^ landi flytja erindi. Meðal mála. sem á dagskrá þingsins eru máj nefna tillögur um breytingu á| skipulagi og lögum Sambands ^ ísl. barnakennara, launa- ogj kjaramál kennara, ríkisútgáfa | námsbó'ka o.fl. Tiitiburverd BÆJARPO Framhald af 4. síðu. forsendu, sem allir, sem eitt- hvað skynbragð bera á íslenzk fræði, vita að er röng, og dreg- ur ályktanir sínar af henni. Og auðvitað verður niðurstaðan í samræmi við aðferðina eins og í Kjördæmablaðinu forðum. Gunnar Dal virðist ekki vita að það er íyrir löngu aísannað. að Sæmundur hinn íróði haí'i safn’að saman eddukyæðunum og skráð þau, þótt þau hafi verið gefin út undir nafninu Sæmundaredda. Sá misskilning- ur er runninn írá Brynjólí'i biskupi Sveinssyni í Skálholti. er sló því föstu árið 1643, er honum barst í hendur aðal- handrit eddukvæðanna, Codex regíus eða Konungsbók, að STURINN handritið væri komið i'rá Sæ- mundi fróða og kallaði Sæ- mundareddu, en bók Snorra haíði þá alllengi verið kölluð Snorraedda. Fræðimenn hafa nú sýnt íram á, að ekki eru minnstu líkur til þess, að Sæ- mundur i'róði hal'i komið nærri söínun eddukvæðanna, hvað þá hann hafi valið þeim eddunai'nið. sem hvergi er tengt þeim í handritum og eins og áður segir orðið til fyrir mis- skilning Brynjólfs biskups. Vonandi er heimsspekingurinn Gunnar Dal sterkari í austur- lenzku i'ræðunum heldur en þeim íslenzku, að öðrum kosti væri varlegra að taka þau „l'ræði'' iians ekki oí hátíðlega. Framhald af 1. síðu 1000 krónur íyrir gengislækkun kosta bví nú 1500 krónur og pip- ur sem voru á 1000 krónur eru komnar upp í 1650. Uggur í mönnum Þessar gííurlegu verðhækkanir og vaxtahækkunin hafa vakið ugg um íramtíðina meðal þeirra sem starl'a í byggingariðnaðin- um. Að sjálfsögðu reyna menn til hins ýtrasta að ljúka bygg- ingum sem þegar eru komnar á veg. en menn óttast að k.vrking- ur komi í byggingariðnáðinn þeg- ar frá líður. Maður sem nákunnugur er byggingariðnaði sagði þegar hann frétti um timburhækkunin-' nýju, að hann sæi ekki fram á annað en að stöðvun yrði á byggingum á næsta ári. dæma án tillits- til þess, hvaða. þjóð beiti'r sliku.HSláhd vill af- vöpnun og frið og það vill vin- samlega sambúð við aðrar þjóðir, en það kaupir sér aldrei vináttu annarra ríkja neinu verði, sem ósamboðið er virðingu þess. Og hann hélt áfram: Hlutleysi er sá eini gruniiur, sem við getum byggt utanríkisstefnu á o.g barizt fyrir með heiðri og sóma sem fullvalda ríki. En til þess að komast á þennan fasta grund- völl verðum við að losna úr læðingi þess liernaðarbanda- lags, sem við illu heilli flækt- umst í fyrir 11 árum. HSíf fagnar nýjum skipum Á fundi Verkamannafélags- ins Hlífar í Hafnarfirði á mánudaginn var því fagnað hversu atvinnuöryggi hefur eflzt í bænum við komu tveggja nýrra togara í skipa- stól Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar. Samþykkti fundurinn þessa ályktun: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf mánud. 23. maí 1960 lætur í ljós sérstaka ánægju yfir þeirri aukningu sem nýlega hefðu átt sér stað á skipastól Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, með kaupum á togurunum Maí og Vetti. Fundurinn fagnar þessum stórfelda vexti Bæjarútgerðar- innar og því aukna atvinnuör- yggi sem af því leiðir fyrir almenning í bænum og er al- veg sérstök ástæða fyrir hafn- firzka verkamenn að fagna þessum framkvæmdum, þar sem það hefur ávallt verið stefna Vmf. Hlífar að berjast fyrir aukinni bæjarútgerð“. Páll flrason efnir til þriggja ferða um hvítasunnuna Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til þriggja ferða um hvitasunnuhelgina. Fyrsta • ferðin er til Gr'íms- eyjar. Ekið verður til Akur- eyrar. Á föstudag vsrður hald- ið með skipinu Drang til Hrís- eyjar, Ólafsfjarðar og Gríms- eyjar. Dvalið verður í Grímsey fram eftir degi og síðan siglt aftur til Akureyrar og þaðan haldið í Mývatnssveit og kom- ið til Reykjavíkur á mánudag. Þetta er 5 daga ferð, lagt af stað frá Reykjavík fimmtudag- inn 2. júní. Ö.inur ferðin er á Snæfells- jökul. Lagt af stað frá Rvík kl. 2 á laugardag og ekið að ' Arnarstrpa og gengið á jökul- inn á livítasunnudag. Á mánu- í dag verður ekið í kringum jök- ulinn, komið við á Lónsdrang, Hólahóla og Sandi og Ólafsvik. Síðan verður ekið til Reykja- víkur. Þriðja ferðin er til Grunda- fjarðar, Stykkishólms og i Breiðafjarðareyjar. Lagt er af stað í þá ferð á laugardag klukkan 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.