Þjóðviljinn - 29.05.1960, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. maí 1960
GRÆNLAND
16 daga ferð nm suðvestur Grænland
30. júní.
Leyfí fyrirliggjandi fyrir laxveiði og dýraveiðum.
FERÐASKKIFSTOFA PÁLS ARASONAR
Hafnarstræti 8. — Sími 17641.
Hvítasunnuferðir
1. Ferð til Crímseyjar — 2. til 6. júní
2. Grundarfjörður og Breiðafjarðareyjar —
4. til 6. júnl.
3. Snæfellsjökull. Ekið kringum jökulinn. —
4. til 6. júní.
FERÐASKRIFSOFA PÁLS ARASONAR,
Hafnarstræti 8. — Sími 1-76-41.
ifiakkunnn
Orðsending frá Sósíalista-
félagi Reykjavíkur:
Með því að koma í skrif-
stofu félagsins og greiða
flokksgjöldin, sparast fé-
laginu bæði fé og tími.
Félagar, hafið samband við
skrifstofuna í Tjarnargötu
20 — opið frá klukkan 10—
12 og 5—7 alla virka daga,
á laugardögum frá klukkan
10—12. Sími 17510.
rn
Arnardalsætt
Ein glæsilegasta afmælis- og fermingargjöf er
Arnardalsætt.
Selst enn við gamla verðinu að Laugavegi 43 B,
sími 15787, Víðimel 23, sími 10647 og V.B.S. Þróttur.
Vörubifreið óskast
Viljum kaupa nýja eða nýlega vörubiíreið
1—2V2 tonna. Bifreiðin sé með traustum
palli, en vélsturtur eru óþarfar. Nánari upp-
lýsingar í skrifstofu vorri, Traðarkotssundi
6, sími 1-75-30 og 1-55-95.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjaí
nskar dragfir
Verð frá kr. 1985,00
Laugaveg 89
!iggur leiðin
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BIL
liggja til okkar.
BILASALAN
Klapparstig a?
Sími 1-90-32.
TILB0Ð ÓSKAST
í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnig
í Rauðarárporti, þriðjud. 31. b.m. kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Til sölu
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
Bíla- og
Búvélasalan
Ingólfsstræti 11.
Símar 2-31-36 og 15-0-14.
TILB0Ð ÓSKAST
í nokkrar rafsuðuvélar, er verða til sýnis
í Rauðarárporti, þriðjud. 31. maí kl. 1—3
síðd.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
5 sama dag.
Sölunefnd varsarliSseigna.
Myndir til
tækifærisgjafa
Myndarammar
Hvergi ódýrari
Innrömmunarstofan,
Njálsgötu 44
Trúlofunarhringlr, Stéln
hringlr, Hálsmen, 14 o* .
18 kt. gull.
t
Útför eiginmanns míns, sonar, föður og bróður,
BALDTJRS PETIIRSSONAR
bifreiðarstjóra
fer fram þriðjudaginn 31. maí klukkan 1.30 e.h. frá
Fossvogskapellu.
Athöfninni verður útvarpað.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Ágúsfcína Þorvaldsdóttir,
Árni Jón Baldursson og
JJ ■'■
systkini hins látna.
Kápur
Kjólar
Dragtir
og annar fatnaður.
ÓDÝR.
Notað sem nýtt.
Alveg ótrúlega ódýrt.
Athugið be/.tu liaupin.
FATA- og VÖRUSALAN,
Óðinsgötu 3.
Opið frá kl. 1.
Sjeikinn og maðurinn sem tók þau til fanga töluðu
lengi saman. Þórður heyrði orð og orð á stangli. Hafði
hann heyrt rétt? Hann þóttist heyra orðið „aftaka“
og síðan „tortíma þeim“. Honum rann kalt vatn
milli skinns og hörunds. Þvínæst snéri sjeikinn sér
að honum og sagði: „Konan verður færð í kvennabúr
mitt, en þér verðið kyrr hér. Eg þarf að fá ýmsar
skýringar frá yður“. Janina varð náföl er hún heyrði
skipunina og þrýsti sér fast upp að Þórði, en hann
sagði rólega: „Þú skalt hlýða þeim og ekki sýna
nein merki hræðslu, ég skal sjá um að kippa öllu í
lag“.
I\iben4‘sed F£i6bi