Þjóðviljinn - 29.05.1960, Side 4
'4) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 29. maí 1960
Sem kunnugt er urðu þeir
jafnir og efstir á skákþing-
inu í Mar del Plata í ár
Spaskky Sovétríkjunum og
Fischer Bandaríkjunum með
lStt vinning hvor af 15
möguiegum. Bronstein varð
þriðji með ll'/á og Friðrik
Ólafsson fjórði með 10 x/i
vinning. Friðrik tapaði fyrir
þeim Spassky, Fiseher og
Letelier, Chile, en gerði jafn-
tefli v:ð Bronstein. I heild
verður frammistaða hans ekki
■talin slæm þótt hann næði
ekki hæsta toppinum.
Fischer virðist enn í lát-
■lausri framför, og er þetta
mikiil sigur fyrir hann. Hann
tapaði einungis fyrir Spassky.
Því hefur verið spáð að
Spassky og Fischer verði í
FISCHER
framtíðinni skæðustu keppi-
nautar Tals um heimsmeist-
aratitilinn, og úrslit þessa
móts draga a.m-k. ekki úr
sennileik þeirrar spár.
I eftirfarandi skák gefur
að líta innbyrðisviðureign
garpanna á nefndu móti.
HvíOi: Spassky.
Svart: Fischer.
Kóngsbragð
1. e4, e5. 2. Í4
Spassky er iðinn við kóngs-
bragðið sbr. skákþátt 10.
apríl,
2-------exf4. 3. Rf3, gá.
Fischer tekur ótrauður upp
hanzkann. Eins og getið var
í þættinum 10. apríl þá er
3. — — d5 talin öruggasta
leiðin fyrir svartan.
Allt er þetta þekkt teoría.
Bæði Keres og Packmann
telja í byrjunarbókum sínum
að 8. — -— De7, sé nú sterk-
asta leið svarts. Framhaldið,
sem Pachmann gefur í þeirri
leið er: 9. De2, Bg7. 10. c3,
Bf5. 11. Rd2, Rxd2. 12. Kxd2,
Dxe2f 13. Bxe2, Rd7 með
jöfnu tafli-
En Fischer grípur hins veg-
ar til leiks, sem báðir þess-
ir skákfræðingar fordæma.
8. ------Bg7.
Nú segja ofangreindir skák-
fræðingar að hvitur nái betra
tafii eftir 9. c3, 0—0. 10.
Rd2, He8. 11. Rxe4, Hxe4.
12. Kf2, Df6. 13. g3, Bh6. 14..
Bg2 o.s.frv.
9. Rc3.
En Spassky fer einnig sín-
ar götur, og eru skákfræðing-
arnir þar með úr sögunni.
9.-------Rxc3. 10. bxc3, c5-
11. Be2, cxd4. 12. 0—0, Rc6.
13. Bxg4, 0—0. 14. Bxc.8,
Hxc8. 15- Dg4.
Spassky reynir að sjálf-
sögðu að notfæra sér, að
kóngsstaða Fischers er ekki
eem tryggust. Hann hótar nú
Bh6.
15.--------15. 16. Dg3, dxc3.
17. Ha—el.
17. Bxd6 gat svartur svar-
að með 17.------Rd4-
17.------Kh8. 18. Khl, Hg8.
19. Bxd6, Bf8. 20. Be5h
Rxe5. 21. Dxe5f Hg7-
Hér sýnist 21. — — Bg7
eðlilegri leikur.
22. Hxf5, Dxh4f 23. Kgl Dg4.
24. Hf2, Be7. 25.He4, Dg5-
26. Dd4, Ilf8 ?
Staða Fischers var erfið
orðin. Leppstaða hróksins á
g7 hefur háð stöðu hans. En
nú leikur hann beint í tap.
Eftir 26. — — Bc5 ? ynni
hvítur einnig með 27. Rxc5,
Dxc5. 28- He8f o.s.frv. Bezt
virðist að láta peð af hendi
með 26.-------Hd8. 27. Dxc3,
Bd6 o.s.frv.
27. He5!
Fischer tapar nú manni,
þar sem 27. — — Dg6 eða
27.------Dh6 strandar á 28-
Hxe7 og 27. —-r- Bf6 bjar-g-
ar heldur ekki vegna 28.
Dc52
27. -----Hd8.
Þessi björgunartilraun kem-
ur að jafnlitlu haldi.
28. De4! Dh4. 29. Hf4
SPASSKÍ
og Fischer gafst upp því bisk-
upinn á e7 er dauðadæmdur.
Gilfermót
Þátturinn hefur hlerað, að
stjórn Skáksambandsins hygg-
ist haida skákmót siðla sum-
ars til minningar um hinn
látna skákjöfur Eggert Gilf-
er.
Mun ætlunin að bjóða ein-
hverjum erlendum stórmeist-
ara þátttöku í mótinu. Mót
þetta mun jafnhliða hugsað
sem æfingarmót fyrir þátt-
takendur okkar í Olympíu-
skákmótinu í Leipzig á hausti
komanda.
Þættinum lízt vel á hug-
myndina.
Rósir
afskornar.
(gróðrarstöðin við
Miklatorg).
StMAR 1-97-75 og 22-822.
Aðalfundur
Reykjavíkurdeildar
Rauða Kross Islands, ...
verður haldinn í Tjarnar-
café uppi þriðjudaginn 31.
maí kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
4. h4
Þetta afbrigði byrjunarinn-^
ar nefnist Kieseritzky-bragð.
Það leiðir oftast til harðra
svipt:nga.
4. -----g4. 5. Rc5
Önnur leið er 5. Rg5 í því
augnamiði að fórna riddaran-
um á f7 eftir 5.----------h6.
Þe^si fórnarleið er þó talin
mjög hæpin af skákfræðing-
um.
5. -----Rf6. 6. d4.
6 Rxg4, Rxe4 væri óhag-
ptæð leið fyrir hvítan.
6. -----d6. 7. R(I3, Exe 1.
8- Bxí4.
• Kjördæmablaðs-
vísindi.
Sl. miðvikudag birtist í Tím-
anum grein eítir heimspeking-
inn og skáldið Gunnar Dai.
Greinin nefnist „Elzía ljóðabók
veraldar" og hefst á þessa
leið: „Flestir þeir fræðimenn,
sem skráð hafa sögu íslenzkr-
ar menningar, leggja á það litla
sem enga áherzlu, að leita að
og skýra hið raunverulega upp-
haf hennar og orsakatengsl við
menningu umheimsins. En öðru
vísi en sem brot af bergi heims-
menningarinnar verður íslenzk
menning aldrei skilin réttilega.
Það kann að koma sumum á
óvart t.d. að ýmsar hugmyndir
fornbókmennta okkar er að
finna í ævafornri indverskri
bók, Rig^Veda".
Höfundur greinir síðan nánar
frá þessari merkilegu bók og
segir að hún só af sumum talin
elzta bók veraldar. í núverandi
mynd sé hún talin a.m.k. 3500
Vöruflutningar
Reykjavík — Akureyri.
Austurland
Egilsstaðir — Seyðisfjörður — Reyðarfjörður —
Eskifjörður — Neskaupstaður.
Afgreiðsla 'í Reykjavík: Sendibílastöðin Þröstur h.f.,
Borgartúni 11. Sími 22 - 175.
Athugið: Vörumóttaka liefst á mánudaginn 39. maú
Ragnar Gunnarsson.
Skótagarðar Reykjavíkur
hefja sumarstarfið 1. júní Öllum börnum 10—14
ára er heimil þátttaka. Innritun fer fram í göröun-
um 30. og 31. maí frá kl. 1—5 e.h. Þátttökugjaldið
150 krónur, greiðist við innritun.
Leiðbeinandi barnanna í sumar verður Jón Páls-
son tómstundakennari,
GARÐYRKJUSTJÓRI.
Auk þess að vera
nauðsynlegt við bakstur,
er ROYAL lyftiduft ágætt við aðra matar-
gerð, t. d. við eftirfarandi:
Eggjakökuj (ommelettur)
rerða léttari ml þér noUð
teskeið (sléttfulla) af
ROYAL lyiUdufti á móU
hv*r)u eggi.
Næst er þér steykiS fisk
blandið ROYAL lyftiduiti
saman við raspið. Hið
steykta verður beírc* og
stokkara. Hæfilegt er að*
nota 1 j tsk. (sléttfullal al
ROYAL lyftidufti á móti
30 gr. af raspi.
Kartöflustappan verður
loitmeiri og betri ei 2 tsk.
(slóttfuliar) ai ROYAL
lyfUduitl eru hrærðar
laman við moðalskammt
Marensbotnax og annað gert
úr •ggjahvitum og sykri verð*
ur língerðara ef ROYAL lyfU-
duit er notað. þannig: Á móti 2
mtsk. (slctU.) ai sykri og einni
eggjahvítu koml '/j tsk. (slétti.)
ai ROYAL lyiUduiU.
Royal lyftiduft er
heimsþekkt gæðavara sem reynslar.
hefur sýnt aS ætíð má treysta.
NOTIÐ
Royal
ára gömul og sum kvæði henn
ar allt að 8000 ára gömul. Síð-
an vitnar hann í eitt kvæði
hennar og heldur svo áfram
hugleiðingum sínum: „Það gæti
jafnvel verið freistandi að
halda að Sæmundur hinn fróði,
sá er sai'nar Eddukvæðum sam-
an í eina bók, hafi haft ein-
hverjar spurnir af hinum efnis-
lega uppruna þessara kvæða,
sem alls staðar haí'a til forna
fylgt hinum aríska kynstofni í
einhverri mynd — og einmitt
þess vegna valið kvæðasafninu
nafnið Edda: (V)eda). Til að
íslenzka heitið fellir hann V-ið
niður í upphafi orðsins, og það
er aðeins sjálfsagt. hljóðfræði-
iegt lögmál að d-ið tvöfaldist;
milli stuttra sérhljóða".
Því miður þekki ég ekki til
þessarar fornindversku bókar,
Rig-Vedu, en ég er samrriála
greinarhöfundi um, að það er
merkilegt rannsóknarefni að
grafast fyrir um hugsanlega
skyldleika milli kvæða hennar
og íslenzku eddukvæðanna.
Hins vegar verður að varast
við þá könnun að beita Kjör-
dæmablaðsvisindaaðferðuín eins
og höfundur gerir í þessarí
grein. í rökleiðslu sinni gefurl
höfundurinn sér sem sé eina
Framhald á 10. síðu.