Þjóðviljinn - 02.06.1960, Side 1
VILJINH
rimmtudagúr 2. júuí 1960 — 25. árgangur — 125. tölublað
Útför Pasternaks
Sovézka skáldið Boris Past-
ernak, sem dó í fyrradag eft-
ir mánaðar legu, verður graf-
ið frá rétttrúnaðarkirkjunni í
þorpinu Peredelkino þar sem
[hann bjó. Pasternak varð sjö-
í tugur.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiumm
Myiulin til vinstri: Salir „Ásaklúbbsins“ éru undir súð E
í þessu, lágreista húsi við Tryggvagötu. Myndin fyrir =
neðan: „Tígultvistur“ er til húsa á þriðju hæð í húsi —
Sveins Egilssonar við Laugaveg innanverðan. 2
111111111111II111111111111111111111111 ■ 111111M MÍ
Iir
Vínveitingar bannaðar í
spilaklúbbunum báðum
Lögreglan hefur síöustu dagana fylgzt meö því aö skýrslur sem umsjármenn
hlýtt væri fyrirmælum um stöövun áfengisveitinga í
salarkynnum spilaklúbbanna hér í bænum, Ásaklúbbsins
gamla við Tryggvagötu og Tígultvistar, hins nýja spila-
klúbbs viö Laugaveg. Er þetta í annaö skiptiö á skömm-
um tíma sem starfsemi klúbbanna ber á góma opinber-
lega; hið fyrra sinniö var í aprílbyrjun, er Þjóöviljinn
birti um klúbbana grein, sem mikla athygli vakti.
Eins og fram koni í áður-
nefndri Þjóðviljagrein hafa
áfengisveitingar í salarkynnum
spilaklúbba verið látnar átölu-
og afskiptalausar um langt
árabil af stjórnarvöldum, enda
þótt lagaheimildir skorti.
Þegar greinin birtist hafði
hinn nýi spilaklúbbur, Tígul-
tvistur, nýtekið til starfa, en
starfræksla Ásaklúbbsins
hvíldi á gömlum merg.
Hjá lögreglustjóraembættinu
í síðustu viku.
Eftir að klúbbagreinin birt-
ist hér í Þjóðviljanum 2. apr'íl
sl. mun áfengisvarnarnefnd
Reykjavíkur liafa tekið málið
til meðferðar á fundum sínum
og sent til lögreglustjóra
beiðni um rannsókn og aðgerð-
ir. I síðustu viku voru svo
umsjármenn klúbbanna tveggja
Ásaklúbbsins og Tígultvistar,
kvaddir á fund fulltrúa lög-
reglustjórans í Reykjavík. Gáfu
Jie;r ]>ar skýrslur um veitinga-
starfsemina og gerðu grein
fyrr sjónarmiðum s'num í
málinu. S'ðan gaf lögreglan
fyrirmæli um að áfengisveitin.g-
um í klúbbsölum yrði hætt —
og samkvæmt upplýsingum
fulltrúa lögreglustjóra í gær,
Agnars Biering og Ólafs Jóns-
sonar, hefur áfengi ekki verið
veitt í spilaklúbbunum síðustu
dagana.
Lögreglan hefur eftirlit með
að fyrirmælunum, sem fyrr var
getið, sé fylgt, en að öðru
Ieyti mun málið, in.a. Jiær
klúbbanna gáfu lögreglunni,
vera komið í hendur dóms-
málaráðuneytisins.
Dálítið óljós grundvöllur.
1 grein þeirri hér í blaðinu,
sem margsinnis hefur verið að
vikið, var m.a. haft eftir Baldri
Möller, deildarstjóra í dóms-
málaráðuneytinu, að það væri
ótviræð staðreynd að umrædd-
ir spilaklúbbar hefðu engin
sérstök leyfi fengið til vínveit-
inga frá dómsmálaráðuneytinu
eða öðrum yfirvöldum. Enn-
fremur segir í greinni:
„Hitt er annað mál, segir
Baldur Möller. að grundvöllur
fyrir þessu virðist svolítið
Framhald á 11. síðu.
Stéisisf ekki
dóm reynslunnar
Síðdegis í gær var boðaður
fundur í efri deiM og voru 3
mál á dagskrá. Frumvarpið um
verðiagsmál var til þriðju um-
ræðu. Var það með breyting-
um frá Ólafi Jóhannessyni og
vísað aftur til neðri deildar.
Þá var efnahagsmálafrum-
varpið til 2. umræðu. KarL
Kristjánsson tók upp breyting-
artiliögur þær, er Skúli Guð-
mundsson hafði flutt v'ð frum-
varpið í neðri .deild, en þær voru
felldar. Björn Jónsson kvað
sýnt af afgreiðslu þeirri, er
breytingartillögur Alþýðubanda
lagsmanna fengu í neðri deild,
að ekki fengjust að þessu sinni
lagfærðir verstu agnúar frum-
varps'ns og því tilgangslaust
Framhald á 5. síðu
Fjöldagrafir 1
í Tyrklandi 1
Talsmaður tyrkneska hers-
ins sagði í Ankara í gær að
herinn hefði handtekið 400
þingmenn „Lýðræðisflnkks“
Menderes. Einnig sagði hann
að fundizt hefði í fjöldagröf-
um cóiltckinn fjöldi líka
manna sem Menderesstjórn-
in lét taka af lífi.
Þróttur vann
Fyrsti leikurinn í 2. deild íór
íram í gærkvöldi. Þróttur vann
Víking 5:1.
Lögbundna fiskverðið óviðunandi
SjómannaráSsfefna vill samninga um hœrra fiskverS
Fiskverðiö til hlutasjómanna sem ríkisstjórnin hefur
látiö lögbjóöa er óviöunandi, segir í samþykkt frá sjó-
mannaráöstefnu Alþýðusambandsins.
Eftir hina almennu ráð-
stefnu ASÍ um kjaramálin á
sunnudaginn komu fulltrúar
félaga sem semja fyrir sjó-
menn saman á sérstakan fund.
Þar voru gerðar ályktanir um
fiskverðið og önnur mál sem
sjómenn varða sérstaklega.
Ráðstefna í liaust
Ályktunin um fiskverðið er
á þessa leið:
„Sjómannaráðstefna Alþýðu-
sambands Islaiuls lialdin 29.
maí 1960, telur, að fiskverð,
sem .ákveðið er í lögum uin
el'nahagsráðstafanir, frá 18.
febrúar s.l. íog er J>að sama sem
giXi eftir 1. febr. 1959, sé óvið-
unandi, og að óréttmætt sé, að
t'ifkverð til lilutasjómanna
haldi * óbrcyfct, J rítt fyrir
mikla liækkun á almennu fisk-
verði í landinu.
Samþ.vkkir fundurinn að
leggja til við stjórn A.S.I. að
samningancfnd sjómanna-
samtakanna verði seni fyrst
kÖIluð saman og' liafnir verði
samningar við L.I.Ú. um hækk-
að fiskverð á bátum sem gildi
Framhald á 3. siðu
v-
Gufuvirkjun, gufuveita og ódýr orka til iðnaðar
★ Raforkumáhistjórn læt-
n r nú vinna að áætlun um
15.000 kílóvatta gufuvirkjun,
og kemur til .greina að reisaj
orkuverið í Ölfusdal fyrír'
1964. I
★ Gera iná ráð fyrir að
Innan tíu ára verði tök á að
hita alla byggð í Reykjavík,
Iíópavogi og Hafnarfirði ineð
gufuveitu lrá Krýsuvík eða
Hengli.
ir Öruggt má telja að liægt
verði að veita jarðvarma frá
jarðhitasvæðunum í Hengi og
Krýsuvík lil iðjin’ci-a á Suð-
vesturlandi \ið verði sem að-
eins nemur þriðjnngi íil helin-
ingi þess verðs sem iðnaður
Vestur-Evrpu greiðir fyrir
varma úr kolum og olíu.
Á þessa glæsilegu möguleika
á hagnýtingu jarðhitans var
bent laugardaginn í fyrri vikn,
þegar vehkfræðingar jarðhita-
deildar raforkumálaskrifstof-
unnar, þeir dr. Gunnar Böðv-
arsson og Sveinn S. Einars-
son sýndu fjárveitinganefnd,
raforkumálaráðherra og fleir-
um árangur gufuborar.anna
norðan við Hveragerði. Af-
köst tveggja hola. af fimm
hafa nú verið mæld. Önnur
gefur 80 tonn af vatni og 300
tonn af gufu á klukkustund en
hin 95 tonn af vatni og 200
tonn af gufu. Vatnið í holun-
um þarna er 180 til 210 stiga
heitt.
Borunum fyrir austan fjr.ll
er nú lokið í bili, og verður
gúfuborinn fluttúr á Krý::u-
víkursvæðið.