Þjóðviljinn - 02.06.1960, Side 3
Fimmtudagur 2. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimii
| Atta nýtízkulegar læknastofur á einni hæð |
Læknar hafa lagt undir
sig þriðju hæð stórhýsisins
að Klapparstíg 26 og nú um
mánaðamótin hafa níu lækn-
ar, sérfræðingar í ýmsum
greinum læknavísinda, flutt
þangað stofur sínar.
I húsnæði þessu geta
starfað i einu 8 læknar.
Hefur húsrýmið verið inn-
réttað með það sérstaklega
fyrir augum að læknastofur
séu þar. Þegar blaðamaður
Þjóðviljans skoðaði húsa-
kynnin á dögunum sögðu
læknarnir, að allur frágang-
ur væri við það miðaður að
sjúklingarnir fengju sem
bezta þjónustu og afgreiðslu
á sem stytztum tima. Með
því að hafa svo margar
læknastofur á sama stað
skapast mörg betri skilyrði
fyrir bættri þjónustu við
sjúklinga, t.d. verður þarna
opin símaþjónusta frá kl. 9
árdegis til 6 síðdegis alla
virka daga. Ætti það að
verða til mikilla þæginda
fyrir þá sem þurfa að ná
til viðkomandi læknis á sem
stytztum tíma og með
minnstri fyrirhöfn. Einnig
skapast möguleiki á að
sjúklingurinn geti hringt til
læknisins áður en hann
kemur og fengið þá vit-
neskju um hvenær hann
(sjúklingurinn) myndi kom-
ast að, í stað þess að þurfa
að bíða e.t.v. margar klukku-
stundir eftir viðtali.
Hin nýju húsakynni eru
öll með miklum snyrti- og
myndarbrag, nema hvað not-
ast verður við bráðabirgða-
inngang frá Hverfisgötu, þar
sem aðalinngangur hússins,
frá Klapparstíg, er enn ekki
fullgerður. Halldór Hjálm-
arsson innanhússarkitekt
hefur gert teikningar að inn-
réttingu og húsgögnum og
haft yfirumsjón með verk-
inu.
111111i111111111111[111]1111111111111111111111111111111111i1111111111111111111111111111111II11111111111111111111111111111111111111111iii1111111111
Úlfar sfnir til
fjögurra ferða
Ferðaskrifstofa Úlfars Ja-
cobsen efnir til fjögurra 2(4
■dags ferða um hvítasunnuna:
Ferð í Kerlingarfjöil (40manns
hafa þsgar látið skrá sig í þá
ferð), Snæfellsnesferð, ferð í'
Breiðaf jarðareyjar og ferð í
Þórsmörk.
Lagt verður af stað í þessar
ferðir klukkan tvö á laugardag
frá skrifstofunni Austurstræti
níu.
92 milljóna velta Útgerðarfé-
lags Akureyringa hf. á sl. ári
Akureyrþ Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Aöalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. var hald-
inn í sl. viku. Reikningar félagsins fyrir liðið ár sýna
nettóhagnað kr. 121 þús., en þá hafa eignir veriö af-
skrifaðar um 4.769.000 kr.
Félagrið gerir út fjóra togara
og var heildaraflamagn þeirra á
síðasta ári 15.214.460 kg. á móti
19.505.388 kg. árið 1958. MikiII
mcirihluti af afla skipanna var
Ferðskrifstofan liefur þegar ^ unninn í hraðfrystihúsi félags-
.gengið frá sumaráætluninni og ( ins. Nam framleiðsla þess á ár-
■verður nánar skýrt frá henni inu 116.033 kössum eða 3496.460
•síðar. kg. Á árinu 1958 var fram-
Samþykktir sjómannaráðstefnunnar
Framhald af l. síðu
iyrs4 imi sinn.
Jafnframt leggur fundurinn
til að stjórn A.S.I. boði tii
ráðstefnu fulitrúa frá ölluin
sjómanuafélögiun innan sain-
bandsins og fulltrúuni verka-
lýðsfélaganna sem samnings-
réót eiga um sjómannakjörin,
sem nsest þeim tíma sem þing
A.S.I. verður háð á n.k. hausti,
til að undirbúa nýja kjara-
.sanininga og samræmingu
]>eirra svo sem tök verða á.
Leggur fundurinn til við öll
félög, sem ekki hafa lausa
^samninga um sjóinannakjör að
s:egja upp gildandi sanmingum
þegar sainningsbundinn upp-
sagnarfrestur leyfir það.“
Nærri kyrrstæð lægð yfir
Grænlandshafi. Veðurhorfur:
Suðvestan og síðar suðausian
gola. Skúrir.
Samræming kjara
Einnig var gerð þessi álykt-
un um samræmingu sjómanna-
kjara:
„Sjómannaráðstefna Alþýðu-
sambands íslands haldin 29.
maí 1960, telur mjög mikils-
vert og jafnvel nauðsynlegt að
kjör bátasjómanna um land
allt verði samræmd betur en
tekizt hefur til þessa, og legg-
ur áherzlu á, að nefndir þær,
er tilnefndar hafa verið af
hálfu Alþýðusambandsins ann-
ars vegar og Landssambands
ísl. útvegsmanna hinsvegar,
komi saman, og reyni að finna
grundvöll að bátakjarasamn-
ingum sem gilt geti fyrir land-
ið allt.
Náist samkomulag milli
nefndanna um grundvöll, verði
tillögur þeirra sendar öllum
sjómannafélögum A.S.I. til um-
sagnar og ákvörðunar og saran-
ingar því aðeina gerðir á þeim
grurdvelli, að samþykkt sé af
félögunum sjálfum.
Lífeyrissjóður
Loks var gerð þessi sam-
þykkt um lífeyrissjóð sjó-
manna:
„Sjómannaráðstefna A’þýðu-
sambands íslands haldin 29.
maí 1960, lýsir ánægju sinni
yfir því að ur.dirbúið hefur
verið frumvarp til iaga um líf-
eyrissjóð allra sjómanna og
skorar eindregið á félagsmála-
ráðherra að láta flytja frum-
varp það, sem minnihluti líf-
eyriss jóðsnefndar skilaði að
loknu starfi nefndarinnar og
skorar jafnframt á Alþingi að
samþykkja frumvarpið þegar
það verður lagt fram, væntan-
lega á komandi hausti.“
Frá Grænlandi
leiðslan 152.920 kassar.
Heildarvelta félagsins á árinu
nam tæpum 92 milljónum króna.
Hraðfrystihúsið sýnir á reikn-
ingunum 2.012.000 kr. nettóhagn-
að. Hafa þá verið afskrifaðar
2.112.000 krónur.
Einn togaranna, Svalbakur,
skilar kr. 447 þús. í hagnað, en
allir reikningar hinna togaranna
sýna tap, þegar afskriftir hafa
verið reiknaðar.
Þess er vert að gcta i sam-
bandi við rekstur hraðfrysti-
hússins, að það grciddi til
skipanna 15 aurum hærra
verð á hvert kíló fiskjar en
almenna verðið var á árinu
og nemur sú upphæð sem
frystihúsið hefur þannig
greitt umfram fiskverðið
2.090.000 kr.
í bein vinnulaun greiddi fé-
lagið á árinu um 22 millj.
króna, þar af eru launagreiðslur
hraðfrystihússins 5,6 millj kr.,
en launagreiðslur til áhafna tog-
a.ranna 11,4 milljónir.
Stjórn íélagsins var öll end-
urkjörin. en hún er þannig skip-
uð: Helgi PáfsSon, Albert Söíva--
son, Tryggvi Helgason, Jónas
G. Rafnar og Jakob Frímanns
son.
Hálfsmánaðar
ferð til Grænlands
í sumar efnir danska ferða-
skrifstofan Aero-Lloyd til nokk-
urra 16 daga ferða til Grænlands
og hefur Ferðaskrifstofa Páls
Arasonar fengið til ráðstöfunar
20 sæti í eina ferðina, 30. júní,
en alls verða um 60 manns i
hverri ferð.
Ferðum er þannig hagað að
■iimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiii
I Hvítasunnuferð I
| ÆFR og ÆFK |
x í gaer var fyrirsjáanlegt E
= að þátttaka í hvítasunnu- =
= ferð Æskulýðsfylkingarinn- =
= ar í Breiðafjarðareyjar 5
X myndi verða mjög mikil. x
= Um kaffileytið í gærdag =
E höfðu 51 skráð sig til far- Z
E arinnar, en vitað var að x
E margir áttu eftir að bætast =
5 við. x
^ Enn eru nokkur sæti laus x
5 í ferðina. Þeir sem ætla að x
£ fara en hafa ekki látið skrá =
x sig hafi samband við skrif =
X stofu ÆFR, sími 17513.
x Ferðafólk athugi eftirfar- =
x andi: =
X 1) Lag't verður af stáð kl. =
2 eh. á laugardag frá =
Tjarnargötu 20.
X 2) Fargjald kr. 300 greið- =
ist í skrifstofu ÆER =
ekki seinna en á föstu- =
dagskvöld: =
x 3) Hafið. með ykkur nesti =
og búið ykkur vel.
Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiinii
flogið er til Narssarssuak á
Suðvest.ur-Grænlandi en þar
verður ferðamönnunum skipt í
þrjá hópa, er munu dveljast til
skiptis í Narssarssuak, Narssak
og Julianeháb og fara þaðan í
ferðalög um nágrennið. Verður
m.a. gengið á jökul og skoðaðar
rústir í íslendingabyggðunum
fornu. Þeir sem það kjósa geta
einnig farið á veiðar og er það
innifalið í fargjaldinu. í far-
gjaldinu. sem varla mun fara
yfir 10 þús. kr. er innifalið fæði
og allar ferðir meðan dvalið er
á Grænlandi. Þátttökutilkynning-
ar þurfa að berast sem fyrst til
Ferðaskrifstofu Páls Arasonar,
Haínarstræti 8.
Steingrímur
missti en
Geir fékk
Veiðitími í ýmsum laxárn,
þar á meðal Elliðaánum,
hófst í gær.
Eftir að Steingrímur Jóns-
son, rafmagnsstjóri hafði
misst einn lax í Elliðaánum í
gærmorgun, varð borgarstjóri,
Geir Hallgrímsson var og
landaði fyrsta laxinum í ár;
8 punda laxi. Að auki veidd-
ust tveir aðrir laxar, sem
báðir voru um 8 pund, og
voru það Steingrímur Jónsson
og Gunnar Thoroddsen, fjár-
málaráðherra sem drógu þá.
Þegar fréttamaður Þjóðvilj-
ans kom inn að Elliðaánum
um 6 leytið í gærdag hafði
veiðzt einn lax til viðbótar.
liillllillllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllltlllllllllliiiillllllllllllliilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Frelsi
heildsalafrúarinnar
Morgunblaðið birtir í gær
viðtöl við þrjá kaupsýslu-
menn, einn hagfræðiprófessor
og þrjá ráðherra í tilefni þess
að þá hafi runnið upp „dag-
ur frjálsrar verzlunar“. Ráð-
herrarnir eru Bjarni Bene-
diktsson, Ólafur Thórs og
Gylfi Þ. Gíslason, og eru birt-
ar myndir af þeim á forsíðu í
þakklætisskyni fyrir afrek
þeirra í þágu íhaldsstefnunn-
ar >— og Gylíi haíður yzt til
hægri á síðunni eins og vera
ber. Hins vegar fer minna fyr-
ir því að blaðið ræði við það
íólk sem á að standa undir
,,frelsinu“ og hefur óþyrmi-
lega fengið að kynnast því í
verki í verzlununum undan-
farnar vikur. Þó hefur blaðinu
tekizt að finna eina húsmóð-
ur í Reykjavík sem er mjög
ánægð með frelsið, enda er
þar um heildsalafrú að ræða.
Sú gerir þá grein fyrir gleði
sinni að nú geti hún keypt
á sama hátt og í útlöndum:
„Erlendis þar sem ég þekki
til fer viðskiptavinurinn í þá
verzlun sem líkleg er til að
hafa það sem honum hentar.
Hann getur fengið sæmilega
vöru fyrir sæmilegt verð eða
lúxusýöru fyrir hátt verð.
Hann hefur valið. Sjálfri
finnst mér borga sig að kaupa
góða vöru, þó hún sé krónunni
dýrari, en svo getur verið að
annarri konu finnist borga sig
að horfa í krónuna. Báðar
ættu að geta fengið það sem
þær vilja“.
Þannig blasir frelsið við
heildsalafrúnni. Nú getur hún
keypt meira af dýrum lúxus-
vörum, því hún þarf ekki að
velta krónunni í lófa sínum.
En konan við hliðina á henni,
sem neyðist til að kaupa lé-
legustu vörurnar, gerir það
ekki vegna þess að hún „vilji“
það eða haldi að það „borgi
sig“; frelsi hennar til vöru-
kaupa hefur aðeins verið
skert til þess að veita heild-
salafrúnni aukið frjálsræði.
— Austri.