Þjóðviljinn - 02.06.1960, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 02.06.1960, Qupperneq 9
Fimmtudagur 2. júrií 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Pi “Tr jÉP m: m £i gMÉCTCR Í& m Eha r^nr gH m PJi Ritstjóri: Frímann Helgason Pele - undrabarnlð með dýru fæturna Þegar eftir heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu í Sví- Þjóð árið 1958, varð nafn Pele víðfrægt. Aðeins 17 ára hafði þessi ungi maður „slegið í gegn“ meðai beztu og reyndustu knatt- sp.vrnumanna heimsins, og nafn Þans var á allra vörum. Pele var ekki hár í loftinu, «r hann bvrjaði knattspyrnu- feril sinn, því hann hófst þegar Pele gat staðið á eigin fótum. Fyrsti þjálfarinn var enginn annar en faðir hans, sem sjálf- ar var atvinnuknattspyrnumaður, þó ekki stór „stjarna“ eins og fyrir syninum átti eftir að liggja, heldur aðeins rétt sæmi- legur, og fjölskyldan iifði rétt «æmilegu lífi. Var uppgötvaður í skólaliði f skóla komst Pele brátt í bezta liðið, og það leið ekki á löngu áður en forstöðumenn at- vinnuliðanna komu auga á þetta frábæra knattspyrnumannsefni, ■og áður en varði var Pele búinn að undirrita samning. Síðan samningurinn var undir- ritaður hefur Pele leikið knatt- apyrnu á hverjum degi. Knatt- spyrna er hans atvinna, ánægja og gleði, auk þess sem hún er tómstundastarf hans. Tímana f.vrir leik segir Pele versta. Jafn- vel hinir reyndustu leikmenn geta verið taugaóstyrkir fyrir stóra leiki. En þegar Pele er kominn inn a leikvöllinn er sem faugarnar róist og Pele nær sínu rétta keppniskapi. 200 bréf á dag frá aðdáendum í Brasilíu fær Pele að meðal- tali 200 b.réf á dag frá aðdáend- um sínum. Aðallega eru þetta Urslit í yngri aldursflokkunum Fram vann Keflav. á heimavelli 2. fl. A Valur — KR 2. fl. B KR — Valur 3. fl. A Víkingur — Fram 3. fl.A Valur — KR 3. fl. B KR — Valur 4. fl. A Fram — Víkingur 4. fl. A KR — Valur 4. fl. B KR — Valur 5. fl. A Valur — KR 5. fl. A Víkingur — Fram 5. fl. B KR — Valur 5. fl. B Fram — Vík. (b) Tveim leikjum, leikjum Fram og Víkings í 2. fl. og í 4 ÍI. B var frestað, vegna prófanna hjá leikmönnum. Leikirnir munu fara fram í kvöld (fimmtudag) á Káskólavelli. 1:1 3:0 2:1 1:1 3:2 5:0 2:0 11:0 4:1 1:0 3:0 1:0 beiðnir um eiginhandarundir- skrift, sumir biðja um auglýs- ingu á vörum, — og svo eru nokkur giftingartilboð alltaf innanum frá brazilisku kvenþjóð- inni. sem fest hefur ofurást á sveininum unga, en ekki hefur Pele enn haft tækifæri á að sinna slíkum tilboðum. i 4 milljóna tilboð Meðal bréfanna eru einnig oft tilboð frá knattspyrnufélögunum, sem vilja eignast kappann og vilja öll láta nokkurt fé af hendi rakna til að svo megi verða. Stærsta tilboðið hingað til fékk Pele frá félagi á Spáni nú ný- lega og bauð félagið honum sem svarar 4 milljónum ísl. króna fyrir samning. Pele neitaði í fyrstu umferð. Félagið Inter á Ítalíu er einnig á höttunum eft- ir Pele og leggur mikla áherzlu á að ná honum. Tvöföld árslaun Brasilíuforseta Það hefur verið reiknað út af tölvísum mönnum að laun Pele eins og þau eru nú séu helmingi hærri en laun forseta Brasilíu. Pele hefur nú í laun ca. 5000 krónur á dag, sumt tekjur af knattspyrnunni, sumt óbeint frá knattspyrnunni, þ.e. fyrir auglýs- ingar, sem er mjög stór liður í tekjunum. Faðir Peles, Dond- inho, hefur getið sér gott orð sem mikill fjármálamaður í sam- bandi við fjármál sonarins. Það er hann, sem kemur fram sem umboðsmaður sonar síns, og Pele afhendir honum hvern skild- ■ i ing, sem hann ávinnur sér, nema sigurpeningana, sem hann fær að ráðstafa að eigin vild. Peningana leggur Dondinho í fasteignir og fyrirtæki. Pele er reglusamur Eins og allir góðir atvinnu- menn er Pele mjög reglusamur, hvorki reykir né drekkur. Ein- asti munaðurinn sem hann lætur eftir sér er að aka sportvagnin- um, sem hann fékk að gjöf eft- ir heimsmeistarakeppnina. Pele reiknar með að geta ver- ið 13 ár í viðbót á knattspyrnu- vellinum, nema eitthvað óhapp grípi inn í, sem vonandi verður ekki. Fjölskylda Peles þarf þó ekki að kvíða því að verða tekju- laus. Yzrgri bróðir Pele, Zola, 17 ára gamall þykir mjög efni- legur knattspyrnumaður, jafn- vel í sama klassa og stóri bróðir. Tók að sér barn Skömmu eftir heimkomuna frá heimsmeistarakeppninni í Sví- þjóð kom sjúk kona til Pele og bar barn á handleggnum. Bað konan Pele að taka að sér barn- ið. þar eð hún væri ekki í að- stöðu til að veita þvi hið rétta uppeldi. Ósk hennar var upp- fyllt, Pele tók barnið í fóstur, og er sagður barninu góður sem faðir. Þetta atvik segja vinir hans að sé einkennandi fyrir hann. einstök hjálpfýsi og dreng- lyndi, og e.t.v. er þett'a eitt af því sem gerir hann vinsælan meðal fólskins. Leikur Fram og Keflavíkur s.l. sunnudag er gott dæmi um knatt- spyrnu eins og hún getur orðið leiðinlegust. Það sem einkum kom þar til greina var hinn mikli vindur og' rigning, sem var á meðan leikurinn i'ór fram. Einnig hinn slæmi malarvöllur, sem leik- ið var á. Úrslit leiksins 2:0 eru ekki ó- sanngjörn, lið Fram var greini- lega mun sterkara og hefði get- að sigrað með meiri mun ef smá heppni hefði fylgt liðinu. Fyrra mark Fram var skorað eftir að Grétar Sigurðsson hafði leikið upp miðjuna ótruflaður. Gaf Grétar góðan bolta inn í víta- teiginn til Guðmundar Óskars- sonar, sem skoraði auðveldlega. Mark þetta var skorað í fyrri hálfleik. og íleiri voru mörkin ekki í hálí'leiknum. Eyjólfur Jónsson sxnjidkappi synti Viðeyjarsund í finimta skipti sl. mánudagskvöld. Fr’dkcr íþróHir erieiídis © Heimsmethafinn í kringlu-1 metra á fyrsta móti. kasti, Pólverjinn Edmund Piat- j # Rússneskir frjálsíþrótta- kowski byrjaði sumarið með menn hafa náð góðum árangrT,' 57.10 metra kasti, en aðal- keppinautur hans, Szechsenyi frá Ungverjalandi hefur þó náð betri árangri, 58.07 metr- um. Ungverjinn Zsivotzky setti nýlega ungverskt met í sleggjukasti, kastaði 65.73 m. • Roger Moens, hinn fótfrái Belgíumaður hljóp 800 metrana á alþjóðlegu móti í Alsír í 1:49,2 mih. Annar góður ár- angur á sama móti: Radford, Englandi, hljóp 100 metra á 10.4 og 200 metra á 21.1 sek. Maurice Fournier stökk 2.05 m í hástökki. Papavassilou, Grikk landi vana 3000 metra hindr- unarhlaup á 8:52,8 mín. Michel Bernard, Frakklandi, vann 1500 metrana á 3:46.6. • iBezti árangurinn í spjót- kasti náðist í Monaco nýlega. Michel Marquet kastaði þar 80.57 metra, en ítalinn Lievore kastaði 78.26 m. Delacour hljóp 100 metrana á 10.4 sék. og 200 metrana á 21.3 sek., Seye hljóp 400 m. á 47.2. Nýtt franskt met var sett í stang- arstökki, það var sett af V. Sillon, stökk hann 4.41 m og átti góða tilraun við 4.45. • Af öðrum góðum árangri í Evrópu það sem af er sumr- inu má nefna afrek Englend- inganna Lindseys og Liicking í kúluvarpi, 17.41 og 17.30 m. Gríski stangastökkvarinn Rou- |banis foyrjaði vel, stökk 4.55 t.d. 5000 metra hlaupararnir Bolotnikoff, Sjukoff og Artni- júk, sem hlupu á mti j Bakú á tímunum 14:01,6 — 14::03,0 — 14:03,3. Sleggjukastarinn Migunko, sem er aðeins 19 ára gamall hefur náð mjög góðum árangri í sleggjukasti, 63,39 m. • Frá Bandaríkjunum er það helzt að grindahlauparinn Att- erberg hljóp 400 metrana á 46,6. George Kerr frá Jamaica hljóp á móti í Michigan 440 jarda hlap á 46,1 sek., sem jafngildir 45,8 á 400 metrum. Síðara markið var skorað um miðjan seinni hálfleik. Tekin var aukaspyrna af Guðjóni Jóns- syni. boltinn sveif hátt, mark- maður Keflavikur átti ekki sem bezt með að ná boltanum er hann var að falla inn í markið, en tókst þó að sópa honum út, þar sem Grétar. Sigurðsson tók af skarið. Dómarar og línuverðir telja þó að boltinn hafi verið kominn innfyrir þegar úr auka- spyrnu Guðjóns. Lauk leiknum þannig með rétt- látum sigri Fram 2:0. Leikið var á malarvelli Kefl- víkinga. Auðséð var að reynt hafði verið að gera völlinn eins frambærilegan og hægt var, en því miður var hann ekki nærri nógu g'óður fyrir keppni í þessu mesta knattspyrnumóti okkar. Grasvöllurinn í Njarðvíkum, sem nota á fyrir íslandsmótið er enn ekki í standi til að leikið sé á honum. Vonandi er að þetta ve.rði. fyrsti og jafnframt siðasti leikurinn í þessu móti, sem leik- inn verður á möl. Dómari leiksins var Magnús Pétursson. Þrótti, og dæmdi hann rólegan leik vel. — bip —• Ingó vinnur aftur — segir ritstjóri hneíaleikablaðsins The Ring Nat Fleischer. ritstjóri hnefa- leikablaðsins „The' Ring“ lét ó sunnudaginn þá skoðun sina i Ijós að hann væri ekki í minnstaj; vafa um að Ingemar Johanrso \ muni sigriF-'U tnriapft keppr! þeirra Floyds Patterson og í júnF n.k.. — Ég er alls ekki á sömu skoðun og amerísku sérfræðing- arnir, sem spá því að Floyd Patterson verði fyrsti hnefaleik- arinn í þungavigt til að ná aftur töpuðum heimsmeistaratitli. Fleiscþ segir ennfremur: — Ég hef íylgzt með æfingum hjá Ingo og er ekki í vafa um að hann er í betra .,formi“ en nokkru sinni. Hægri handar högg hans eru t.d. ekki aflminni en högg meistcr- anna, þeirra Joe Louis og Rocky Marcianos. Knattspyrnukeppni í New York Um þessar mundir fer fram í New York mikil knattspyrnu- keppni með þátttöku margra beztu liða Evrópu, t.d. Burnley, sem sigraði í ensku deildar- keppninni, I4ilmarnock fró Skot- landi, Nissa frá Frakklandi og Glenavon írá Norður-írlandi, Einnig hefur verið stillt upp liði með sterkum leikmönnum frá Evrópu, sem mun keppa sem The New York Americans. Fyrsti leikur keppninnar fór fram s.l. fimmtudag, og lauk með sigri skozka liðsins Kilmarnoc yfir þýzka liðinu Bayern frá Múnchen, 3:1. Skozku biaðamennirnir, sem sáu leikinn, segjast sjaldan hafa séð skozkt lið leika eins vel og Kilmarnock lék í síðari hálfleik. Framkvæmd keppni þessarar hefur orðið tilefni nokkurrar ó- ánægju meðai hinna erlendu Jeik- manna. Kemur þar til vanþekk- ing almennings í Bandaríkjun- um á knattspyrnu, en keppnl þessi er einmitt sett á svið til að auka vinsældir knattspyrnunnnr. Á fyrsta leiknum voru áhorfend- ur t.d. aðeins 10.000. Margir telja að völlurinn, sem leikið er é, Polo Ground, leikvelli New York Giants baseball-Iiðsins, sem fyrir nokkru yfirgaf völlinn, sé ekki góður staður til að „trekkja“ áhorfendur, t.d. hafi Giantsmönn- um ekki tekizt það og hafi þeir þó boðið upp á þjóðaríþróttina, kylfuknattleik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.