Þjóðviljinn - 02.06.1960, Qupperneq 11
Fimmtudagur 2. júrií 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpiá
Flugferáir
□ V ilapr ei* fimmfúdagiíririá *-2«
júní — Marcellinus og Petrus
— Fardagar 'f— I>jóðhátíðar-
dagur Itaia — Tungl í liá-
suðrt kl. 18.43 — Ardegisliá-
theði kl. 10.58 — Síðdegishá-
tlæði klukkan 23.09.
ÚTVABPIÐ
DAG:
12.50 A frivaktinni. Tónleikar.
20.30 Þrjátiu ára starf isl. skóg-
ræktarfélagsins; erindi (Snorri
Sigurðsson skógfr.). 20.55 Ein-
söngur: Sigurður Björnsson syng-
ur. a) Tvö lög eftir Þórarin
Jónsson: Lóan og Pjóla.n. b) Bik-
arinn eftir Eyþór Stef nsson. c)
Þrjú lög eftir Schubert: Des Múll-
ers Blumen, Warum? og Mein.
21.15 1 landvari: Lestur úr nýrri
ljóðabók eftir Gisla Ólafsson frá
Eiríksstöðum (Baldur Pálmason).
21.25 Tónleikar: Leikfangabúðin
eftir Rossini-Respighi. (Hljömsv.
Pílharmonía í Lundúnurn leikur;
Aiceo Galliera stjórnar). 22.10
Smásaga vikunnar: Á götunni e.
Knut Hamsun í þýðingu' Jóns
Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi
(Valur Gústafsson ieikari). 22.25
Sinfón'skir tónleikar: Háry János,
svíta eftir ■ Zoltan Kodály (Sin-
fóníuhljómsv. í Minneapolis leik-
ur; Eugene Ormandy stjórnar).
23.00 Dagskrárlok.
V:tvarpið á morgun:
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Tónleikar: Gamlir og nýir
kunningjar. 19.00 Þingfréttir. Tón-
ieikar. 20.30 Samtalsþáttur um
lax og laxveiði: Gisli Kristj'.'Ms-
son ritstjóri ræðir við Þorstein
Guðmundsson bónda á Skálpa-
stöðum og Óia J. Ólason form.
Stangaveiðifél. Rvíkur. 20.55 Kór-
söngur: Karlakór Keflavíkur
syngur undir stjórn Herberts
Hriberscheks. 21.30 Útvarpssagan:
Alexis Sorbas. 22.25 1 léttum tón:
Lög frá Bei’linarútvarpinu. 23.00
Dagskráriok.. .
“pj" Hekla er í Reykja-
. á vík. Esja er á/ Akulr-
V:| V eyri á austui'leið.
Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
er væntanleg til IsaJjarðar í dag
á suðurleið. Þyrill er í ferð til Ak-
ureyrar. Herjó’fur fer frá Vest-
mannaeyjum klukkan 21 í kvöld
tii Rvikur.
Dettifoss fór frá
Hafnarfirði 28. f. m.
til Hamborgar, Udde-
valla, Rússlands og
Pinnlands. Fjailfoss fer frá Ak-
ureyri i kvöld til Húsavíkur,
Norðfjarðar og Seyðisfjarðar.
Goðafoss fer væntanlega frá
Gautaborg í da.g til Reykjavikur.
Gullfoss fór frá Leith 30. f. m.
væntanlegur til Reykjavíkur s. 1.
nótt. Skipið kemur að bryggju
rrn klukkan 8.30 árdegis. Lagar-
foss fer fr.8 N.Y, um 7. þ. m.
til Rvikur Reykjafoss fór frá
Árósum 31. f.m. til Rostock,
Hamborgar, Rotterdam og Rvík-
ur. Selfoss kom til Reykjavíkur
29. f.m. frá Hamborg. Tröllafoss
fór frá Rvik í gærkvöld til Akra-
ness, Keflav kur og Vestmanna-
eyje. og þaðan til Hull, Antverpen
og Hamborgar. Tungufoss fór frá
Reykjavík á hádegi í gær til
Akraness, Siglufjarðar, Vestfj.
og Rvíkur.
■pfcfcQgh Hvassafell er i Vent-
Ay/vM spils. Arnarfell fór
í gær frá Hull til R-
vikur. Jökulfell er í
Hamborg. Disarfell fór i gær frá
Fáskrúðsfirði tii Rostock, Kalnar
og Mántyluoto. Litlafell er í R-
vík. Helgafell er í Léningrad.
Hamrafell fór 28. f.m. frá Bat-
úm til Islands.
I.axá kemur til Reykjavíkur i dag.
J Ö K L A K. :
Drangajökull er væntanlegm- til
Reykjavíkur í kvöld. Langjökull
var við Myggenes í fyrradag á
leið til Austur-Þýzkalands. Vatna-
jökull átti að fara. frá Lsningrad
í gærkvöld á leið hingað til lands.
Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 i dag.
Væntanlegur til R-
víkur kl. 22.30 í kvöld. Gullfaxi
fer til G’asgow og Ka.upmanna-
hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innan-
landsflug: — 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eg-
ilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Pa.treksf jarðar. Vestmannaeyja 2
ferðir og Þórshafnar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
2 ferðir, Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísaf ja.rðar, Kirkju-
bæjarklausturs, Vest-mannaeyja 2
ferðir og Þingeyrar.
Sextugur er í dag Arnór Krist-
jánsson, verkamaður, Brávöllum
4, Húsavik.
75 ára cr í dag fiú Maria Sig-
urgeirsdóttir. Kleppsveg 36.
Tímaritið Samtíðin 5. tbl. þ.á. er
komið úr. Flvtur heftið að vanda.
margt til fróðleilcs og skemmtun-
ar svo sem grein um sir A’exand-
er Fleming, skákþátt, Úr ríki
náttúrunnnr, eftir Ingólf Davíðr-
son, Óskalagatexta, Kvennaþætti
Freyju og smásögur auk skrítlna.
Tímaritið Skinfaxi 1. hefti þessa
árs er komið út. Meðal efnis i
blaðinu er greinin Af vettvangi
starfsins, Vábiörn að vigi (norsk
frásögn). Sk k- og iþróttaþættir
og gamansögur.
Listasafn Efnars Jónssonar að
HnitbjörgUm er opið daglega
frá klukkan 1.30—3.30.
Norrænt lögfræðingamót í Kvík.
Vegna væntanlegs norræns lög-
fræðingaþings í Reykjavik dagana
11. til 14. ágúst næstkomandi hef-
ur öllum islenzkum lögfræðingum
verið send dagskrá þingsins
ásamt eyðublöðum undir þátttöku
tilkynningu. Er athyg’.i lögfræð-
inga þeirra, sem hyggja á þátt-
töku, vakin á þvi, að nauösynlegt
er að senda útfyllt eyðublöðin
hið allra fyrsta.
Þau ber að senda i Dómhús
Hæ'tnréttar til Sigurðar Lindals
lögfræðings, fr.amkvæmdastjóra.
þingsins.
Ef cinhverjir hafa ekki fengið
tilkynningareyðublöðin og dag-
skrána, en kynnu að hafa hug á
þitttöku, eru þeir vinsamlega'
beðnir að gera Sigurði Líndal við-
vart ann.nð hvort bréflega. eða i
síma 13563.
GENGISS K KANl NG
(sölugengi'
Sterlingspund 1 106.80
Ba.ndaríkjadolar 1 38.10
Kanadadollar 1 38.53
Dönsk króna 100 551.35
Norsk króna 190 534.30
Pænsk króna 100 737.40
Finnskt mark 100 11.90
N. fr. franki 100 777.45
Belgiskur franki 100 76.42
Svissneskur franki 100 882.85
Gyllini 100 1.010.30
Tékknesk króna 100 528.45
Vestur-þýzkt mark 100 913.65
Líra 1000 61.38
Austurr. schlllingur 100 146.40
Peseti 100 63.50
Frá Mæðrastyrksnefnd. Sumar-
heimili nefndarinnar tekur til
starfa siða.st i júní. Konum sem
ætla að sækja um dvöl á heim-
iiinu i sumar fyrir sig og börn
sin geri það sem fyrst að Lauf-
ásvegi 3. simi 14349.
Dagskrá Alþlngis finimtudaginn 2.
júní 1960, kl. 1.30 miðdegis.
Efri deild:
1 Efnahagsmál, frv 3. umr l
2 Útsvör, frv — 2. umr.
3 Háskóli Islands, frv.
Neðri deild:
1 Ríkisreikningurinn 1957, frv.
2 Verðlagsmál, frv. Ein umr.
3 Búnaðarbanki Islands, frv.
Kiúbbamir
Framhald af 1. síðu.
óljós. Því mun vera haldið
fram að í umræddum húsa-
kynnum sé einungis á boðstól-
um eigið áfengi klúbbmeðlim-
anna, þeirra sem hafa aðgang
að klúbbsölunum. Hefur ekki
verið gerður neinn reki að því
af yfirvalda hálfu, segir Bald-
ur ennfremur, að kanna hvort
slík röksemd fáizt staðizt.
—- Hefur þessi starfsemi þá
aldrei verið kærð? spyr blaða-
ma.ð.ur.
,,— Nei, svarar Baldur,
formleg kæra hefur aldrei bor-
izt. Umkvartanir hafa að vísu
heyrzt en klúbbstarfsemin, þ.
e. áfeuieisveitineiarnar, hefur
verið látin afskiptalaus. Má
vera að viðhorfið brevtist
eitthvað nú, þea''r fjölgar
stöðnm af þessu tagi og berist
formleg kæra til okkar varð-»
andi þett.a verður að taka af-
stöðu til henu^r “
Þetta birtist ' Þjóðviljanum
fyrir réttvm tveimur mánuð-
um. Og síðan virðist viðhorfið
hafa breytzf, það mikið að lög-
regluyfirvöldin hafi talið á-
stæðu til að láta málið til s'ÍU
taka
TIIEODORE STRAUSS:
Tungl
ir upp
19. D A G U R .
framhjá gamla býlinu og að
kofa Mósa. Áhorfendurnir voru
komnir líka. Þeir stóðu fyrir
framan kofann og biðu þess að
Mósi sækti hundana. Danni
gekk framhjá þeim og upp
tröppurnar án þess að segja
neitt. Mósi var inni að pakka
S9þian, ppkkrpm brauðsneiðupa.,
Þegar hann var búinn að því,
stakk hann þeim innfyrir skyrt-
una ásamt pela af brennivíni.
Svo fór hann og Danni með
honum niður í’ hundabyrgið til
að velja hvndana. Mósi tók
átta, hann viidi ekki taka Daisy
Beil með svona rétt eftir fæð-
ingu hvolpana, en hún sár-
bændi hann svo, að hann
sleppti henni með hinum hund-
unum. Hundarnir dreifðust,
stíenum i ávt'-.-
Billi Scripture fylgdu á eftir
og hinir ráku lestina.
Þeir gengu í dreifðum smá-
bópum í um það bil tuttugu
mínútur, svo fóru þeir út af
stígirum og gengu upp í ásana,
sem lágu út með mýrinni.
Tunglið: var að koma upp, Það
iýsti eins og silfurskildingur
og smám saman varð eins bjart
og um hádag nema undir furu-
trjánum og við mýrarjaðarinn.
Óðru hvoru rak einhver hund-
anna upp gól, en það var bara
út í bláinn. Mósi hélt göngunni
áfram og Danni og hinir héldu
á eftir. Þeir gengu yíir upp-
þornaða árfa.rvegi og yfir engi
með litlum svertingjakofum á
stöku stað. Þaðan stigu hvít-
ar, grannar reykjarsúlur upp
í tunglskinsbjartan himininn.
Öðru hverju urðu þeir að fara
niáúr í slákkana, þar seni cíáíá-
iriaiiíiiímuiiiíra jms». ,iv(ox
læðan naði þeim í mitti og
þegar þeir nálguðust mýrina
meira, sáu þeir hvernig hvít
þokan lá eins og snjóskaflar
undir trjánum.
Þeir voru búnir að ganga
nokkra stund, þegar Mósi
breytti enn um stefnu, og' nú
gengu þeir út í mýrina. í
myrkrinu hrösuðu mennirnir
um fallna trjástofna og þeir
’ rifu,þá
ctreiíðust enn
i—: . ruddi
sér eigin leið gep'num kiarnð.
Raddirnar einar héldu hópinn.
Danni gekk hægt og sígandi
í áttina að hundgánni. Stundr
um nálgaðist hann mennina
mjög, en hann varð þeirra ekki
var fyrr en hann heyrði and-
ardrátt þeirra. Einu sinni sá
hann logandi eldspýtu yfir
pípuhaus og hann sá andlit
mannsins — ekkert annað, að-
eins andlitið eins og höfuð sem
hékk í lausu lofti undir trján-
um.
Loks fann hann Mósa og
Billa. Þeir stóðu utanvert í dá-
litlu rjóðri og hlusíuðu eftir
hundunum.
— Heyrirðu nokkuð? spurði
Danni Mósa.
— Ekki ennþá. sagði Mósi.
— Fyrir nokkrum mínútum
heyrði ég einn þeirra gelta. En
það var ekkert að mai'ka.
'—Göngum við ek.xi fullmik-
ið í austur?
—Jú, ef til vill, svaraði Mósi.
— Þá lendum við beint á.
móts við Bræðratjöm, sagði
DIit(n?.;;hij i (þy j,í;■ i
mýrin milíi okkar og tjarnar- .
innar.
Mósi brosti dálítið og band-
aði höíðinu í áftina til mann-
anna;:sem enn voru að brölta
miili trjánna. — Þessir náung-
ar fá að minnsta kosti eitthvað
íyrir aurana sína. Þeir eru
kanaski að blotna í fæturna.
— Það eru engir þvottabirn-
ir við Bræðratjörn, sagði Danni.
Mósi. svaraði ' ekki Hann
hhistaði ekki á hann. heidur
eitthvað langt í burtu. Danni
hejrnði það iika. Langdregið
nól. Andartaki síðar' heyrðist
það aí'tUr og síðan enn einú
sinni. Innan skanms 'tóku hin-
ir hundarriir undir og geit.u
eins og ven.iulega, þegar þeir
höfðu fundið slóð.
Mósi' áii þess að líta
við. — Það er eins og þeir
hafi fundið eitthvað. Hvaða átt
hel’durðu að sé rctt?
—• Svona norðaustur. svaraði
Danni.
— Nei, beint í austur. sagði
Mósi. Hann leit á Danna og
brosti. — Hver var það sem
sagði að ekki væru þvottabirn-
ir við Bræðratjörn?
Svo gengu þeir aftur af stað,
hraðar, en það var Hka erfið-
ara að komast leiðar sinnar.
Kjarrið var þéttara óg öðru
hvoru smátjarnir, þar sem
trjáræturnar lágu yfir eins og
stórar klær. Allir hundarnir
geitu ákaft og bað var sv'o mik-
ið bergmál í mýrinni að erfitt
var að halda stefnunni. Danni
gerði ráð íyrir að hundarnir
væru svo sem kíiómetra á und-
$éll s%á
hælunum á-Mósa; báðir reyndu
þeir að iylg.ja hundunum eft-
ir. Ef þeir héldu suðlægari
stefnu kærnust þeir upp á
hálendara svæði og hann væri
öruggur. En ef. þeir færu eftir
dalbotninum, sem lá beint nið-
ur að Bræðratjörn gat vel ver-
ið að þei.r fyndu miklu merra
en þvottabjörn.
Þeir höfðu öslað gegnum
mýrinc ' rvr klukkut'ma
og reynt eftir megn* aO ' ' 1 •
ast með hundun n.
i einu v<v' ei'i.s og þe:r .:
allir óðir. Þeir . )
góla ‘ív'.s oe .• it.sir væm.
Mýu' ori Úr.-’ni og-BiIli fylgd-
i’sf, r? og yfir dálitla mýrgres-
isrönd. Fætur þeirra soguðust
niður, en þeír reyndu samt að
hráða sér með .því að þræða
jaðarinn á dýpri mýrinni til
að ná til hundanna. Framund-
an varð gólið í hundunum æ
æðisgengnara. Loks komust þeir
gegnum s’ðasta kjarrið og þar,
hátt á trjágrein. sat herra
þvottabjörn, Augun í honum
glóðu eins og málmhnappar í
bjarmanum frá vasaljósi Mósa.
Danni gekk inn á milli hund-
ánna og fór að klifra upp í
tréð. Björninn sat irammi á
grein. Hann beygði höfuðið nið-
ur og skimaði forvitnislega nið-
ur. Þegar Danni fór að klifra
upp stofninn. færði björninn
sig ofar í tréð. Hann minnti á
klúnn'''ga, loðna bjöllu. En.n
beið h?nn þess að Danni kæmi
nær. svo klifraði hann út á
grein og horfði tvíráður ýmist
á Danna eða hundana, sem
!h'oþþw$u s.pg/i'StUkkU’: hver 'uvn
■ámVá)"í' víð ríúter Urútónfe.utlarini
skorðaði sig við stofninn og fór
eð brista greinarnar með hægð.
Biörninn læsti klónum í g.rein-
Ín c» r»*T h4H nn v -** i'~* ■* • v.
hristi’ „s—'j,!,,-1
inn hagaaðist »kki o° (v(r
neðan hrópaði Mósi: —
þess. Danni, að þú hr;-’;r oi-ki'
sjálfan þig niður í staðinn fyr-
i'r björninn!
. T-. '
— -i ;,f
Ve'/rni'-in
vissi leyndormál hans og hlægi.
að honum, gerði gvs að honum.
Danni fór að tála við björninn,
íormæla honum með lágri, hat-
ursfullri rödclu, meðan hann
þokaði sér út eftir greininní
til þess að reyna að ná birnín-
um og lumbra á honum með;
berum hnefunum. En bjöminn.
skreið utar á greinina, unz
hún fór að siga undan þunga
hans.' Og aftur lagði Danni sig’
allan fram við að hrista björn-