Þjóðviljinn - 02.06.1960, Síða 12
I er tækifærið til að fá framgengt
sömu Eaunum fyrir konur og karla
Verkakvennaráöstefna á vegum Alþýðusambandsins
bel'ur heitið á verkalýðshreyfinguna að nota tækifærið
sem nú gefst til að koma á sömu vinnulaunum fyrir
konur og karla.
Ráðstefna verkakvennanna,
sem kom saman eítir að ráð-
steínunni um kjaramálin lauk á
sunnudaginn, álítur að aðstaðan
til að koma á launajöfnuði sé
nú sérstaklega góð af ýmsum
ástæðum.
Ráðsteinan gerði eftirfarandi
ályktun um málið:
„Verkakvennaráðstefna A.S.Í.
haldin 29. maí 1900 beinir því
til verkakvennafélaganna innan
sambandsins svo og til þeirra
verkalýðsfélaga, sem sanmings-
aðild liafa fyrir konur að nota
nú hvert tækifæri, sem gefst til
að knýja fram kröfuna um sömu
Kona tekur
"" hön^um
í fyrramorgun voru tveir pilt-
ar staðnir að verki, þar sem
þeir höfðu brotizt inn í verzlun-
ina Vík að Laugavegi 52. Voru
þ^eir handsamaðir á staðnum og
þýíi, sem þeir höfðu dregið út
um giugga, hirt. Annar piltanna
hafði smeygt sér inn um rimla-
glugga og tínt út til félaga síns.
Komst hann ekki út aftur og
hafði kona hendur í hári hans,
en hinn greip lögreglan, er hún
kom á staðinn.
í fyrrinótt var einnig' brotizt
jnn í málningarverksmiðjuna
Hörpu. Einholti 8, en engu stolið.
laun kvenna og karla eða til að
þoka kjaramálum kvenna í þá
átt. Ráðstefnan telur aðstöðuna
nú góða til launajafnaðar. Samn-
ingar eru víðast hvar Iausir,
þátttaka kvenna er nú sterkari
í atvinnulífinu en nokkru sinni
fyrr og vöxtur dýrtíðarinnar rétt-
lætir mikla hækkun á lægsta
kaupinu í landinu.
Til þess að vinna að þessu
verkefni kýs ráðstefnan 5 manna
nefnd og treystir því, að Al-
þýðusamband íslands svo og
verkamannafélögin veiti verka-
kvennasamtiikunum alla þá að-
stoð, er þau inegna til þess að
góður árangur náist í kjara-
baráttu kvenna“.
Ríkisafskipti af samskiptum
launþega og atvinnurekenda
Það hefur ekki staðið á vehkamönnum eða verkalýðshreyfing-
unni um skynsamlegt samstarf við atvinnurekendur um líf og
öryggi fólks á vinnustað, — en ,,samstarfsnefndir“ sem komið
væri á með ríkisíhlutun eru lítils virði.
þlÓÐVILJINN
Fimmtudagur 2. júní 1960 — 25. árgangur -— 125. tölublað
Þetta er álit tveggja forystu-
manna íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar, er um málið hafa
fjallað á Alþingi síðustu dag-
ana.
Samþykkt var í gær sem
ályktun Alþingis tillaga frá
Pétri Sigurðssyni ,,að fela
ríkisstjórninni í samráði við
félög launþega og vinnuveit-
enda að hefja nú þegar rann-
sókn á og gera tillögur um
hvort finna megi starfsgrund-
völl fyrir samstarfsnefndir
launþega og vinnuveitenda inn-
an einstakra fyrirt.ækja“.
Hannibal Valdimarsson skil-
aði minnihluta áliti og lagði til
að tillagan yrði felld.
fiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiMiiiiiin
Iliei heilaga þrenning
Morgunblaðið í gær var
helgað ,,frelsinu“ — frelsi
heildsala og fjárplógsmanna
ti) að stjórna viðskiptamálum
þjóðarinnar samkvæmt gróða-
hagsmunum sínum. Var fögn-
uður Morgunblaðsins mjög
innilegur yíir því að nú hefði
áratugagamalt baráttumál
Sjálfstæðisilokksins verið leitt
til sigurs; nú hefði auðmanna-
stéttin loks náð undirtökun-
um í baráttu sinni við verka-
lýðssamtökin. Af þessu tileíni
birti Morgunblaðið á forsíðu
myndir af þeim þremur leið-
togum sem hefðu reynzt Sjálf-
stæðisflokknum og auðmanna-
stéttinni gagnlegastir í þess-
ari baráttu — og það reynd-
ust vera Bjarni Benediktsson.E
Ólaíur Thors og Gylíi Þ.E
Gislason! Á sama tíma ogE
Gylfi trónaði þannig á for-E
síðu Morgunblaðsins urðuE
minni spámenn ílokksins einsE
og Gunnar Thoroddsen, Ólaf-E
ur Björnsson og Gunnar Guð-E
jónsson að iáta sér lynda aðE
myndir af þeim voru birtarE
inni í blaðinu. E
Ekki er að efa að ýmsirE
Sjálfstæðisflokksmenn haíaE
undrazt stórum er þeir sáu
Gylía kynntan þannig semE
einn helzta leiðtoga íhalds-E
stefnunnar. Og hvað segjaE
kjósendur Alþýðuflokksins umE
þennan frama ritara síns? i
Við umræðuna í gær benti
Gðvarð Sigurðsson á að hér
væri um yfirgripsmikið mál að
ræða, og hefðu bæði samtök
launþega og atvinnurekenda
sjálfsagt fylgzt með því sem
gerzt hefði á þessu sviði í
grannlöndunum, án þess að þau
hefðu beitt sér fyrir því að
taka upp þetta
hér.
„Klukkan sló þrjú64
Hefur ekki staðið á verka-
mönnum eða verkalýðssamtök-
unum að auka og fullkomna
samstarf um vinnuöryggi en
hinsvegar hefur ósjaldan borið
á tregðu atvinnurekenda í því
máli.
Taldi Eðvarð sjálfsagt að
það yrðu samtök launþega og
atvinnurekenda sem ættu frum-
kvæði að samstarfi líkt og tal-
að er um í tillögunni, afskipti
ríkisins yrðu í því máli ekki
til bóta. Um tillöguna segði
þann eins og Hannibal Valdi-
marssonar, að allt væri á huldu
um hvernig framkvæma ætti
rannsóknina sem hún fjallar
um og lagði Eðvarð til að til-
lagan yrði felld.
Við atkvæðagreiðslu var til-
lagan samþykkt með 32:6 at-
kvæðum.
Eins og kunnugt er, þá
gerði ungl'rú Ragnheiður
fyrirkomuiag , Jónasdóttir (dóttir Jónasar Sveinssonar, læknis o,g Ragnheiðar
llafstein) fyrir skömmu samning við brezkt kvikmyndafélag.
Nú er verið að ljúka töku myndarinnar, sem hún leikur í og
sést Ragnheiður hér með mótleikara sínum Dermont Walsh í
kvikmyndinni „The ciock struck three“. Myndin sem er saka-
málamynd gerist í háskólakænum Cambridge, Ragnheiður leik-
ur aðalkvenhlutverkið í myndinni.
Saltfiskframleiislan nam
á sl. ári 31
I skýrslu félafisstjórnar Sölu-
sambanús isl. fiskframleiðenda,
sem gefin var á aðalfundi sl.
mánudag, var greint frá því að
saltfiskframleiðslan hafi numið
rúmum 31 þús. tonnum árið
1859, en það er um 4 þús. tonna
minni framleiðsla en árið áður.
Á aðalí'undinum var einnig
skýrt írá því að frá áramótum
fonnum
til 1. maí næmi saltfiski'ram-
leiðslan 23 þús. tonnum. Er sá
fiskur mestaliur seldur; verður
afskipun á honum að vera lokið
í þessum mánuði, að undanskild-
um þeim fiski sem haldið er eft-
ir til verkunar í landinu. Mun
mikið vanta á að nægur saltfisk-
ur sé fyrir hendi til þess að unnt
sé að íullnægja eftirspurn.
BYGGINGAR ha
I
Vió byggjum hús
Annað kvöld verður dregið í byggingarhappdrætti Æskulýðsfylkingarinnar.
Ungir sósíalistar. Sýnum nú dug og snerpu og tryggjum
hálfa millión í byggingarsjóðinn
Með því að ná því marki Ieggjum við grundvöllinn að nýju og glæsilegu tímabili í starfi ungra
sósíalista. Ekki einungis samtök ungra sósíalista verða þá öflugri, heldur öll hin sósíalíska
hreyfing á íslandi. Munuin, að það er undir styrkleika þeirrar hreyfingar komið. hversu fljótt
og örugglega tekst að koma fyrir kattarnef þeirri stjórnarstefnu kjaraskerðingar og atvinnu-
leysis sem afturhaldsöflin eru nú að framkvæma. Gleymum því ekki, að kjaraskerðingin bitn-
i ar harðast á æskufólki, einkum því, sem af litlum efnum er að reyna að afla sér menntunar.
Látum ekki okkar hlut eftir liggja til að brjóta hana á bak aftur. Gerum samtök okkar voldug
og sterk. Vinnum saman allir sem einn. Komið til starfa í Tjarnargötu 20. Opið í fúndar-
salnum niðri. Allir í söluna og þá náum við takmarkinu og
við byggjum hús
SELJUM ALLA MIÐANA í H APPDRÆTTI ÆF