Þjóðviljinn - 19.06.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 19.06.1960, Page 1
 göngulok mmmM Jóhannes úr Kötlum Þorvarður Örnólfsson Jónas Árnason Gils Guðinundsson Magnús Kjartansson ALLIR til móts við KEFLAVÍKURGÖNGUNA Fylking hernámsandsfœcSinga vœnfanleg i bœinn um niuleyfiS i kvöld úr 50 kilómefra göngu-RœÓur fluffar W3 Miðbœiarskólann 1 dag þreyta á þriöja j fimmtíu kílómetra g'öngu hundrað manns, konur sem frá hliöi Keflavíkurflugvall- karlar, ungir og eldrijar til Reykjavíkur til aö Áskorun frá listamönnum Heitum á alla listamenn og aðra herstöðvaandstæðinga að koma til móts við KeflaVikurgönguna þegar hún nálga.st bæ- inn. Ásmundur Sveinsson Gunnlaugur Scheving Hjörleifur Sigurðsson Hörður Ágústsson Magnús Á. Árnason Ríkharður Jónsson Sigurður Sigurðsson Signrjón Ólafsson Svavar Guðnason Þorvaldur Skúlason Áskorun frá rithöfundum Við undirritaðir heitum á alla hernámsandstæðinga að koma til móts við Keflavíkurgönguna. mótmæla erlendum her- stöðvum á íslandi og leggja áherzlu á kröfuna um aö hinn erlendi her verði á brott. Fólkið sem ætlar að ganga alla leið fer með bílum suður að iflugvallarhliði klukkan sex að morgni. Þar munu hernáms- andstæðingar af Suðurnesjum taka á móti því. Við hliðið flj'tur Einar Bragi stutt ávarp og síðan hefst gangan. Genginn verður þjóð- vegurinn um Voga og Vatns- leysuströnd, Hafnarfjörð og Kópavog til Reykjavikur. Stöðugt samband. Framkvæmdanefnd göngunn- ar hefur samband við göngu- fólkið með bílum og fylgist Skrifstofa göngunnar í Mjó-; hæfilegt er að leggja af stað stræti 3 annarri hæð er opin til að mæta göngunni á þeim í dag, og þar er í síma 2-36-47 svarað •• fyrirspurnunum um gönguna. Áætlað er að gangan komi til Hafnarfjarðar milli klukk- an fimm og sex og til Reykja- víkur um níuleytið í kvöld. Koma á móti. Vitað er að fjöldi hernáms- andstæðinga, sem af ýmsum ástæðum á þess ekki kost áð ganga alla leið, ætlar að fara til móts við gönguna og slást í hópinn á ýmsum tímum dags. Þeir sem fara vilja til dæmis suður í Kópavog eða til Hafn- arfjarðar og taka þátt í göng- unni þaðan geta þegar líður á daginn fengið upplýsingar um stað sem þeir hafa hugsað sér. Þeir sem ekki fara út úr Framhald á 10. síðu. með hvað því miðar áfram. það í skrifstofunni, hvenær Einar Bragl Geir Kristjánsson Gils Guðinundsson Halldór Stefánsson Hannes Sigfússou Jóliannes úr Kötlum Jón úr Vör Jónas Árnason Ólafur Jóhann Sigurðsson Sigfús Daðason Þórbergur Þórðarson Þorsteinn Jónsson frá Hamri Þorsteinn Valdimarsson. 1111111111111 ■ 111111 ■ i ■ 111111111 ■ 111111111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 (y 5 . = I Áskorun fró Sósíalistaflokknum i E Sósíalistaflokkurinn heitir 5 á alla flokksmenn sína og = stuðningsmenn, sem því geta E við komið, að taka þátt 'í = Keflavíkurgöngunni, sem — farin er til að mótmæla her- setu Bandaríkjanna á ís- lándi. Sósíalistar í Haifnarfirði, í Kópavogi og í Reykjavík, í förina og ganga seinni E hluta leiðarinnar að Miðbæj- E arskólanum í Reykjavík, þar 5 sem göngunni lýkur og E sem ekki geta tekið þátt i göngumenn verða ávarpaðir. E göngunni alla leið eru sér- Miðstjórn E staklega hvattir til að slást Sósíalistaflokksíns E iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiMmiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiriiiimiimiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiii Miklai’ óeiröir uröu í Tokíó í gær, en þá gekk í gildi nýr herstöövasamning- ur Bandaríkjanna og Jap- ans. Hundruö þúsunda manna mótmæltu samn- ingnum og' kröföust þess aó Kishi og stjórn hans færi frá. Kom til bióðugra átaka, er lögreglumenn skutu á mannfjöldann. Heimsblööin ræöa mikiö um þá niöur- lægingu Eisenhowers aö vera geröur afturreka úr Japansförinni. K’.ukkan 3 s.d. í gær eftir ís- lenzkum tíma (miðnætti í Jap- j þinghúsbýgginguna. an) átti hinri r.ýi :■ íööva- samnir/Ti’r T"r"'s cr; Banda- ríkjaana að gaaga i g'ldi. Strax í gærr. íí mikill við- búnaður vinstr' manna til að hindra fuúg'idingu samnings- ins. Iíundruð þúsunda manna söfnuðuát -'saman fyrir framan Þegar I þingmenn stjcrnarimar í efri deild þingsins ætluðu að halda fund til að samþykkja samn- inginn endanlega, vörnuðu þingmenn sósíaliemókrata þeim inngöngu í þingsalinn. K:;m þá til' handalögmála, miUi þing- manna. Framhald á 10. síðu. Ávarp Fjallkonunnar af =: E svölum Alþingishússins er = = orðinn fastur liður i há- j~: E tíðahöldúm hér í Reykja- = E vik á þjóðhátíðardaginn. = ~ A5 þessu sinni kom Þóra = ~ Friðriksdóttir leikkona fram = c. í gervi Fjallkonunnar og E = flutti nýtt Ijóð eftir Tómas E = Guðmundsson. Nánar frá E = þjóðhátíðarhöldunum á 12. E = siðu. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). E 1r11u111m111iii1mm1m11111mu1tiL.nl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.