Þjóðviljinn - 19.06.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 19. júní 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5
luverkum Eichmanns lýsf l endur- !
mmningum gy&ingale'íStogans Kasfers
Tvö blóö í ísrael, „Harretz“ og „Israel News“, birtu nýlega kafla úr minningabck
ungverska gyöingaleiðtogans Israel Kastners. Þar lýsir hann fundi sem hann átti á
styrjaldarárunum meö yfirforingja SS-sveitanna, Adolf Eichmann. Það er ekkja Kast-
ners, sem hefur gefið út minningar manns
>
íflanova í ballettinum „Chopiniana“
Hin heimskunna rússneska ballettstjarna Galina Ulan-
ova mun halda áfram aö dansa í Bolsjoi-leikhúsinu í
Moskvu. í opinberu bréfi hefur hún borið til baka þær
fréttir, sem birtust í apríl um að hún myndi ekki birtast
oftar sviöinu.
1 aprílmánuði voru Ulanovu
veitt heiðursverð’avn frá ríkinu
til æviloka þótt hún myndi
hætta að dansa. Töldu sumir
líklegt að hún mynd’ hætta á
sviðinu og lielga sig fremur
danskennslu. Hún varð fimm-
tug 10. janúar s.l. I liinu opna
hréfi sínu segir Ulanova:
„Fyrir nokkru veitti ríkís-
stjórain mér vegleg heiðurs-
laun eins og mörgum
öðrum listamönnum hér í landv.
Fréttir sem þá tóku að birtast
í eriendum blöðum um að ég
myndi hætta listdansi opinber-
lega eru úr lausu lofti gripnar.
!Ég mun ha’da áfram að koma
fram í Bolsjoi-leikhúsinu eft-
ir þvi sem heilsa mín leyfir.
Undanfar'ð hefi ég kcmið fram
4-6 sinnum í mánuði. Fram-
’Vggl0* TVipn 'rv U*- --V- oúþi
koma fram nema tvisvar eða
þrisvar í mánuði.
Þessu nýju viðhorf í starfi
mínu gera mér kleift að helga
mið nýjum viðfangsefnum. Ég
get nú sinnt meira stjcrn ball-
ettsýninga og kennslu hinna
ungu ballettdansara. Nú er ég
að vinna með mörgum ungum
baret+meyjum, og æfi m.a.
sumar þeirra til að taka við
ýmsum h’utverkum af mér. I
sumarievf’ mínu ætla ég til
Norðurianda og mun þá dansa
í Danmörku, Svíþjóð og Nor-
egi. Ég vona að það verði
ekki í ídðasta sinn sem ég kem
fram eriendis".
Meðal efnilegustu nemenda
sinna nefn;r Uianova þær
Katja Maximova, Timofevja
Kastner greinir frá tveggja
stunda samtali við Eichmann
um það leyti sem gyðingarnir í
Istanbul buðu Þjóðverjum
10.000 bifreiðafarma af te og
brotajárni sem lausnargjald
fyrir eina milljón gyðinga, sem
nazistar hugðust drepa.
Samningar um þetta voru
komnir vel á veg, þegar fund-
um þeirra Kastners og Eich-
■nanns bar saman. Eichmann
hótaði þá Kastner að honum
skyldi varpað í fjöldafangabúð-
ir Theresienstadt þar sem hann
gæti „róað taugar sínar“. „Eg
verð að hreinsa júðasvínin burt
úr Ungverjalandi", hrópaði
Eichmann.
Samningaumleitunum var
haldið áfram og Iíastner lagði
til að 5 flutningavagnar yrðu
sendir lejmiiega til Slóvakíu
með gyðinga. Samkvæmt uppá-
stungu Vislicenys, aðstoðar-
manns Eichmanns, varð sam-
komulag um að „velja skyldi
úr“ 388 gyðinga úr hópi þeirra
18.000, sem voru innilokaðir í
gyðingahverfinu í Klausen-
burg.
Gyðingaráðið í hverfinu
mátti ekki sjálft ákveða hverj-
ir yrðu í þessum 388 manna
I hópi, sem átti að fá að lifa.
Pieccríí kafar
Svissneski vísindamaðurinn
Piccard mun á næstunni gera 7
tilraunir til að kafa niður á mik-
ið dýpi.
Við eyjuna Guam í Kyrrahafi
ætlar Piccard að reyna að kafa
niður á 1800 metra dýpi og mæla
þar hitastig, saltmagn og strauma
sjávarins, og einnig hversij, ljós
kemst langt niður í hafdjúpið.
Einnig verða rannsakaðar lífver-
ur í hafdjúpunum og á hafsbotni.
í köfunarkúlu sinni „Trieste"
komst Jaques Piccard niður á
11800 metra dýpi í janúar s.l. og
var það nýtt heimsmet.
Eichmann skipaði Kastner að
taka að sér þetta óhugnanlega
úrval og ákveða hverjir ættu að
að lifa og hverjir ættu að
deyja.
Hann hagaði vali sínu þann-
ig, að hann valdi fyrst úr þá,
sem höfðu skarað fram úr í
opinberu lífi gyðinga. Þvínæst
valdi hann þá, sem höfðu fórn-
að mestu í samhjálp gyðinga
og þar næst ekkjur og börn.
Allir hinir hlutu að1 deyja.
10. júlí -1944 voru þessir 388
útvöldu fluttir í sérstakri járn-
brautarlest frá Klausenburg
til Búdapestar, þar sem þeir
voru meðhöndlaðir allvel, að
sögn Kastners.
Ísrael-Kastner var sjálfur
myrtur árið 1957 af ofstækis-
flokki gyðinga, vegna þess að
hann hafði tekið þátt í hinu
óhugnanlega verki, þegar 388
voru valdir úr en nær 18.000
manns sendir í dauðann.
Götubardagar og
tökur í höfuðborg Indlands
Síðastliðinn sunnudag kom tii
heiftarlegra götubardaga í
Nýju Belhi í Indlandi. Þar átt-
ust við lið lögregluþjóna og
um 17000 síkliar skeggjaðir
og ineð vefjahatt á höfði.
Síkharnir fóru í kröfugöngu 411
að krefjast þess, að stofnað
yrði sérstakt síkhlaríld í Pun-
jab.
Ríkisstjóra Indlands hafði
bannað kröfugönguna fyrir-
fram, en síkhlar höfðu bannið
að engu, og kváðust myndu
berja niður allar lögregluað-
gerðir, þar á meðal táragas-
árásir. Stjórnin kvaðst þá
mundu nota öll tiltækileg ráð
til að tvístra kröfugöngunni.
Lögregluþjónar notuðu fyrst
kylfur til að reyna að tvístra
síkhlum. Þegar það dugði ekki
vörpuðu þeir táragassprengjum, manns.
en síkhlar gripu þær flestar
og köstuðu þeim aftur að lög-
reglumönnunum, sem hörfuðu
til baka til lögreglustöðvarinn-
ar við Chandi Chowk, sem er
aðalgatan í gamla borgarhlut-
anum. Síkhlarnir ráku flóttann
og umkringdu lögreglustöðina.
Loks eftir að lögreglunni hafði
borizt liðsauki tókst henni að
buga uppþotsmenn.
Samkvæmt upplýsingum lög-
regl.unnar særðust hundruð
manna úr liði síkhla og 1500
þeirra voru handteknir. Sikhl
ar hafa haldið allmarga mót-
mælafundi síðan þetta skeði og
hafa orðið mikil átök í því
sambandi milli þeirra og lög-
reglunnar.
Frondizi lafnor
málamiðÍBn
Frondizi, forseti Argcntínu,
sem nú er í opinberri heimsókn
á Ítalíu, sagði blaðamönnum í
gær, að hann myndi ekki fall-
azt á neina málamiðlun í deil-
unni við Israel vegna brottnáms
fjöldamorðingjans Adolf Eicli-
Hann sagði að Argentínumenn
fordæmdu morð þýzkra nazista
á gyðingum, en hinsvegar væri
nauðsynlegt að virða alþjcðalög-
en brottnám Eichmanns væri
brot á þeim.
Nltrlbltlfréttarliöldln
heiiast 20. féní n.k.
Ulanova og Fadeiéff sem Giselle og Albert í „Giselle“
Réttarhöldin út af morðinu
á vesturþýzku stúlkunni Rose-
■uaric Nltribitt liefjast í Stutt-
gart hinn 20. júní. Þetta morð-
mál er mjög frægt orðið, ekki
sízt fyrir skáidsögu og kvik-
mynd, sem blaðamaðurinn Er-
ich Kuby liefur gert um þc'tta
efni.
Gert er ráð fyrir að réttar-
höldin standi í 10 daga, og 104
vitni verða. leidd fyrir réttinn.
Kaupsýslumaðurinn Heinz
Pohlmann er ákærður fyrir að
hafa myrt ungfrú Nitribitt og
rænt frá henni miklu fé. Nit-
ribitt var vellauðug er húnvar
myrt. Hún var eftirlætislags'
kona ýmissra þýzkra og banda
ríekra auðjöfra og hafði hagn-
azt vel af þeim viðskiptum.'l
nóvember 1957 var hún myrt
í lúxusíbúð sinni í Franlcfurt.
Málatilbúnaður á hendur
Pohlmann hefur verið lengi á
döfinni. Sannanir hefur skort
en í vetur ákváðu lögregluyfir-
völdin að ákæra hann fyrir
morð og rán.
Gert er ráð fyrir að þessi
réttarhöld verði einhver þau
sögulegustu sem um getur í
Þýzkalandi. Ákærði hefur til
þessa neitað sökinni.
Fjeldanorði
Stöðugt er verið að finna
fjöldamorðing'ja úr hópi þýzkra
nazista. Á þriðjudag var hand-
tekinn 51 árs gamall stormsveit-
arforingi í Múnchen, Konrad
Fiebig að nafni.
Hann er ákæ.rður fyrir að hafa
látið .drepa 100.000 gj’ðinga í
Póllandi og Sovétríkjunum á
styr j aldarárunum.
Luiuumla falin
^ifirnarmynlBsi
Lumumba, einum helzta leið-
tog'a Kongómanna, hefur að sögn
verið falið að mynda fyrstu
stjórn landsins þegar það öðl-
ast sjálfstæði 30. þ.m. Flokkur
Lumumba hlaut mest fylgi í
kosningunum í Kongó fvrir
nokkru, en hann hefur þó aðeins
235 þingmenn af 1'37.