Þjóðviljinn - 19.06.1960, Page 11
Sunnudagur 19. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Trúlofanir
I dag er sunnudágurinn 19.
júní — Gervasíus. —• Tungl í
liásuðri kl. 8.58. — Árdegishá-
ílæði kl. 1.49. — Síðdegisliá-
fiæði Id. 14.19.
9.25 Morguntónleikar: a) forleik-
ur að óperunni „Paulus" eftir
Mendeisson-Bartholdy. Pro-Mus-
ica-hljómsveitin í V'narborg.
Stjórnandi: Ferdinand Grossmann.
b) Konsert fyrir pianó og h’jóm-
sveit nr. 1 í b-moll eftir Tjaik-
ovskí. Emil Gilels leikur með sin-
fóníúhljómsveitinni í Chicago.
Frizt Reiner stjórnar. c) þættir
úr Eamminkainen-sv'tu op. 22 eft-
ir Sibelius. Útvarpshljómsveitin í
Stokkhólmi leikur. Sixten Ehrling
stjórnar. 11.00 Messa í Hallgríms-
kirkju: (Pi'estur: Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson á Hálsi í
Fnjóskadal: Organleikari: Páll
Halldórsson). 14.30 Lagður horn-
steinn að Háteigskirkju;: Bisk-
up Isiands, "herra Sígúrbjörn Ein-
arsson, leggur hornsteininn. Stutt
ávörp flytja a.uk hans sóknar-
presturinn, séra Jón Þorvarðar-
son, frú Auður Auðuns borgar-
stjóri og séra Jón Auðuns dóm-
prófastiir. Kirkjukór Háteigssókn-
ar syngur undir stjórn Gunnars
Sigurgeirssonar. Miðdegistónleik-
ar: a) , Rósamroda“ op. 26 eftir
Schubert. Mótettúkór og Fílharm-
oníuhljómsveit Berlína.r flytja
Frizt I^ehrnann stj. b) Ástarvals-
inn op. 52 og 65 eftir Brahms
(Austurrískir listamenn fiytja;
Ferdinant Grossmann stj.). 16.00
sunnudagslögin. 18.30 Barnatími
(Skeggi Ásbjarnarson kennari):
a) Framhaldssaga yngri barn-
anna: „Sagan áf Pella rófulausa"
VII. (Einar M. Jónssóh iþýðir og
les). b) ( Leikri(: „Maður og
dreki“; ■ Eývindíir Erlendsson
samdi upp, úr kínversku ævintýri.
Leikstj.: Jónas Jónasson. 19.30
Tónleilcar: Scngiög eftir Anton
Rubinstein. 20.20 Ðýraríkið: Guð-
mundur G. Hagalín rithöfundur
spjallar um hundinn. 20.40 Tón-
leikar á fiðlu og píanó: Einar
G. Sveinbjörnsson og Jón Nordal
leika. a) Sónata í A-dúr eftir Cés-
ar Franck. b) Sónata fyrir ein-
leiksfiðlu op. 27 nr. 3 eftir
Eugéne Ysaye. 21.15 Heima og
heiman (Haraldur J. Hamar og
Heimir Hannesson sjá um þátt-
inn). 22.05 Danslög. 23.30 Dag-
skrárlok.
tjtvarpið á morgun
19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30
hljómsveit Ríkisútvai'psins leikur;
Hans Antolitsch stjórnar. a)
Tveir menúettar og forleikur að
,,Jóni Arasyni“ eftir Karl Ó.
Runólfsson. b) Noktúrna eftir
Dvorák. c) Fagott-sóló eftir
Philipps-Burrell, — Einleikari:
Sigurður Markússon. 21.00 Um
daginn og veginn (Þór Vilhjálms-
son lögfræðingur). 21.20 Tónleik-
ar: Saxófónkvartettinn „Adolphe
Sax“ leikur. a) Sevilanas eftir
Albeniz. b) Negrastrákurinn eftir
Debussy. c) Lítill kvartett eftir
Jean Francaix. 21.35 Um glímulög
og glímudóm; -—■ erindi (Helgi
Hjörvar rithöfundur). 22.10 Bún-
aðarþáttur: Guðmundur H. Guð-
mundsson efnaverkfræoingur tal-
ar um utanhúsmálun í sveitum.
22.25 Ka.mmertónleikar. Tólftóna-
músík. a) Fjórir söngvar op. 12
eftir Anton Weber. Bethany
Beardsley syngur með Julliard-
kammerhljómsveitinni; René
Leibowitz stjórnar). b) Kvartett
fyrir tenór-saxafón, klarínettu,
fiðlu og píanó eftir Anton Webern
(Clyde Williams, Earl Thomas,
Francis Cha.plin og Jacques Lou-
is Monod leika). c) Kvintett fyrir
blásturshljóðfæri op. 26 eftir Arn-
old Schönderg (Philade’phíu-blás-
ai-akvintettinn leikur). 23.25 Dag-
skrárlok.
Millilándáf lug: Milli-
landaflugvélin Hrím-
faxi er væntanleg til
Reykjvdkur kl. 16.40 í
dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Oslo. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í fyrramálið. Millilandaflug-
Giffingar
vélin Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í da.g,
Væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 22.30 í kvöld. Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), fsafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað iað fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egiisstaða,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar
Edda er væntanleg
k,_ 9 oo frá n.Y. Fer
Afmœli
Drangajökull er vænt-
anlegur til Amster-
dam í kvöld. Lahg-
jökull er í Hafnar-
firði. Vatnajökull fór frá Norð-
firði 16. þ.m. áleiðis til Rúss-
lands.
=5KS=
til Gautaborgar,
Ka.upmannahafnar og
Hamborgar kl. 10.30. Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur kl. 14.00
frá N.Y. Fer til Glasgow og
Amsterdam kl. 15.30
Hvassafell er- væntan-
legt til Reykjavíkur í
dag. Arnarfel fór
í gær til Vestur- og
Norðurlandshafna. Jökulfell lest-
iar á Eyjafjarðarhöfnum. Dísa-
fell fer 21. þ.m. frá Mántýluoto
Litlafe’I fór í gær til Krossaness
og Akureyrar. Helgafell er vænt-
ánlegt i dag til Reykjavíkur.
Hamrafell fór 16. þ.m. frá Reykja-
vik áleiðis til Aruba.
SiL
Dettifoss fer fiJí)
Hamina 20. þ.m. til
Leningrad, og Gdynia,
Fjallfoss fór frá
Rotterdam 17. þ.m. til Rostock
og Hamborgar. Goðafoss fór frá
Eskifirði kl. 12.00 i gærdag til
Hamborgar. Gullfoss fór frá
Reykjavík kl. 12.00 í gær til Leit.h
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Reykja.víkur 16. þ.m. frá
N.Y. Reykjafoss kom til Revkja-
vikúr 16. þ.m. 'frá Rotterdam.
Selfoss fór frá Keflavík 16. þ.m.
til NY. Tröllafoss fór frá Ant-
werpen 18. þ.m. til Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss kom til
Kaupmannahafnar 17. þ.m.. Fer
þaðan til Fur aftur til Kaup-
mannahafnar og Gautaborgar.
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band i Lauí;arneskirkju af séra
Garðari Svava.rssyni, ungfrú Jó-
hannn. Gísladóttir og Finnbogi
Trausti Finnbogason prentnemi.
Heimili ungu hjónanna er að
Hlégerði 14.
Háteigsprestakíill. Helgistund í
Háteigskirkju kl. 2.30. Bislcup Is-
lands hervn Sú'urbjörn Einarsson
leggur borrs’cin kirkjunnar.
Stutt ivörp flyt'a. sóknarprestur-
inn Séra Jón Þprvarðarson. frú
Auður Auðuus borgnrstjóri og
Séra Jón Auðuns dómprófastur.
Kirkjukórinn sýngur.
Kaffisala kvenfélags Háteigs-
sókna.r er í dag í Sjómannaskól-
anum og hefst kl. 3.
Langholtsprestakall. Messa í safn-
aðraheimilinu v. Sólheima kl. 11
árd. Séra Árelíus Nielsson.
Bústaðaprestakall. Messa í Háa-
gerðisskóla kl. 2 Séra Jösep .Tóns-
son predikar. Séra Gunnar Árna-
son
Hallgrímsktrkja. Messa kl. 11 f.h.
Séra Sigurður Gúðjónssipn Jiálsi
Fnjóskadal.
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h.
Séra Óskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja. Messa n.k.
sunnudag kl. 11 f.h. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Bréf askipti:
Þýzk stúlka óskar að komast í
bréfaskipti við íslenzkan pilt eða
stúlkul Hún er 21 árs gömul og
aða’áhugamálin: ferðalög, tungu-
mál, bækur, kvikmyndir, leiklist,
flug, vetraríþróttir, frímerkja-
söfnun. Stúlkan tekur við bréfum
á ensku, spænsku. þýzku og rúss-
neslcu — og heimilisfang hennar
og nafn: — Barbara Loich, Berlin
034, Marchlewskistr. 26, DDR.
Minningarspjöld S.iálfsbjargar fá' t
á eftirtöldum stöðum: —
Bókabúð Isa.foldar, Austurstræti 8.
Reykjavíkurapóteki, Austurstræti
16. Verzl. Roða, Laugavegi 74,
Bókabúðinni La.ugarnesvegi 52.
Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
Garðrapóteki, Hólmgárði 34. Vest-
urbæjarapóteki, Melhaga 20. Sjafn-
argötu 14, skrifstofu S.L.F. —
IIittið Vestur-Isiendingána
Veitið athygli auglýsingu Þjóð-
ræknisfé’agsins uni gestámótið I
Tjarnarkaffi á sunnudagskvöldið.
Við bendum ■.'( að þarna er gott
tækifrnri til þess að hitta Vestu.r-
Islendingana, sem hér eru á fevð
og þá- ja.fn framt að leita frétta
af vinum og ættingjum vestan
hafs. Öllum er heimill aðgangur
að gestamótinu.
TI L B 0 Ð
óskast um hita- og hreinlætistækjalagnir í Gagn-
fræðaskólann við Réttarholtsveg.
■Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu
vora, Traðarkotssundi 6, gegn 500 króna skila-
tryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR
Útyqrpiiá
THEODORE STRAUSS:
3 1. D A G U R .
inn er ekki hundur, en hann er
ekki guð heldur — hann er
eitthvað mitt á milli. Eitthvað
mitt á milíi góðs og iíls og það
sem gerir hann hundinum æðri
er að hann veit mun á réttu
og rönguí Þú sparkaðir í Daisy
Bell, vegna þess að þú hafðir
gert eitthvað af þér og þú varst
hræddur. Þú vilt losna við ótt-
ann, Daníel — þá er eina ráðið
að fara til fógetans. Ef þú ger-
ir það ekki, lætur Jerry þig
aldrei í friði, hversu lengi sem
þú lifir.
Danni hlustaði, löngu eftir að
Mósi var þagnaður. Hann
reyndi að: skilja inhihaldið í
orðum Mósa. Ef hann gæti að-
eins skiiið það, fyrst með heil-
anum, síðan ef til vill með
hjartanu, gæti haijn vitað hvað
hann ætti að gera, og ef til
vill hyrfi þá óttinn álveg. Svo
heyrðist aítur lágvær ómur frá
gítárnum, og Danni sagði: —
Þú veizt sjálfsagt hvað það
giidir fyrir þig, q1 þeir kom-
ast að því að þú hefur vitað
þetta.
—Svarið var lágvært og
þurrlegt: — Já, ég veit það.
Það var ekkert við þéssu að
segja, ekkert sem Hægt var að
segja við mann, sem hafði ver-
Jð vínúr Háns f"goð'u' "ðg~TniT og
aldrei brugðizt. Það var ekki
hægt að segja að hann vissi
að það var hann sjálfur sem
grét en ekki gítarinn og ekki
var hægt að segja þökk fyrir.
Það var aðeins hægt að sitja
hljóður og hlusta á gítarinn
og reyna að finna einhverja
leið til að lækna þennan sárs-
auka í blökku höndunum,
blakka hjartánu.
Danni reis á íáetur. — Fyr-
irgefðu að ég spárkaði í hund-
inn þinn, sagði hann lágt.
Hann fékk ekkert svar. Mósi
laut lengra yfir gítarinn og
horfði á fingur sína hreyfast
yfir strenginá. Pilturinh beið
andartak í viðbót og síðan gekk
hann hægt út í myrkrið eftir
veginum milli trjánna. Bakvið
hann struku fingur blökku-
mannsins strengina í síðasta
sinn og lágu síðan hreyfingar-
lausir á hljóðfærinu. Loks
hljóðnuðu ómarnjr að fullu, og
Danni heyrði ' ékki annað en
fótatak sjálfs sín á rykugum
veginum.
7. KAFLI
Gamla klukkan á d.ómshúsinu
var nokkrar mínútur yfir ell- ■
efu, þegar Danni gekk aftur
eftir Aðalstræti. Hann hafði
.Jje.vnt, diana-rfdá .íliegaDs.-.'hqmv o.
geKk',Yflt 'sporm vhjá'’veginum’ •
til bæjarins. En hann hafði
verið að hugsa um söng Mósa
og orð hans og hafði ekki heyrt
fyrstu siögin. Hann hafði að-
eins heyrt og talið síðustu ijög-
ur slögin og honum iannst
gremjulegt að bíða eftir næstu
slögum, sem komu ekki, vegna
þess að hann vissi að það hlutu
að koma fleiri, en hann heyrði
aðeins þögnina. í fyrstu hélt
hann að klukkan væri stönzuð,
en svo datt honum í hug' að
stundum, einkum upp á síð-
kastið, hafði hann aðeins hgýrt
síðusíu orð í setningu, þegar
fólk talaði við hánn.
Þannig hlaut það að vera að
deyja fyrir aldur fram, hugs-
. aði hann — heyra aðeins hluta
af því sem maður átti eigin-
iega að heyra og bíða svo og
•bíða en fá aldrei svar írá þöglu
loftinu og fá aldrei að vita
hvernig hitt hefði látið í eyr-
uhi. Alltaf að hugsá, fa aldréi
að vita neitt. Ef þeir næðu hon-
um, færi eins fyrir honum og
föður hans. Maður lifði í 37 ár
og einn g'óðan veðurdag stóð
hann á litlum palli sem hvarf
undan fótum hans — og svo
þurfti hann ekki að telja leng-
ur; það kom aldrei 38 eða 39
eða 40. Er hann var aðeins
23ja ára heyrði hann enn
minna, sá minna elskaði minna.
og hataði ef til vill líka
íPiinna.
j loeiiOÍ not. <r-r> -mj'.p-
Danni var ekki alveg viss
um þetta með haírið. Þegar
hann hlustaði á Mósa var eins
og allt yrði rólegt. og Danni
fann hvernig allt jafnaðist hið
innra með honum. Þá var hann
ekki lengur hræddur og til-
finningar hans í garð Gillýar
fengu á sig mildan. angurværan
blæ. Og Jerry — Jerry var
fjarlæg vera í draumi, sem
hann hafði slegizt við óg sigr-
að. I-Iann mundi ekki lengur
hvernig honum hafði verið inn-
anbrjósts þegar hann lyfti
steininum og lét hann falla í
höfuðið á Jerry. Ekki svo . að
skilja að það skipti lengur máli.
Jerry var dáinn.
í þessu skjátlaðist Mósa.
Mósi sagði að hann væri neydd-
ur til að játa — en ef hann
nú játaði? Hjarta Jerrys færi
ekki að slá þrátt íyrir það.
Maður gerði skyssur og viður-
kenndi það stundum, reyndi að
gerá gott úr öilu. En éf skyss-
an var svo hörmuleg að aldrel
var hægt að bæta úr henni?:
Einhver tók úr annars manns
og það var hægt að skila því.
aítur. En ef einhver tók lif ann- :
ars manns var ekki hægt að*
skila því. aftur, ekki einu sinnL
í fimm mínútur. Því varð ekkLi ,
bri'-tt. Ef maður iðraðist var.
aðeins hægt að stilla sig urn
að gera hið sama aftur. Cg tii
hvers var þá að játa?
-rs,JWFm?J9$- ifílKf
Mósi; sagði — sögðu reyndarr, ,
líí fyrir líf, auga fyrir aug£t. .
og tönn fyrir tönn,- en þá. var
iitið úr sæti herra laga. Herra.
lög hugsaði ekki um hvern ein-
stakan, hlutverk hans var að
hugsa um alla. Hann átti aiV
draga þig fyrir rétt. dæma í'
máli þínu. refsa þér ef þú:
varst sekur í þeirri von atfi "
öðrum yrði vítið 'til varnaðar.
Ef he.rra lög náði í þig', var’ð*
hann að vinna verk sitt. eu
næði hann ekki í þig — tjaý,
þá hafðirðu sloppið vel. Og að'
sléppa vel' írá glæpi var dá»»
lítið annað en að fremja liann, •
Áður en maður haíði orðið öðr-
um manni að bana, hafði hanm
enn tækifærið til að komastj.
hjá því. Á eftir yar öðru máli..,
að gegna.
Danni óskaði þess, að hann:
gæti annaðhvort stillt sig up
að hugsa eða hann heíði feng-
ið. betri menntun. Það þurfti
djúpan skilning' að hugsa uin
svona lagað. Ens og Mosf''