Þjóðviljinn - 08.07.1960, Page 2
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. júlí 1960
STEINDÖR STEINDÓRSON
frá Hlöðum íslenzkaði
BÓK MÁNAÐARINS:
JtlNl 1060
Dr. Henry Holland var aðeins 22 ára, nýbakaður læknir, þegar hann
ferðaðist um ísland ásamt skozka aðalsmanninum Sir George Stewart
Mackensie, læknastúdentinum Richard Bright og Ólafi Loftssyni, túlk
og leiðsögumanni. Dr. Holland varð síðar einn af kunnustu læknum
Euglands.
Dr. Henry Holland hélt dagbók í allri Islandsferð sinni. Hún kemur
nú fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn eftir 150 ár.
Þeir félagar komu til Reykjavíku r 7. maí. Þeir dvöldust í höfuðstaðn-
um um hríð, en hófu síðan ferðalög um Suður- og Vesturland. Þeir
skoðuðu náttúruundur landsins en kynntust jafnframt fjölda manna
leikum og lærðum. Einkum gerði dr. Holland sér far um að kynnast
þjóðinni, og skrifar hann nákvæmlega um það allt í dagbók sína. Eru
lýsingar hans næsta fróðlegar nútíma manni, og er dagbókin bæði
bráðskemmtilegur lestur og ómeta nleg heimild um þjóðina í upphafi
19. aldar, hátt-u hennar og menningu. Bókin er 279 bls., prýdd fjölda
mynda, sem þeir félagar teiknuðu af landi og þjóð.
Dagbók í íslandsferð er hingað komin á þann hátt, að árið sem leið
gaf sonar-sonar-sonur dr. Hollands, David Holland, Landsbókasafninu
handritið ásamt rétti til útgáfu, ef svo sýnist. Hefur Landsbókasafnið
látið útgáfuréttinn Almenna bókafélaginu góðfúslega í té.
Þýðandi bókarinnar, Steindór S'teindórsson yfirkennari frá Hlöðum,
ritar jafnframt ítarlegan formála um þá félaga og ferðir þeirra. Hann
lýkur formálanum með þessum orðum:
„Að endingu skal þess getið, að é ? skil við dr. Holland með nokkr-
um söknuði. Ég hóf þýðinguna me 5 ofurlítilli tortryggni á höfundin-
um og verki hans. En þvi betur sem ég kynntist því, þótti mér meira
til þess koma og höfundarins sjálfs . . . Og þegar ég nú legg síðustu
hönd á verkið, finn ég bezt, að gott hefur verið að eiga sálufélag við
hcfund þess“.
Dagbók í íslandsferð er bráðskemmtileg bók og jafnframt óvið-
jafnanleg heimild um menn og menningu í byrjun 19. aldar.
Almenna bókafélagið
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Iíaupi hreinar
prjónatuskur
á Baldursgötu 30.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
UTVARPS-
VIÐGERÐIR
og við'iækjasala
VELTUSUNDI 1.
Karlmannafatnaðnr
allskonar
tJrvalið mest
Verðið hw*
ÍHtíma
K i ö r g a r 5 n r
Laugavegi 59
A þessu ári verða sendir heim 1.200.000 sóvézkir hermenn. Mik-
il áherzla hefur verið lögð á að fá sem fiesta þeirra til að
setjast að í austurhéruðum Sovétríkjanna, í Síberíu, og taka
þátt í hinu mikla uppbyggingarstarfi sem þar er unnið. Á
myndinni sést höfuðsmaður að nafni Andreiéff ræða við nokkra
onga hermenn um hina miklu framtíðarmöguleika sem þeirra
geta beðið í Síberíu.
Ófriðvænlegar
horfur í Menya
Macleod, nýlendumálaráð-
herra Breta, sagði á brezka
þ'nginu í gær að alls ekki væri
tímabært að láta lausa Kíkújú-
menn sem gejTndir eru í fang-
búðum Breta í Kenya, en þing-
menn Verkamannaflokksins
höfðu krafizt þess. Sagði
hann að fréttir sem borizt
hefðu frá Kenya bentu til þess
að mau mau menn ætluðu að
Eara að láta meira til sín taka.
Lögreglan í Zúrich í Sviss
handtók um daginn 174 unga
menn sem hún sakaði um
vændi. Meira en 200 lögreglu-
menn réðust samtímis inn á
sjö opirtbera skemmtistaði í
: borginni sem kynvillingar
: stunda. Svo mikil brögð hafa
; verið af kynvilluvændi í Zur-
ich að fjölmargir útlendingar
• hafa 'komið til þess eins að
! ná sér í lagsmenn.
Þcir mótmæla
einnig
Á fundi x gær samþykkti
stjórn Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur að senda rí'kis-
stjórninni mótmæli gegn bráða-
j birgðalögum hennar um bann
við verkfalli flugmanna.
10 mörk sett
í leikriiim 1A-KR
Áhorfendur fengu mikið fyrir
peninginn í gærkvöld, þegar leik-
urinn milli ÍA (Arsenál) og KR
var háður, því hann var fjörug-
ur og' spcnnandi fram til ieiks-
loka.
Akurnesingar hófu í byrjun á-
kafa sókn og er 20 mín. voru
liðnar stóð leikurinn 4:1 beim í
vil. En þá tóku KR-ingar að
sækja sig og í hálfleik stóðu
leikar 4:2. Þegar 2 ininútur voru
til leiksloka tókst KR-ingum að
jafna metin.
Margir leikmenn áttu góðan
leik, en sérstaklega varði brezki
markmaðurinn oft vel.
Áhorfendur voru á f.iórða þús-
und.
XX
AN
Kokkurinn gat stamað því út úr sér að vélamaðurinn
væri fangi um börð í Midian og það væri aðeins einn
maður sem gætti hans. Þórður beindi byssunni að
honum og þeir lögða af stað í áttina að skipinu. Þeg-
ar þeir voru komnir um borð sagði Þórður: „Vektu
vaktmanniim og segðu honum að þú eigir að taka við
á vaktinni. Ef þú segir eitt orð meira, þá .......“
Kokkurinn var nú ekki lengur svo mjög
hann minntist þass að Þórður hafði allta
um góður. Kannske var betra að standa, með honum
úr því sem komið var.