Þjóðviljinn - 08.07.1960, Qupperneq 3
Föstudagur 8. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Formenn hjúkrunarkvennafélaganna á Norðurlöndum, talið frá vinstri: Gerda Höjer, Svíþjóð,
Sigríður Eiríksdótítir, Maria Madsen Danmörku og Aagot Lundström Noregi en hún er einnig
formaður SSN. Á myndina vantar Kylliki Folijala frá Finnlaivdi. (Ljósin. Þjóðv. A. K.)
Hrifnar af Reykjalundi
Á annað hundrað norrænar hjúkrunarkonur
á móti hér í Reykjavík
Þessa dagana stendur yíir
hér í Reykjavík fundur SSN,
Samvinnu hjúkrunarkvenna á
Forvígismenn nor-
rænna brunavarða
í heimsókn hér
Nurðurlöndum. Mót sem þe*tta
er lialdið á hverju ári, en
fjórða hvert ár er haldið stórt
mót, þar sem um 900 hjúkrun-
arkonum gefst kostur á að
hitta:*! og ræða mál sín.
Aðalbækietöðvar SSN eru í
Svíþjóð, en mótín eru haldin
til skipt’s í löndunum sem eiga
aðild að samtökunum. Þó mun
ekki kostur á að halda stærri
mótin hór sökum skorts á hús-
næði.
Þetta mót sækja á annað
Þessa dagana eru staddir hér á
Iandi tveir af forustumönnum
Sambands brunavarða á Norð-
urlönduni, þeir Ronald Lund-
berg frá Gautaborg og Sigurd hundrað erlendir þétttakendur
Karlson frá Osló, en þeir eiga'auk 30 íslenzkra fulltrúa-.
báðir sæti í stjórn sambandsins. Mótið mun standa til 13
Þeir félagar eru komnir hing- jÚJi( en þá fara þátttakendur
að í boði Brunavarðafélags í kynnisferðir um landið og
Reykjavíkur. Brunavarðafélagið skoða öll stærstu sjúkrahúsin.
er ekki i Norðurlandasamband- Mesta athygli þeirra hefur
inu, en fulltrúum frá þvi hefur Reykjalundur valdð, enda mun
um nokkurra ára skeið verið hann tvímælalaust fremstur
boðið að sækja þing og fræðslu-j sinnar tegundar á Norðurlönd-
mót er sambandið gengst fyrir um.
árlega og er félagið að endur- A mótinu verður fyrst og
gjalda þá vinsemd sambandsins fremst rætt um bætta.n hag ör-
með þessu heimboði. Gestirnir yrkja, samræmingu hjúkrunar-
munu dveljast hé.r um það bil náliis og lagabreytingar.
viku tíma. I Aðalmarkmið SSN er að
Á 7. hundr
Yiagnp i
naratalsins
auka heilsuvernd og bæta og
fullkomna hjúkrun á Norður-
löndum. Njóta íslenzku hjúkr-
unarkonurnar mikils góðs af
samtökunum, því, eins og
kunnugt er, er enginn fram-
haldeskóli fyrir hjúkrunar-
konur starfræktur hér, en
íslenzku hjúkrunarkonunum
gefst kostur á að vinna við
spítala erlendis og sækja fram-
haldsskóla við sömu kjör og
sömu réttindi til styrkja SSN
og þær sem í landinu búa.
Þátttakendur dvelja yfir
mótstímann í Hjúkrunarskól-
anum, Húsmæðraskólanum og
á heimilum giftra hjúkrunar-
kvenna hér í Reykjavík.
Auk fulltrúanna eru einnig
ritstjórar allra málgagna
hjúkrunarkvennafélaganna á
Norðurlöndum.
Þakkarávarp frá
Rafnkelssefnun
Rafnkelssöfnuninni er nú
.lokið. Alls söfnuðust krón-
ur 262.510.46.
Söfnunarnefndin þakkar
hjartanlega þeim fyrirtækj-
um og einstaklingum, sem
létu fé af hendi rakna til
söfnunarinnar.
Sandgerði 1. júli 1960
Guöni. Guðmundsson,
sóknarprestur,
Hjörtur B. Helgason,
kaupfélagsstjóri,
Björn Dúason,
sveitarstjóri.
ymnga
Langmest aðsókn að sýningum Þjóðleik-
hússins á „Kardemommubænum"
Sýningar Þjðleikhússins á síðasta leikári sóttu alls
85.629 sýningargestir, þar af 1599 utan Reykjavíkur.
Unnið er að undirbúningi sjötta og seinasta
heítisins
Út er konúð 5. hefti ritsins urum og eru því aðeins
KeaanartOal á Islandi. í því eru æ\áágrip niyndalaus.
11
603 æviágrip, 412 karla og 191
ljmu. Myndir eru af 592 kenn-
11 lllPlM
1! 1 K£' 1!
li t ^ 1 AÍviyK p!Sl [if a' ’u il
1 | W 1 v W' \1» 1 fj / * f) tfj ú|
Það var á útmánuðum 1952
sem fjórir menn voru skipaðir
J í nefnd til að vinna að þessu
mikla verki, þeir Ingimar Jó-
hannesson fulltrúi, Ölafur Þ.
Kristjánsson skóiastjóri, Vil-
bergur Júlíusson skólastjóri
og Guðmundur I. Guðjónsson
kennari. Hefur kennaratals-
nefndin nú um átta ára skeið
safnað æviágripum kennara frá
því um aldamótin 1800. Lang-
mestur hluti vinnunnar hefur
hvílt á herðum ritstjóra og höf-
undi kennaratalsins, Ólafi Þ.
Kristjánssyni skólastjóra.
Leikárinu lauk föstudaginn 1.
júlí sl. með sýningu á leikrit-
inu ..Tengdasonur óskasf' á
Akranesi. Var þetta 194 sýning
Þ.ióðleikhússins á leikárinu. sú
11. utan Reykjavíkur.
15 viðfangsefni á leikárinu
Hér íer á eítir skrá yíir sýn-
ingar og tölu leikhúsgesta á
leikárinu, sem' hófst 1. sept-
ember 1959.
1. „Tengdasonur óskast“ eftir
William Douglas Home. Leik-
stjóri: Gunnar Eyjólfsson. 34
sýningar í Reykjavík, 11 úti á
landi. Sýningargestir 12,458 í
Réykjavík. 1599 úti á landi. —
Tekið udp aítur frá fyrra ári. —
2. „Blóðbrullaup“ eftir Garcia
Lorca. Leikstjóri: Gisli Hall-
dórsson. 9 sýningar. Sýningar-
gestir 2284.
3. „U.S.A.-balIettinn“. Gesta-
y
leikur ballettllokks frá Banda-
ríkjunum. Höfundur og stjórn-
andi: Jerome Robbins. Hljóm-
sveitarstjóri: Werner Torkan-
owsky. 5 sýningar. Sýningar-
gestir 3555.
4. Gestaleikur Peking-óperunn-
ar. Stjórnandi: Wang Ping. 5
sýningar. Sýningargestir 2887.
5. „Edward, sonur minn“ eftir
Robert Morley og Noel Langley.
Leikstjóri: Indriði Waage. 23
sýningar. Sýningargestir 6380.
6- Aldarminning Einars H.
Kvarans. Stjórnandi: Ævar R.
Kvaran. Sýningargestir 382.
7. „Júlíus Sesar“ eftir Will-
iam Shakespeare. Leikstjóri:
Lárus Pálsson. 7., sýningar. Sýn-
ingargestir 1868.
8. „Kardemommubærinn" —
télyddurnar skrí
bak við YarðskÍDsmen
barnaleikrit eftir Thorbjörn Egn-
er. Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstjóri: Carl Billieh.
45 sýningar. Sýningargestir
28.842.
9. „Hjónaspil“ eftir Thornton
Wilder. Leikstjóri: Benedikt
Árnason. 17. sýningar. Sýningar-
gestir 7.010.
10. „í Skálholti“ eftir Guð-
mund Kamban. Leikstjóri Bald-
vin Halldórsson. 12 sýningar.
Sýningargestir 5745.
Framhald á 10. slftu
Friðrik 4.-7.
eftir 8. umf.
Kunnugt er nú um úrslitin
í 8 fyrstu imiferðuin á skák-
mótinu í Argentínu. Er Frið-
rik Ólafsson í 4.—7. sæti eftir
þær með 5 vinninga og má það
kalla: *1 ágæt frammistaða á
svo sterku skákmóti.
Úrslit einstakra skáka Frið-
riks hafa orðið þessi: 1 1. um-
ferð gerði Friðrik jafntefli víð
Unzicker, í 2. umf. vann hann1
Rosetto, í 3. umf. jafntefli við
Evans, í 4. umf. tapaði hann
fyrir Kortsnoj, í_ 5. umf. jafn-
tefli við Guimard, í 6. umf.
vann hann Bazan, í 7. umferð
jafntefli við Gligoric og í 8,
umferð vann liann Wade.
Staðan eftir 8 umferðir er
þessi: 1. Reshevsky 6 vinn-
inga, 2.—3. Evane og Únzicker
5y2 vinning, 4.—7. Friðrik,
Kortsnoj, Szabo og Uhlmann
5 vinninga, 8.-9. Benkö og
Pachmann 4M> vinning, 10.—•
12. Gligoric, Ikoff og Taiman-
off 4 vinninga, 13.-—16. Elisk-
ases, Guimard, Rosetto og
Wexler vinning, 17.—1S.
Fischer og Foguoelmann 3
vinninga, 19. Bazan lVá vinn-
jng og 20. Wade Vi vinning. —•
Umferðirnar á mótinu verða 19.
Fiinm hefti — 3307 æviágrip
Út eru komin alls 5 hefti
í stóru broti, 48 ark’r, samtals
768 bls. Sjötta og seinasta
heftið er í undirbúningi, en við
útkomu þess mun kennaratals-
nefndin hætta störfum. I þessu
síðasta. hefti verður æviágrip
þeirra kennara, sem eiga þ, æ,
og ö að upphafsstöfum, ævi-
ágrip þeirra kennara sem faliið
Norðaustan kaldi, bjartviðri. fhafa niður úr verkinu, ævi-
Hiti 10—14 stig. Kl. 18 í gær ágrip þeirra kennara sem út-
var 15 stiga hiti í Reykjavík. ! Framhald á 9. síðu
Það er ekki beint hermannlegt
að sjá Bjarna Benediktsson
reyna að skýla ávirðingum sín-
um sem yíirmanns landhelgis-
gæzlunnar bak við sjómennina á
varðskipunum eða aðra undir-
menn sína. Morgunblaðið reyn-
ir að skjóta ríkisstjórninni und-
an réttmætum ádeilum á fram-
kvæmd landhelgisgæzlunnar
gagnvart brezku veiðiþjófunum
og sjóræningjaskipum brezku (
ríkisstjórnarinnar með því að
kalla allt slíkt ,,róg“ um land-1
helgisgæzluna. Engum hefur til ^
helgi, og' er með öllu óskiljan-
legt að slíkt skuli hafa verið !
látið undir höfuð leggjast. Og j
krafan um vakancli og rösklega j
fréttaþjónustu af því' sem ger-
ist ó íslandsmiðum, bæði til .
blaða innanlands og út um heim. :
er ekki til komin af neinni löng-
un til að gera mikið úr árekstr- j
um, heldur er slík fréttaþjón- j
j usta lífsnauðsyn, eigi mólstaður
Styrkir til
ritstarfa
íslands ekki
erlendis í hvert einasta sinn j
sem brezk ofbeldisverk eru unn- j
in í islenzkri landhelgi, og
hugar komið að hallmæla varð- j brezkar lygafréttir látnar flæða !
skipsmÖnnunum, bað eru ekki yfir heiminn dögum sarnan óður
Menntamálaráð Islands hef-
ur falið Rithöfundasambandi
Islands að úthluta kr. 15.000.00
í starfsstyrki til ísl. rithöf-
unda, sem hyggjast dveljast
nokkurn tíma við ritstörf úti
á landi.
Umsóknir skulu liafa borizt
skrifstofu Rithöfundasam-
að verða affluttur handsins, Hafnarstræti 16 f\
'r 17. júlí n.k.
þeir, heldur nató-lyddurnar í
forystu landhelgismálanna sem
brugðizt hafa og gert sjómönn-
unum ó varðskipunum oft og tíð-
um ákaflega erfitt fyrir með
skyldustörfin á sjónum.
Ekki þýðir heldur að segja
okkur að það sé einungis áí
iöngun til árekstra þó krafizt
sé að haldið verði áíram að kæra
veiðiþjófa sem varðskipin eða
gæzluflugvélin koœa að í land-
íslenz.kum blöðum
frá atburðinum hvað þá meira.
Nató-lyddurnar í stjórnarráð-
inu verða að láta sér skiljast að
Framlenging
Viðskiptasamningur milli Is-
| lands og Sviþjóðar, er féil t.r
ér skýrt j arijdi hinn 31. marz s.l., hefi.r
ver:ð framlcngdur óbreyttur
| til 31. marz 1931.
i Bókun um framlenginguna
Islendingar vilja að íslenzkur j var undirrituð í Stokkhólmi 30.
málstaður ráði gerðum islenzkra f. m. af Magnúsi V. Magnús-
stjórnarvalda í landhelgismálinu, syni ambassador og Hermanri
en ekki hræðslan við að móðga Kling dómsmálaráðherra, sem
vini Bjarna og
Guðmundar í. í
Olafs Thors og ;
Nató.
Sjómaður. j
fer með utanríkismál í fjarveru
Östen Undén utanríkisráð-
herra. . , v
(Frá utanrikisráðuneytinu).