Þjóðviljinn - 08.07.1960, Page 7
Föstudagur 8. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7
tæki, haía ráðamenn hennar
haft úr meiru að spila, miðað
við íbúatölu, en önnur bæjaríé-
lög, en samtímis getað haft út-
svör á hliðstæðar tekjur ein-
staklinga lægri en aðrir bæif.
Svo margt illt, sem segja má
um útsvarsiögin nýju frá í vet-
ur, má þó segja að það sé
ekki einskis virði að iá það nú
viðurkennt, að óbreyttum út-
[ alþingismaður ræð-
rá síðasta þingi. —
svarslögum varðandi landsút-
svör, telja stjórnarflokkarnir
óhugsandi að hægt sé að ætlast
til þess, að sami útsvarsstigi
geti gilt úti á landi annarsvegar
og í Reykjavík hins vegar.
Kassa- og pokaáróður íhaldsins
um orsakasamhengið milli
íhaldsstjórnar í Reykjavík og
lægri útsvarsstiga þar en ann-
ars staðar er að engu gerður.
En þeir sömu flokkar, sem með
þessu viðurkenndu að útsvörin
hafi verið lægri í Reykjavík
en í öðrum kaupstöðum ■ ein-
ungis vegna sérstöðu og sér-
réttinda Reykjavíkur, vildu
samt ekki afnema þessa sér-
stöðu og þau rangindi. sem
landsmenn utan Reykjavíkur
eru beittir. Nei, þeir staðfestu
rangindin með þv' að lögfesta.
útsvarsstiga Reykvíkinga og.
tvo hærri útsvarsstiga fyrir
aðra landsmenn.
Það er því grundvallarmis-
skilningur, að nýju útsvarslögin
miði að því að samræma út-
svarsstiga sveitarfélaganna.
Öðru nær. Ósamræmið. sem
verið hefur, og stafar af þeim
misrétti að sveitarfélögum er
mismunað í tekjuöflun, er lög-
fest, en beinlínis feilt á Alþingi
að bæta úr þeim rangindum.
sem valda misháum útsvarsstig-
um.
Það, sem fyrst og fremst
þyrfti að gera varðandi breyt-
ingu á útsvarsálagningu á
landsmenn, er að tryggja sem
mest jafnrétti milli sveitarfé-
laga með því að lögfesta lands-
útsvör, á þau íyrirtæki, sem
reka starfsemi sem nær til
iandsins alls, landsútsvör,
sem síðan yrði skipt
miili allra sveitarfélaga í land-
inu. Eftir að sveitarfélögunum
hefði verið gert jafnhátt undir
höfði, hefði verið hægt að ætl-
ast til þess að sveitarfélög
landsins legðu á íbúana sam-
bærileg gjöld.
Fáránleg lagaboð
Þess ber hins vegar að geta
varðandi, lögfestingu ákveðins
útsvarsstiga fyrir einstakt
sveitaríélag. að það er jafn-
vei ekki endilega sjáifsagt að
sveitaríélag geti eða kjósi að
nota sama útsvarsstiga tvö ár
í röð. Þarfirnar fyrir fé i sveit-
arsjóðinn geta verið misjafnar
frá ári til árs. Eitt árið getur
hagað svo til að leggja þurfi
í fjárfrekar framkvæmdir fram
ýfir það sem vanalegt er,
byggja skólahús, tryggja at-
vinnuöryggi með stofnsetningu
atvinnufyrirtækis, og útsvars-
stigi þurfi þvi að vera hærri.
Ann að árið getur útsvarsstigi
verið iægri vegna þess að um
.siíkar framkvæmdir er ekki að
ræða eða vegna góðæris og hárra
tekna, sem valda því að sami
útsvarsstigi gefur miklum mun
hærri heildarútsvör en árið áð-
ur, og þá er .unnt að lækka út-
sva.rsstigann. Þetta á að vera
málefni sveitarfélagsins sjálfs.
En nú gerðist það í vetur að
Alþingi tók sig til og skipaði
svo fyrir, að gefi útsvarsstiginn
sjáanlega of mikið, þá skuli
samt iagt á eftir honum, en út-
svörin síðan hvert um sig lækk-
uð þannig, að álagningarupp-
hæðin og áætlunarupphæðin
jafnist. Hvernig kemur það út?
Við skulum taka dæmi.
Nú skipa iögin svo fyrir, að
persónuírádráttur sé fyrir konu
800 kr. fyrir 1. barn 1000 kr„
fyrir 2. barn 1100 kr. og fyrir
3. barn 1200 kr„ þ.e.a.s. 4100
kr. skuli muna á útsvari manna
með jafnháar tekjur, ef annar
er einhleypur en hinn kvænt-
ur og á 3 börn. Hvað verður
um þetta lagaboð, ef útsvars-
stigi, sem skylt er að leggja á
eftir, reynist 20% of hár? Við
skulum segja að einhleypingur-
inn haíi skv. stiganum átt að
Framhald á 10. síðu
Skýringar
sem Morgunblaðinu heíur láðst að láta
fylgja ,,Með morgunkaffinu" 5. júlí síðastliðinn
Eins og allir vita er þessi
dálkur, Með morgunkaffinu,
handa lesendum blaðsins til
að gamna sér yfir þegar þeir
drekka kaffið sitt á morgn-
ana og búa sig undir vinnu-
dag. Hann er nokkurskonar
léttara h.jal sem á að lyfta
hugum fólksins upp í gleði
og græskulausa fyndni.
Að þessu sinni hefur efni
dálksins þó mjög alvarlegan
boðskap að flyt.ja undir niðri,
þótt á yfirborðinu gefi hann
llilllMllil' lllllllillllllll ....................Illllllllll....I....................................................III.......II....IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI
...... .................-........................................... ******* anna og húsbónda þeirra. Sem =
hann minnist hér á Hitler og =
Þýzkaland hefur hann losað um =
tunguhaftið: E
Þegi þú, kona |
„Þessi maður (Hitler), sem s
lagði snauður af stað, hafði =
boðið sig Þýzkalandi um það =
leyti er það munaði í nýjan =
elskhuga. . . Það hafði gefið =
sig' að hinum óþekkta vegfar- =
anda, sem bjó yíir ævintýrinu, =
lofaði víðum lendum og hrærði =
með ástríðufullri rödd sinni =
leyndar hvatir. Þótt Hitler væri =
sterkur, átti hann alltaf til =
kænsku. Þýzkaland, töfrað ailt E
fram í tær, íylgdi leiðtog'a sín- E
um í hrifningarvímu. Það var E
honum undirgefið þar til yfir E
lauk, þjónaði honum af meiri E
fórnfýsi en nokkur þjóð E
heíur nokkru sinni auðsýnt for- E
ingja sinum“. E
Stalín, Hitler, elskaðir af und- E
irgefnum þjóðum sínum, sem E
áttu og réðu yfir þessari mann- E
mergð, tengdir henni holdlegum E
og dulrænum böndum; þessar E
myndir eru greyptar í innstu
sálarkimum de Gauile. Hann
munar til Frakklands, hann
krefst þess, hann hata.r af ofsa-
fenginni afbrýðisemi þá, sem
vilja sviþta hann einkaeignar-
rétti á því: einasta leið þess
til „la grandeur" og fyrir hann
Framhald á 10. síðu
með „Liíi de Gaulle", brosir
tárvotum augum. Mér finnst
þeir segia við mig: Við fögnum
yðu.r því þér eruð valdið, stað-
festan, öryggið. En hversu al-
vöruþrungin er ekki hin þögla
spurning, sem ég les í sumum
andlitum. ,.De Gaulle , þessi
tign, sem við finnum gusta af
vegna þín, mun hún standast
hækkandi flóð lítilmennskunn-
ar“. Mitt í manngrúanum verð
ég gagntekinn af gleði hans og
sorgum.“
Þannig er það ekki aðeins
einveldið, sem fólkið þarfnast
til að finna til stoltsins og þjóð-
ernismetnaðarins gegnum for-
ingja sinn, það er hið dulræna
einveldi, náin sálartengsl við
þjóðhöíðingjann, samfélag
fjöldans við manninn, sem
holdgar hann. Þá fyrst- öðlast
fólkið lif, ósamstæður og dreifð-
ur fjöldinn sameinast í persónu
þess sem er meistari hans.
Elskhugi hans.
Það er ómaksins vert að sjá
með hvíHku dálæti, vandvirkni
og öfund de Gaulle lýsir sam-
bandi Stalíns við Rússland.
„Þar sem hann. var ... fannst
mér ég standa augliti til aug-
Roosevelt, de GauIIe og Churcliill á fundi í
Casablanca á striðsárunuin.
litis við launslægan og ósveigj-
anlegan húsbónda Rússlands,
saðs af þjáningum og harð-
stjórn, en leiftrandi af þjóð-
ernismetnaði. Einn andspænis
Rússlandi sá Stalín það dulúð-
ugt, sterkara og varanlegra en
allar kenningar og öll stjórnar-
kerfi. Hann elskaði það á sína
vísu. Það gekkst við honum
eins og Zar ... “ Rússland, und-
irgefin ástkona Stalíns, vekur
aðdáun hjá foringja Frakk-
lands. Og sem Stalín segir við
hann: „Það hlýtur að vera harla
erfitt að stjórna landi eins og
Frakklandi, þar sem allir eru
svo ióstursamir“ skrifar de
Gaulle fullur saknaðar: ,,Já,
svaraði ég, „og' ekki get ég tek-
ið yður til fyrirmyudar í því
starfi, þar sem þér eruð óvið-
jafnanlegur“.
Erum það við, sem höfum
diktað upp þessa draumsýn de
Gaulle á hinum hálf-kynferðis-
legu eignar- og undirgefnis-
tengslum milli fólksins og For-
ingjans?
Nei.: Hér er það sem hann
notar sjálfur orðin, sem brunnu
honum í brjósti, sem hann þorði
varla að nota um sig í hlut-
verki eiginmanns Frakklands,
varla að tæpa á þeim, er hann
talaði um einingu Sovétríkj-
vissulega skopinu útrás.
Mynd 1, það er hvítt göfug’-
menni með hnútasvipu að
berja á fjórum mannverum
af óæðri sort svo þær haldl
áfram að vera skikkanlegar
og þræla kauplaust.
Mynd 2, hún sýnir að sá
livíti hefur slegið slöku við
og eru ófreskjurnar óðara
byrjaðar að steyta sig til upp-
reistar í villimannsæði sínu.
Mynd 3, þar ganga þessar
skepnur svo langt í rudda-
mennsku að þær sparka í aft-
urendann á hinum hvíta höfð-
ingja og eru lausar við haim
um sinn.
Mynd 4. hún sýnir hvað
slík liegðun hefur í för með
sér: villUýr j essi snúast
hvert gegn öðru með hnífa að-
vopni.
= Þessi sería er í rauninnf
E mikilvæg lexía sem gott fó'l'
E yf'r morgunkaffi sínu á ac
E geta dregið margan lærdón?
E af. Hún á að vekja cbeit þes-
E á hnífberum þessum svört
= um og blóðugum, sem rísa
= gegn húsbónda sínum og
= herra., sem siálfur er hins"
= vegar hvítur á hörundslit og
= á svo stórfeng'eg vcpn að
= hann getur í einu vetfang:
E myrt milljónir smábarna auk
E annars fólks.
Það er mikHvægt að kom?
E því inn hjá fólki hve ’blökku-
E menn og annað illþýði við
E svipaðar aðstæður víða um
= lönd eru miklar mannætur og'
= hve þörfin er mikil að sitja.
= á rétti þeirra. Þá gæti fólk
= a.m.k. þá stundina gleymt
E því að hvítir auðvaldssinnar
E standa albúnir H'ess að bom-
E badera heimskringluna.
Þetta er einnig viðleitni til
= að bæta upp þann Iharm sem
E kveð’nn v? r að íslenzku aft-
= urhaldi, þetTar það sakir al'
= heimsviðbjóðs sá sér ekki
= fært að slá lögreglunni I.
= Sharpeville gullhamra hér á.
= dögunum. Þ.