Þjóðviljinn - 08.07.1960, Page 8
í
*
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. júlí 1960
m
p^gj
Sími 2-21-40 Sími 1-14-75.
Klukkan kallar I greipum óttans
(For whom the bell tolls) (Julie)
Á sínum tíma var þessi mynd Spennandi og hrollvekjandi
heimsfræg, enda ógleymanleg. bandarísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk; Doris Day,
Cary Cooper, Louis Jourdan.
Ingrid Bergman. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára.
1 Austurbæjarbíó Sími 11 - 384. Stjörmibíó Sími 18-936
Ilin heimsfræga
Orustur á Kyrrahafi verðlaunakvikmynd .
(The Eternal Sea) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd Sterling Hayden, Alexis Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Brúin yfir Kwai fljótið Með úrvalsleikurunum
Alec Guinness, William Ilolden.
Sýnd kl. 9.
j Nýíja bíó Sími 1-15-44. Flugan (The Fly). Bönnuð innan 14 ára Asa-Nissi í her- þjónustu Sýnd kl. 5 og 7.
Víðfrseg amerísk mynd, afar sérkennileg. Aðalhlutverk: A1 Hedison, Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249.
Patricia Owens, Vincent Price. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Eyðimerkurlæknirinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9. 0rkojnkv/Jim JÍfe
[ Haínarbíó i (avtw ntftd ' J CURDJURGElMS^l/
Sími 16 - 4 - 44. Familie Journaleri* SUCCES FEUILLETON ^FOKB. F.B0KN
Lokað Afar spennandi og vel leikin frönsk mynd, eftii samnefndri
vegna ■sögu sem birtist í Fam. Journal. Tekin í Vista-Vision og litum.
sumarleyfa. Aðalhlutverk; Curd Jiirgens,
Kópavogsbíó Foleo Lulli, og Lea Padovani. Sýnd kl. 9.
Benedikt
Guðnnmdsspn
Framhaid af 4. síðu,
sínum gagn, bókstaflega sagt,
til æviloka, án iþess nokkurn
tíma að hugsa nm persónuleg-
an hagnað, slík hugsun var
(Benedikt framandi.
Síðastliðin tvö ár sýndi
Benedikt kvikmyndir í sýn-
ingarsal Reykjavíkurdeildar
MÍR, á vegum deildarinnar,
auk þess var hann ávallt
reiðubúinn að vinna málefni
MÍR, hvert það gagn er hann
mátti, fórnfýsi hans og ósér-;
plægni komu þar skýrt 'í Ijós.;
Seinustu verk Benedikts, j
kvöldið áður en hann iézt, var j
í þágu MJR. Þar með var I
lífsstarfi hans lokið, hann
andaðist að heimili sínu Berg-
staðastræti 11, að morgni
hins 2. júlí s.i.
Sem félagi og vinur Bene-
dikts Guðmundssonar vil ég
persónulega, í nafni félaga og
vina, og í nafni MlR, færa
honum alúðarþakkir fyrir
fórnfúst og ósérplægt starf, í
þágu sameiginlegra hugsjóna;
sósíalisma, vináttu meðal
þjóða, og friðar. Minningarn-
ar um Benedikt eru heiðar og
fagrar, hvetja félaga hans og
vini til dáða og athafna. fyrir
þau göfugu málefni. sem
honum voru svo hjartfólgin
til síðustu stundar.
Að fjölskyldu IBenedikts er
mikill harmur kveðinn við
fráfall 'hans; hann var konu
og dætrum ástrí'kur ofr nær-
gætinn, enda ríkti í fjölskyld-
unni pugnkvæmur skilningur
um áhugamál hvers anu.ars
og hin ás-ætasta samvinna. |
Vil ég votta eftíriífandi komi
Benedikts. Svandísi, o? dætr-
um þeirra, mína innilegustu
samúð og hjartanlegar bakk-
ir fyrir allt, frá fvrstu kvnn-
ingu.
Sigurvin Össnrarson.
D A M A S Ií —
Sími 19 -1 - 85.
Rósir til Moniku
Spennandi og óvenjuleg ný
norsk mynd um hatur og heit-
ar ástríður.
Sagan birtist í',,Alt for dam-
eme“.
Aðalhlutverk;
Urda Arneberg
og Fridíjof Mjöen.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 9.
Margt skeður á sæ
með Jerry Lewis og
Dean Martin
Sýnd kl. 7.
Miðasala frá kl. 5 .
Slegizt um borð
Sýnd kl. 7.
Sripolibio
Sími 1 -11 - 82.
Ofboðslegur
eltingaleikur
(Run for the Sun)
Hörkuspennandi amerísk mynd
í litum og superscope.
Aðalhlutverk;
Richard Widmark og
Trevor Howard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síml 50 -184.
Sængurveraefni
Lakaléreft
Flauel
Léreft
Hvít og mislit /
ULLAR-VATTTEPPI
Skólavörðustíg 21.
pÓAscafiá
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt gnlL
Kaupið og lesið
ÞJÓÐVILJANN
Afgreiðslusíminn er
17500.
Veðmálið
Mjög vel gerð ný þýzk mynd.
Aðalhlutverk;
Ilorst Bucliholtz,
(hinn þýzki James Dean)
Barbara Frey.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Símt 2 - 33 ■■ 33.
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
Nýlendugötu 19. B.
SÍMI 18393.
LAUGARASSBiO \
Sími 3-20-75 kl 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan !
í Vesturveri 10-440. j
SÝND klnkkan 8.20
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl.
2—6 nema laugardaga og suxmudaga.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega
kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og
inngangur er frá Kleppsvegi.
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4
Selur allar tegundir smurolíu.
FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
Sími 16-227.
U t b o ð
Tilboð óskast i að smíða sperrur fyrir Sundhöll
Keflavíkur. — Teikningar verða afhentar á skrif-
stofu Keflavíkurbæjar. — Frestur til að skila
tilboðum til 15. júlí.
Bæjarstjóriim í Keflavfk
Hatturinn er öllu ofar
Herrahattar úr ullar- og hárflóka.
höfum vér ávallt í stóru nýtízkir
úrvali. — Fjölbreytt Iitaval og
gerðir ákvarðast af tízku komandii
árstíðar.
Vinsamlegast heimsækið okkur á
Itaupstefnunni í Leipzig 4. til 11.
september 1960.
Við erum til staðar í Ringmesseliaus
DEUTSCHEft H4 N E 12 - UMDAU5SSMHANDEITSXTÍI
BERUH W 8 • BSKSíNSTBASSí 4 6
DEUTSCHE DEMOKRATISCHE REPUBIJK