Þjóðviljinn - 08.07.1960, Page 11
- Föstudagur 8. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
HBB
Fluqferðir
★ I dag er föstiulaj;urinn 8. júlí
—• Seljumannamessa — Fullt
tungl klukltan 18.37 — Tungl |
næst jörðu — Árdegisháflæði
klukkan 4.39 — Síðdegisháflæði
klukkan 17.24.
Nirturvaivla í Iðunnarapóteki,
sími 17911.
Slysavaröstofan er opin allan
sólarhringinn — Læknavörður
I..R. er á samia stað klukkan 18—
8 s'imi 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga klukkan 9—
7 og á sulnnudögum klukkan 1—4.
rich Böl’. i þýðingu Hjartar Hall-
dórssonar. Leikstjóri Lárus Páls-
son. Leikendur: Jón Aðils, Róbert
Arnfinnsson, Valur Gslason,
Rúrik Haraldsson. Katrín Thors
o. fl. 22.10 Danslög. 24.00 Dag-
skrárlok.
Langjökuli fór frá
Kaupmannahöfn 5. þ.
m. áleiðis til Aikur-
eyrar, VatnajökuH
fór frá Kotka 4. þm. á leið til R-
víkur.
Snorri Sturluson er
væntanlegur klukkan |
6.45 frá N.Y. fer til
G'asgow og London
klukkan 8.15. Hekla er væntan-
leg kl. 19 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. Fer til N.Y.
kl. 20.30. Snorri Sturluson er
væntanlegur kl. 23 frá London og
Glasgow. Fer til N.Y. kl. 00.30.
Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaup-
mannahafnar klukk-
an 8 í dag. Væntan-
Tegur aftur til Reykjavikuir kl.
Fastir liðir eins og venjulega. —
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir
kunningjiar". 20.30 Frá Dalvík:
a.) Björn Árnasin flytur þátt af
Baldivin á Böggvisstöðum. b)
Kristinn Jónsson ta’ar við náræða
konu, Ingibjörgu Sigurðardóttur.
c) Haraldur Zóphóníasson flytur
frumort kvæði og stökur, enn-
fremur kvæðalög. 21.10 Píanótón-
leikar: Aandor Foldes leikur
„Slátter“, norska dansa úr op. 72
eftir Grieg. 21.30 Dtvarpssagan:
„Djákninn í Sandey". 22.10 Kvöld-
sagan: „Vonglaðir veiðimenn"
22.35 1 léttum tón: Austurrísk
þjóðlög Og þjóðdansar. 23.00 Dag-
skrárlok.
Ctvarpið á morgun:
12.50 öskalög sjúklinga. 19.00
Tómstundaþáttur barna og ulng-
linga (Jón Pálsson). 20.30 Frá
tónleikum í Austurbæjarbíói 15.
apríl 1958: Rúmenski fiðluleikar-
inn Ion Voicu leikur. a) Sígauna-
Ijóð eftir Siarasate. b) Perpetum
mobile eftir Novacek. c) Szherzo-
Ta,rantella eftir Wieniawski. d)
Fiðlulag eftir Ion Voicu. 20.50
Leikrit: Hinir óþekktu eftir Hein-
Hvassafell er í Arc-
hiangelsk. Arnarfell I 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til
er í Archiangelsk. Qslóar, Kaupmannahafnar og
Jökulfe'.I er í Gauta- Hamborgar kl. 10 í fyrramálið.
borg. Dísarfell er a. Krogsanesi. oullfaxi er væntan’egur frá Lon-
Litlafell er í Reykjavík. Helga- don kl 13 2o í dag. Flugvélin
fell fer i dag frá Kotka til Len- fer Glaggow og Kaupmanna-
ingrad. Hamrafel! fór 1. þm. frá haínar klukkan 8 í fyrramálið.
Aruba. áleiðis ti! Hafnarfjarðar. jnnanlandsflug: í dag er áætlað
Er væntanlegt 13. þm. j fii,-,ora til Akurevrar 3 ferðir,
! Egilsstaða, Favurhólsmýrar, Fla.t-
---•c;—i evrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar,
_JF Dettifogs kom til R- lsafiargari Kirkiubæjarkl. Vest-
\l víkur 3. þm. frá; rnanna<!y'ia 2 ferðir og Þingeyrar.
t-----J Gdvnia og Reyðai -, ^ morgun er áætlað að fljúga til
firði. Fjallfoss fór fiá^ A'kurevra.r 2 ferðir, Egilstaða,
i Hull 8. þm. til Rvikur. Goðafoss • j,safjargar Sauðárkróks, Skófra-
er í I-Iamborg. Gul.forg kom til j sands og Vestmannaeyja. 2 ferðir.
1 K-hafnar 7. þm. frá Leith. Lagar-
foss fór frá Vestmannaeyjum 7.
þm. til Rvíkur. Reyikjafoss fór
fr 'I Siglufirði 5. þm. til Hull, Kal-
mar og Abo. Selfoss fór frá N.Y.
2. þm. til RM'kur. TröUafioss kom
■til Rvíkur 4. þm. frá Hamborg.
Tungufoss fór frá Borgarnesi 7.
þm. til Rvíkur.
GENGTSSKRANING
Sterlingspund
Bandar'kjadollar
Kanadadollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
. Sænsk kr.
Hekla fer frá Rvík j
,i Finnskt mark
kl. 18 a morgun til
Norðurlanda. Esja ; N. fr- franki
fer frá Rvík kl. 17 ; Belgiskur franki
í dag vestur um land í hringferð. ; Svissneskur franki
Herðubreið fór frá Reykjavík í, Gyllini
gær austur um Iiand í hringferð. 1 Tékknesk króna
Skjaldbreið fer frá Akureyri í. Vestur-þýzkt mark
dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Lira
Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- Austurr. sch.
i eyja.
Peseti
1 106.90
1 38.10
1 38.80
550.90 552.35
532.12 533.52
736.30 738.20
100 11.90
100 777.45
100 76.42
100 882.85
100 1.009.10
100 528.45
100 913.65
1000 61.38
146.42 146.82
63.33 63.50
\\ # / ,
rN *o ' Hjónunum Indí-
f Aj ^ önu Ingólfsdóttur
\ og Ásmundi Jóns-
W 1 syni, Efstasundi 82
fæddist 12 marka
dóttir þriðjudaginn 5. júlí.
Læknar fjarverandi:
Bergsveinn Ólafsson um óákv.
tíma. Staðg.: Olfar Þórðarson.
Bergþór Sm’.ri, fjarv. 24. júní —
5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson.
Bjarni Konráðsson til 18. þ.m. —
Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson.
Daníel Fjaldsted til 9. júli. Staðg.:
Brynjú fur Dagsson.
Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí.
Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson,
Túngötu 5.
Guðjón Guðnason 4.—15. júlí. —
Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50.
Gunnar Biering frá 1.—16. júlí.
Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst.
Staðg.: Krjstirn Björnsson.
I-Iaraldur Guðjóns on fjarverandi
frá 7. júni i mánuð. Staðg.: Karl
Sigurður Jónasson.
Henrik Linnet 4.—31. jú í. Staðg.:
Halldór Arinbjarnar.
Kjartan R. Guðmundsson 2.—7.
júlí. Staðg.: Ólafur Jóhannsson.
Kristján Jóhannesson til 30. júlí.
Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson.
Kristjana Helgadóttir fjarv. 27.
júní til 1. ágúst. Staðg.: Ölafur
Jónsson.
Kristján Þorvarðarson verður
fjarverandi til 15. júlí. Staðg.: —
Eggert Steinþórsson.
Magnús Ólafsson fjarv. 4.—10. júli.
Staðg.: Jón Þorsteinsson.
Oddur Ólafsson 4. júlí til 5. ág.
Staðg.: Árni Guðmundsson.
Ölafur Geirsson, fjarv. 23. júní
til 25. júlí.
Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
Pá’l Sigurðsson yngri fjarv. til
7. ág. Staðg.: Emil Als, Hvg. 50.
Ragnhildur Ingibergsdóttir verður
fjarv. til júlíloka. Staðg.: Bryn-
júlfur Dagsson., héraðslæknir í
Kópavogi.
Richard Thors verður fjarverandi
til 8. ágúst.
Siguirður S. Magnússon læknir
verður fjarverandi um óákv. tíma.
Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Prófessor Sig*tirður Samúelsson,
yfirlæknir verður fjar.verandi fr!i
28. jún' til 25. júlí.
Snorri Hallgrímsson til júlíloka.
Stefán Ólafsson, fjarv. 23. júni til
25. júlí. Staðg.: Ólafur Þorsteinss.
Valtýr Albertsson til 17. júlí. —
Staðg.: Jón Hj. Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason, frá 28. júni í
óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi- Þor-
steinsson.
Víkingur Arnórsson til 1. ágúst.
Staðg.: Axel Blöndal.
Þórður Möller júlímánuð. Staðg.:
Gunnar Guðmundsson.
Listasafn Einars Jónssonar opið
daglega frá klukkan 1.30 til 3.30.
Félagsheimilið
Starfsmaður félagsheimi’ing er
veikur. Nú þurfið þið, félagar, að
annast framreiðslustörfin. —
Starfskrafta vantar í e’dhús í lag,
á laugardag og sunnudagskvöld
og milli kl. 3—5 á sunnudag.
Fé’agar látið félagsheimilið ekki
vera lokiað vegna skorts á starfs-
kröftum í eldhúsi.
Félagsgjöld — Nú fer að hefjast
innheimta félagsgjalda og endur-
nýjun félagsgkírteina. Léttið
störfin, komið i skrifstofuna og
borgið félagsgjöldin.
Skrifstofa ÆFR verður opin i júlí
frá klukkan 8.30 til 10.30 siðd.
SIMI 1—75—13.
Minningarspjöld S jálfshjargar fást
á eftirtöldum stöðum: —
Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8.
Reykjavikurapóteki, Austurstræti
16. Verzl. Roða, Laugavegi 74,
Bókabúðinni Laugarnesvegi 52.
i;1 Vúlcfa mr
1 ttíT-i .1 yU 6 WIVll 1181
■Ú' 'LP. W •-; >►-'•
THEODORE STRAUSS:
35. DAGUR.
ótt, munnurinn jafn innfallinn.
Svarti klúturinn sem hún batt
yfir grátt hárið, var sami klút-
urinn og hún hafði notað fyrir
15 árurh. En þegar hann horfði
á hana núna, sá hann vel að
iíkami hennar var ekki eins
teinréttur og stæltur og það var
eins og höfuðið væri orðið of
þungt fyrir rýran og magran
hálsinn.
Hún tók upp pakka með guln-
uðum blaðaúrklippum, sem
seglgamt var vafið um, og lagði
hánn á borðið. — Nei, sagði
hann. — Það er ekki þetta.
Það voru úrklippurnar í sam-
bandi við mál föðu.r hans.
Svo tók hún lítið bréfsnifsi
upp úr kassanum og rétti það
yfir borðið. Danni tók varlega
við því og heyrði um leið ó-
skýra rödd hennar. — Það var
aidrei tekin nein mynd af Jeb
— ekki fyrr en í réttinum.
Danni leit á blaðið. Úrklipp-
an var gulnuð og máð, svo máð
áð varla var hægt að greina
ándlitsdrætti föður hans. Það
sást varla annað en dökkt hár-
ið* sterklegur kjálkinn og aug-
ua sem horfðu beint fram fyrir
sig undan breiðu enni. Það var
andlit f.iallabúa, andlit manns
sem hafði aldrei á ævinni beygt
sig fyrir neinum. Þetta andlit
hafði Danni oft séð í draumum
sínum — hörkulegt, hundelt og
dæmt.
— Jessie frænka mín sendi
mér þessa mynd úr bæjarblað-
inu, sagði amma hans og kink-
aði kolli meðan hún talaði. Hún
tók við úrklippunni af Danna.
—Þú ert sonur föður þíns, Dan-
íel.
Augu hennar voru enn hvöss
og lifandi og þau litu nú hik-
andi á hann. — Einkum aug-
un Og röddin.
— Hvernig rödd? spurði
Danni.
— Lág en ekki veik, svaraði
hún. — Það er skr'tið. Jeb
Hawkins hækkaði aldrei róm-
inn — nema þegar hann var
hamingjusamur. Þá heyrðist til
hans yfir fjöll og firnindi.
Danni horfði yfir borðið á
gömlu konuna og það fór hroll-
ur um hann. — Hvernig var
þetta eiginlega með pabba?
spurði hann.
Amman leit á hann hikandi,
eins og hún hefði ekki skilið
hann. — Með röddina hans?
— Nei, með hamingjuna,
sagði hann og það var allt í
einu eftirvænting í rödd hans.
— Hvenær var pabbi hamingju-
samur?
>— Jeb? spuxði hún. •— Sei,
sei, hann gat stappað í gólfið
á við átta hross, ef góður spil-
ari iék fyrir dansinum. Hann
var Ijómandi maður hann Jeb,
Ijómandi maður. Þegar hún
Bettý mín giftist honum, var
enginn maður milli Chinamook
og Bradford, sem gat sungið
eins og hann. Það var eins og
augu ömmunnar sæu ekki leng-
ur Danna. Það var eins og þau
horfðu á eitthvað annað í stað-
inn, eitthvað fjarlægt og löngu
liðið. — Ég gleymi aldrei nótt-
inni sem þau komu heim frá
brúðkaupinu :— heim í húsið
sem Jeb hafði byggt með eig-
in höndum. Það var um sólar-
uoprás og' þau höfðu dansað
alla nóttina; en þegar þau
komu inn um dyr-nar þarna var
það ekki að sjá á pabba þín-
um að hann þ'yrfti nokkurn
tíma að sofa framar. Hann var
svo hraustur og fullur af lífi,
heitu brennandi og glóandi lífi.
Rödd ömmunnar dó út, eins og
það væru minningarnar einar
sem ómuðu í huga hennar.
— En það var eins og hann
yrði kyrrlátari eftir að hann
gekk í hjónaband. Þú varst
eina barnið og þú lézt bíða
eftir þér.
Danni reis á fætur með hægð
og gekk að glugganum. Það var
farið að hvessa og niðri í
dimmum dalnum svignuðu
krónur furutrjánna. Ég hef
aldrei á ævinni verið ham-
ingjusamur, hugsaði Danni —
aldrei. Það voru aldrei neinar
stúlkur sem horfðu á mig á
dansleikjum án þess að hugsa
um bað að ég væri sonur
glæpamanns. Það viidi mig
heldur aldrei neinn í vinnu.
fyrr en hörgull varð á vinnu-
krafti við járnbrautina. Það
heíur aldrei verið neinn sem
hefur gert mig svo hamingju-
saman, að mig langaði að-
syngja >— nema Gillý — og
þá var það um -seinan. Það
verður aldrei neitt brúðkaup,
ekkert brúðkaup með dansi til
morguns. ekkert hús sem bíður
okkar á eftir. Ekki neitt.
Danni barðist við að halda í
skefjum hinum annarlegu til-
íinningum sem gagntóku hann.
Alla ævina hafði hann hugsað
um föður sinn sem . aivðrlegan
og hundeltan mann — mann,
sem alltaf hafði þjáðst og' hafði
að lokum gert uppreisn og tap-
að. Hverja einustu barsmíð,
einmanaleika og móðgun á bak,
hafði hann umborið vegna föð-
ur síns, sem vörn fyrir föður-
inn. Og þegar hann hafði drep-
ið Jerry — hafði það þá líka
verið vegna föðurins? En hann
vissi alltaf hvað hann var að
gera •— hann var að verja föð-
ur sinn og nafn hans. Hann
barðist gegn Jieim órétti sem
honum var gerður, og jafnvel
þótt Jeb Hawkins hefði dáið í
gáiganum, hafði Danna alltaf
fundizt sem hann væri banda-
maður sinn í baráttunni, þög-
ull bandamaður sem gat ekki
lengur borið hönd fyrir höfuð
sér.
En nú hafði allt í einu orðið
hræðiir* > breyting á. Danni
h-ofð? >■ >'ið trúr manni. sem
aldrei hafði verið til, voíu, sem
hann hafði skapað í ímyndun
sinni. Á einhvern hátt, sem
hann eat varla gert sér grein
fyrir, hafði bessi nýi faðir. sem
amman var nú að segja írá,
svikið hann, og þjáningar ung-
lingsáranna, allt sem hafði
gert honum lífið leitt og ömur-
legt, var til einskis. Þessi nýi
faðir hafði lifað lífi sínu eins
og aðrir menn — hamingju-
samur eftir því sem amman
sagði — og lækninn hafði
hann drepið í tilgangslausri
bræði. til að hefna eieinkönu,
sem var þegar dáin. Á þrein.
vikum hafði hann goldið þess-
arar bræði sinnar — og Danni,
Danni hafði borið þunga sektar
föður . síns, alla sína 23 ára
löngu ævi.
Að baki sér heyrði hann
ömmuna segja lágri röddu:
— Hann var mjög hreykinn af
þér, Danni.
Danni sneri sér snöggt frá
glugganum og myrkrinu.úti fyr
ir. — Já, en ég er ekki hreyk-
inn af pabba, sagði hann hægt
og reiðilega. — Nei, aldrei
framar. Aldrei.