Þjóðviljinn - 17.07.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 17.07.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. júlí 1960 STEIHÞÖB0*) Trólofunarhringir, Stein- hringir, Ilálsmen, 14 og 18 kt gulL Kastari horfði máttvana á eftir skipinu. Þá skipaði hann að sækja hesta. Hann vissi að þau myndu aldrei komast gegnum þrengslin því hann hafði hugað vand- lega að því að Þórður kæmist ekki yfir það leynd- armál. En Þórður vissi þetta jafnvel og hafði ekki í huga að reyna:' að komast í gegnum þrenslin. Afturámóti tókst honum að ná loftskeytasambandi við flugstöðina í Muskat. Það tók nokkuð langan tjma að koma þeim í skilning um hvað væri um að vera, en þeir lofuðu að senda til hana sjóflugvél. Tæknifræðingar stofea félag Þann 6. júlí s.l. var haldinn í Tjarnarcaíé stotnfundur Tækni- fræðingafélags íslands, en það er stofnað aí þeim mönnum, sem lokið hafa ingeniörurófi frá ríkis- viðurkenndum æðri tækniskólum. A seinni árum héfur þeim stöð- ugt farið fjölgandi, sem sótt hafa þessa menntun, og þá aðallega til Norðurlanda og Þýzkalands. Tilgangur félagsins er m.a. sá að gæta hagsmuna tæknifræð- inga og auðvelda þeim aðstöðu til þess að fylgjast ávallt með helztu nýjungum, sem fram koma á sviði hagnýtrar tækni. Féfagið var stofnað af 30 tæknifræðingum og voru þessir menn kosnir í stjórn: Formaður, Axel Kristjánsson, forstjóri. Meðstjórnendur: Sig- tirður Flygering, Sveinn Guð- ínundsson, forstjóri, Bernh. ýglannesson, Baldur Helgason. Varastjórn; Gunnar J. Þorsteins- •* ». son, Ásgeir Höskuldsson. Nú þegar er háfinn undirbún- . ihgur að því að félagið gerist "íneðlimur í norræna tæknifræð- 'i jngasambandinu ( Nordisk ing- eniörsamfund), en hingað til hef- ur fsland eitt Norðurlanda ’staðíð utan þeirra samtaka. Ökuþrjótur drap i'RTégláfT' f' ~Né*F~'Jír$ey í Baiularíkjunum leitar nú að 25 ára gömhim ungverskum flóttamanni, Michel Fececs að nafni. Ilann er grunaður um að liafa myi»j tvo lögreglu- menn. Lögreglumennirnir höfðu jhandtekið Feceos fyrir of hrað- an akstur. I Ijós kcm að hann hafði misst ökuskírteinið og var hann þá úrskurðaður í gæzluvarðhald, en látinn laus gegn 250 dollara tryggingu. Pcningana hafði hann ekki á sér svo að lögreglumennirnir fylgdu honum heim til hans þar sem hann sagðist hafa peninga. Nokkrum klukkustundum síðar uppgötvaði nábúi hans skotgat á skilveggnum milli herbergja þeirra og kallaði á lögregluna. Hún brauzt inn til Fececs ög fann þar lík lög- regiumannanna tvegg.ia. Þe!r höfðu báðir verið skotnir í höf- uðið. Friðrik í 7. sæti Síðustu fréttir frá skákmót- inu í Argentínu herma að Frið- rik hafi gert jafntefli við Pachmann og hefur hann þá 8 vinninga og er 'í 7. sæti. Við áveitur Jtær inildu sem nú er unnið að í Úsbekistan og Kasakstan í Sovéferíkjunum cru notaðar stórvirkar skurðgröfur eins og sú sem sést á myndinni. Grafan .gengur fyrir 16 raf- hreyilum. Jafntramt þv,í sem hún grefur skurðinn, jafnar hún botn lians og hliðar og Ieggur í skurðinn í>0 sentiinetra þykkt sfceinsteypulag. Vélin getur grafið upp 1500 rúmmetra á degi hverjuin. ílún er jafnhá og fjögurra liæða hús; en ckki þarf meira en tvo menn til að ,sfjórna, hen ni. Skattskráin kem- ur eftir mánuð Skattskrá Reykjavíltur mun vera væntanleg eftir mánaðar- tíma, en í ár verða miklar breytingar á skránni vegna þess að ^jalcendum fækkar frá því sem áður hefur verið. . Framhald af 1. síðu. kvæminu, mátti sjá sendimenn erlendra ríkja, sem þarna voru í'jölmennir bæði frá austrænum ríkjum og vestrænum, skiptast á margræðum augnagotum cg stinga saman neíjum. Sjálfsvirðing íslendinga og álit islenzka ríkisins útávið liafa þeg- ar orðið fyrir því áfaHi vegna oiíumálsins að ekki cr á bætandi. Úr því að Vilhjálnnir Þór hefur ekki manndóm til að draga sig í hlé frá störfutn mcðan málið er í rannsókn, er þaft krafa allra sómakærra íslendinga aft dóms- málaráöherra geri skýlausa skyldu sína og sjái um að ríkis- stjórnin firri land og þjóð frek- ari smán af að hafa yfirstjórn peningamála landsins í höndum manns sem enn er óútkljáft hvern þátt á í mesta fjármálahneyksli sem íslenzk réttarsaga kann frá að greina. Fjórðungsmót liestamanna Nú um helgina er háð á Hvítárbökkum 'í Borgarfirði fjórðungsmót hestamanna og er búizt við miklu fjölmenni. Um 100 Fáksfélagar fóru í hóp ríðandi á mótið. Auk þess var Ferðaskrifstofa ríkisins bú- in að skipuleggja ferð á hest- um á mótið. Kanar gagnrýna orS Krústjoffs Uta nríkisráðuneyti Banda- ríkjanna ga.gnrýiuli í gær harð- lega svar Krústjoffs við hjálp- arbeiðni Kongóstjórnar. Talsmaður bandar'íska utan- ríkisráðuneytisins sagði að orð- sending Krústjoffs sýndi full- komið ábyrgðarleysi og ásakaði Sovétstjórnina um að hún væri að reyna að nota atburðina í Kongó sér til áróðurs. Krústjoff sagði í svari sínu að Sovétríkin myndu veita Konkómönnum alla þá aðstoð sem þau mættu í réttlætisbar- áttu þeirra gegn heimsveldis- sinnum og skoraði á vestur- veldin að hætta afskiptum sín- um af Kongólýðveldinu. Krústjoff gaf út þessa yfir- lýsingu er hann hafði fengið' símskeyti frá þeim Kasavúbú forseta og Lúmúmba forsætis- ráðherra Kongó þar sem þeir sögðust vera í lífsháska ef ekki tækist að stöðva ofbeldisverk heimsveldissinna og báðu Sov- étríkin að skei'ast í leikinn. KarlmannafatnaRur allskonar Úrvalið mest Verðlð bez* FHtíma KiorgarfSm Laugavegi 59 rökkum greiddar sfríðsskaðabæfur Tekizt hafa samningar milli stjórna Frakklands og Vest- ur-Þýzkalands um að Vestur- Þjóðverjar greiði frönskum konum og körlum sem voru í .fangabúðum nazista á stríðsár- unum 400 milljón þýzk mörk í skaðabætur á næstu þrem ár- um. Fyrstu ótborganirnar verða í apríl n.k. | Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR SVEINSDÓTTUR, SjafnargÖtiJ 9, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 1,30 e.h. Sveinn Ólafsson, Hansína Guðjónsdóttir, Baldur Ólafsson, Halldóra Ölal'sdóttir, Hrefna Ólafsdóttir, Geir Ólafsson o,g barnabörn. XX X BNKIN Þórður sjóari

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.