Þjóðviljinn - 17.07.1960, Blaðsíða 7
S-unnudagur 17. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (T
Fom heiðni og ný
■ íorustuhiutverk hans ,í stjóm
Dagsbrúnar Gg Alþýðusam-
bandsins, Kommúni taílokks'ns
og Sósiatistaflokkjms. fyrir
setu hans í l'angftlsí og. á Al-
þíngi 'í þjónustú fiokks síns, og
stéttar.
Brynjólfur Bjarnason.
★
Hvað kemur i'y-st í hug.
þegar manni hlotnast sá
ánSegjulegi heiður að mega
, senda Eðvarð Sisurðssyni
iimmtugum afmællskveðjur yf-
ir hafið?
Hið einlæga bros. hans og
elskulega viðmót? Ki-3 frábæra
rólyndi han. % Sem virðist
stundum yerða því meira sem
umhverfið gerist órólegra? Hin
kunna hæverska hans og lát-
leysi. sem ensln upphefð bítur
á? Ihygli hans gagnvart hvers-
konar vandamálum og hæfileik-
ar hans til að setja þau fram
á einfaldan hátt og leysa þau?
Eða æíistarf hans i heild, hin
fágæta þjónu ,ta hans við Dags-
brúnarmenn, við reykv.’skan
verkalýð, við Alþýðusambandið
og alþýðu alls landsins, afrek
hans sem bezti samningamaður
verklýðssamtakanna og for-
ingi í örlagaríkum átökum, for-
ystustörf hans í samtökum
kommúnista og sósíalista í ára-
tugi?
ÍSSOH
Allt þetta og meira til líður
um huga manns og fylgir af-
mæliskveðjunum til reykvíska
alþýðudrengsins, Eðvarðs Sig-
urðssonar, sem varð sannur
alþýðuforingi.
En þó verður mér staldrað
við þá kosti afmælisbarnsins,
Isréttinn
Verkfallsrétturinn er ekki
takmark í sjálfum sér, tak-
mark okkar er að skapia þá
aðstöðu i þjóðfélaginu að hið
vinnandi iólk taki sér völdin
og' taki sjálft vísvitandi stjórn
á öllum sínum málúm og örlög-
unr þjóðarínnar.
Ríkisvaldið nú er andlit auð-
valdsherranna á íslandi, sem
aðeins virðist sjá eyðsluþarfir
fárra útvaldra, og stefna því
að ólögum til varnar þeim
einkaréttindum, en leitast við
að kremja innsta kjarnann í
lífskjörum alþýðunnar. Það
sýnir glegest verðbólguflóðið.
sem nú þjakar landsfólkið og á
sem frá fyrstu kynnum okkar
hoía verið mér einna hugstæð-
astir.
Hlnn fvrstl;, eru þau innilegu
og órjúfandi tengsl, sem Ebbi
h-fur alltaí verið í við al-
jiýðuna. Sjálfur alþýðumaður
o? af alþýðú komirin er hann
alltaf einn af alþýðunni. Ég
gæti trúað þvi. að úr þessum
ótæmandi brunni haíi hann
drukkið sinn mesta styrk og
gefið þar með öllum sósíalist-
um. öllum verklýðsfóringjum
bazta íordæmið.
Hinn annar er aistaða hans
til vinnunnar. Oft hef ég hlust-
að á Eðvarð halda ræður til
sós'ali ta um verkefni þeirra
og skyldur við Sósíalistaflokk-
inn, við albýðuna, við vinnu-
félagana. Og það hefur ekki
brugðizt, að það sem setið
hefur fastast eftir í huga mín-
um, hafa ætíð verið ummæli
hans um vinnuna, þau. að
verkamenn gætu bví aðeins
borið fulla virðingu fyrir sós-
íalistum á vinnustað. að þeir
hefðu jákvæða afstöðu til vinn-
unnar og sýndu vinnufélögum
sínum hjálpsemi og nærgætni
í hvivetna.
Allt líi Eðvarðs sjálfs hefur
líka verið óslitið starf, óður
til vinnunnar, hinnar miklu
móður lífsgæðanna. Og í þrot-
lausu starfi s.'nu fyrir vel-
ferð alþýðuheimilanna heiur
hann ekki bekkt neinn afmark-
aðan vinnudag, hvorki átta-
né tíu stunda.
Hinn þriðii er afstaða af-
mælisbarnsins til starfsins, tii
baráttunnar í víðari skilningi.
Á langri vegferð sinni heiur
eítir að draga bann dilk i fari
sínu, sem hættulegastur er, en
það er atvinnuleysið.
Ef þessir herrar halda að
þolgæði launafólks sé án tak-
marka mega þeir heyra: Að
menningaraðstaða alþýðunnar
nú •— vegna bess að við höium
getað beitt verkföllum þegar
me.t reið á — er sú, að fólk
lætur ekki bjóða sér sultar-
kjör, lætur ekki svelta sig
framar við hlöðuveg.g beirra
allsnægta sem það sjálft fram-
leiðir.
Við vitum. launafólk, að nú
afla íslenzkar vinnuhendur mik-
ils og að þjóðarbúið ber í sér
föng góðra kiajta og að alrangt
var að íarið þegar af okkur
var tættur stór hluti launa
og lífsverðmæta.
Við vitum að enn verður
undir högg að sækja og hvers
virði verkfallsrétturinn er þá
sósíalisminn og' verklýðshreyf-
ingin kynnzt mönnum, af marg_.
víslegri gerð og aí mörgum
toga. Meðal þeirra hafa stund-
um verjö menn, sem hefur
luncUzt, að íramlag þeirra til
sósíalismans og verklýðshreyf-
ingprinnar ætti að virða til
persónulegrar umbunar. til
launa og metorða. Og hafi svo
von beirra um umbun ekki
rætzt. urðu beir ef til vill fvr-
ir sárum vonbrig'ðum.
Mér hefur æt'ð fundizt einna
mest til um bað í fari Eðvarðs
Siriurð ;sonar. að hjá honum
verður ekki vart persónulegr-
er tilætlunarsemi, sem krefst
í eðli sínu umbunar fyrir unn-
in störf. Þvert á móti hefur
h-’nn frá upphafi vígt . líf sitt
dvrustu hugs.ión'allra tíma. sós-
mlismanum, kommúnismanum.
án skilyrða af neinu tagi. án
votts af tilætlun um persónu-
'ega umbun. Hans eina umbun
hefur alltaf verið sigur alþýð-
unnar í heild, hans sorgir ver-
i3 ó igrar hennar.
Það varð Kommúnistaílokki
íslands og Sósíalistaflokknum
beinlnis til lífs á erfiðustu
tímum fátæktar, atvinnuleysis
og kúgunar iyr.irstríðsáranna,
að þessi d.ýrmætasti eðlisþáttur
alþýðunnar, -hin fortakslausa
tryggð við málstaðinn, var rist
á gunnfána íslenzkra sósíalista.
Og þessi eigind hefur -ekki
glatað gildi sínu nema síður
væri á síðari tímum almennra
kjarabóta og efnahagslegra
framfara.
Kæri Ebbi. ég er, viss um
það, að í dag hugsa þúsundir
albýðumanna um land allt til
þín með bakklæti í huga fyrir
öll þín miklu og óeigingjörnu
störf og óskir um það, að ís-
lenzk albýða og flokkur hennar
megi sem lengst njóta forystu
þinnar og miklu mannkosta.
Um leið og ég tek undir þess-
ar óskir, vil ég bæta við
persónulegum hamingjuóskum
m'num og fjölskyldu minnar
með þakklæti fyrir langvar-
andi vináttu.
Eggert Þorbjarnarson.
öllum beim sem eiga þann rétt
eða njóta hans í baráttunni.
Verkíöllum er aðeins beitt
þegar menningarleg þörf knýr
á að verkafólk haldi vöku sinni
og þegar harðast er ráðizt á
lífskjörin og bá aðeins að eng-
in leið önnur finnist til sam-
komulags.
En reynslan hefur sýnt að
oítast þá fyrst er við okkur
rætt í alvöru begar verkíall er
skollið á.
Eins og ég drap á fyrr í
þessari grein er verkfallsrétt-
urinn í auðvaldsþjóðiélagi sú
l'fsgreip, sem fjöregg verka-
mannsins er falið í vegna þess
að við eigum ekki vöi annarra
leiða en verkfalla til að
halda kjörum okkar í horfi eða
bæta, svo blind eru hin ráðandi
öfl.
Og þennan rétt munum við
verja, hann er okkur helgur,
öll eigum við sameiginlega
þörfina fyrir bættum kjörum
og baráttunni iyrir þeim.
Tryggvi Emilsson.
Þorsteinn Jónsson frá
Hamri: Tannfé handa nýjum
heimi. Helgafell 1960.
Einkenni skálda er að koma
sífellt á óvart án þess að grípa
til loddarabragða. Heimurinn er
alltaf jafn ferskur og ný'r sé
hann aðeins skoðaður í ljósi
skáldlegrar skynjunar.
Ég á mér ofuriitla undrun í
tannfé handa nýjum heimi, seg-
ir höfundur þessara ljóða.
Undrunin er gjöf hans til les-
andans", hann fær hlutdeild í
skynjun sem tengir saman
eddukvæði og nútímaljóð og
sameinar þau í lifandi heild.
I Ijóði sem ber heitið Tákn
segir skáldið frá því að hann
var áður
í fornyrða hríð
alsýldur
alda snævi.
Nú er umhverfið annað, sá sem
talar er staddur í nútímanum.
ekki lengur á fornum galdra-
slóðum Finnmerkur heldur á
stigum nýjagaldurs, götum
borgarinnar
bræðir mig
eimur
asfalts ...
í þeirri deiglu verður hann unz
yfir lýkur og sést til hvers
hann dugir, hvort hann verður
að lokum
alls tákn
eða einskis.
Hér er öllu til hætt, ekkert af
sér dregið.
Ég Ijóðanna, sem ,.hafði
vænzt þess að vera forðað frá
allri hugsun og búa framvegis
við óráðinn draum“, verður
nauðugt, viljugt að greina veru-
leikann, „háreysti lestar í
íjarska“, neyðist til að leita
náttbóls undir tré veruleikans
„og skoða tréð“.
Veruleiki þessara ljóða á sér
stað þar sém
raddir Jómsvíkinga og ys
götunnar
mætast.
Heimur þeirra felur í sér forn-
ar sögur og kvæði íslenzks
kynstofns og borgarlíf kynslóð-
arinnar sem nú byggir landið.
Myndir og l.kingar sóttar í goð-
sagnir og ævintýri fléttast
reynslu úr dal og af stræti.
Þorsteinn Jónsson frá Hamri
hefur undið þessa sundurleitu
þætti í einn ljóðþráð.
Ljóðin hafa þegið frá drótt-
kvæði. þjóðvísu og nútímaljóði.
en bera sterkan, persónulegan
blæ. Upprunaleg og sterk nátt-
úrulýrik brýzt fram í hending-
um með áfengri hrynjandi:
Það var þá sem ég sá goð-
heim í haustrauðu kjarrinu
um þær mundir vígðist ég til
heiðinnar trúar ...
Eða þá dans nornanna á
hindarheiði. Þar er
streingur minn fúinn og goðin
grörii
en glettin túnglbirtan hún er
söm
og dansar þar.
Á undan hinum tilvitnuðu
hendingum fer samt hnökri.
kul þessa haust er kviksettra
reiði . . .
Þetta ber keim af því þegar
málið er látið yrkja. Því sama
bregður fyrir á nokkrum öðr-
um stöðum. „kylja stríð" og
„detta í dauðans hlé“ eru af
því tagi. Slíkt stingur í augun,
því sem heild eru ljóðin fersk
og birta skynjun með sterkum
persónueinkennum.
Skáldið sér sjálft sig gjarnan
í mynd landleysingjans. vík-
ingsins, skógarmannsins. Jafn-
vel heimabyggðin. dalurinn,
sýnir því úlfúðarmerki. En það
býður aðstæðunum byrginn. veit
sig kjörið til að bera banaorð
af kúgaranum Vana. kveður
úti’ararsálm guðanna.
veiztu það mold að við erum
frelsarar heimsins
er viðkvæðið í söng þeirra sem
fengið hafa það hlutverk að
husla hina heimsku og grimmu
guði.
Að guðunum liðnum. hvað
þá? Skynheimurinn stendur í
skærara ljósi en fyrr, sá eini
veruleiki sem nokkurs er um
vert. Þar er að finna unað og
ógn eins og hver og einn fær
numið og' þolir.
blóðferillinn inní vorgresið er
stígur nöðrunnar . . .
við sem drukkum hamlngjuna
af kerum gleymskunnar
erum vaknaðir til orða inní
níð þessa morguns.
Hugardeyíð og tómlæti eiga
engan rétt á sér í slíkum heimi:
Mitt daglega svið er þraungt
og þó
er hvarvetna rúm fyrir
reiði . . .
Þú spyrð
hví ég' sé reiður hví reiði
mín sé
á vegum úti afbrjósta her-
tygjuð kona:
Fávísi maður: er ekkert
umhverfis þig?
Reiði dag.ins í dag er aðeins
önnur hlið framtíðardraumsins
um nýjan, hreinni dag
með vott og ángandi gras þar
sem fyrr voru flög' . . .
og börn þín hlypu glöð útí þetta
gras.
Síðasta ljóð bókarinnar túlkar
tímamótakennd svo minnir á
The Seeond Coming hjá Yeats:
eitthvað var í nánd og
byggðin hljóð ...
. . . mosinn drakk vatn af
járni
ég stóð við hliðið og hugsaði
um nálægar tíðir.
Ásta Sigurðardóttir, kona Þor-
steins, hefur prýtt bókina dúk-
skurðarmyndum sem falla að
Ijóðunum. M.T.Ó.
Eftir Tryggva Emilsson
iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiimiimii-MiiiiiiíuimimiiMiiiiiiimiiiiiiiiimiiuiimiiiiiimiiimiiiiiiiiMi