Þjóðviljinn - 17.07.1960, Page 4

Þjóðviljinn - 17.07.1960, Page 4
4)' — ÞJÓÐVIUINN ~ Sunnudagur 17. júlí 1960 Brœðrabylta Eistlendingar sigruðu Finna í iandskeppninni ái dögunum. Teflt var á 11 borðum, tvöföld um- íerð, og hlutu Eistlendingar 13% vinning en Finnar 8%. Á efstu borðunum stóðu Finnar sig vel, hlutu t.d. 4:2 á þremur efstu borðunum, en eftir því sem neðar dró voru Eistlend- ingar sigursælli. Á efsta borði gerðu þeir jafnt sín á milli Paul Keres og Finnlandsmeistarinn K. Ojanen, unnu sína skákina hvor. Með því að skákir þessar eru all - tilþrifamiklar, þykir mér hlýða að birta þær þáðar, og tek þær í þeirri röð, sem þær voru tefldar. Hvítt: Ojanen Svart: Keres BENONI - vörn I. d4 Rf6, 2. c4 eG, 3. Rc3 c5, 4.d5 exd5, 5. cxd5 g6, 6. e4 (Ojanen sniðgengur hina al- gengustu teoríu, ekki með e4 leiknum, heldur með riddara- leiknum til g3, sem er lykilleik- ur að peðsfórninni — e5 síðar meir). 6.-------dG, 7. Bd3 Bg7, 8. Rg-e2! 0—0. 9. 0—0 He8, 10. h3 Rb - d7. (Þetta kerfi leiðir til mikilla erfiðleika fyrir svart- an, og mundi 10. — — Ra6! vera betri leikur. Drepi hvítur ekki riddarann í því falli, þá fer hann til c7 og styður að leiknum b5 og þrýstir 'jafn- framt á d5 og gerir hvítum þarmeð erfiðara fyrir um að leika e-peðinu áfram). II. Rg3 a6, 12. a4 Dc7, 13. f4 c4, 14. Be2 Rc5, 15. Khl Bd7, 1G. Dfil. (Nú þegar gat hvítur ieikið e5: 16. — — dxe5, 17. íxeö Dxe5, 18. Bf4 De7, 19. Dd2, og hin hraða liðskipan hvíts er meira virði en hið fórnaða peð. En eftir hinn leikna leik, hefur hvítur einnig óumdeilanlega betra tafl, því mótspil svarts á drottníngararmi er of hægfara). 16.------Kh8, 17. Be3 Rg8. (Svartur sér fyrir peðaframrás hvíts og kemur kóngsriddara sínum á öruggan stað, en á meðan lýkur hvitur liðsskipan sinni). 18. Ha - dl b5, 19. axb5 axb5, 20. e5! dxe5. (Nú lokast bæði e-línan og hornalína biskupsins, og hvítur fær sterkan riddara- reit á e5). 21. f5 b4, 22. dG Da5, 23. Rc-e4 Rd3. (23. — — Rxe4 24. Bxe4 Ha - c8, 25. Bb7 Ilb8, 26. Bd5 er a.m.k, ekki verri leið fyrir hvítan). 24. Bxd3 cxd3, 25. fG Bf8, 26. Hxd3 Rli6, 27. Hf-dl He - d8, 28. Df2! Db5, 29. Dd2 Rf5, 30. Rxf5 Bxf5, 31. hd5 Svart: Keres ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Ojanen 31.------Db7. 31. Db7. (Örlítið betra var að leika 31. — — Dc4, en eftir 32. Rg5 Hd7, 33. Hcl Da6, 34. He7 Kg8, 35. g4 Ilxc7, 36. dxc7 Ðc8, 37. Hd8 vinnur hvítur þó). 32. Rc5 Dc6, 33 Bh6! BxhG, 34. Dxh6 Hg8, 35. Hxe5 Ha - d8, 36. Hd4. (Hótar Dxh7j!) 36.-----g5, 37. Hxf5 Hxd6, 38. Hxg5 — gefið. Finnlandsmeistarinn hefur teflt skákina af mikilli hug- kvæmni og um leið nákvæmni. — * — Og svo kemur hér síðari skákin, þar sem Keres tekst að koma fram geipilegri hefnd. ..! Hvítt: Keres Svart: Ojanen Sikileyjarvörn 1. e4 c5, 2. Rf3 e6, 3. d4 cxd4, 4. Rxd4 a6, 5. Rc3. (Ker- es er ekkert hrifinn af c4-kerf- inu). 5.-------Dc7, 6. Bd3 b5, (Betri er hinn rólegi leikur 6. — — Re6, þvi eins og skákin teflist á svartur í erfiðleikum með liðsskipanina á kóngs- armi). 7. 0—0 Bb7, 8. Hel! Bc5. (í skákinni Tal—Gipslis, skákþingi Sovétríkjanna 1958 reyndist 8. — — Rc6 ekki vel: 9. Rxc6 Dxc6 (eða dxc6, 10. e5). 10. a4! b4, 11. Rd5 Rf6, 12. Bd2! og hvítur heldur öflugu frum- kvæði. Bezt er talið 8. — — Rf6! Leikur Ojanens er vafa- söm nýjung). 9. Be3 Re7. (9.--------Rf6 var ófært vegna 10. Rdxb5 axb5, 11. Rxb5 Db6, 12 Bxc5 Dxc5, 13. e5 o.s.frv.). 10. Dh5 e5. (Til þess að ná biskupskaupum og loka línum. En nú kemur fórn, sem er ein- kennandi fyrir Keres og trygg- ir honum afgjörandi stöðulega yfirburði). Svart: Ojanen ABCDZFQH Hvítt; Keres 11. RdxbS axb5, 12. Rxb5 DcG, 13. Bxc5 Dxc5, 14. b4! Dc6. (Ekki 14.-----------Dxb4 vegna 15. Rc7f Kd8, 16. He-bl o.s.frv. Við 14.------Db6 yrði svarið 15. Dxe5 Ra6 (Tal að hindra Dc7) 16. a3 f6 (Ann- ars kæmi c2-c4-c5). 17. Dd6 Bc6, 18. e5 og hvítur vinnur léttilega). ~15. Dxe5 f6, 16. Rd6f Kf8, 17. Dd4 Ra6. (Eða 17.------------ Dc7, 18. e5, f5, 19. e6 Rb - c6, 20. Dc5 með léttum vinningi). 18. He3 h5, 19. b5! Dc5, 20. c3. (Hvítur vinnur nú hinn TIL SÖLU fórnaða mann aftur og hefur þá afgjörandi peðameirihluta). 20.-----Rc6, 21. Rxb7 Rxd4, 22. Rxc5 Rxc5, 23. cxd4 Rb3, 24. Hdl Rxd4, 25. Bc4 — gefið. Glæsilegasta skák keppninn- ar. Skýringar eftir E. Böök, lauslega þýddar úr „Tidskrift för Schack“. er verzlun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnarfirði með eða án lagers. — Upplýsingar varðandi kaupin er hægt að fá í síma 24032 á venjulegum skrifstofu- tíma. FRÁ AMERÍKU: Borðplast margir íallegir litir Lím íyrir borðplast Borðlistar plast ídregnir Kverklistar Vegglistar _______________ VERZLUNIN DVERGHAMAR Laugavegi 168 — Sími 17296 4.—11. september 1960. KAUPSTEFNAN — LEIPZIG Alþjóðleg vörusýning allskonar neyzluvarnings, Sýningar frá 45 löndum í öllum heimsálfum. Miðstöð viðskipta austurs og vesturs. Vegabréfsáritun ókeypis — Beinar flugsamgöngur. Allar upplýsingar og kaupstefnuskírteini veitir: Kaupstefnan, Reybjavík, Lækjarg. 6a. Símar 24397 og 11576 Upplýsingar um viðskiptasambönd veitir endur- gjaldslaust: Leipziger Mésseamt, Hainstr. 18a, Leipzig Cl, Deutsohe Demokratische Reþublik. • Hættumerki Ekkert dregur úr um- 1 ferðaslysunum, þau ske ■ daglega. Þetta er hörmulegt ' ástand sem verður að breyt- ast. Á vegum úti eru nú sett upp, í hundraðatali, ný um- : ferðamerki, við beygjur, f hæðir og fleiri hættustaði. J Eitt gleymist þó oftast, það ! er að setja upp hættumerki þegar vegurinn skemmist, t.d. rennur úr honum vegna i mikillar rigningar, eða af einhverjum öðrum orsök- I um. Þetta hefur tíðum vald- ? ið slysum, en þau virðast ekki nægja til að opna ! augu hlutaðeigandi og er illt til þess að vita. Al- gengt er að menn brjóti ökutæki sín í holum á veg- unum sem þeir hafa ekki séð fyrr en um seinan, og þess vegna ekið ófan í. Þetta verður að breytast, hlutaðeigendur verða að sinna þessum málum meira en gert hefur verið, setja upp hættumerki þegar þess er þörf, gera þannig sitt til að koma í veg fyrir slys á mönnum og skemmdir á far- artækjum. • Fáein orð um Nauthólsvík Maður nokkur kom að máli við póstinn fyrir skömmu og bað hann um að minnast á það, hve þjónusta við ifólk í Nauthólsvíkinni væri slæm. Hann sagði að þangað væru engar reglu- legar ferðir og annað verra, ekki væri hægt að ná 'i síma, og gæti það komið sér illa, í mörgum tilfellum. Einnig kvartaði hann yfir því hve fjaran væri slæm, bæði grýtt og mikið um glerbrot í henni. Ekki kvaúst hann hafa orðið var við að neinn vörð- ur væri þarna viðstaddur. Hann kvaðst eitt. sinn hafa komið barna í hádeginu, og þá hefði allt verið lokað. Hann sagði að fjaran væri ekki hreinsuð og hélt að það mundi vera auðvelt að aka góðum sandi í fjöruna, hún væri sandlaus nema hvað bæjaryfirvöldin hafa fengið hásana uppí hendurn- ar vegna þess, að á stríðs- árunum hafi þeir verið sprengdir þarna inrií fyrir sjóflugvélar. Þá hefðu einn- ig verið steyptar hrautir fyr- ir flugvélarnar, enþærbraut- ir munu nú orðnar sprungn- ar og slæmt að ganga á þeim en úr því mætti hæg- lega hæta með því að steypa yfir þær. Að lokum kvað hann glerbrotin og annan ó- þrifnað sýna vel vanalega umgengni íslendinga. Þetta þótti póstinum Ijótt að heyra, og skrapp hann því þarna suðureftir til að forvitnast nánar um þessi ósköp. Þar hitti hann jú fyrir vörð, og spurði hann nokkurra sourninga um þessi mál. Vörðurinn kvað strætisvagna ganga frá Miklatorgi þegar gott væri veður, en engar fastar á- ætlunarferðir hafa. Það færi eftir fólksfjölda. Ekki ganga þeir þó lengur en til 6. Vörð- urinn hefur síma ef með þarf, og hringir fyrir fólk ef þess er óskað. Mest að- sókn er um helgar sagði hann, og á laugardögum er hér gífurlegur f jöldi saman- kominn. Það hefur komið til tals að flytja skeljasand frá Aranesi en hér er of grunnt fyrir sanddæluskipið, helzf væri að flytjp hann á innrásamrömmum Sements- verksmiðjunnar. Fjaran er hreinsuð vikulega, en það hefur verið erfitt að halda henni hreinni. Sandurinn sem fyrir er, er mjög slæm- ur, og svo er leð.ia í botn- inum þegar «atar dregur, og óbægindi að henni þegar fjara er. Þarna höfum við tveieraia sösrn um hlessaða Nau+hóls- víkina. og látum það nægja um sinn. r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.