Þjóðviljinn - 17.07.1960, Page 9
Sunnudagur 17. júli 1960 — ÞJÓÐVTLJINN — (S-
5~j
I
I
ttUi
fl 3fá3 gs
;frS cun
írfKA
psj
Sn 'nS
M y
ij
S5E
H
ynrf1
::~Ít
fest
Ritstjóri: Frímann Helgason
Heimsmet Raíer Johnson í
tugprautínni írábært aírek
Það þótti vel af sér vikið hjá
hinum unga blökkumanni, Rafer
Johnson, að verða í öðru sæti á
Olympíuleikunum í Melbourne
1956 í tugþraut, þar sem hann
var ekki heill. Árið áður eða
1955 setti hann heimsmet í tug-
þraut og' þótti það ótrúlega gott
■met, og va»- það 7983 stig. Á sín-
um tíma þegar Bob Mathias
setti sitt ágæta heimsmet í tug-
þraut, þótti ekki líklegt að það
yrði bætt í náinni framtíð.
Viðhorfin breyttust þegar hinn
óvenjulegi blökkumaður Rafer
Lewis Johnson kom fram á sjón-
arsviðið. Á árinu 1955 vann hann
tugþrautarkeppnina í „Pan-
amerísku" keppninni og var það
undanfari heimsmetsins.
Eftir að hann hafði sett metið,
meiddist hann á fæti, og átti
hann alllengi í því. Þrátt fyrir
það tók hann þátt í meistara-
keppninni í tugþraut það ár og
öllum til mikillar undrunar varð
hann meistari, og ekki nóg með
það, hann náði það góðum
arangri á úrtökumótinu fyrir OL
í Melbourne að hann varð með-
al keppenda þar og vann silfur-
verðlaunin.
Til gamans og samanburðar
verður getið árangurs hans í ein-
stökum greinum er hann setti
heimsmet sitt 1955 og gaf honum
7983 stig:
100 m 10,5 — langstÖkk 7,48
— kúluvarp 13,79 — hástökk
Síðasta Reykjavíkurmótinu í
knattspyrnu lauk nú fyrir
skemmstu. Sigurvegarar í Reykja-
víkurmótunum hafa verið þessir:
Meistayaflokkur; KR
1. flokkur; KR
2. flokkur A: KR
2. flokkur B: Fram
3. flokkur A: KR
3. flokkur B: KR
4. flokkur A: KR
4. flokkur B: KR
5. flokkur A: Valur
5. flokkur B: Fram.
Svo sem sjá má af þessu hafa
KR-ingar náð glæsilegum árangri
í mótunum, sigrað í 7 flokkum
af 10. Fram vann tvo flokka og
Valur einn.
Þess má geta að KR-ingar hafa
þegar unnið Miðsumarmót 1.
flokks. Þeir unnu Þrótt 3:0, Fram
2:0 og Val 3:1.
1,85 — 400 m 49,7 — 110 m
grind. 14,5 — kringiukast 47,21
— Stangarstökk 2,88 — Spjót-
kast 59,09 — 1500 m hlaup 5,01.5.
í 6 af þessum 10 greinum er
árangur hans betri en nokkur
tugþrautarmaður hafði áður náð
í keppni, og sýnir það nokkuð
engu óðslega og beið batans og
tók siðan til við þjálfunina aft-
ur, með þeim árangri að hann
bætti heimsmet Rússans Vasily
Kuznetsoff um 320 stig sem
hann setti í maí í fyrra. Þá þótti
met Rússans mjög gott, og var
hann um siðustu áramót af mörg-
■
Tugþrautarmeistarinn í keppni
hvílíkur efniviður
maður var.
þessi ungi
Ilefur stokkið 7,72 og
á 13,8 í grind.
Rafer Johnson hefur, í ein-
stökum greinum utan tugþraut-
arkeppni, náð frábærum árangri.
Má í því sambandi nefna að hann
hefur stokkið 7,72 í langstökki
og á 110 m grindahlaupi hefur
hann náð tímanum 13,8. Á 200
metra grindahlaupi á hann tím-
ann 22,7, 200 m hlaup 21,0.
Rafer Johnson er fæddur í
Texas 18. ágúst 1935. Hann er
um 1,90 m .á hæð, og vegur rúm
90 kg. Hann stundar nám við
Californíuháskóla í Los Angeles.
Hann er ákaflega vel byggður og'
með alhliða þjálfun og er það
skýringin á hinni miklu fjölhæfni
hans. Við það bætist að hann
hefur sterkan viija, og einbeinir
sér að því sem hann tekur sér
fyrir hendur.
Lenti í bílslysi í fyrra
Þetta heimsmet Rafers kemur
nú mörgum á óvart vegna þess
Enn um Háskólavöllinn
Fyrir nokkru var sagt frá
óhæfu ástandi, sem völlur-
inn fyrir neðan Háskólann
var i þá, og jafnframt skor-
að á vallarstjórn að greiða
úr þeim vanda.
Nokkrir leikmenn í félagi
hér í bænum hafa snúið sér
til íþróttasíðunnar og segja
að nú sé svo komið að völl-
urinn sé ekki boðlegur
vegna hörku, og hafi þeir
litla sem enga löngun til að
leika knattspyrnu við slík
skilyrði.
Það er illa komið þegar
ungir piltar gefa slíka yfir-
lýsingu, að þeir missi áhuga
vegna þess hve illa er að
þeim búið, en svona er
þetta samt að verða. Eða
hvað hefur svo sem verið
gert fyrir leikvelli yngri
flokkanna í sumar?
íþróttavellinum ætti að
vera það hæg'ur vandi að
kippa þessu máli í lag. og
það ætti að vera kappsmál
hans að láta slíkt ekki end-
urtaka sig.
— bip —
um talinn ..maður ársins“ 1959
fyrir það afrek.
En ef athugaður er árangur
beggja kemur í ljós að í 8 grein-
um tugþrautarinnar var árangur
Rafers betri en Kuznetsoffs.
Vafasamt er að Kuznetsoff geti
svarað Rafer. því talið er að
hann geti ekki stundað æfingar
sínar eins og fyrr vegna þess að
hann verði að sinna þýðingar-
mikium visindastörfum.
Getur bætt árangur
sinn enn
Sérfræðingar telja að Rafer
geti enn bætt árangur sinn í sum-
um g.reinunum, eins og t.d. há-
stökki og spjótkasti. I-Iann hafði
tekið þátt í einu móti í spjót„
kasti og þá kastaði hann hvorki
meira né minna en 76,4, sem er
betra en nokkur tugþrautarmað-
ur hefur náð í þeirri grein, það
bezta í spjótkasti hingað til í
tugþraut er 72,59 og því náði
Johnson þegar hann setti met
sitt 8302 stig, en það met bætti
Kuznetsoff.
Kínverjinn bætti árangur
sinn um 877 stig
Á meistaramótinu bandaríska
um daginn, þar sem Johnson
setti heimsmet sitt, keppti einn-
ig Kínverjinn C. K. Yang', en
hann varð bandarískur meistari
í fyrra í tugþraut, á 7549 stig-
um. Honum tókst ekki að verja
titilinn að þessu sinni en hon-
um tókst að komast yfir heims-
met Kuznetsoffs, og bætti árang-
ur sinn um 877 stig, sem er
undravert, og meira en nokkur
anna.r tugþrautarmeistari hefur
gert til þessa, þegar stigafjöld-
inn er kominn yfir 7500. Gefur
þetta tilefni til þess að láta sér
detta í hug að Kínverji þessi
hafi ekki sagt sitt síðasta orð
i tugþraut.
Sigurviss í Róm?
Flestir munu álíta að Rafer
Lewis Johnson sé einn af hin-
um tiltölulega fáu öruggu sigur-
vegurum í Róm, og sannarlega
bendir árangur hans til þess, að
svo verði. Munu margir f.vlgjast
með þessum frábæra íþrótta
manni á leikjunum, en margir
munu þeir verða sem leggja hart
að sér í þeirri íþróttagrein, til
að ná sigri á Olympíuleikjunum,
sem varpar mestum ljóma á nafn
þeirra og ágæti, tugþrautinni.
17 ára stúlka frá
Ródesíu setti
heimsmet í sundi
Á sundmóti, sem nýlega fór
■fram í Blackpool í Englandi,
setti 17 ára gömul stúlka nýtt
heimsmet á 110 jarda sundi og
var tími hennar 1,11,5. Eldra
metið átti Judy Grinham frá
Englandi og var það 1.11,0.
Stúlka þessi heitir Natálie
Stewart. Gerðist þetta á móti,
þar sem verið var að velja
sundfólk á Olympíuleikana í
Róm. Natalie dvelur um þess-
ar mundir í Englandi, og hef-
ur rétt til að taka þátt í
leikjunum fyrir England, þo^
sem Ródesia valdi hana ekki
i sitt Olvmpíulið.
Árið 1958 kenpti hún fyrir*
Ródesiu í Samveldisleikiunum.
Rétt áður en hún setti þet.ta
heimsmet, vann húin einnip'
110 jarda skriðsundið á 1,05,2.
Olga Connolly.
Keppa Connollyhjónm í Róm?
Allar Hkur benda til þess að
Olga Fikotiva Connolly keppi
fyrir Bandarikin í Róm, en sem
Kínverjar halda heimsmeist-
arakeppni í fyrsta sinni
Það hefur vakið nokkra
athygli að kínverska alþýðu-
lýðveldinu hefur verið falið að
að hann lenti í bílslysi í fyrra ! sjá um heimsmeistarakeppnina
og meiddist í baki. Varð þetta til í borðtennis næsta ár. Er það
þess að hann hélt sig meira í | í fyrsta sinn sem því hefur
ró og næði og tók um skeið ekki jverið falið að sjá um heims-
þátt í keppni. Hann fór sér að meistarakeppni d íþróttum.
Keppni þessi á að fara fram
5. til 14. apríl n.k. I tilefni
af þessu hefur verið ákveðið
að reisa veglega höll, sem á
að taka 15,000 áhorfendur.
Verður hús þetta það stórt að
hægt verður að leika þar á
10 borðum.
kunnugt er keppti hún fyrir
Tékkóslóvakíu Melbourne og
vann gull. Hófst þar líka ástar-
ævintýri hennar og Harold O’-
Connolly, sleggjukastarans fræga
og -óiympíusigurvegara, sem end-
aði með hjónabandi, og nú er
hún orðin bandarískur rikisborg-
ari. Hún varð bandarískur meist-
ari rétt á eftir og hún tekur
þátt í móti þvi sem velja á
kvenkeppendur frá Bandaríkj-
unum á OL, en það fer fram í
Texas um þessa helgi.
Er ekki ósennilegt að þau
hjónin fari bæði í keppnisflokki
Bandaríkjanna til Rómar.