Þjóðviljinn - 17.07.1960, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. júlí 1960
og glæsilegar á að líta og
í húsagörðum má sjá drengi
og telpur skjótast um á
sundfötum einum saman.
Allir eru léttklæddir og
reyna að láta sér verða sem
mest úr góðviðrisdögunum.
Hér á Síðunni birtúm við
nokkrar myndir af sumar-
kjólum á yngstu ungfrúrn-
ar og stuttbuxum og erma-
lausri skyrtu á ungherrann.
Nú er sólin og surparið í
algleymingi hjá okkur sunn-
lendingum. Tilhaldsdrósirnar
tifa um göturnar á pinna-
hælunum sínum kaffibrúnar
XUS&
I drengjaskyi^tuna þarf 90
cm. af 90 cm. breiðu efni,
í buxumar þarf 40 crn. af
1.30 cm. breiðu efni. Stærð
4ra ára.
í kjól 1 þarf 2.10 m. af 90
cm. breiðu efni í kragann
þarf 0.20 m., stærð 4ra ára.
í kjól 2 þarf 1.90 cm. af 90
cm. breiðu efni. í fald og
fleira 0.50 m., stærð 4ra ára.
I kjól 3 þarf 1.90 m. af 90
cm. breiðu efni, stærð 4ra
ára.
$iðvæ$fngiii
Framhald af 5. siðu
þúa, að finna nýjar leiðir til
lausnar vandamálunum, öllum
mönnum til hagsbóta. Þar var
m. a. sagt::. „Kommúnisman-
um hefur ekki tekizt að skapa
hiha uýju manngerð — hinn
öeigingjarna mann sem getur
skapað sér hið óeigingjarna
samfélag. Þetta er ástæðan til
þess að þúsundir fyrrverandi
kommúnista hafa gengið í lið
með Siðvæðingunni“.“
Aðalritstjóri 'J'imes of India
segir í bréfi sínu að það sé
að vísu rétt að þessi orð hafi
getið að lesa í blaði hans, en
hann bætir við:
„Til þess að fyrírbyggja all-
an misskilning vil ég leggja
álierzlu á að tilvitnun dr.
Buehmans er tekin úr auglýs-
ingu frá Siðvæðingunni, og
það sjónarmið sem þar er látið
í ljós á ekkert skylt við skoð-
anir ritstjórnar Times of
India. Við höfum aldrei lýst
yfir stuðningi við starfsemi
eða markmið Siðvæðingarinn-
ar í ritstjórnargreinum okk-
ar. Það er hæsta máta ein-
kennilegt að eigna blaði skoð-
anir sem látnar eru í 1 jós í
borgaðri auglýsingu.“
Þetta er eem sagt ekki í
fyrsta sinn sem leiðtogar Sið-
væðingarinnar gera sig seka
uin tilvitnanafalsanir og hef-
úr áður verið sýnt fram á það
hér í blaðinu.
Útbreiðið ^
Þjóðviljann
Renault kvnnir bíla sína
Danphine og Caravelle
Renault-bifreiðasmiðjurnar
frönsku framleiða nú nýjar
gerðir bifreiða og selja mikið
af þeim, einkanleega Dauphine,
og ennfremur Floride caravelle.
Sölumaður verksmiðjanna í
Norður-Evrópu og stjórnendur
Renaultsumboðsins hér sýndu
blaðamönnum þær s.l. föstu-
dag. Sölumaðurinn kvað Ren-
ault-verksmiðjurnar fyrst hafa
tekið til starfa 1898 og hefðu
starfsmenn þá verið þá 75 tals-
Vegamálln
Framhald at 12. síðu.
hér eru hærri en í flestum
öðrum löndum. Ástæðan er að
tjón í bifreiðaárekstrum er af-
armikið, mun það nema fjórð-
ungi af öllu tjóni sem verður
í landinu vegna bruna, skip-
tapa, flugslysa og annars slíks.
Breyting tii batnaðar er skil-
yrði þess að iðgjöldin geti
lækkað.
Nýir menn skipa alla stjórn
hins endurvakta bifreiðaeig-
endafélags sem ekkert hefur
starfað undanfarin þ.rjú ár.
Auk Arinbjarnar eru þar þeir
Jóhann Ragnarsson lögfræð-
ingur, sem er ritari, Björn
Sveinbjörnsson verkfræðingur
gjaldkeri og meðstjórnendur
Haukur Pétursson verkfræð-
ingur, og Guðmundur Karlsson
blaðamaður. Varamenn eru
Gísli V. Sigurðsson póstmaður
og Valdimar Magnússon verzl-
unarmaður.
ins og framleitt 76 bíla fyrsta
árið. Sextíu árum seinna hefði
tala starfsmanna verið orðin
60 þús. og á síðasta ári hefðu
verksmiðjurnar framleitt yfir
500.000 bíla. En auk þeirra á
síðasta ári einnig dráttarvél-
ar, dísilvélar fyrir járnbrautar-
vagna o.fl. o. fl.
58% af framleiðslunni er flutt
út til 98 landa. Á s.l, ári fluttu
verksmiðjurnar út 285.137 bíla
og er það 56% af bílaútflutn-
ingi Prakka. Til bílafram-
leiðslulandsins Bandaríkjanna
seldu Renaultverksmiðjurnar
118 þúsund bíla á síðast-
ári og 46 þúsund til Þýzka-
lands. .Hann kvað útflutninginn
vera orðinn þýðingarmeiri fyrir
verksmiðjurnar en heimamark-
aðinn. Þá kvað hann verksmiðj-
urnar leggja áherzlu á að upp-
fylla sérkröifur hvers lands,
þannig var t.d. mjög öflugt.
hitakerfi sett í bíla til Islands.
— Dauphínebíllinn, sem er 4ra
manna, kostar liér 109 þús. kr.,
en Caravelle, sportbíll, kostar
186 þúsund.
TilUyiining frá Sósíallstafélag'i
Keykjavíkur.
Vegna sumarleyfa verður skrif-
stofa félagsins opin daglega
fyrst um sinn klukkan 6—7 e.h.
a la virka daga nema laugar-
daga. Ijeir sem hafa erindi við
skrifstofuna á öðrum tima eru
beðnir að hafa samband við
skrifstofu Sósiaiistaflokksins, —
simi 17111 og 17512. — Stjórnin.
Miklar breytingar liafa orðið í byggingarlist í Sovéferíkjunum
á allrasíðustu árum. Hljómlcikaliöll sú sem líkan sést af á.
inyndinni og verið er að byggja í Tbilisi, höfuðborg Grúsíu
er vottur um það.
fvongó
Framhald af 12. síðu.
Alexander. hershöíðipgja Ghana.
Mun Bunche stjórna heriiðinu til
bráðabirgða eða þar til sænski
hershöfðinginn. Karl von Ilorn
kemur til Kongó og tekur við.
Stjórn Be'.giu gaf i gær yfirlýs-
ingu um að hún myndi ekki taka
gilda tilkynningu Kongóstjórnar
um að hún het'ði slitið stjórn-
málasambandi við Belgíu.
Mjög aivarlegur matvæiaskort-
ur er nú í Kongó. í gær var til„ j
kynnt í Moskvu að Sovétríkin
myndu senda . tíu þúsund tonn
af matvælum þangað hið fyrsta.
Fleiri ríki haía ákveðið að senda
þangað matvæli.
Hættir að bjarga
járni um sinn
Hætt hefur verið um sinn
; að bjarga járni af Dynskóga-
j fjörú, en alls hafa náðst um
1100 lestir af járni, 400 lestir
fyrir nokkrum árum og um
700 lestir í ár.
Ástæðan fyrir þvi að hætt
er að sækja járnið er sú að
áin fór yfir staðinn og stað-
jurinn var króaður af —■ áin
á aðra hönd en hafið á hina.
LJnginn kominn aftur á kreik
Þær góðu lréttir bárust í gær
frá Tjörninni að andarungi. sem
hal'ði gleypt öngul, væri nú aft-
ur kominn á kreik el'tir að dýra-
læknirinn náði önglinum, sem
' stóð öfugt í koki andarungans.