Þjóðviljinn - 22.07.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1960, Síða 1
VILHJÁLMUR ÞÓR OLTINN ÚR EMBÆTTI Var látinn fara þegar GuSmundur Ingvi SigurSsson rannsóknardóm- ari hótaSi aS segja af sér ella og gera opinbera grein fyrir ástœSum Næstum samtímis barst blaöinu þriðja skýrsla rann- sýknardómaranna í olíumál- inu, Guðmuridar Ingva Sig- urðssonar og Gunnars Helga- sonar, þar sem skýrt er frá þeim nýju þáttum málsins sem nokkuð hafa verið rakt- ir hér i blaðinu undanfarna daga og nú hafa leeitt til þess að Vilhjálmur Þór hefur oltið úr embætti. Vilhjálmur Þór lét í gær aí störíum aðalbanka- stjóra Seðlabankans ,,um stundarsakir”. Viku eftir að Þjéðviljinn tók upp á ný kröfuna um að aðalbankastjórinn léti af embætti vegna þess sem komið heíur á daginn við rannsókn olímálsins, barst blaðinu svohljóðandi: „Frétóati Iky n ni n <; frá aðal- bankastjóra, Vilhjálmi Þór. Eg hef orðið við þeim til- mælum þess ráðherra, sem fer með bankamál, að láta af störfum aðalbankastjóra Seðlabankans um stundarsak- ir, þar sem því hefur verið hal'dið fram, að það gæti ef til vill flýtft og greitt fyrir rannsókn vegna gjaldeyris- skila Olíufélagsins h.f. og meintra brota fyrrverandi framkvæmdastjóra þess. Guðmundur myndi leggja nið- ur umboð sitt sem rannsókn- ardómari í olíumálinu og gera opinbera grein fyrir ástæðun- um til þeirrar ráðabrejtni. Óttinn við enn meira opin- bert hneyksli en þegar var orðið rak svo ríkisstjómina til að fela Gylfa Þ. Gíslgsyni bankamálaráðherra að til- kynna Vilhjólmi að hann yrði leystur frá störfum, fyrst um sinn meðan olíumálið væri í rannsókn, ef hann færi ekki af sjálfsdáðum. Seðlabanka- stjórinn sendi síðan út til- kynningu sína, og uppfyllti þar með kröfu sem fyrst var borin fram hér í blaðinu 20. desember í vetur, eftir að önnur skýrsla rannsóknar- dómuranna í. olíumáliuu liafði verið birt og ábyrgð Vilhjálms í málinu var komin á dagiim. I dag kemur hingað til lands Eugene R. Black, hinn banda- ríski forseti Alþjóðabankans í I Washington. Hann má sakna vinar í staðt því að Vilhjálm- ur Þór hefur hvað eftir ann- að átt skipti við Alþjóðabank- ann fyrir Islands hönd, Hefði það verið saga til næsta bæj- ar, ef maður borinn alvarleg- um sökum í afbrotamáli hefði Framhald á 2. síðu. Vilhjálmur Þór.“ Urðu óttaslegnir Milli tilkynningar aðal- . bankastjórans fyrrverandi og skýrslu rannsóknardómarans er enn nánara samband en sjá má p yfirþorðinu, Éins og Þjóðviljinn hefuP skýrt frá hafði það verið þvælt fram og aftur í ríkis- gtjórninni, hvort Vilhjálmur Þór ætti að sitja eða fara. Upphaflega var ætlunin að ráða málinu ‘íil lykta £ kyrr- þey, en uppljós'tranir Þjóð- viljans ónýttu þá fyriræthin, enda þótt öil önnur dagblöð þegðu eins og steinar eins og af Jieim var krafizt. Annar rannsóknardómarinn í olíumálinu, Guðmundur Ingvi, rak fast eftir því að ákvörðun Væri ‘tekin, taldi ógerlegt úr þessu að framkvæma rann- sókn með eðlilegum hætti við þær aðstæður að maður sem flækzt hefur jafn inikið í mál- ið og Vilhjálmur Þór gegndi þrátt fyrir það einu æðsta embætti ríkisins. Ríkisstjórnin liélt áfram að tvístíga þangað til Guð- mundur Ingvi tók af skarið og gaf til kynna, að skýrsla þeirra rannsóknardómaranna yrði hirt, en eftir það liefði ékki verið fært að láta Vil- hjáhn sitja lengur í embætti. Yrði útgáfa skýrslunnar stöðvuð af r.áðherra, kvaðst Framkvæmdaráðsmenn samtaka hérsetuandstæðinga sem staddir voru á fundinum með fréttamönnum í gær. Sitjandi frá vinstri: Oddur Björnsson, Einar Bragi Sigurðsson, Björn Guðmundsson, Valborg Bentsdóttir, Guðni Jónsson, Ása Ottesen. Standandí: Þóroddur Guðmundsson, líári Arnórsson, Guðmundur Löve, Tryggvi Emilsson, Jónas Árnason, Sigurjón Einars- söfl, Ásgeir Höskuldsson, KjartanOlafsson. (Ljósm. Sig. Guðm.) Herstöðvaandstœðingar efna til - ssíWiF • áwMserír'siÆ.- Landsfundar á Þingvöllun í haust Keflavíkurg'öngu hernámsandstæöinga veröur fylgt eftir meö allshc-rjarsókn um allt land til aö vekja fólk til baráttu fyrir framgangi kröfunnar um brottför hersins. Þeir sem stóðu fyrir Kefla- víkurgöngunni 19. júní sl. urðu þess áþreifanlega varir þegar í undirbúningsstarfinu, að áhugi er almennur og vaxandi meðal íslendinga á því að láta nú tii skarar skríða og reka hinn er- lenda her af höndum sér: hrinda af sér þeirri smán og hættu, sem bandarísku her- stöðvarnar hérlendis baka ís- lenzku þjóðinni. Hin geysimikla þátttaka manna úr öllum flokk- um, þegar á leið gönguna, og mannf jöldinn á fundinum í Lækjargötu sýndu svo ljóst sem verða mátti, að þjóðin var að vakna. að henni var farið að ofbjóða andvaraleysi ís- lenzkra ráðamanna andspænis þeim ógnum og skelfingum, sem herstöðvarnar hljóta að kalla yfir ír.ndsbúa, ef til ójiðinda drægi, og hún vildi sýna vilja sinr til samstarfs i þessu höf- uðmáli þjcðarinnar allrar. St.rax að göngunni lokinni hófust viðraéður milli fram- kvæmdanefndar Keflavíkur- göngunnar og allmargra ann- arra manna, sem andvígir eru hersetu og herstöðvum á fs- landi, um að halda baráttunni áfram og efla sem auðið væri vaknandi sóknarhug fólksins í landinu gegn hinni niðurlægj- andi herse^u. Tókst með þeim bezta samstarf, og urðu allir á einu máli um næstu verkefni: að breikka grundvöll barátt- unnar svo sem kostur væri á, að kalla fólkið á landsbyggð- inni til virkrar þátttöku með fundahöldum úti um land í sumar, boða til landsfundar að Þingvöllum við Öxará á hausti komanda og tengja þar alla íslenzka herstöðvaandstæðinga í skipulögðum landssamtökum, er linni ekki baráttunni fyrr en fullnaðarsigur er unnin.n. Samstarfsheit sín staðfestu menn í Ávarpi til fslendinga, sem birt er hér á eftir undir- ritað af hátt á þriðja hundr- að körlum og konum af ýms- um stéttum, úr öllum stjórn- málaflokkum eða utanflokka. Einnig komu þeir sér saman um skipun tuttugu og þriggja | manna framkvæmdaráðs til að standa fyrir störfum í sumar. f stjórn þess eru dr. Guðni Jónsson prófessor, séra Þor- i steinn Björnsson fríkirkjuprest- | ur, Guðgeir Jónsson bókbind- ari, Oddur Björnsson bókav. Jcnas Árnason rithöfundur, Valborg Bentsdóttir skrifstofu- stjóri, Páll Bergþórsson veður- fræðingur, Björn Guðmundsson forstjóri, Guðmundur Löve skrifstofumaður, Einar Bragi Framhald á 10. síðu*

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.