Þjóðviljinn - 22.07.1960, Page 7

Þjóðviljinn - 22.07.1960, Page 7
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. júlí 1960 Föstudagur 22. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 :rjtmynJ«rmín; A«JU • m • r» t * -4 •iuq líöan blOÐVILJlNN Ötgeíandl: Samemlngarflokkur alÞíSu — Sóslallstaflokkurlnn. — RltstJórar: Magnús Kjartansson (áb.). Magnús Torfl Olaísson. Blg- urBur QuBmundsson. — FréttarltstJórar: Ivar H. Jónsson, J6n BJarnasor.. — AuglýslngastJórl: OuBgelr Magnússon. — Rltstjórn. afgrelósía auglýslngar, prentsmlðja: SkólavörBustig 19. — Blml 17-500 (5 llnur). - ÁskriftarverB kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmlBJa ÞJóBvlljans. Kiígunarlög standast ekki 32 M' í!a [n orgunblaðið ávítar í gær verkalýðsfélög, sem mót- mælt haía kúgunarlögum ríkisstjórnarinnar. verk- fallsbanninu, og telur mótmæli þeirra máttlaus og heimskuleg. Aldrei komi til þess að ríkisstjórnin fari að afnema kúgunarlög sín. í slíkum ummælum er vandséð hvað mest má sín, hrokinn eða ósvífnin, van- matLð á verkalýðshreyfingunni eða fáfræðin um það sem gerzt hefur í stjórnmálasögu undanfarinna ára- tuga á íslandi. Ritstjórar Morgunblaðsins hljóta þó að vita, að áður varí reitt hátt til höggs gegn verka- lýðshreyfingunni á íslandi <fg verkföll bönnuð með kúgunarlögum, og það af sterkari ríkisstjórn, og voru lögin þó gerð að skrípaplaggi og pappírsgagni á íá- um mánuðum. Hér er átt við gerðardómslögin frá 1942. l^jóðstjórnin svonefnda, stjórn Sjálfstæðisflokksins. ■* Framsóknar og Alþýðuflokksins, svaraði verkföllum nokkurra iðnfélaga i Reykjavík í ársbyrjun 1942 með bráðabirgðalögum um gerðardóm í kaupgjalds- og verð- lagsmálum. Voru með lögunum bannaðar allar grunn- kaupshækkanir allt árið 1942, nema til samræmingar í einstökum tilfellum. Öll verkföll til breytingar á kaupi og kjörum voru einnig bönnuð. Alla samninga um greiðslur’ f.vrir unnin verk skyldi leggja undir úr- skurð gerðardóms og einnig skyldi gerðardómur úr- skurða verðlag á vörum í heildsölu og smásölu. Verka- menn voru einhuga andvígir kúgunarlögunum og Al- þýðuflokknum leizt þá ekki betur en svo á kosninga- horfur að hann dró ráðherra sinn úr ríkisstjórninni fremur en að gerast meðsekur um setningu laganna. Nú er hins vegar Alþýðuflokkurinn svo forhertur að hann setur kúgunarlögin ásamt íhaldinu og ver þau allt hvað af tekur. JTXt ua zr rðnfélögin urðu að aflýsa verkföllunum til að af- L stýra því að sjóðii: þeirra hyrfu í skaðabætur, en vikum saman komu féiagsmenn ekki til vinnu. Varð sú barátta svo áhrifarík að ljóst varð í lok hennar að ekki yrði auðvelt að framkvæma lögin. Um það leyti, ~jj 12. febrúar 1942, skrifaði Sigfús Sigurhjartarson ieið- ara i Nýtt land, er þá kom út í stað Þjóðviljans, sem sa oft hefur verið vitnað til. Sigfús leggur áherzlu á, að tttíj baráttan fyrir afnámi gerðardómslaganna verði nú tvíþætt, og yrði að herða hina pólitisku baráttu er plb Aiþingi komi saman. „Hinn þáttur baráttuhnar, fyrir 3t£i bættum kjörum á öllum sviðum, verður nú háður hvar Prr .31! sem verkalýðurinn vinnur og starfar. Það verður bar- ijjjj átta útlaganna sem bannað hefur verið að beita sam- töknm sínum í því skyni. Einræðisstjórn milljónaijiær- Jjjí inganna, sem heldur að hún geti brotið allt undir sig líjl með ofstopa sínum, á nú eftir að sjá nýja hlið á bar- £í|j| áttu verkalýðsins: óþreytandi slíæruhernað, þar sem Ííjj hugvit, þrautseygja og fórnf^si verkalýðsins mun ií!í knýja fram kjarabætur og grafa grunninn undan yfir- £íl drottnun einræðisþjösnanna. . . Verkalýðurinn flytur tíUJ JTJ2 sig nú í ný virki og bregður tveim öðrum briindum. tZR Thórsklíkan skal sjá það að hann á eftir að sigra !t*5: með þeim‘‘. Éí zs S!; ITerkamenn og aðrir launþegar beittu þessari aðferð ' næstu mánuði með glæsilegum árangri. Gerðar- dómslögin urðu að einskisverðu pappírsgagni. og Óiaf- ur Thórs varð sjálfur að aflífa þetta eftirlætisbarn sitt og maddömu Framsóknar, eða réttara sagt, að husla hræið. Enginn alþingismaður treysti sér til að m rrwt. greiða atkvæði gegn afnámi gerðardómslaganna sum- arið 1942, en Framsóknarflokkurinn sat hjá. Þetta er 22 rifjað hér upp til uppiýsingar fyrir ritstjóra Morgun- ^4 blaðsins og til aðvörunar afturhaldi landsins. M Þjóð sú sem nú á bólfestu milli ánna Bug o g Odra- Nysa, milli Eystrasalts og Karpatafjalia, sætti ];eim ör- lögum állt frá lokum 18. ald- ar að heimsstyrjöldinni síðr ari, að ala kynslóð eftir kyn- slóð sem æ ofan í æ lögðu allt í sölurnar til þess að öðl- ast hinn dýrmætasta fjársjóð — sjálfstæði. Þess vegna leit umheimurinn einatt á Pól- verja sem rómantíska þjóð er væri gagntekin óvenjulega sterkri ættjarðarást en kynni ekki að færa sér í nyt ytri aðstæður á skynsamlegan hátt. Á fullveldisdegi sínum í dag, 22. júlí, telja Pólverjar sig hafa sannað he:minum að rómantísk og stundum ör- væntingarfull ættjarðarást er ekki einasti kostur þeirra. Þau sextán ár sem liðin eru frá heimsstyrjöldinni síðari valda því að full ástæða er til að endurskoða þessa mynd af Póllandi og íbúum þess. Á þessum sextán árum hefur orðið þvílík grózka á sviði stjórnmála, skipulagsmála og efnahagsmála að þjóðsagan um rómantísku þjóðina við Vislu hlýtur að breytast til muna. Og allir Pólverjar eru stoltir af þessum umskiptum. Þeir eru stoltir vegna þess að hvarvetna blasir það við þeim, hvert sem leitað er, að pólska ríkið hefur nú öðlazt traustara sjálfstæði en nokkru sinni fyrr. Reyns'an hefur kennt Pólverjum að meta ástand og horfur þjóð- arinnar eftir styrk lýðve’.dis- ins. Hvað telja Pólverjar meg- inatriðin til að tryggja sjálf- stæði sitt? Hið lénzka Pól- land, Pólland aðalsmann- anna, lauk tilveru sinni með skelfingu sem hafði ógnarleg- ar afleiðingar fyrir þjóðina. Þegar hörmungarnar dundu yfir á 18. öld og Póllandi var fyrst skipt 1772, var ríkið fjórum sinnum viðlendara og tvöfalt fjölmennara en hið prússneska riki Friðriks ann- ars. En veilur ríkisins voru svo ömurlegar að pólska þjóð- in varð að þola fyrir þær 150 ára kúgun. Það pólska ríki si'n var við lýði milli heimsstyrjald- imiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiim iiiiiiimiimimmmmmmmmimiiimmmiimmmmmmmmmimmuimmiimimmmimiiiiiiiiiiimimmmiiimmmimiiiiiiiiiiilimmimmmmimmmmimmmmmimimmmmmmimimiimi Hver verður afkoma hinna fátœku á komandi tímum? Það hefur einhverntáma verið sagt, að fátæktin þjak- aði þjóð vora mikið. Og einn- ig hefur um það verið talað, að fátæktinni þj-rfti að út- rýma. En ekki er hægt að neita því, að efnahagur hefur batnað hjá mörgum á seinni tímum, og menn hafa gert sér vonir um, að sá tími væri að mestu að hverfa úr sög- unni, þegar almennt var lit- ið á óbreytt alþýðufólk, sem vinnudýr og þræla. En er það nú rétt, að þeir tímar séu með öllu liðnir hjá? Svo hefur gamalt máltæki sagt, að hver sé sinnar gæfu smiður. En sjálfsagt halda þeir hinir ríku, að þetta mál- tæki sé algjör sannleikur. En ég held, að þar sé aðeins hálfsögð sagan, ef dæma á þennan málshátt sem óskeik- ulan sannleika. Að vísu mætti segja sem svo, að aðallífs- hamingjan byggist ekki á auð allsnægta eingöngu. En hvað sem um þetta má segja, þá vitum við það, að sá fátæki fer á mis við lífs- þægindin og verður að neita sér um ýmislegt. Sumir af hinum ríku líta með fyr- irlitningu á fátæklingana og segja sem svo, að það sé þeirra eigin ódugnaði að kenna. iSatt er það, að ekki eru allir jafnduglegir að koma sér að matborði veraldarinn- ar og koma í sig þeim kræs- ingum er þar eru. En svo mikið er vist, að varla lang- ar nokkurn til að vera snauð- ur. Flestir munu vilja vera vel aflögúfærir. Plvað segja nú æðstu stjórn- arvöld landsins um þessi mál? Það mun v öllum hugsandi mönnum vera kunnugt um nýju verðbólguölduna, sem steypt hefur verið yfir þjóð- ina, og það ofan á verðbólg- una, sem fyrir var. En var það ekki núverandi ríkisstjórn sem mest talaði um, að verð- bólgan þyfti að minnka, sú verðbólga sem fyrir var, áður en gengisfellingin síðasta var f ramkvæmd ? Er það nokkur furða, þótt fólk sé nú uggandi yfir af- komu sinni, þegar slíkar efna- hagsráðstafanir eru gerðar af ríkisstjórninni ? og er það nokkur furða þótt margur sé nú uggandi um liag útkiálk- anna og sveitir landsins, þeg- ar aðrar eing efnahagsráð- stafanir eru komnar í fullan gang ? Það voru ekki svo fáir við síðustu Alliingiskosningar, sem studdu þá menn til valda er þess'i komu í framkvæmd. Eg held að ekki sé það ó- eðlilegt, þó rétt hugsandi mönnum ofbióði þegar slíkt glapræði er framið. Þar sem aðaltilgangurinn virðist vera, að hlaða auðæfum undir ein- stöku menn, gera hina ríku ríkari en hina fátæku fátæk- ari, fjötga fátæklingunum enn meira: Það er líkast því, sem verið sé að vekja upp eldgamlan draug fyrri tíma, kalla á fá- tækt gömlu tímanna, sjálf- sagt til þess að hinir útvöldu geti auðgazt sem mest á fá- tækt annarra. Það hefur mikið verið um það talað. að skuldir landsins við önnur lönd séu geysi- miklar og eitthvað yrði að gera. Og svo er einnig um það talað, hvað fclk hafi lif- að í miklu óhófi síðustu ár, og nú verði allir að spara, og taka á sig þyngri byrðar en áður til að bjarga öllu við. Svo mörg eru bau orð. En áttu aðalbiargráðin að vera innifnlin !í bví, að steyoa nvju dvrtíða.rflóði yfir þióðina,, skerða kjör vinnandi fólks, og setia kauptún, þorn og sveit- ir landsins skör neðar en orð- ið var? Er það nokkurt undur, þó margur spyr.ji sem svo: Hvernig getur fólk lifað, þeg- ar sifelldar verðhækkanir segja meira og meira til sin en svo á að binda allan kaup- taxta? Nei, kaupið má ekki hækka, þótt allur varningur hækki gengdarlaust. En hvað lengi getur fólk afborið slíkar aðfarir? Því getur hver svarað eftir þvi sem honum þykir trúlegast. Það er sagt, að verkin lofi meistarann, og einnig segja menn stundum: „Af ávöxtun- um skuluð þér þekkja þá“. Þeir sem hafa stutt þessa mprin +il valda. er nú sitja í ríkisstjórn, (og beir hafa nú ekki verið svo fáir) beir fá nú að súpa seyðið af því, og ba er ekkert ósamgiarnt að þeir fái það, fyrst þeir hinir sömu höfðu þessa tröllatrú á íhaldinu. En svo verða líka aðrir að drekka þeim til samlætis, og því er nú ver. En beqsir heíðr- uðu kjósendur ríkisstjórnar- innar, þeir læra ef til ill af reynslunni, sem er ólygnust. En sú reynsla getur orðið dýrkej’pt. — E. G. I Póllandi liefur orðið gerbylting á sviði iðnaðar á síðustu 16 árum. Hér er verið að fullgera mikið sveifluhjól tii notk- unar í kolanámu. auffuin anna — 1918—1939 — lauk einnig tilveru sinni með ógn og skelfingu. I september 1939 birtust fyrirhyggjuleysi cg skammsýni pólskra stjórn- arvalda á ótviræðasta hátt. Hatur á Sovétrikjunum hafði verið ieiðarljós pólskrar utan- rikismálastefnu, og liinn til- töluiega auðveldi sigur þýzku lardræningjanna sýndi bezt að sú stefna bauð liættunum heim. 20. september 1939 -— 10 dögum áður en þýzku naz- istarnir réðust á Pólland — sendi þáverandi utanríkis- málaráðherra Póllands — Jozef Beck — svofellda orð- sendingu til sendiráðsins í Lundúnum: „Engir samning- ar af neinu tagi tengja Pól- land við Sovétríkin og það er ekki ætlun pólsku stjórn- arinnar að gera neina slíka samninga". Tölurnar um iðnaðarfram- leiðsluna á þessum árum tala sínu ömurlega máli. Sé - vísi- tala iðnaðarframleiðslu í Pól- landi — eða nánar tiltekið þeirra Pólverja sem voru pólskir þegnar — talin 100 árið 1913, voru sambærilegar tölur þessar á árunum milli heimsstyrjaldanna — eftir að Póband hafði öðlazt fullveldi: 1929: 85 — 1931: 65 — 1938: 99. Pólverjar líta því ekki aðe’ns á hörmungarnar í september 1939 sem hernað- arjegar hrakfarir. Þá hrundi einnig til grunna stjórnmála- leg og efnahagslcg stefna pólskra valdamanna á því tímabili, jafnframt því sem stéttir þær, sem heir- voru fulltrúar fyrir, glötuðu að fullu yfirráðum sínum yfir rikisvaldinu. Eft’r þessa tuttugu ára reynslu taldi hin hrjáða og örmagnaða þjóð sem lifði af heimsstyrjö’dina siðari það algert meginatriði að koma efnahagsmálum sínum á traustan grundvöll til þess að tryggja sjálfstæði rikisins. Einmitt þess vegna binda nær þrjátíu milljónir Pólverja — sem greinir á um stjórnmál og trúmál -— hinar ríkustu vonir við sósía'ismann vegna þeirra efnahagslegu framfara sem hann megnar að tryggja þjóðinni. Alþýða Póllands, vísindamenn, verkfræðingar og tækn’fræðingar, og ekki sizt pólitísk f-,rusta þjóðar- innar, hafa ástæðu til >að hrósa sigri vegna þeirra fram- fara. Því ef iðnaðarfram- leiðs’an árið 1937 er talin vera 100 stig kemur í ljós þessi ævintýralegi vöxtur á árunum eft’r styrjöldina: ár- ið 1949 — 166 stig; árið 1953 — 383 stig; árið 1955 — 475 stig; árið 1959 — 642 stig. Það þyrfti langt mál til þess að skýra út hvað felst í bessum vaxandi tölum. Þær merkja ekki aðeins tvöföldun á kolaframleiðslunm, fer- föidun á framleiðslu á stáli og sementi og helmings aukn- ingu á framleiðs’u baðmull- ardúka í samanþurði við árin fyrir stríð. Þær fela miklu meira i sér — þær tákna það að orðið hefur tækn'bylting í póiska alþýðuríkinu. Þær merkja það að upp hafa sprottið áður ókunnar iðn- greinar; mikill efnaiðnaður, skipabyggingar, framleiðsla á bifreiðum og flugvélum. — Pólskur iðnaður spenn;r nú yfir útvarpstækni, meirihátt- ar raforkuvélar, alúminíum- steypu, gerviefni og fleiri slíkar greinar sem vart fyr- irfundust í landinu fyrir stríð. Þessi þróun hefur haft við- tækar félagslegar afleiðingar sem birtast ekki sízt í geysi- legum vexti verkalýðsstéttar og tæknifræðinga, en umfram allt líta Pólverjar á þessar staðreyndir sem sönnun þess að ríki þsirra sé orðið þrótt- mikið, að það sé aðili sem taka verði tillit til í viðskipt- um þjóðanna og á vettvangi alþjóðamála. Það hefur einnig gerzt á þessu timabili að almennings- álitið í Evrópu — og ekki að- eins í Evrópu — tengir nafn Póllands við baráttuna fvrir friði, vegna þess að rödd Pól'ands hljómar alltaf í þágu friðsamlegrar sambúðar, rétt- lætis og jafnréttis; og nú er Pciland í fyrsta skipti um- krlngt. ríkjum, nágrönnum, sem Pólverjar eru tengdir böndum vináttu og marghátt- aðrar samvinnu. Hinar nýju pólitísku að- stæður og miklu þjóðfélags- breytingar valda því að ger- bv’ting liefur orðið á öllum sviðum félagsmála og menn- ingarmála. Þannig hafa t.d. dyr skólanna verið galopnað- ar fyrir aUan æskulýð, og hefur þiað kostað Pólverja mik’a erfiðleika og óteljandi milljarða af zlótýjum. Nægi- legt er að benda á það að veturinn 1937—’38, þegar íbú- ar Póllarcds voru 35 milljón- ir. var fjöldi skólakennara 76 600; en skólaárið 1958-’59 var kennarafjöldinn kominn unn í 130.100, þótt þjóðin teld’ þá aðeins 29 milljónir manna. Því má ekki gleyma að chjákvæmilegt var að byggja allt upp frá grunni. Skóla- byggingar voru öskuhrúg- ur einar í stríðslok. Hryðju- verk gestapó höfðu höggvið djúp skörð í raðir kennar- anna. Hernámsiið nazista upprætti gersamlega skóla- kerfi Pólverja — allt frá barnaskólum til æðri mennta- stofnana. Allstaðar þurfti að byrja á byrjuninni á nýjan leilc. Nú magnast sóknin til aukinnar menntunar stöðugt í Pó’landi. Vinsælasta kjör- orðið í landinu um þessar mundir er „þúsund skóla fyr- ir þúsunda ára afmæli pólska ríkisins" — en í því felst það að á kostnað almennings skuli reisa þúsund skóla auka- lega í viðbót við skólabygg- ingar þær sem gert er ráð fyrir í áætlunum ríkisins — og sýnir það ljóslega mennta- þrá almennings og vinsældir •hins nýja skólakerfis. Menntamálin hafa hér ver- ið tekin sem dæmi um þau vaudamál sem Pólverjar fást við um þessar mundir og þá erfið’eika sem þeir verða að vinna bug á. En ekki verður hjá því komizt að víkja einn- ig að þeim stórfelMu vanda- málum sem Pólverjar fengu við að glíma er þeir urðu að nema og endurreisa þau hér- uð í vestri og norðri, sem Pólverjar endurheimtu 1 stríðs- lok. Menn þúrfa hvorki að vera félagsfræðingar né Tiag- fræðingar til hess, ,að skiija hversu flókið ’það hefur ver- ið að búa fóltð og rækta' að nýju þessi héruð, þar sem nú lifa 7 milljónir og 600 þúsundir Pólverja. Yngsta kynslóðin, sem alizt hefur upp i þessum héruðum, nem- ur nú tveimur fimmtu þeirr- ar tölu. Þar fæðast nú um 200.000 bama á ári og er það 40% af vexti pólsku þjóðarinnar. Þetta eru héruð æskunnar, þeir hlutar Pól- Framhald á 9. síðu Víða má sjá sérkennileg og fögnr dæmi um húsbyggingalisÆ liðinna alda, og hafa sum hin sérstæðustu liús verið reist úr rústum eftir stríð. Þessi hús eru í Gdansk. Alþýðulist stendur með- niikluiii blóma í Pól landi, og hverlt hérað liefur s:na Jijóðbúninga. Hér mætast t\-ær kynslóðir í búningum sem forfeðurnir liafa borið öldum saman.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.