Þjóðviljinn - 22.07.1960, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.07.1960, Qupperneq 8
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22, júlí 1960 S) - Síðasta lestin Ný, fræg, amerísk kvikmynd, tekin í litum og Vistavision. Bönnuð börnum. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ilafnarfjarðarbíó Síml 50-249. Dalur friðarins (Fredens dal) Fögur og ógleymanleg júgó- slavnesk mynd, sem fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Ameríski negraleikarinn John Kitzmiller og barnastjömurnar Eveline Wohlfeiler, Tugo Stiglic. Sj'nd kl. 7 og 9. Sími 19 - 1 - 85. Rósir til Moniku Spennandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heit- ar ástríður. Sagan birtist í „Alt for dam- erne“. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Konungur útlaganna Skemmtileg og spennandi lit- mvnd. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 6. Nýja bíó nr Sími 1-15-44. Drottning hinna 40 þjófa (Forty Guns). Geysispennandi „Wild West“ mynd. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck, Barry Sullivan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18 - 936 Fantar á ferð Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd. Randolpli Scott, er talin ein bezta mynd hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síml 56-184. Veðmálið Mjög vel gerð ný þýzk mynd. Aðalhlutverk; Horst Buchholtz, (hinn þýzki James Dean) Barbara Frey. Sýnd kl. 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt guIL Litli kofinn ;(The Little Hut) Bandarísk gamanmynd. Ava Gardner Steward Granger. David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11-384. Símavændi Sérstaklega spennandi, áhrifa- mikil og mjög djörf, ný, þýzk kvikmynd er fjallar um síma- vændiskonur (Call Girls) Danskur texti. Ingmar Zeisberg, Claus Holm. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rffl r riM rr Inpolibio Sími 1 - 11 - 82. Ævintýri Gög og Gokke Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd með snillingunum Stan Laurel og Oiiver Hardy í aðal- hlutverkum. Stan Laurel, Oliver Hardy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pjÓÁSCafji Sími 2-33-33. v LAUGARASSBfÖ Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8,20. — Aðgöpgumiðasalan í Vesturveri 10-440. S Ý N D klukkan 8,20 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. Skriístoíur vorar verða lokaðar til 2. ágúst n.k. vegna sumarleyfa. Samáábyrgð íslands á fiskiskipum. Baðker Stærð 170x75 cm. fyrirliggjandi Verð kr. 2548,22. MMS TRADIN6 C0MPANY HF. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Skipa- og bifreiðasalan er flutt að Borgartúni 1. — Við seljum bílana. BIÖRGðLFUR SEGURÐSSON, Símar 18085 og 19615. Bók ársins 1960 er snemma á ferðinni Halldór KHJan Laxness: Paradísarheimt Ný stórfengleg skáldsaga um þrá mannsins eftir Paradís og hvern- ig hann finnur hana. Saga af íslenzkum bónda, sem fer yfir lönd og höf, situr veizlur með konungum álfunnar, gengur brennandi eyðimerkursanda, g.erist mor- món og hverfur frá öllu sem hann ann heitast, en heimtir allt aftur og meira til. Þér hafíð aldrei Iesið fegurri skáldskap. Helgafellshók A. V. Eldri og nýir áskrifendur að verkum Laxness vitji bóka sinna í Unuhús, Veghúsastíg 7, sími 16837.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.