Þjóðviljinn - 22.07.1960, Page 10

Þjóðviljinn - 22.07.1960, Page 10
10) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. júlí 1960 Þinqvallafundur í haust Framhald af 1. síðu Sigurðsson rithcfundur, Sverrir Bergmann stud. med. og Þór- oddur Guðmundsson rithöfund- ur, en auk stjórnarmanna er í ráðinu framkvæmdanefnd Keflavíkurgöngunnar, iþau frú Drífa Viðar, Ragnar Arnalds ritstjóri, Tryggvi Emilsson, varaformaður Dagsbrúnar, Þor- varður Örnólfsson kennari, Guðmundur Magnússon verk- fræðingur, Ólafur Pálmason kennari, Kjartan Ólafsson, Kári Arnórsson kennari, frú Ása Ottesen, Hannes Sigfússon skáld, og Björn Þorsteinsson sagnfræðingur. Framkvæmdaráð Þingvalla- fundarins hefur þegar ákveðið að gangast fyrir fundum um herstöðvarmálið í sumar víðs vegar ura land. Munu funda- höldin hefjast 'í næstu viku og standa út ágústmánuð. Ræðu- menn úr Reykjavík munu mæta á fundunum, fara um sveitir og fjölbýlli byggðir og gangast fyrir stofnunum héraðsnefnda herstöðvaandstæðinga, en rík áherzla verður lögð á að fá menn heiman úr héraði til að tala á fundum og taka forystu í baráttunni hvern í sínum átt- högum. Framkvæmdaráðið mun í l sumar hafa opna skrifstofu að |Mjóstræti 3 (sími 23647) til að annast skiplagningu fundahald- anna úti um land og undirbún- ' ing Þingvallafundarins. Eru all- ir, sem styðja vilja baráttuna fyrir afléttingu hersetunnar með þáttöku í fundahöldum, aðstoð við undirbúningsstörf, hollum ráðum, fjárframlögum eða á annan hátt, beðnir að I koma í skrifstofuna eða hringja og láta skrá sig til liðveizlu hið allra bráðasta. Framkvæmdaráðið brýnir fyrir öllum íslenzkuni her- stöðvaandstæðingum að huga vel að því, að draum- ur þeirra um óhersetið Is- land verður ekki að veru- leika nema fyrir linnulausa baráttn þeirra sjálfra, hvers einasta eins og allra saman. Avarp til Islendinga Við undirrituð höfum ólíkar skoðanir á mörg- um málum, en eigum það sammerkt, að her og herstöðvar viljum við ekki hafa í landi okkar, að við teljum ævarandi hlutleysi íslands í hernaðarátökum í mestu samræmi við fortíð þjóðarinhar og framtíðarheill. Við minnum á þá sérstöðu íslendinga meðal þjóðanna, að þeir hafa ekki um aldir borið vopn né iðkað tfígaferli, að þeir hafa aldrei átt í vopnuðum ófriði við aðrar þjóðir. Við viljum, að íslendingar varðveiti þessa sérstöðu sína á ókomnum tímum, að þeir verði að því leyti öðrum þjóðum fordæmi, er friðflytjendur í öllum lönd- um geti með sanni vitnað til sem fyrirmyndar. Aðalbjörg’ Sigurðardóttir frú Lönguhl. 25 Alfreð Gíslason læloiir Barmahlíð 2 Andrés Haraldsson Borgarhbr. 23 Anna Jónasdóttir frú Lynghaga 4 Anna Loftsdóttlr hjúkrunark. Kskihl. 6A Amfinnur Jónsson Austurbæjarskólanum Arnfríður Jónatansd. skáld Kamp Knox Arni Bjömsson læluiir Grænuhtíð 10 Arnl Böðvarsson cand. mag. N. Garði Arni Gfslason verksmiðjustj. Hafnarfirði Arni Guðmundsson læknir Barðavogi 20 Ása Ottesen frú Skaftahlíð 13 Ásdís Thóroddsen frú Vesturbrún 4 Asgeir Höskuldsson póstm. All'heimum 38 Áskell Snorrason tónskáld Akureyri Áslaug Thorlacius frú Bólstaðarhlíð 14 Ásmundur Sveinsson myndhöggvari Sigt. Ásta Sigurðar rithöfundur Nesvegi 12 Baldur Óskarsson blaðam. Kleppsveg 60 'Baldur Páimason iitvarpsfulltr. Baldvin Halldórsson leikari Bairbara Árnason listmálari Kársnesbr. 86 Benedikt Havíðsson trésm. Víghólastíg 5 iBenedikt Gunnarsson listmáiari Bergur Pálsson fulltrúi Lönguhiíð 25 Bergur Sigurbjörnsson viðskiptafræðingur Bergur Vigfússon kennari Hafnarfiröi Bergþór Jóhannsson Hjarðarhaga 40 Birna Lámsdóttir frú Laufásvegi 19 Bjami Arason fulitrúi Birkimei lOb Bjarni Benediktsson frá Hofteigi Bjarni Guðnason lektor Laufási Bjami Jónsson kennari Ásvallagötu 17 Björn Bjarnason iðnverkam. Bergstr. 48a Björn Th. Björnsson listfr. Karfavogi 22 Björn Guðmundsson forstjóri Engihlíð 10 ílr. Björn Sigfússon háskóiabv. Aragötu 1 Björn Þorsteinsson sagnfr. Suðurgötu 22 Bodil Sahn menntaskólak. Bergstaðas. 48 Bolli Thóroddsen bæjarverkfr. Miklub. 62 Briet Héðinsdóttir Bólstaðarhlíð 3 Oagbjört Eiríksd. forstöðuk. Silungapolli Dagur Sigurðarson skáld Víðimel 70 Oavíð Davíðsson prófessor Bergst. 28a Drífa Viðar frú Barmahl ð 22 Eðvarð Ámason verkfr. Snekkjuvogi 5 Eðvarð Sigurðsson ritari Dagsbrúnar Eggert Ólafsson verkam. Vahlíð 29 Egill Sveinsson bankam. Sólvallagötu 9 Einar Bragi rith. Garðastræti 15 (iinar Ö. Guðjónsson verkam. Stórholti 23 Sinar Hannesson fuiltrúi Akurgerði 37 Einar Kristjánsson rithöfundur Akureyri Einar Laxness cand. mag. Miðstræti 4 fiinar Pálsson verkfr. Ægissíðu 44 Sinar Sigurðsson stud. mag. Framn, 63 Eiríkur Pálsson skattstjóri Hafnarfirði Siríkur Smith listmálari Hafnarfirði lilías Mar rithöfundur Laugarnesvegi 42 Erlingur Gíslason leikai-i Bergstaðastr. 54 Srlingur E. Halldórsson Víðimel 49 Sster Kláusdóttir frú Hafnarfirði Tíyjólfur Jónsson sundkappi Borgarg. 11 Symundur Magnússon skipstjóri Eyþór Jónsson póstm. Kringlumýrarvegi T'ran/. A. Gislason Amtmannsstíg 5 T'riðbjiirn Benónísson kennari Nesv. 10 Friðjón Stefánsson rith. Bauðalæk 3 í’riðrik Hjartarson verkam. Kauðalæk 30 fieir Gunnarsson alþingism. Hafnarfirði Geir Jónasson bókavörður Eskihlíð 8 Við vekjum athygli á því, að í herstöðvum er engin vörn, eins og vopnabúnaði er nú háttað, að herstöðvar hljóta alltaf að skoðast sem ögrun við einhverja þjóð, er telur þeim stefnt gegn sér, að jafnvel á friðartímum stafar mikill háski af herstöðvum, en í heimsstríði. bein tortímingarhætta, þar eð þær yrðu fyrstu skotmörk eldflauga, sem flytja vetnissprengjur, að þjóðinni er nauðsyn á að gera sér grein fyrir þeim ógnum, er yfir hana geta dunið á ófriðartímum vegna herstöðva í landinu. Við teljum af þessum sökum og öðrum fleiri, að herseta og herstöðvar á íslandi samrým- ist ekki því hlutskipti, sem við ætlum Islendingum: að vera vopnlaus þjóð í friðlýstu landi. Við höfum á framangreindum grundvelli bund- izt heitum um að halda áfram þeirri bar- áttu, sem háð hefur verið undanfarið fyrir uppsögn herverndarsamningsins við Banda- ríki Norður-Ameríku og brottför hersins. Við hyggjumst í sumar: beita okkur fyrir fundahöldum úti um land til að herða á þessum kröfum, gangast fyrir myndun héraðanefnda her,- stöðvaandstæðinga í sem flestum byggð- um landsins, undirbúa landsfund herstöðvaandstæðinga á hausti komanda að Þingvöllum við Öxará. Við ætlum Þingvallafundinum það hlutverk að koraa fastri skipan á samstarf allra lands- manna, sem leggja vilja nokkuð á sig til að fá hersetunni aflétt og herstöðvar allar hér á landi niður lagðar. Pétui- Lárusson verkam. Melgerði 20 Pétur Bagnarsson verkam. Ásgarði 47 Bagnar Arnalds ritstj. Sundlaugavegi 26 Bannveig Jónsdóttir kennari KI 'narK. 22 Bannveig- Tómasdóttlr BerKþórugötu 4 Bíkarður Jónsson myndhÖKfrvari Bósberg G. Snædal rith. Akureyri Séra Kögnvaldur EinuboKason Mosfelli Sibyl Urbancic Kambsveg 9 Sigfús Daðason skáld Hvassaleiti 28 Sigríður Eiu’ksdóttir hjúkr. Aragötu 2 SÍKríður Friðriksdóttir verkakonsi Sigríður Sæland ljósmóðir Hafnarfirði Sigrún Guðbrandsdóttir frú Arbæjarbl. 7 Sifírún Gunnlaug-sd. teiknilc. Ásvallag. 60 Sigurður Elíasson tilraunastj. Beykhólum Sigurður Guðnason fyrrv. alþm. Sigurður Bóbertsson rith. Laugamesv. 106 Sigurður Siffiirðsson listmálari Kópavogi iSiffurður Ö. Steingrímss. fiðluleikari Sigurður Tlióroddsen verkfr. Vesturbr. 4 Dr. Sigurður Þórarinss.on Miklubraut 5G Séra Sigurjón Einarsson Skeiðarvog 105 Sigurjón Ólafsson myndlvög'gvarl Sigurjón Pétursson Bergstaðastræti 64 Sigursveinn D. Iíristinsson Óðinsgötu lla Sigurvin Einarsson alþm. Mjóuhlíð 2 Skafti Ólafsson hljóðfæral. Kleppsvegi 2 Skúli Thóroddsen læknir Bamiahlíð 22 Skúli Þorsteinsson kennari Hjarðarh. 26 SIcúli Þórðarson sagnfr. Leifsgötu 21 Snorri Hjartarson skáid Eiríksgötu 27 Snorri Jónsson form. Fél. járniðnaðarm. Stefán Hörður Grímsson Hjarðarhaga 8 Stefán Jónsson fréttam. Bauðarárst. 13 Stefán Jónsson rith. Hamrahlíð 9 Stefán Sigurðsson kennari Hjallavegi 31 Steinþór Si«ri"-ðsson listmálari Tjarnarg. 3 Svava Þorleifsdóttir Laugavegi 33a Svavar Guðnason listmálari Grettisg. 46 Sveinn Skorri Höskuldsson Granasltj. 23 Sverrir Bergmann stud. med. Klepps.v. 22 Sverrir Haraldsson listmálari Borgarg. 12 Sverrir Kristjánsson sagnfr. Víðimel 70 Tlieódór Skúlason læknir Vesturvallag. G Torfi Sigurðsson verkam. Árbæjarbletti 7 Tómas Sigþórsson verkam. Skipholti 26 Tryggvi Emilsson verkam. Otrateig 54 Unnsteinn Stefánsson efnafr. Mosgerði 2 Valborg Bentsdóttir Efstasundi 92 Vigdís Finnbogadóttir frú Arag. 2 Vigfús Guðmundsson Hreðavatnsskála Vilborg Dagbjartsdóttir Sólvallagötu 54 Vilhjálmúr frá Skáholti skáld Dr. Þorgeir Einarsson Hafnarfirði Séra Þorsteinn Björnsson Garðastr. 36 Þörstéinn frá Hamri skáld Nesvegi 12 Þorvaldur Skúlason listmálari Skúlag. 51 Þorvarður Helgason Eiríksgötu 8 Þorvarður Örnólfsson keniíári Brávg. 48 Þóra Árnadóttir frú Bárugötu 5 Þóra Elfa Björnsson Bergstaðastræti 53 Þóra Vigfúsdóttir ritstjóri Kleppsvegi 34 Þórarinn GUðnason læknir Sjafnargötu 11 Þórarinn Jóhannson Nýlendugötu 29 Þórbergur Þórðarson rith. Hringbr. 45 Þórður Jörundsson kennari Kópavogi Þórliallur Bjarnason prentari Hringbr. 73 Þórir Hallgrímsson kennari Hörpug. 37 Þóroddur Guðmundsson rith. Hafnarfirði Geir Kristjánsson rith. Tjarnargötu lOa Gerður Kristjánsdóttir frú Kársnesbr. 129 Gestur Magnússon cand. mag. Gils Guðmundsson rith. Drápuhlíð 31 Gísli Ásmundsson kennari Beynimel 89 G'sli T. Guðmundsson póstm. Gísli Marinósson verkam. Ásgarði 57 Gíslrún Sigurbjörnsd. kennari Freyjug. 17 Grímur M. Helgason cand. mag. Guðgeir Jónsson bókbindari Hofsv. 20 Guðjón Benediktsson múrari Freyjug. 25a Guðmimda Andrésd. listmálari Sóivg. 14 Guðmundur Böðvarsson skáld Hafnái-f. Guðmundur Gislason lækmr Bólstað Guðm. J. Guðmundss., starfsm. Dagsbr. Guðmundur Hansen kennari Hliðarv. 14 Guðm. Kjartansson jarðfr. Hafnarfirði Guðmundur Löve skrifstofumaður Guðm. Magnússon verkfr. Bai-mahlíð 26 Guðm. Norðdahl tónlistarm. Keflavík Guðm. Thóroddsen prófessor Oddag. 10 Guðm. Valgeirsson verkani. Karlagötu 24 Guðni Jónsson prófessor Drápulilíð 5 Guðr'ður Gísladóttir frú Lönguhlíð 25 Guðrún Antonsdóttir húsmóðir Guðrún Einarsdóttir frú Mosgerði 2 Guðrún Jónasdóttir vefnaðarkennari Guðsteinn Þengiisson læknir Súgandafirði Gunnar Benediktsson rith. Hveragerði Gunnar Cortes læknir Barmahlíð 27 Gunnar Egilson hljóðfæral. Franmesv. 28 Gunnar M. Magnúss. rithöfundur Gunnlaugur Scheving listmálari Nesv. 78 Gylfi Pálsson kennari Birkimel lOb Halldór J. Jónsson cand. mag. Halldór Stefánsson rith. Bólstaðarhlíð 16 Halidór B. Stefánsson verkamaður Halldór Vigfússon Lauf 'svegi 43 Halldór Þorsteinsson bóltav. Nóatún 28 Halldóra B. Björnsson ritli. Bergst. 53 Dr. Hallgrímur Helgason tónskáld Hallgrímur Jónasson kennari Hörpug. 37 Hannes Sigfússon skáld Laufásvegi 60 Hannes M. Stephensen form. Ðagsbrúnar Hannibal Valdimarsson fors. Alþýðusamb. Haraldur Jóhaimsson hagfr. Túngötu 36 Haraldur Steinþórsson kennari Nes.v. 10 Heimir Áskelsson lektor Lynghaga 4 Helga Proppé frú Álfaskeiði 18 Hafnarf. Helgi Helgason lögfr. Bollagötu 7 Hermann A. Hermannsson forstjói-i Hermann Jónsson skrifstofustj. Silungap. Hermann Pálsson háskólak. Edinborg. Hildigunnur Sigurðard. starfsst. Miðt. 66 Hilmar S. Vigfússon verkam. Fjólugötu25 Hjörleifur Sigurðsson listmálari Bárug. 7 Ilólmar Magnússon Miklubraut G4 Hreimi Steingrímsson tónlistarmaður Hrönn Aðalsteinsd. sálfr. Miklubraut 68 Hulda Ottesen húsmóðir Bollagötu 16 Hörður Ágústsson listmálari Laugav. 135 Höskuldur Björnsson listmálari Hverag. lda Ingólfsdóttir forstöðuk. Steinahlíð Ingólfur Pálmason cand. mag Samt. 6 Ingólfur Þorkelsson kennari Ingvar Hallgrímsson fiskifr. Þvervegi 3 lvar Björnsson cand. mag. Hamrahlíð 9 Dr. Jakob Benediktsson Mávalilíð 40 Jóhann M. Guðmuiidss. póstm. Bauðal. 15 Jóhann Hj''lmarsson skáld Jóhannes Guðfinnsson kennari Fjölnisv. 2 Jóhannes Jóhannesson listmálari Jóhannes skáld úr Kötlum Sjmrðagr. 7 Jón Múli 'Ámason þulur Þingholtsstr. 27 Jón Ásgeirsson tónlistarmaður Þórsg. 23 Jón Böðvarsson stud. mag. Jón Guðnason cand. mag. Skelðarvogi 1 Jón Helgason ritstjóri Miðtúni 60 Jón Jóhamiesson skáld Hverfisgötu 121 Jón Óskar skáld Hlégerði 18 Kópavogi Jón M. Samsonarson magister Jón úr Vör skáld Kársnesbraut 82 Jón S. Þorleifsson form. Trésmíðafél. B. Jón Þorsteinsson læknir Kleppsvegi 16 Jónas Árnason rith. Borgarholtsbraut 20 Jónas Kristjánsson skjalav. Stigahlíð 2 Jónas Þorbergsson fyrrv. útvarpsstjóri Jökull Jakobsson rith. Hjarðarliaga 30 Karl Kvaran listmálari Landssímahúsinu Karólína Einarsdóttir cand. mag. Bólst. Karolína Halldórsdóttir hárgreiðsluk. Kartín Guðjónsdóttir frú Bergstaðastr. 54 Katrín Thóroddsen Iæknir Barmalilíð 24 Kári Amórsson kennari Tjarnarbraut 29 Kári Tryggvason rith. Hveragerði Kjartan Guðjónsson listmálari Lokast. 5 Kjartan Ólafsson Freyjugötu 17 Kölbrún Þorvaldsdóttir húsfrú Kristinn E. Andrésson maglster Kristinn Björnsson læknir Kristinn Gíslason kennari Hofteigi 52 Kristinn Pétursson skáld Keflavík Kristín Anna Þórarinsd. leikkona Úthl. 4 Kristín Jónasdóttir frú Eskihpð 8 Kristín Thorlacius Bólstaðaililíð 14 Kristín Thóroddsen hjúkr. Barmahlíð 24 Kristín Þorsteinsd. lijúkr. Barónstíg 43 Kristján •Baldvinsson stud. med. Kristján Bender rith. Hveragerði Kristján frá Djúpalæk skáld Hveragerði Kristján Jóhannsson verkamaður B. ólafsson fil. stud. Kristmann Eiðsson Kirkjutorgi 6 Lárus Bjarnfreðsson ní'Iai'i Mosgeröi 12 Lárus l'álsson leikari Langholtsvegi 77 Lárus Bist íþróttakennari Leifur Haraldsson skrifari Mávahiíð 11 Lúðvík Kristjánsspn ritstjóri Magnús Á. Amason listamaður Magnús Bjamfreðsson þulur Hagamel 41 Magnús Kjartansson ritstjóri Magnús T. Ólafsson ritstjóri Margrét Auðunsdóttir formaður Sóknar Margrét Sigurðard. lrú Álfheimum 42 Matthildur Matthíasson frú Túngötu 5 Dr. Matthías Jónasson prófessor Kópav. Nanna Ólafsdóttir magister Beykjahlíð 12 Oddur Björnsson bókavörður Víðimel 60 Ólafía Stephensen frú Tómasarhaga 21 Ölafur Jensson læknir Laugarásvegi 3 Ólafur Jónsson læknir Álfhólsvegi 68 ÓJafur Jónsson fil. stud. Smáragötu 9 Ólafur l’álmason stud. mag. Eskihlíð 12 Ólafur Jens Pétursson kennari Álfhv. 68 Ólafur Jóh. Sigm-ðsson rith. Suðurg 15 Ólafur Bergþórsson Bólstaðarhlíð 36 Ósk Sigurðard. hjúkr. Landsspítalanum Óskar Halldórsson cand. mag. Óskar Magnússon skólastj. Austurbrún 35 Páll Bergþórsson veðurfr. Skaftahlíð 8 I’áll Kr. Pálsson organleikari Hafnarfirði l’áll Theódórsson eðlisfr. Snælandi Kóp. Kristján

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.