Þjóðviljinn - 22.07.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 22.07.1960, Side 11
Föstudagur 22. júlí 1960 Þ J ÓÐVILJINN — CU Útvarpið S Flugferðir ■jf 1 dag er föstudagurinn 22. júlí. — María Magdalena — Tungl í hásiuijri kl. 1143.! 'Ardegishaflíöái 'i'AÖ. Síð- degisháflseði kl, 17.00. Slysavarðstofan er opin allan sólarh ringinn — Læknavörður I,JS. er á sama stað klukkan 18— 8 a'mi 15030. Næturvarzla 16.—22. júlí er í Ingólfsapóteki, sími: 1-13-30. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9—- 7 og á sunnudögum klukkan 1—4. ÚTVABPIÐ D A G 13.15 X.esin dagskrá næstu viku. 13.25 Tónleikar: Gamlir og nýir kunningjar. 19.30 Tilkynningar. 20.30 Perðaþánkar: Austan tjalds og vestan (dr. Páll Isólfsson). 20.55 Tékkneski fiðluleikarinn .K. Sneberger leikúr á fiðlu við undirleik Veru Repkovu: a) Álfadans eftir Bazzini. b) Can- zonctta eftir d’Ambrosio. c) Serenata eftir Toselli. d) Cava- tina eftir Raff. e) La Gitana, Sigeunalag eftir Kreis’er. f) Dansslýningarlag eftir Bériot. 21.30 Útvarpssagan: „Djákninn i Sandey". 22.10 Kvöldsagan: „Knittel" eftir Heinrich Spoerl. 22.30 Harmonikuþáttur (Henry J. Eyland). Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.15 Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veð- urfregnir). 12.50 Óskalög sjúkl- inga. 14.00 Laugardagslögin. 20.30 Leikrit: „Djöfullinn og Daníel Webster“ eftir Stephen Vincent Bennett. (Þýðandi og leikstjóri Lárus. Páisson). 21.10 V'alsar eftir Waldteufel. (Hljómsveitin Fílharmonía“ í Lundúnum leik- ur. — Constant Lambert stjórn- ar). 21.35 Upplestur: „María“ smásaga eftir Jón Björnsson rit- st.jóra frá Dalvík (Snorri Sig- fússon les). 22.10 Danslög — 24.00 Dagskrárlok. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Hrimfaxi fer til Oslóar, KauD- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3ferðir) Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- °vrar, hólmavíkur, Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja . (2ferðir) og Þingeýrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferð- i.r). Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Ham- borg, Kaupmanna- höfn og Osló. Fer til New York kl. 20:30. ^3 Dettimoss fer frá Liverpool i dag til Grimsby, Gautaborg- ar, Árhus og Gdynia. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá ísafirði. Goðafoss kom til Gdfmsk í .gær, ferð baða^ til, Reykjavíkur. Guílfoss kóm tií Kaupmannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fer frá New York um 27. þ.m. til Reykjavík- ur. Reykjafoss kom til Ábo 20. þ.m. fer þaðan til Ventspils, Hamina, Leningrad og Riga. Sel- foss kom til Reykjavikur 9. þ.m. frá New York. Tröllafoss fór frá Keílavík 16. þ.m. til Ilamborgar, Rostock, Ystad, Hamborgar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Tungufoss fór frá Reykjavík 20. þ.m. til ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Húsavíkur, Dalvík- ur og Akureyrar. Jöklar h.f. Langjökull er í Riga. Vatnajök- ull lestar á Norðurlandi. Hvassafell er vænt- anlegt til Kolding .25. : þ.m. Arnarfel) er vamtanlogt til. §wau- sea 25. þ,m. Jökujfell, ep í .R.vík., Dísarfell ér á íéið tíí Sfettm frá Erbjerg. Litíáféll iósdr á Uorður- og Austurlandi. •'HelgaíelI fó"r>’18. þ.m. frá Leningrad til íslands. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Hafn- arfirði il Batum. Minnin"rarspjöld Sjálfsbjargar fást Bókabúðinni Laugarnesvegi 52 á eftirtöldum stöðnm: — Bókabúð Isafoldar. Austurstræti 8 Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, Laugavegi 74. ÆFR Farið verður í Þórsmörk um vei’zlunaimannahelgina. Tryggið ykkur far í síma 1-75-13, milli 8 30 og 9,30 síðdegis. Húsmæðrafélag Réýkjavíkur fer i skemmtiferð þriðjudaginn 26. júli í Þórsmörk. Upp'.ýsingar í símum 14442 og 15530. Lá:kríífÁ''fláhvfer4ndi: • 1 Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júlí til 16. ágúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Bergþór Smári, fjarv. 24. júní — 5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarv. í ó’’ kveðinn tíma. Staðg.: Björn Þórðarson. Bjarni Konráðsson til 18. þ.m. — Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Daníel Fjeldsted til 9. júlí. Staðg.: Bryríjú’fur Dagsson. Erlingur Þorsteinsson tii 25. júlí. Eyþór Gunnarsgon fjarv. frá 11/7 — 18/7 — 18/7. Staðg.: Viktor Gestsson. Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Friðrik Björnsson fjarv. frá 11. júlí um óákvoðinn t ma. Staðg,: Viktor Gestsson fyrstu vikuna, Eyþór Gunnr.rsson eftir það. Guðmundur Björns'on fjarv. til 2. ágúst. Rtað".:. Skúii Toroddsen. Grímur Magnússon fiarv. frá 15. ’ jú’í til 22. ágúst. Sfaðg.: Gunnar Guðmunds'on Kfiþparstíg 25, viðtaistimi frá 5—6. tGuðjón Guðnason 4.-15. júlí. — , Staðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50. Gunnar Biering frá 1.—16. júlí. j Gunnar Cortés 4. júlí til 4. ágúst. i Staðg.: Kristinn Björnsson, Hannes Þórarinsson fjarv. frá | 18. júlí i éina til tvær vikur. 1 Staðg.: Haraldur Guðjónsson. ] Halldór Hansen.fjarv. frá 11. júlí til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik Linnet 4.—31. júlí. Staðg.: Halldór Arinbjarnar. Kristján Hannesson fjarv. frá 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist- ján Þorvarðarson. Kristján Jóhannesson til 30. júlí. Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Kristjana Helgadóttir fjarv. 27 júní til 25. júlí. Staðg.: Ólafur Jónsson. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí tii 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Stili 'Gá _ ^ mnndsson. Ólafur Geirsson, f jarv. 23. júní til 25. júli. i’l:') i’ii Tf:i' Ólafur Tryggvason f jarv.' 'til 27. ágúst. Staðg.: Haraldur Svein- bjarnarson. Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg.S Karl S. Jónasson. Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ág. Staðg.: Emil Ais, Hvg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarv. til júlíloka. Staðg.: Bryrí- júlfur Dagsson., héraðslæknir í Kópavogi. Richard Thors verður fjarveran.il til 8. ágúst. Stefán Björnsson fjarv. frá 14. júli í óákv. tíma. Staðg.: Magnús Þor- steinsson sími 1-02-69. Stéfán Björnsson læknir f jarv. fri 14. júlí í óákv. fíma. Strðg:: Magnús Þor.steinss. Sími 1-97-67. Sigiírður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tíma, Staðg.: XryRftvi Þorsteinsson. Prófessor Sigurður Samúelsson, yfirlæknir verður fjarvferandi frá 28. júní til 25. júlí.i Snorri Hallgrimsson til júliloka. Steflin Óafsson, fjarv. 23 júní til 1. ágúst. Staðg.: Ólafur Þor- steinsson. Valtýr Albertsson til 17. júlí. —■ Staðg.: Jón Hj. Gunniaugsson. Valtýr Bjarnason, frá 28. júní í óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinssón. V:kingur Arnórsson til 1. ágúst. Staðg.: Axel Blöndal. Victor Gestsson fjarverandi frá 18. júlí til 22. ágúst. StaÆgengill: Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason fjarv. tii 1. ágúst. Staðg.: Árni Björnsson Þórður Möller. júlímánuð. Staðg.:| Gunnar Guðmundsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 20.—• 27. júlí. Staðg.: Tömas íónsson. Listasafn Einars Jónssonar opiS Oddur Olafsson 4. júlí til 5. ág. daglega frá klukkan 1.30 til 3.30, Trúlofanir Giftingar Afmœli C A M E R O N 7. DAGUR. en tími vannst til að segja sög- urnaí að nýju. Það var Luigi sem fundið hafði Orrin Tred- -way á gólfinu á skrifstofu hans. Rautt blóðið hafði runnið út í mynstrið á gólfteppinu: ná- hvít höndin var útrétt; bláleitt ljósið frá skrifborðslampanum skein á byssuhlaupið. Þrátt fyr- ir skelfingu sína, hafði Luigi ekki sett þessa skelfilegu upp- götvun í beint samband við tuttugustu og fjórðu hæð. Minningin um hana hafði fljót- lega. máðsf, enda hafði fiann nokkrum morgnum síðar hjálpað herra Bullard að flytja upp frá tuttugustu og þriðju hæð. Nú kom allt í einu nýtt líf í drauma Luigis um höllina í ítalíu og Tredwayturninn. Það hafði hertogi átt heima í ítölsku höilinni og margt í fari Averys Bullards gat minnt á hertoga. Luigi minntist þess, hvernig öll börnin höfðu staðið þögul og horft á hertogann, þegar hann ók framhjá í vagni sínum, ekki vegna þess að þau ættu að vera þögul, heldur vegna þess að það H A W L E Y : feiiyr frá stafaði af honum einhverjum ljóma; hann var yfirboðari þeirra allra, hann átti allt sem einhvers virði var að eiga, létti- vagninn og svörtu hestana, jafnvel smásteina á jörðinni. Luigi var í barrtsminni hve fað- ir hans hafði verið örvílnaður, þegar grein hafði brotnað af olífutré • rétt við kofann sem var heimkynni þeirra. Móðir Luigis hafði reynt að hug- hreysta hann og sagt að her- toginn tæki kannsi alls ekki eftir þyí. En. faðir Luigis var viss í sinni sök, Hertoginn tók eftir öllu. Ef ekki heíði verið hin sterka siðgæðiskennd Luigis,, hefði hann jafnhæglegg getað gert ungfrú Martin ,að hertogafrú og hann gerði he,rx<a Bullard að her- toga. Ungfrú Martin var meira að segja að yissu leyti svipuð hertogafrú bernsku hans. Hún var jafnteinrétt,, jaín fljót að átta sig og jafnfús að gera her- toganum til geðs. Luigi hafði aldrei gerzt svo djarfur að halda samlíkingunni áfram, því að honum var ljóst að hertogaírúin var eiginkona hertogans, en ungfrú Martin var einkaritari her.ra Bullards. Það gat því ekki verið ást sem lá að baki hinum þögla skiln- ihgi milli ungfrú Martin og herra Bullards. Luigi hafði aldrei reynt. að finna þá orsök, því að hann var fyrirfram sann- færður um að slík heilastarf- semi yrði of ílókin fyrir hann. Enda skipti það engu máli. Ungfrú Martin var íallegri og vitrari og vingjarnlegri en nokkur önnur kona sem hann hafði kynnzt, og hluti af gleði hans yíir að koma upp á tutt- ugustu og fjórðu hæð átti rætur að rekja til bessara stunda, pegar hann stóð i dyrunum og nefndi nafn hennar og hún leit upp, undrandi og glöð og sagði nafnið hans. „Góðan daginn, Luigi.“ „Það er símskeyti, ungfrú Martin.“ Hann beið meðan hún opnaði umslagið og tók ei'tir viðbrögð- um hennaij meðan hún las inni- haldið; hann tók eftir augnaráði hennar; hún leit á íerðaéætlun sem lá frammi. og -siðan leit hún aftur á dagsetninguna. . Herra . .Bullard kemur í dag, sennilega með 17,54 lestinni.“ ,.Á ég að segja Eddie að vera viðbúinn með bílinn?" „Já viljið þér gera svo vel?“ „Alveg sjálfsagt, ungfrú Mar- tin.“ „Og Luigi <—munið að segja Eddie að hann megi ekki láta bílinn standa í sólinni. Hann verður svo skelfilega heitur og herra Bullard er sjálfsagt þreyttur eftir svo erfiða daga í New York.“ Luigi kinkaði kolli. „Kemur herra Bullard beint hingað úr lestinni?“ „Já, hann er búinn að boða fund með íorstjórunum klukk- an sex.“ „Þá ætla ég. að segja Mariu að hún skuli ekki bíða eítir mér með matinn.“ ..En það er óþarfi fyrir yður að bíða, Luigi. Næturyörðurinn getur fiutt okkur niður eftir fundinn." „Nei, <ég bíð(“ •< sagði hann í skyndi. „Eg hef ekkert á móti, því að bíða þegar herra Bull- ard á í hlut.“ Hún leit allt í einu upp til hans og virti hann fyrir sér eins og hún væri að leita eítir duldu innihaldi í orðum hans; honum varð undarlega innan- brjósts eins og hann hefði sagt 'eitthvað ósæmilegt. En svo var eins og hún skildi hvað hann átti við og hún fór að hlægja „Þetta er erfitt líf. Luigi, finnst yður ekki?“ En orðin voru innihaldslaus, því að þeim fylgdi dillandi hlátur sem var í andstæðu við þau. Og' svo sneri hún sér snöggt írá honum og teygði sig eftir símanum. Lugi fór fram að lyftunni aftur og fór að velta fyrir sér hvað þetta táknaði — hvers vegna ungírú Martin heíði litið á hann þessu undariega augna- ráði og heíði svo allt í einu farið að hlæja — en hann var ekki kominn að neinni nið- urstöðu þegar kallmerkið frá neðstu hæð lýsti í borðinu. Og þegar hann þaut niður göngin ómaði hlátur ungfrú Martin -í eyrum hans. Það va,r verst að konan hans skyldi ekki. hlæja svona. En það -var ekki hægt að fá allt. Hann hafði ver,- ið mjög heppinn. Til voru menn ....... jafnvel mjög gáíaðir menn sem gengið höfðu í há- skóla .... sem áttu ekki neina konu. Erica Martin hikaði. meðau fingur henhar léku um sima- tækið. Nú stóð hún enn íramrni fyrir þessu erfiða vandamálf. um það hver gengi íyrir. Hver hinna íimm undirforstjóra átti. fyrst að fá boðin um fundinn? Það ætti í rauninni ekki að skipta neinu máli, en hún vissi að það skipti máli. Ef Ander- son kæmist að því að hún heíði látið Grimm vita á undan hon- um. myndi hann leggja einhvern. hræðilegan skilning í það. og' ekki yrði það betra með Dud- ley eða Shaw, jafnvel ekki. Walling. Þeir voru allir undir— forstjórar. jafnir að tign og? stóðu allir á sömu hn’fseggr öryggisleysisins. Það var ekkii þeim að kenna. Það var ekki hægt að álasa þá. Averyt Bullard heíði átt að vera búinn. að binda endi á þetta fyrir mörgum vikurn, með því að út- nefna einn þeirra aðstoðaríor- stjóra. Fingrahreyfingarnar komu upp um gremju Ericu Martiris án þeís að hún vissi það sjóli'. Ef húti heíði vitað það, heíði húu hætt þeim samstundis, því að: hún hafði íyrir löngu þjálfað sig í að leyna tilíinningum sin-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.