Þjóðviljinn - 26.07.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.07.1960, Blaðsíða 6
6) Þriðjudagur 26. júlí 1960 Þriðjudagur 26. júlí 1960 ÞJÓÐVILJINN — (7 ÞJÓÐVILJINN £2i!2ínEiíi™í?5 Útgefandl: Samemlngarflokkur alÞÝCu — Sóslalistaflokkurinn. RitstJój-ar: Magnús Kjartansson (áb.)f Magnús Torfl Olafsson, Sig- urður Guðmundsson. - Fréttaritstlórar: Ivar H. Jonsson. Jón Bjarnasor.. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreið'sía auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmiðJa ÞJóðviljans. Vill Nató heimsstyrjöld? ;lá \Tar\a mun langur tími líða þar til mönnum verður SS ’ með öllu óskiljanlegt hvernig nýlenduveldin í ðft Evrópu gátu „eignazt" víðáttumikil þjóðlönd í öðrum heimsálíum, margfalt stærri lönd oh fjölmennari en heimalöndin svonefndu. Nú þegar er hugmyndin um =3 „rétt" r.'kja til að slá eign sinni á lönd farin að fá á sig hinn fáránlegasta blæ. Nú þegar er mönnum að r== verða Jjóst að „réttur" hinna hvítu sánnkristnu manna jrc: til að leggja íjölmennar þjóðir í þrældómsfjötra ný- iííf lendukúgunarinna.r var ekkert annað en grímulaust, fcTP svívirðilegt oíbeldi. IT'in ljótasta sagan um siíka „eignaheimild" er einmitt sagan um Kongó, sem trúboðar og verzlunar- braskarar „gáfu“ Belgíukóngi og hann síðar Belgíu að nýlendu, þó enginn hafi nokkru sinni skilið hver „gaf“ trúboðunum og verzlunarbröskurunum þetta viðlenda og geysiauðuga land í miðri Afríku. Og „eig'- endurnir‘‘, Belgíumenn, gengu lengra en flestir aðrir nýlendukúgarar í því að halda landsbúum frá kynn- um við framiarir og menningu nútímans, gerðu allt hugsanlegt til að halda þjóðinni á stigi vankunnandi vinnuvéla. Það hefur ekki vantað. að Belgum hafi verið hrósað fyrir það göfuglyndi að „gefa“ Kongó sjálfstæði nú í sumar. Gjöfin var bó ekki ætluð nema til málamynda, það hafa atburðir undanfarandi vikna sýnt. Nýlendukúgararnir belgísku réðust strax á hið nýfædda sjálfstæða ríki með svívirðilegri hernaðarinn- rás. Jafníramt gerir belgískt og albjóðlegt auðvald æð- isgengnar tilraunir að lima hið nýia ríki í sundur og' hrifsa frá því dýrmætustu auðlindir þess. Samspil ný- lenduherranna, Natómannanna í ríkisstjórn Belgiu og belgísku auðfyrirtækjanna, er arðsogið haía Kongó- búa, við innlendu leppana í Katangamálinu er hvor- tveggja í senn, soraleg' íhlutun um innanlandsmál hins barnunga Kongólýðveldis og leikur að eldi er kveikt gæti bái heimsstyrjaldar. 7TXt UB IJelgía er eitt af ríkjum Atlanzhafsbandalagsins. ** Blygðunarlaus hernaðarárás Belgíumanna á Kongó sýnir enn ljóslega ef einhver skyldi ekki haía vitað það fyrr, að vesöl hræsni og fals eitt felst í yf- yfirlýsingum þess hernaðarbandalags um vilja sinn til verndar friði, til verndar lýðræði, til verndar van- megna þjóðum. Engum getur dulizt, að með hernaðar- árás Belgíumanna á Kongó er heimsfriðnum teflt í hættu. Árásarrkið er eitt beirra sem bundið er í hernaðarbandalög stórveidanna Bandaríkjanna. Bret- lands og Frakklands. Ögranir Belgíumanna og þrjózka að flytja innrásarherinn burt úr Kong'ó, meira að segja eftir íhlutun Sameinuðu þjóðanna, er tæpast án samráðs við hina voldugu bandamenn Belgíu. sem skuldbundnir eru að fara í styrjöld með henni ef til kæmi. Forsætisráðherra og stjórn Kongó hafa beðið Sovétríkin um hjálp, dugi ekki önnur ráð til að koma innrásarhernum úr landi, og Sovétr.kin hafa heitið að veita Kong'ó aðítoð tii þess að það gsti haidið sjálf- stæði sínu og frelsi. Enn er óséð, hvort Belgíumenn ætla beinlínis í umboði Atlanzhafsbandalagsins að egna til heimsstyrjaldar út af Kongó, en íramkoma þeirra í þessu máli er alveg í stíl við hengiflugspólitík Dull- esar og Eisenhowers. Það er ekki þeirra dyggð að þakka, ef ekki hlýzt stórstyrjöld af framferðinu í Kongó. styrjöld sem gerði ísland að hernaðaraðila í. bandalagi við nýlendukúgarana þegar á fyrsta degi. — s 5L Hannshal Valdimarsso n segir frá: „Það varð ekki séð aí klæðabubrði fólksins né holdafari að þeita væri bágstatt fólk, og ekki heldur af fasi þess og framkomu að þetia fólk væri beygt aí ófrelsi og kúgun”- Hannibal Valdimarsson, for- seti Alþýðusambands Islands og Sólveig kona hans dvöidu s.l. júnímánuð í Tékkóslövak- íu í boði Alþýðusambandsins tékkneska, og hefur Þjóðvilj- inn beðið hann að segja les- endum frá kynnum sínum af landi og þjóð — Þú varst að heimsækja Tékka, Hannibal? — Já, í fyrra fékk ég boð frá Frantisek Zupka, forseta Alþýðusambandsins tékkneska um, að ég og koia min værum velkomin til sumardvalar 'i Tékkóslcvakíu á vegum Al- þýðusambandsins tékkneska, hvort heldur sé á baðstað eða háfjalla.hcteli. — Hvers vegna fórstu eklci í fyrra? — Á s.l. ári var enginn tími til að nota þetta vildar- boð vegna tveggja alþingi.e- kosninga. I vetúr var boðið endurnýjað og ákvað é.g þá að trka því. Þá lét ég mér ekki detta annað í hug en að Alþingi yrði lokið fyrir miðj- an maí og se"di því vitneskju um. að við mvndum koma um miðjan maímánuð. Þegar sjá- arlcgt var að þingi yrði ekki loþíð á vinmrhi'úas'kildaga, fékk ég frest. Undir maílok á- kvnð ég að fara, hvað s°'n Alþingi liði la.uk verkalýðsráð. stefnu Alþýðusamban.dsins, og var í íitvarpsumræSivm kvöld- ið áður en ég fór, en héðr.n tfórum við til Kaupmannahafn- ar 31. maí og með rúmenskri flugvél til Praha daginn eftir. — Og hvernig tóku svo þeir ,,járntjaldsmenn“ á móti ykk- ur ? — Það biðu þremenningar á flugvellinum til að taka á móti okkur og óku þeir okkur á hvíldarheimili verkalýðssam- takanna í Praha, — sem áður var Hótel Imperial. Þar feng- um við tvö stór herbergi með útvarpi og sjónvarpi. — Og hvernig leizt þér á þig? Næstu þrjá daga notuðum við til að líta á borgina, sá- um m.a. Karls-háskólann, ann- an elz'ta háskcla Evrópu, og ýmsar merkar og fornar byggingar, kastala og kirkj- ur. Ég kom til TékkóSlóyakíu án nokkurra fyrirframskoð- ana. Það er búið að segja manni svo mikið um bágindi og eymd austur þar — að maður hefur ekki haft við að trúa. — O-g funduð þið svo ekki eymdina ? — Það varð ekki séð af klæðaburði fólksins né holda- fari, að þetta væri bágstatt fólk, og enn síður af fram- komu þess og fasi. að þetta væri fólk beygt a.f ófrelsi og kúgun. — Þú hefur fengið aðstöðu til að kynnast kjörum fólks- ins ? — Já, við fengum ágætan túlk, og fulltrúi Alþýðusam- bandsins var leiðsögumaður okkar. M.a. skoðuðum við siikkulaðiverksmiðjuna Orion, en þar vinna 1300—1900 manr.s, eftir árstíðum. Við töluðum þar við formann verkalýðsfélagsins í verksmiðj- unni, en það var mjög mynd- arleg og geðþekk kona, sem ásamt verksmiðjustjóranum sýndi okkur verksmiðjuná og leysti úr öllum okkar spurn- ingum, Meiri hluti starfsfólksins er konur, og þar fengum við að vita það, sem stðar reynd- ist alstaðar eins í Tékkósló- vakíu, að konur fá sama kaup og karlmenn. Þær eru ekki teknar í verksmiðjuna yngri en 16 ára og kaup þeirra er 900—1500 tékkneskar krón- ur. (tékkn. kr. er 5,28 ísl. kr.), og auk þess ,,premíu“ eða afkastaverðlaun 5—30 f/c af föstu kaupi. Konur, sem unnið hafa í 20 ár — og er það vitanlega ekki bundið við, að þær hafi alltaf unnið á sama vinnustað —- fá fullán ellilífeyri þegar þær eru 55 ára, en karlmenn þegar þeir eru sextugir. í veikindatilfellum fá þær greidd 90% af fullu kau i, og vegna barnsburðar fá þær 4ra mánaða frí, og er þá greitt 90% af kaupi. I þessari verksmiðju sáum við í fyrsta sinni tannlækni og hjúkrunarkonu, sem starfs- fclk verksmiðju, en þetta reyndist alstaðar svona í hverri verksmiðju þar, enda sást' bað á fó'k'nu, því að tennur þess glóðu í gulli. Tannviðgerðir eru þar ókeyp- is. og það er raunar öll lækn- ishjálp og lyf í Tékkóslóvakíu.. —■11 Hvað sáuð þið fl.eira þessa daga í Praha ? — Einn daginn sáum við t.d. tékknesku deildina á heimssýningunni í Briissel, en deild þes-sa settu þeir upp heima eft’r lieimssýringuna. Þar var margt glæsilegt að sjá, því rð tékkneekur iðn- aður er háþrraður, einkanlega í vélaframleiCslu til rafvirkj- unar, og það þekkjum við íslendingar vel. Að kvöldi dagsins, sem við skoðuðum sýninguna, sáum við kvikmynd, sem tekin hafði verið af sýnirgunni, en jafn- framt voru sett saman leik- atriðí inn á milli, er voru svo snilldarlega sett saman. að naumast sást, þegar skipti úr kvikmynd í leik og úr leik í kvikmvnd, því sömu leikar- arnir lé'ku og voru í ýmsum at. riðum í myndinri. Þetta er tékk""~k uppfinning að lá-ta leik Jjfa.ndi manna og kvik- mynd rkintast á í sýningum - og kváðu Bandaríkjamsnn endilega v'lja korna þessu ,,austantjaldsfyrirkomulagi“ á hjá sér. Að sjálfsögðu komum við í höfuðstcðvar verkalýðssam- takanna í Praha, og þar var skipzt á upplýsingum um verkalýðsmál Tékka og Is- lendinga. Frá Praha fórum við svo áleiðis til Marienbad, eða Mari- anské Lazná, eins og þessi frægi heilsulindabær heitir á tékknesku. Á leiðinni til Marienbad komum við í Pilsen. bæði efri og neðri byggðir, þ.e. litum þar eir.'nig á margra mann- liæða háar bruggámur neðan- jarðar. Á leiðinni litum við einrig inn í kaffihús. — Þar var bá raunar brúðkaupsveizla í hliðarsal. Fyrir endanum á salnum var fiöldi bióðfána, og bar var íslenzki fáninn, — en það er meira en ma.ður sér í veitingahúsum á Norðurlönd- um. Forustumern verkalýðs- samtakanna í Pilsen tóku á móti okkur. en þrr er miðstöð verkalýðsfélaaanna í vestur- hluta Tékkóslóvakíu. Þa.r er verið að bvg§ja verkalýðshús fvrir 6 millj. tékkneskra kr. eða yfir 30 millj. 'isl. Leið- sögumaður okkar þar var for. maður bvggingarverkamanna- sambandsins, og sýndi hann ckkur m.a. rað\r nýrra bygg- inga. Múrari hefur þar 1509 tékkn. kr. á mánuði, og þar er algengt að konur séu múr- ar'ar. — Geta þær staðið sig í því verki til jafns við karlmenn ? — Já, þeir sögðu, að þær jöfnuðust yfirleitt fyllilega við karlmenn og stundum gerðu þær betur. Annars er miklu algengara að konur vinni við vélar eða séu verk- fræðingar, en að þær stundi múrverk. — 'Hvernig var svo í Mari- enbad ? — Marienbad er í fremur þröngu dalverpi og þar reis upp fjcldi hótela á 19. öldinni eftir að heilsulindirnar fund- ust. I þessum hótelum voru peningafursta og kángaslekti Evrópu hluta' úr sumrinu, •— ailan aman tíma ársins stóðu þessi hctel auð og yfirgefin. Nú er fjöldi þessara gömlu hótela — og annárra nýrra — starfræktur sem hvíldarheim- ili tékknesks verkalýðs. Þeim er haldið við með sama pomp og prakt og meðan milljón- erarnir dvöldu þar, en nú eru það ekki lengur afætur og kóngaslekti, sem dvelur þarna, heldur alþýða Tékkó- slóvaMu, og nú eru þessi hót- el starfrækt allt árið í stað hluta úr sumrinu áður. Þarna er mikill fjöldi heilsu- hæla og margskonar lækn- ingastarfsemi og útskýrðu 3 læknar starfsemina fyrir okk- Alþýðuhúsið í Pralia — hús verkalýðssamtakanna. Frá heilsulindabænum Karlovy Vary. Frá heilsnlindunum í Mariansky Lasné. ur. Þeir sögðu m.a. að sér væri kunnugt um, að á Islandi væru lindir með svip- aða eða sömu eiginleika og linclirnar í Marienbad. — Sáuð þið nokkuð fleira, en bæinn þarna? — Já, það var alltaf með okkur ungur maður, fulltrúi frá verkalýðssamtökunum, og einn daginn skoðuðum við t.d. Metternich-safnið í Kynzvrrt- kastala. sem er merkt sögu- legt safn. Við komum einnig í Karls- bad, annan heimsfrægan heilsulindabæ í Tékkóslóvakíu og skoðuðum þar heitar lind- ir Þnnn stærsta kalla þeir „Geysi“, en hann gýs víst 4—6 metra — þegar lokið er tekið af honum. Þeir hafa búið um hann í marmaraskál og reist hvelfingu á súlum yfir. 1 Karlsbad sáum við einnig kristallsverksmiðjuna frægu, en þar eru m.a. sýnishorn af kristalisvörum sem verksmiðj- an hefur sérstaklega unnið fyrir ríkisstjórnir ýmissa landa, þ.á.m. ríkisstjcrn ís- lands. smiðja. Þarna eru miklar ný- tizku verksmiðjubyggingar, mest megnis úr glcri, bjártir salir og fagrir. Hér fórum við að nálgast Tatrafjöllin. Fram að þeciu höfðum vio fr.rið um f’at- lendi, þrautræktað en í L'g- tötrunum breytist þstta. Hér sjást ennþá uxar fyrir vögn- um, byggirgarnar eru eldri og frumstæðari — en þó mik- ið um nýbyggingar, en þar .:a eru mörg gömul hús úr tré, með tréþökum Nú voruifi við komin í Slóvakíu, sem áður var á eftir og hafði um lang- an aldur búið undir arðráni Austurríkismanna og Ung- verja. Hér sjást geysilegar fjárbreiður, svo og nauta- hjarðir. Hér er maður kominn í kvikfjárræktarland. (Síðar segir svo frá Tatra- fjöllunum o.fl.). J. B. iniiiimjimitiMmuimiiiiiiiiiiiiiimiimMuimiiimiimiimiiiiiiiiimimmuiim tf — Minningarorð — Guðbjörg Guðmundsdóttir — Voruð þið lengi í Marien- = foad ? = — Nei, við kusum heldur = að dvelja uppi í fjöllum. Á E leiðinni ^þangað komum við E til Praha og fórum þaðan 9. E maí. Á leiðinni til Tatrafjall- 5 anna komum við í Litomysl, E fæðingarbæ tónskáldsins E Smetana. Á þeim stöðum skoð- E uðum við klæðaverksmiðjuna E Protejoj, en fulltrúi verkalýðs. = samtakanna og forstjóri verk- = smiðjunnar tóku á móti okk- = ur. Við töluðum þar við verka. = menn, í verksmiðjunum um = kjör beirra. Kaupið er = 9C0—1500 tékkn. kr. á mán. ™ með afkastaverðlaununum. = Þarna vinna bæði karlar og = -konur — og vitanlega fyrir E sama kaup. Þarna er gífur- E legt stórhýsi í byggingu, eig- E inlega glerhöll, og reyndist E það eiga að vera aðalverk- E smiðjubyggingin. — Verka- E mennirnir voru stoPir = a.f þvi, að þeir höfðu étt skáld E í röðum verkim'ðjustarfs- = mannanna, ~ Á leiðinni austur komum E við. einnig í Gottwaldov, en E það er nýtizkulegasti bær, E sem ég hefi komið í. Þarna, = var gamalt smáþorp fyrir 15 = árum, en er nú 35 þús. manna = bær. Þar er gífurleg skcvérk- = í dag verður gerð útför sæmdarkonunnar Guðbjargar Guðmundsdóttur. Gu'ðbjörg var fædd 26. júlí 1874 að Kröggólfsstöðum í Ö’fusi. Foreldrar hennar voru Birgitta Ólafsdóttir ættuð úr Ölíusi og Guðm. Magnússon er mun hafa verið ættaður af Suðurnesjum. Búskap sinn bjuggu þau í Höfnum. Örlögin höguðu því svo til í upphafi að Guðbjörg ólst ekki upp hiá foreldrum sín- um, þar sem þau höfðu slitið samvistiim ör hún fæddist. Föður sinn sá Guðbjörg ckki fyrr en hún var orðin 16 ára gömul og þá í fyrsta og síð- asta sinn. Tvo bræður átti hún, albróður er Guðmundur hét og annan hálfbróður, sem báð- ir eru látnir. Móðir hennar kom henni í fóstur skömmu eftir fæðinguna hjá systur sinni Sigríði og manni hennar Snorra Einarssyni, er bjuggu í Gljúfurholti í Ölfusi. Þau ólu hana upp sem dótt- ir væri og gengu henni að öllu leyti í foreldra stað. Þar var gýunnurinrJ lagður að góðu uppeldi Guðbiargar er e:n- kenndist einkum og sérílagi af stakri ráðvendni óg reglusemi, vinnusemi og dugnaði, trú- rækni og góðum siðum. Fóst- urforeldra sinna minntist Guð- björg oft og þá alltaf af 'riikl- um hlýhug og þakk’æti, enda sagði hún að þau hefðu tæp- lega getað verið sér betvi og meira þó þau hefðu veri'ð for- eldrar hennar. Úr húsum fósturforeldra íór hún 16 ára gömul og byrjar að vinna fyrir sér, Var hún í þénustu hjá ýms- um í Ölfusinu næstu árin eða þar til hún stofnar he'mili sjálf. Árið 1901 giftist Guð- björg sínum ágæta manni, Ól- afi Þorvarðarsyni, fæddum fæddum 1873, sem einnig mun hafa verið ættaður af sömu s’óðum og hún. Fluttust þau hjónin hingað suður og hófu búskap í Króki á Álftanesi. Þaðan fluttust þau 1912 til Reykjavíkur, þar sem Guð- björg bjó alla tíð síðan. Þeim hjónum varð 10 barna auðið, Framhald á 10 siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.