Þjóðviljinn - 14.08.1960, Blaðsíða 4
4)’ — ÞJÖÐVJLJINN — Sunnudagur 14. ágúst 1960
Davíð fellir Golíat
MjÖg kom það á óvart á
skákþinginu mikla í Buenos
Aires, er skákmeistari Sovét-
ríkjanna Victor Korshnoj, sem
hafnaði í efsta sæti, tapaði
fyrir skákmeistara Nýja Sjá-
lands Robert G. Wade, en
Wade lenti í neðsta sæt.i ásamt
Fougelmann (er Friðrik tap-
aði fyrir). Wade er íslenzkum
skákunnendum góðkunnur síð-
an er hann kom hingað til
lands árið 1947 ásamt Kanada-
meistaranum Janowsky og tók
hér ásamt honum þátt í móti
með islenzkum skákmönnum.
Þá hafnaði Wade einnig í
neðsta sæti, ef ég man rétt,
en fékk þó fegurðarverðlaun
fyrir eina skák sína (gegn
Guðmundi Ágústssyni).
7eUUýivi : SlAMÁama.
En mikið vatn er runnið til
sjávar síðan og Robert Wade
er allt annar skákmaður að
styrkleika nú en þá er hann
þreytti kapp við íslenzka skák-
menn á árunum. En nú skul-
um við sjá Davíð fella Golíat.
Hvítt: Wade. Svart: Korshnoj.
DROTTNINGARBRAGÐ
(,,móttekið“).
1. d4, d5 2. c4, dxc4
(Hið svonefnda móttekna
drottningarbragð heldur alltaf
nokkuð jöfnum vinsældum
meðal stórmeistaranna. Byrj-
endur mega ekki ætla að
svartur hyggist græða hér peð
út úr byrjuninni, Peðstapið er
einungis liður í ákveðnu upp-
byggingarkerfi, sem á að gefa
svörtum frjálst tafl, ef það
heppnast vel).
3. Rc3-----
(Sjaldgæfur leikur í þessari
stöðu. Skákfræðin telur, að
svartur geti hrakið leikinn
með 3.------e5. T. d. 4. dxe5,
Dxdlf því næst Rc6, Be6 og
0—0—0 og svartur stendur
vel).
3. ------Rc6
(Hverjar sem orsakirnar
kunna að vera, þá hafnar
Korshnoj hér hinu rómaða
svari e5. Hvort hann hefur
talið það leiða til of mikilla
uppskipta eða óttast nýjung
af Wades hálfu, er erfitt að
segja um. Eftir leik Korshnojs
fellur skákin inn í farveg ann-
arrar byrjunar).
4. Rf3, Rf6 5. e4, Bg4
(Þessi staða getur einnig
komið fram upp úr hinni svo-
nefndu Tschigorinvörn, með
breyttri leikjaröð: 1. d4, d5
2. c4, Rc6 3. Rc3, Rf6 4. Rf3,
dxc4 5. e4, Bg4 o. s. frv.
Pashmann bendir á þessa léið
í byrjanabók sinni og gefur
nú aðeins framhaldið 6. Be3,
Bxf3 7. gxf3, e5 8 d5, Rb8
9.Bxc4, Rbd7 10. f4 með betra
tafli á hvítt. En Wade fer
öðru vísi að)t.
6. d5, Ee5 7. Bxc4, Rxc4
8. Da4í, Rít7 9. Dxc4, e5
(Gvartur verður að fá ein-
hverja viðsnyrnu á miðborðinu
og onna um ieið fyrir biskup
sínum á f8).
10. Bg5, f6 11 Be3, Bxf3
12. gxf3-------
(Þessi peðaveiking er hvítum
ekki svo tilfinnanleg, þar sem
miðborðið styrkist á vissan
hátt og auk þess opnast g-
línan).
12.------Bd6 13. Rb5, Rb6
14. Bxb6, axb6
(Þótt merkilegt kunni að
virðast þá vinnur Wade skák-
ina síðar, á þeim veikleika,
sem nú kemur fram í svörtu
peðastöðunni á drottningar-
armi!).
15. Hcl, 0—0 16. Hgl, Hf7
17. Rxd6, Dxd6.
(Ef jafnir menn hefðu átzt
við, hefðu keppendur vafalaust
samið hér jafntefli af friði og
spekt).
Sigríður fékk þriðju verðlaun
18. Ke2, Hd8 19. Hg—dl,
Hd—d7 20. Hd3, f5 21. Ha3,
fxe4 22. fxe4, Hf8 23. Hc—c3!
(Wade gefur hinum fræga
andstæðingi sínum ekkert eftir
í stórskotaliðsflutningunum).
23.----Hd—f7 24. Hf3, h5
25. Hxf7, Hxf7 26. Hf3, Hxf3
27. Kxf3, Kh7
(Eftir hrókakaupin standa
keppendur nokkuð jafnt að
vígi. Þó stendur hvítur sízt
lakar).
28. Ke2, h4?
(Vafasamur leikur).
29. Dc3, De7 30. DÍ3, g6
31. Dg4, Kg7
Svart: KORSHNOJ.
ABCDEFGH
iH
im:Æ........m...
ii j ® £ iH Hl
mm m
B C D E F G
Hvítt: WADE.
32. De6!,--------
(Líklega hefur leikur þessi
kofnið á óvart. í fljótu bragði
virðist hann fela í sér peðstap
fyrir hvítan, en það er þó hin
argasta sjónblekking eins og
menn komast að raun um við
rannsókn: 32. — — Dxe6 33.
dxe6, b5 (Til þess að reyna
að mynda frípeð á drottning-
arvæng og hindra þannig hvíta
kónginn í baráttunni á hægra
fylkingararmi hvits). 34. a3!
(Nauðsynleg öryggisráðstöfun)
34.-------Kf6 35. Kf3, Kxe6
36. Kg4 og hvítur virðist vinna
greiðlega, þar sem hann á
sama sem peði meira í enda-
taflinu. Takið eftir því,
Framhald af 12. síðu
um í'reistandi kvikmyndatilboðum
að velja. Kannski verður Sigríð-
ur fyrsta íslenzka stúlkan sem
gerist kvikmyndastjarna, hver
veit?
Langasandskeppnin er önnur
fegurðarsamkeppnin erléndis, sem
Sigríður tekur þátt í á þessu
sumri. Fyrri keppnin var um
ungí'rú Evróputitilinn suður í
Líbanon. Þar naut Sigríður einnig
fádæma hrifningar ljósmyndara
og stuttu eftir að hún flaug vest-
ur um haf, fékk hún sendar hing-
að heim 25 Ijósmyndir sem
franskur blaðaljósmyndari hafði
tekið af henni og einnig fékk hún
frönsk blöð sem birtu myndir af
Evrópukeppninni og var auðséð
á öllu, að Sigríður hafði vakið
mikla eftirtekt og þá einna helzt
í íslenzka skautbúningnum.
Suður í Líbanon var enginn til
að rétta Sigríði hjálparhönd ef
eitthvað bjátaði á, þó að vissu-
lega væri stúlknanna gætt vel.
Eitt sinn varð hún t. d. veik af
sprautunum, sem hún fékk við
taugaveiki og fleiru og liðu fimm
dagar áður en nokkuð var gert
fyrir hana. Eins og vonlegt er
háði þetta henni nokkuð í keppn-
inni sem var mjög þreytandi.
Klæðnaður Sigríðar vakti mikla
athygli á Langasandi og ekki
hvað sízt islenzki skautbúningur-
inn. Flesta kjóla sína lét hún
sauma hér heima fyrir keppnina
og sagði móðir Sigríðar að þeir
hefðu vakið mikla athygli, þótt
bæði klæðilegir og smekklegir og
saumaskapur allur og frágangur
til fyrirmyndar. Eitt sinn hefði
Sigríður verið að máta k'jól ytra
í þekktri tízkuverzlun og hefði
verzlunarstjórinn tekið kjólinn
sem hún var í og sýnt og sagt
að þessi handbrögð þekktust ekki
þar í landi. Ágústa Bjarman,
Dýrleif Ármanns og Guðrún
Samúelsdóttir saumuðu kjóla Sig-
ríðar og vill móðir Sigríðar
færa þeim hinar beztu þekkir
fyrir hönd dóttur sinnar.
Iíatanga
Framhald af 12. síðu.
Hammarskjöld kvaðst hafa
lagt á það áherzlu í viðræðum
að sínum við Lúmúmba og
vegna peðsleiks svarts til h4, Tshombe, að Sameinuðu þjóð-
er þessi leið ínöguleg fyrir irnar myndu ans ekki blanda
hvítan. Sá leikur hefur því g£r j deilurnar um Katanga-
vissulega verið^miður góður). hérað Ef deilur kæmu ypp
milli iS.þ. og annarshvors
deiluaðila, yrði Öryggisráðið
FramhSild á 10. síðu að skera úr deilumálinu.
32. — — Df6
(Korshnoj lætur ekki blekkj-
Fundir gegn
hernámi
Framhald af 1. síðu
námsandstæðingar til fundar
í Bolungavík klukkan 3 e.h.
og á Flateyri kl. 9 e.h. Áttu
frummælendur á þessum stöð-
um að vera þeir sömu og á
ísafjarðarfundinum.
1 dag er boðað til fundar
á Patreksfirði kl. 9 e.h. ogverða
þar frummælendur Gils Guð-
mundsson rithöfundur, séra
Sigurjón Einarsson, Guðmund-
ur Böðvarsson skáld og Magn-
ús Torfi Ólafsson ritstjóri.
Annað kvöld klukkan 9 verð-
ur haldinn fundur á iBáldudal
og hafa þar sömu menn fram-
sögu og á fundinum á Patreks-
firði.
Fundir Norðanlands
og austan.
í gær klukkan 4 e.h. var
boðað til fundar á Þórshöfn á
■Langanesi og áttu Valborg
Bentsdóttir skrifstoifustj óri,
Rósberg G. Snædal rithöfund-
ur, Þóroddur Guðmundsson
skáld Sandi og Hermann Jóns-
son fulltrúi að hafa þar fram-
sögu. >
I dag kl. 4 e.h. er boðaður
fundur með sömu frummælend-
um á Bakkafirði. Að Lundi í
Axarfirði verður fundur a.nnað
kvöld kl 9 og í Hrisey á
briðjudagskvöld kl. 9. Verða
þar einnig sömu frummælend-
ur og á Þórshafnarfundinum.
Berjamór
(Þau hafa ekið í heila
klukkustund, út úr bænum, og
ætla til berja. Tínurnar hafa
þau sett í strigatöskuna sína,
en nestið er í ferðatöskunni.
egg, brauð, mjólk, ostur, kaf'í'i,
og margt fleira. Nú eru þau
komin upp í fjallshlíðina þar
sem þau tíndu öll berin í
fyrra. Gunni litli sonur þeirra
fék að fara með í fyrsta sinn,
en hann var svo lítill í fyrra,
að hann varð að vera heima
hjá ömmu sinni).
— Hva, hér er búið að tína.
— Já ,það er enginn íriður
fyrir öðrum. —
— Nú, en allir þurfa að fá
st r ber. —
— Já það er satt, kannske
við reynum á hinum staðn-
um, þar sem við vorum í hitt-
eðíyrra. —
CAkstiar í hálftíma í viðbót).
— Nah ■— hér er alvég
svart. — ’ - ...
— nonnonnonn — maður sér
bara ekki í lyngið. —
— Vertekki að tína uppí þig
strax, réttu mé.r tínuna mína,
við skuium nota t'mar.n. —
— Búmmbímmbarrrn — —
— óóóó — jeminn almátt-
ugur — K-Ó-N-G-U-L-ÓH! —
— Láttekki eins og bestía
manneskja, (Gunni litli verður
hræddur og fer að gráta),
ingurinn þeirra var bara
venjulegur svartur skautbún-
ingur.
Annars væri gaman að vita
hvernig könum félli rauður
búningur. Það væri reynandi
að sníða einn slíkan fyrir
næstu keppni, og sjá tii hvort
væntanlegum keppenda það
ár féiiu ekki í skaut einhver
merkileg(ri) verðlaun.
Tvær mymdir á cpnu
Moggans
Glattaðir sem grænlenzk snót
gengnir að málasýsli.
Með uppstreymi og undirrót
Óiafur og G'sli.
v Upþ úr þeim var iítið. iaét
látið í það skína.
Að ólafur hafi eitthvað sagt,
en ekkert til að sýna.
Andagiftin himinhá
hetjudáðir varðar,
upp þó svífa aldrei má
orðsending til jarðar.
Þ.
þarftu að æpa svona eins og
griðungur, þó að þú sjáir eina
litla kónguló. Kónguió, kóngu-
ló, vísaðu mér á berjamó. Ha
— ha — ha — sjáðu mann-
eskia, hún er með eggin sín á
bakinu. —
— Iss-siss, oj bara mér
íinnst ekkert varið í kóngu-
lær. —
— Svona- Gummi minn
svona, ekki gráta svona mikið.
mamma var bara dálítið
hrædd. —
(Um kvöldið komu þau heim
með fullar skrinur af berjum.
það er svo mikið um þau
núna, enda hefur tiðin verið
Ijómandi góð).
a. m. k. ein verðlaun
Jæja, þá er Sigga Geirs
búin að vinna einn titilinn á
alheimsfegurðarkeppninni á
Langasandi. Það var bót í
máli íyrir ibrráðamenn keppn-
innar hér á landi, vegna
þeirra tíðu blaðaskrifa undan-
íarið sem flest hafa- gert grín
að þessum keppnum.
Sigg’a var í breyttum skaut-
búningi, meira að segja var
litnum á honum breytt. Bún-
ingur hennar var blár að lit
og er talið að það hafi haft
sitt að segja.
En nú munu þær sem áður
hafa keppt, verða fyrir nokkr-
um vonbrigðum, sem engan
mun undra, og þykja Sigga
hafa staðið betur að vígi í
keppninni en þær gerðu, bún-