Þjóðviljinn - 14.08.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 14. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Ritstjóri: Frímann Helgason
Bob
Gutowski
Fyrir nokkru var frá
því sagt í fréttum, að heims-
metbafinn í stangarstökki, Bob
Gutowski, hefði látizt í bílslysi.
ÍHann var um þær mundir í
herþjónustu og var hann á leið
til stöðva sinna, eftir að hafa
heimsótt foreldra sína, þegar
slysið vildi til. Hann var 25
ára begar hann lézt.
Gutowski hefur um langan
tíma verið dáður og umtalaður,
allstaðar þar sem frjálsar
íþróttir eru stundaðar, fyrir
snOli sína í stangarstökki, en
hann á sem kunnugt er heims-
metið í stangarstökki 4,78 m.
'Að visu hefur nýlega verið
gert betur, en það met hefur
ekki verið staðfest ennþá.
Mesta afrek Gutowskis var
heimsmetið, og svo að vinna
önnur verðlaun í stangarstökki
í Melbourne 1956. Að hann
vann silfurverðlaun þá á sína
sögu, sem líka lýsir mannin-
um nokkuð. Hann hafði ekki
náð þeim árangri, að verða
einn þeirra þriggja 'beztu sem
kepptu um það að fara. Náms-
félagi hans, James Graham,
hafði náð þeim árangri og
hafði því réttinn til þess að
fara. En Graham áleit að Gut-
owski væri betri stangar-
stökkvari en hann, og dró sig
því til baka.
Til þess að sýna þakklæti
sitt til Grahams gekkst Gut-
owski fyrir fjársöfnun til
þanda Graham svo að hann
gæti líka komizt til Melbourne
og horft á keppnina, sem hann
og gerði, og þar varð Gutowski
í öðru sæti næst á eftir Bob
Richards.
Bob Gutowski var 1,80 m. á
hæð og vóg aðeins 65 kg. Það
voru því ekki kraftar armanna,
sem gerðu liann að svo góðum
stökkvara. Það var fyrst og
fremst sameinað: hraði, kraft-
ur, og leikni, sem öllu réði.
Hann mun hafa verið fljótasti
stangarstökkvari heimsins í
Idag. Hann hljóp 100 jarda á
9,8 og hefur enginn stangar-
stökkvari gert ‘betur.
Það fór snemma að bera á
því, að Gutowski var gott efni
í stangarstökkvara, því aðeins
15 ára tókst honum að stökkva
3,60. Aðeins 3 árum síðar
stökk hann, fjórði maður í
Ólympíudagurinn 1960 verð-
ur haldinn á Laugardalsvellin-
um í Reykjavík n.k. þriðjudag,
16. ágúst.
Ólympíunefnd íslands gengst
fyrir þjessum íþróttavið-
burði. Tilgangurinn er fyrst og
fremst sá að kynna almenningi
helztu keppnisgreinar Ólympíu-
.leikanna, með sérstöku tilliti
til þátttöku íslendinga i þeim.
Á Laugardalsvellinum hefst
dagurinn með handknattleik
Bob Gutowski
heiminum, yfir 4,50. Að hann
náði þessum góða árangri er
fyrst og fremst þakkað hinum
mikla vilja, og tíma sem hann
lagði í æfingarnar, þar sem
hann lagði sérstaka áherzlu
á hraða og kraftæfingar.
stúlkna kl. 8,15. Þar keppa
stúlkurnar, sem unnu Svíþjóð
í nýafstöðnu Norðurlandamóti,
við úrval annarra handknatt-
leikskvenna úr Reykjavik og
Hafnarfirði, en kl. 20,20, strax
á eftir handknattleiknum, hefst
knattspyrnukappleikur í meist-
araflokki.
Samtimis handknattleiknum
hefst keppni í frjálsum íþrótt-
Framhald á 10 síðv
Framhald á 8. síðu.
Keppt í mörgum greinum sam-
tímis á Olympíudaginn 1960
Akureyri í bráðri fallhættu
- tapaði fyrir Val 1 gegn 2
Það var ekki margt manna,
sem lagði leið sína inn á Laug-
ardalsvöllinn á föstudagskvöld-
ið, en þá leiddu saman hesta
sína lið Akureyringa og Vals
í Islandsmóti 1. deildar.
Valur vann 42ja mínútna hálf-
leik með 2:0
Fyrstu mínúturnar sóttu
Valsmenn mjög fast, svo að
Akureyringum tókst ekki að
hafa sig neitt í frammi, og á 10.
mínútu iskoraði Björgvin fyrra
mark Vals með skoti rétt fyrir
utan markteig, sem Einar
markvörður náði ekki, enda
Var skotið vel úti í horninu.
Um miðjan hálfleikinn tóku
Akureyringar að ranka við sér
og náðu upphlaupum, sem að
vísu voru laus við að vera
hættuleg. Þó skapaðist mikil
hætta, er Steingrímur komst
inn miðjuna með boltann, cn
Gunnlaugur bjargaði i þrð
skipti með tímánlegu úthlaupi.
Valsmenn áttu fleiri færi og.
oft skapaðist þvaga ihnan
vítateigsins. Það var einmitt
upp úr einni slíkri, sem Vals-
menn náðu öðru mar'ki síirp.
Jón Stefánsson miðvörður fék’:
snúningsbolta í brjóstið og r
honum snerist boltinn eld-
snöggt upp í markið. Mikið
óhappaverk fyrir Akureyri.
Mark þetta var annars svip-
að því, sem Jóni varð á að
skora í Pressuleiknum nú ný-
lega. Mörkin tvö virkuðu eins
og vítamínsprauta á Valsliðið,
svo vel lék það á eftir, án
þess þó að skora. Hættulegust
af tilraunum Valsmanna voru
tvö skot Björgvins Dan, með
stuttu millibili. Annað af 25
Framhald á 10. síðu.
Það þcsrf skriðdrekcs
eða þyrilvængju!
Um miðjan ágúst verður
stórri og mikilli járngrind lok-
að í Róm, og má segja að þar
verði komið fyrir nokkurskonar
járntjaldi. Ekki mun þó gert
ráð fyrir að það orsáki kalt
stríð, fremur gæti það þýtt
„heitt stríð“. Járngrind þess-
ari verður lokað þegar fyrsta
konan kemur til keppni á
ólympíuleikana. Og þannig
verða þær 820 sem þangað
koma lokaðar bak við þessa
3 metra háu netgirðingu.
Það hafa verið settar strang-
ar reglur til þess að tryggja
konum þar ró og næði meðan
á leikunum stendur, og auk
girðingarinnar verða þar lög-
reglumenn á verði dag og
nótt.
Konurnar búa í 11 bygging-
um og allt starfslið sem þar
vinnur eru konur. I frásögn af
þessum tilfæringum til vernd-
ar (?) konunum segir, að þeir,
sem ætli sér að ráðast innfyr-
ir þessar öryggisgrindur verði
,að leygja sér skriðdreka eða
þyrilvængju!
Sú, sem hefur tek:ð að sér
að stjórna sveitum þeim, sem
eiga að halda körlum í hóflegri
fjarlægð, er ekkjufrú nokkur
og fimleikakennari við skóla
í Róm, og heitri Eneestina
Cabella-Nardi.
„Við höfum ekkert sérstakt
á móti karlmönnum“, segir hún
með glampa í auvunum, en
maður verður að skilja, að þar
sem koranar eru saman þús.
konur, frá rær cllum löndum
heims verður að gera ráðstaf-
-^- Hnn nýji kappaksturbíll ,,BIáfugl“, sem Donald Campell
-^- ætlar að nota til að linekkja lieimsmeti í september í Bantla-
-^- rikjunum. Bíllinn var sýndur opinberlega fyrir skömmu í
Englandi. Hann er búinn turbo-þotuhreyfli. Myndin sýnir
■jH>- hv»r Campell situr í bílnum og allt umhverfis hann eru vél-
í* fræðingar, ljósmyndarar og fréttameim.
Unglingameistaramót Rvíkur
verður háð um næstu lielsi
Unglingameistaramót Reykja-
víkur verður háð í fyrsta sinn
á Melavellinum í Reykjavík,
föstuöag og laugardag næst-
komandi, 19. og 20. ágúst.
Hefst keppnin kl. 8 á föstu-
dag og kl. 3 á laugardag.
: Mánudaginn 22. ágúst fer svo
! fram síðasta grein mótsins,
1500 m hindrunarhlaup. Hefst
|,sú grein kl, 6 e.h.
Aðrar keppnisgreinar móts-
; ins eru:
j Fyrri dagur:
100 m hlaup, 400 m hlaup,
1500 m h’.aup, 110 m grinda-
hlaup, kúluvarp, spjótkast,
langstökk, hástökk og 4x100
m boðhlaup.
Síðari dagur:
200 m hlaup, 800 m hlaup,
3000 m hlaup, 400 m grinda-
hlaup, kringlukast, sleggju-
kast, stangarstökk, þrístökk
og 1000 m boðhlaup.
Áhöld fullorðinna eru notuð
í öllum íþróttagreinum að und-
anskyldu sieggjukastinu, þar
skal notuð 6 kg sleggja.
Öllum piltum, sem fæddir
eru 1940 og síðar, og búsettir
eru í Reykjavík, er heimil
þátttaka í móti þessu.
Þátttökutilkynningar skulu
hafa borizt til formanns frjáls-
íþróttacleildar K.R. Sigurðar
Björnssonar Tómasarhaga 41
sími 10798, eigi síðar en mið-
vikudaginn 17. ágúst.
Frjálsíþróttadeild K.R. sér
um mótið.
r>.mr. Við óskum ekki að kve.lja
rtúlkurnar, þær mega koma og
fara begar þær vilja. Hér inni
geta þær haft það þægilegt á
alla lund, þær geta tekið sér
sölfoað, horft á sjónvarp, þveg-
ið föt sín, eða haft samkvæmi,
með því skilvrði þó, að karl-
menn séu ekki meðal þátttak-
enda." Vissar undantekningar
verður þó að gera. Verði ein-
hver veik verður scttur læknir,
og, hvort það verður karl eða
kona, sem kemur, veit ég ekki,
segir Nardi.
'Stúlkurrav búa í 1. 2ja cg
3ja roa.nna herbergjum.
Þjóðverjör verða með stær-.fa
kvennahópinn. eða 78, næst
koma Bandaríkin, og þrið.ii er
, hópur Sovétrík.janna. Sovérku
og bandarísku stúlkurnar búa
hlið við ihlið.
„Ég vil vekja athygli á“
„segir frú Nardi“ að hér má
efcki tala um pólitík. Það er
bannað eins og karlmenn.“ ,