Þjóðviljinn - 14.08.1960, Blaðsíða 11
Surmudagur 14. ágóst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið
I da£ er sunnudagurinn 14.
águst. —- Tungl'í hásuðri kl. 6.22.
— Árdegisháílæði kl. 10.49. — Síð-
degisliáflæði kl. 23.12.
Næturvarzla vikuna 13.-19. ágúst
er í lyfjabúðinni Iðunni, sími:
11911
Slysavarðstofan er opin allan
eólarhringinn — X.ajknavörður
L.R. er á sama stað klukkan 18—
8 simi 15030.
Holtsapötek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga klukkan 9—
7 og á suinnudögum klukkan 1—t
ÚTVARPIB
.. I
D A G S
8.30 Fjörleg músik í morgunsár-
ið. 9.25 Morguntónleikar: a) Gold-
bergtónleikar. b) „Kol nidrei"
gyðingasöngur. c) „Kol nidrei"
tónverk fyrir knéfiðlu og hljóm-
sveit op. 47 eftir Bruch. d) Sálm-
ur nr. 1 í e-moll eftir César
Franck. 11.00. Messa í Dómkirkj-
unni Séra Óskar J. Þoriáksson.
14.00 Miðdegistónleikar: Þættir úr
óperunni „Tosca" eftir Puccini
(Manía Meneghini-Oallas, Giu-
seppe di Stefano, Tito Gobbi.
Franco Calabrese o.fl. syngja með
kór og hljómsveit Scaiaóperunnar
í Milano; Victor de Sabata
stjórnar). 15.30 Sunnudagslögin
18.30 Barniatími Rannveig Löve):
a) Guðrún Guðjónsdóttir les sögu
litlu barnanna. b) „Hvíti riddar-
inn", ævintýraleikur eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur. — Leikstjóri:
Kristján Jónsson. c) Pálína Jóns-
dóttir les þriðja lestur sögunnar
„Sveinn gerist leynilögreglumað-
ur". 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Ein-
söngur: Emilia della. Rocca syng-
ur lög eftir Tjaikovsky og Rakh-
maninov. 20.20 Dýnaríkið: Theo-
dór Gunnlaugsson bóndi ‘á
Bjarmalandi í Axarfirði spallar
um refinn (Áður útvarpað 1955).
20.35 Samieikur á fiðlu og píanó:
Einar G. Sveinbjörnsson og Jón
Nordaf- leika. a) Sónata nr. 4 í
c-moll eftir Bach. b) Tzigáne
(Sígaunaljóð) eftir Ravel. c)
Skertso-Tarantella eftir Wieni-
awski. 21.15 „Heima og heiman”.
—■ Haraldur J. Hamar og Heimir
Hannesson stjórna þættinum.
22.05 Danslög: Heiðar Ástvalds-
son danskennari kynnir þau
fyrstu þrjá stundarf jórðungana.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
12.55 Tónieikar: „Sumardans".
19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30
Tónleikar: Sónata í G-dúr fyrir
fiðlu og píanó op. 13 eftir Edvard
Grieg. 20.50 Um diaginn \ og veg-
inn (Jóhannes JÖrundsson skrif-
stofumaður). 21.10 Kórsöngur:
Karlakórinn Fóstbræður syngur.
Söngstjóri: Ragnar Björnsson.
a.) „Bergmálsljóð" eftir Orlando
di Lasso. b) ,.Ljúfur ómur" eft-
ir Botniansky. c) Anny Lorry,
skotzk þ.ióðlag d) Fangakórinn
úr óp. „Fidelo" eftir Beethoven.
21.25 Upplestur: „Biessuð vinnan"
gamansaga eftir Félicien Miarc-
eau, þýdd af Sonju Diego (Ró-
bert Arnfinnsson leikari). 22.20
Um fiskinn (Thorolf Smith og
Stefán Jónsson): Talað um hand-
færa.veiðar, dragnótaveiðar og
kolafrystingu. 22.40 Kammertón-
leikiar: Bii’isarar úr sinfón'uhljóm-
sveitinni . í Fíladelfíu leika. a)
Kvintett í F-dúr op. 81 eftir
George Onslow. b) Kvinntett nr.
2 eftir Aivin Etler. (Frá tón-
leikum í Austurbæjarbíói 1. júní
sl.) 23.15 Dagsktúrlok.
flug: I dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Fagurhólsmýfar, Horna-
fjarðar, ísáfjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Vestmannaeyja
og Þórshafnar.
Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl.
ffjStf 06.45 f.h. frá N.Y.,
fer til Giasgow og
Amsterdam kl. 08.15. Edda er
væntanleg kl. 09.00 f.h. frá N.Y.
fer til Gautaborgar, Khafnar og
Hamborgar kl. 10.30.
|a
Kópavogsbúar. Þeir, sem vi’du
gjöra svo vel og vinna í sjálf-
boðavinnu við kirkjubygginguna,
hreinsun timburs og fleira, eru
beðnir um að gefa sig fram við
Siggeir Ölafsson, Skjólbi'aut 4. —
Byggingarnefndin.
Læknar fjarverandi:
Alfreð Gislason fjarverandi til
28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjarná-
son.
Millilandaflug: Milii-
landaflugvélin Gull-
faxi er væntanleg til
Rviikur kl. 16.40 i dag
frá Hamborg, Kaupmannahöfn og
Oslo. Milli’andaflugvélin Hrím-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
manniahafnar kl. 08.00 í dag.
Væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 22.30 í ikvöld Flugvé'in fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08.00 í fyrramálið. Innanlands-
Trúiofanir’
D.ettifoss fór frá
Antverpen 10 þ.m
til Rvíkur.skipið kóm
að bryggju um kl.
08.30 i morgun. Fjallfoss fór frá
Hamborg 12. þ.m. til Arhus,
Rostock, Stettin og Hamborgar.
Goðafoss fór frá Patreksfirði 13.
þ.m., kom til Rvíkur i gær. Gull-
foss fer frá Reykjavík í kvöld
ki. 20.00 til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Kefl'avik 12
þ.m. til Akureyrar. Reykjafoss
fór frá Hamina 11. þ.m. til Leith
og Reykjavíkur. Seifoss kom til
N.Y. 8 þ.m. frá. Reykjavik.
Tröl’afoss fór frá Hull 13. þ.m.
til Reykjav ikur. Tungufoss kom
til Ábo 12. þ.m., fer þaðan til
Ventspi's.
Langjökull fór f r'",
Hafnarfirði 10. þ.m.
á leið til Riga.
Vatnajökull er í Rott-
erdam.
feHv!assafe’l fór í gær
frá Álaborg til Stett-
in. Arnarfeli er í
Onega. Jökulfell fer
á morgun til Moss, Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Rostock.
Dísarfell kemur í ■ dag til Gufu-
ness. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell fór í gær
frá Neskaupstað til Aabo og Hels-
ingfors. Hamrafell er væntanlegt
til Reykjavíkur 17. þ.m.
Giftingar
Árni Björnsson fjarv. til 22. ág.
Staðg. Þórarinn Guðnason.
Axel Blöndal fjarv. 5. ág. til 10.
ílg. og 15. ág. til 26. sept. Staðg.
Víkingur H. Arnórsson, Berg-
staðastræti 12 A.
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi
frá 1. ágúst til 1. september.
staðgengill: Ulfar Þórðarson.
Bjarni Jónsson fjarv. í óákveðiiln
tíma. Staðg.: B Ör'n Þórðarson.
Björn Guðbrandssón fjarv. frá
18. júlí til 16. ágúst. Staðg.: Guð-
mundur Benedtftts'sön.
Björgvin Finnsson fjarv. frá 25.
júlí til 22. ág. Staðg. Árni Guð-
mundsson.
Eggert Steinþórsson f jarverandi
frá 1. til 23. égúst. Staðgengill:
Kristján Þorvarðsson.
Friðrik Björnsson fjarv. frá 11.
júlí um óákveðinn t ma. Staðg.:
Eyþór Gunnarsson.
Grímur Magnússon fjarv. frá 15.
júlí til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar
Guðmundsson Klapparstíg 25,
viðtalstími frá 5—6.
Guðmundur Eyjólfsson er fjar?
verandi til 16. september. Stað-
gengill: Erlingur Þorsteinsson.
Gunnar Benjamínsson fjarv'erandi
frá 1. ágúst »til 8. september.
Staðgengill Jónas Sveinsson.
Halldór Hansen fjarv. frá 11. júli
til ágústloka. Staðg.: Karl S
Jónasson.
Hulda Sveinsson, læknir, fjarv.
frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.:
Magnús Þórsteinsson sími 1-97-67.
Jóhannes Björnsson fjarv. frá 23,
júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als,
Hverfisgötu 50 viðtalstimi 1.30 til
2.30 sími 15-7-3C.
Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til
30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalin
Gunnlauígsson.
Kristján Hannesson fjarv. frá 11.
júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist-
ján Þorvarðarson.
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv til 9.
sept. Staðg. Jónas Sveinsson.
Ólafur Tryggvason fjarv. til 27.
ágúst. Staðg.: Haraldur Svein-
bjarnarson.
Ólafur Þorsteinsson fjarverandi
ágústmánuð. Staðgengill Stefón
ölafsson.
Sigrírður S. Magnússon lækn r
verður fjarverandi um óákv. tím'i.
Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Snorri P. Snorrason fjarv. 5. á't.
til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinsson
Vesturbæjar Apoteki.
Stefán Björnsson læknir fjarv.
fi’á 14. júlí i óákv. tíma. Staðg.:
Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67.
Valtýr Bjarnason, frá 28. júní 5
óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor-
steináson.
Victor Gestsson fjarverandi fri
18. júlí til 22. ágúst. Staðgengills
Eyþór Gunnarsson.
Kirkja Öháða safnaðarins. Messa
kl. 11 f.h. Séra Emil Björnsson.
Minningarspjöld S jálfsbjargar fást
á eftirtöJdum stöðum: —
Bókabúðinni Laugarnesvegi 52.
Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8.
Reykjavíkurapóteki, Austurstræ’l
16. Verzl. Roða, Laugavegi 74,
Minningarspjöld styrktarféiagg
vangefinna fást á eftirtölduns
stöðum: Bókabúð Æskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Verzluninni Laugaveg 8,
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Austurveri.
Fi’á Keykjavíkurdeild
Rauðakrossins
Nokkrar telpur á aldrinum 8—11
ára geta komizt að á heimavist-
arskólanum í Grímsnesi ura
nokkurra vikna skeið. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu
Reykjavíkurdeildarinnar.
C A M E R O N HAWLEY:
26. DAGUR
Shaw kipraði saman augun.
..Hringdi hann til yðar> Var
það herra Bullard sem var í
símanum?”
Alderson beið andartak og
naut þess. Svo sneri hann sér
við án þess að svara Shaw og
beindi orðum sínum að hinum:
„Vill nokkur sitja í bílnum
hjá mér? Hann er hérna niðri.”
Þeir litu allir á úrin sín í
skyndi.
„Ég verð að hraða mér út á
, .flugvöll,” sagði Dudley. „En
' það er allt of mikill krókur."
. „Ég skal aka yður þangað,
Walt,” greip Shaw fram í áð-
ur en Alderson gafst tírhi til að
svara; hann anzaði ekki at-
hugasemd Dudleys um að hann
gæti tekið leigubíl. „Nei, mér
er það ánægja. Ég þarf að tala
dálítið við yður á leiðinni.”
Þeir urðu samferða út og AÍd-
erson horfði á eftir þeim og
undraðist hinn nýja hæfileika
sinn til að bæla fiiður reiði
sína.
„Viljið þér ekki koma með
yfir í Pike stræti að sjá hvern-
ig tilraunin gengur?” sagði
Walling við Jesse Grimm.
Ég verð víst að hafa hrað-
fellur frá
ann á, ef ég á að ná til Mary
land i'yrir myrkur,” sagði Jesse
Grimm.
Frederick Alderson fylgdist
með þeim fram í ganginn. Er-
ica Martin var að setja á sig
hattinn. „Má ég nota símann
yðar snöggvast?” Hann hringdi
heim til sín og konan hans
svaraði næstum samstundis.
„Ég er að leggja af stað,” sagði
hann.
„Ertu ekki frískur, Fred?”
spurði Edith Alderson kvíða-
full. „Þú varst svo þreytu-
legur þegar þú hringdir áðan
og ég hef haft miklap áhyggjur
af þér.”
,,Þú þarft engar áþyggjur að
hafa, alls engar,” sagði hann.
Rödd hans var skýr og hressi-
leg, ekki hljómlaus og vélræn
eins og venjulega.
Kl. 18,18.
Júlia Tredway stakk hvössum
hælnum á silkiskónum sínum
niður í hvíta skinnteppið og
sneri sér í hring á gamla píanó-
stólnum sem hún notaði fyrir
framan snyrtiborðið sitt. Hún
notaði hælinn sem hemil, svo
andlit hennar sneri að breiða
glugganum, þar sem fjarlægur,
hvítur Tredwayturninn blasti
við.
Henni flaug dálítið í hug
kannski hafði frú Martin ekki
sagt henni hið sanna um Avery,
kannski var hann kominn heim
frá New York; en hún hætti.
strax að hugsa um það. Að vísu
var þetta ómerkileg kverisnift,
en hún myndi aldrei voga sér
að gera neitt þvílíkt, . . . nema.
Avery hefði beðið hana um það.
Hún mvndi gera allt sem hann
bæði hana um . . ,og hafði
sennilega gert það!
„Hættu nú!“ Hún sagði þetta
við sjálfa sig og sagði það upp-
hátt eins og ævinlega þegar hún
var að koma í veg fyrir að
hugsnir hennar færu inn á
bannsvæði. Það var harðbann-
að að ímynda sér eitt eða neitt
um samband milli Averys Bull-
ards og Ericu Martin. Hún
leyfði sér ekki einu sinni að
hug?a um Avery Bullard. Sím-
tal hennar við Pilcher í dag
hafði fært henni afsökun upp
í hendurna.r. Það var íyrsta
raunverulega tileínið sem hún
hafði haft til að tala við hann
í langan, langan tíma.
Hún gerði sér enn vonir um
að Avery myndi hringja hana
Upp. Líkurnar voru svo litlar
að henni var óhætt að hugsa
um það. Hún vissi að hann
myndi ekki hringia. Hann hefði
svo oft áður getað hringt en
ekki gert það. Hann gæti að
minnsta kosti þakkað henni fyr-
ir. Jaínvel það væri endurskin,
dauft endurskin af því sem
hann einú sinni .....
„Hættu nú!"
„Hvað varsty að segja, vina
mín?“
Hún hrökk við þegar hún
heyrði rödd mannsins síns;
hafði ekki heyrt hann koma inn.
„Ég er bara að tala við sjálfa
mig,“ sagði hún og flýtti sér
niður á jöpðina aítur.
„Náðirðu í herra Bullard?”
Hún var búin að snúa sér
við á stólnum og sá hann í
speglinum; hann stóð í dyrun-
um eins. og' óboðinn - gestur,
kurteis eins og ævinlega.
„Nei, ég talaði við herra
Alderson.”
„Nú já.”
„Hann sagði að ég ætti
ekki að selja.”
„Þá er víst bezt að láta það
ógert.”
„Það er ekki nokkur ein-
asta ástæða til þess að selja.“'
„Nei, það er víst ekki.”
Hann stóð kyrr og sagði eins
og til þess að halda samtalinu
áfram: „Ertu búin að hringja
í þ.ennan mann í New York?”
„Nei,” sagði hún og fór að
bursta á sér hárið.
Dyrnar i spegiinúfn íóru að'
lokast. ' ” ■
■ o • ■-'■■■ ■' k., ...y.r 7
„Hey.rðu — Swighjti” I-Iún
sneri .sér við og sagði alúðlega:
„Við eigum að fá jarðarber í
ábæti og ég sagði við Ninu,
að ef til vill gæti ég' fengið
þig til að búa til kremið?"
Það glaðnaði yfir honum:
„Já, auðvitað, vina mín.”
„Ég hefði átt/að nefna það:
við þig fyrr.”
„Það er nógur tími — ég’
skal gera það undir eins.”
Þegar hún sneri sér aftur,.
var mynd hans horfin úr
speglinum, en hún sá enn fyrir
sér bros hans. Það var þakk-
láft I "os ,og hún var einn-
ig þakk’.át mjög þakklát yfir
því hve auðvelt var að þókn-
ast honum.
Júlía Tredway Princ var-
þrjátiu og átta og var enn að
í'ylla ' upp í eyðu í lífi sínu„
Hún var sautján ára þegar
faðirinn framdi sjálfsmorð
og hún varð svo yfirbuguð af'
harmi yfir missi sinum, og;
ekki síður yíir viðhorfi móður-
innar. sem hélt því fram að
missir eignanna væri enn
hörmulegri en dauði Orrins:
Tredways,' að hún réð ekkíl
iengur við hugsanir sínar ög
þær flýðu úr heimi skynsem-„
innar.
Næstu sjö árin dvaldist húnj
á heimili fyrir geðsjúklinga..
Þessi sjö ár höfðu verið svq
sveipuð þoku, að þau runnu al—
• gerlega saman fyrir henni. Húni
vissi aldrei hvort það sem húni
líffifti'di, hafði raunverulegai
gérzt. Hún var ekki. einu'sinnf
viss um, hvenær það var sem:
Av.rey Bullard fór að koma a(5
heimsækja hana, því að mánuð-f
um saman virtist hann koma ogi
hverfa og renna saman við
mynd föður hénnár á stólnurai
við rúmið hennar.